Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 114

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 114
118 T X Ð I N D I ber ljósan vott um það. Meðal sumarbúðastjóra þetta tíma- bil eru þeir Gylíi Jónsson, stud. theol., og Gunnar Rafn Jónsson, stud. med. ÚTGÁFAN Þann 12. september 1965 var stofnuð Bókaútgáfa ÆSK. Gerðist það á aðalfundi í Bólstaðarhlið. Tildrögin voru þau, að séra Jón Kr. Isfeld, prestur í Bólstað, hinn kunni barna- bókahöfundur, hafði samið handrit að bók, er hlaut nafnið: Sonur vitavarðarins. Handritið gaf hann sambandinu, og með því kom grundvöllur að þeirri hugmynd, að ÆSK gæfi út unglingabækur, sem hefðu að markmiði hinn kristilega boðskap. Séra Jón lét ekki þar við sitja, því að hann gaf ÆSK annað handrit, sem var framhald þessarar bókar, og hét: Sólrún og sonur vitavarðarins. Hlýhugur og fórnfýsi höfundar var hinu nýstofnaða fyrirtæki mikils virði. Hið sama er að segja um þriðju unglingabókina, sem samin var af kennarahjónunum Jennu og Hreiðari Stefánssyni, sem lengi áttu heima á Akureyri, en fluttust til Reykjavíkur. Þau eru einnig mjög þekkt fyrir ritstörf sín. Þau gáfu ÆSK bók sína: Bítlar eða Bláklukkur, og skyldi ágóðanum af bókinni varið til uppbyggingar á Vestmannsvatni. Fjórða bókin kom 1967. Var það söngbók: Unga kirkjan, með 80 söngvum og sálmum, völdum köflum úr Davíðs- sálmum og messuskrá til notkunar við guðsþjónustur. Bisk- upinn, herra Sigurbjörn Einarsson, fylgdi bókinni úr hlaði með ávarpsorðum. Segir hann þar: „Eg heilsa þessari bók með gleði um leið og hún er búin til farar sinnar á vit ungs fólks á Islandi. Bók af liennar tagi hefur vantað. Það er þakkar vert, að Æskulýðssamband kirkjunnar í Hólastifti skyldi taka sig fram um að bæta úr þeirri vöntun.“ Hér má einnig geta þess, að komið hafa út tvær hljóm- plötur. Sú fyrri heitir Jólavaka og flytur boðskap jólanna í tali og tónum. Flytjendur eru börn og Barnakór Akureyr- ar undir stjórn Birgis Helgasonar söngkennara, sem auk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.