Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 117

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 117
T í Ð I N D I 121 NÁMSKEIÐ OG MÓT Eitt hið fyrsta verkefni ÆSK var að sjá til þess, að for- ingjar félaganna fengju fræðslu og tilsögn við stjórnarstörf. í því skyni var efnt til foringjanámskeiðsins, er fram fór í Akureyrarkirkju 29. og 30. nóvember 1959. Rúmlega 30 þátttakendur tóku þátt í námskeiðinu. Síðan hafa þessi nám- skeið verið fastur liður í starfi sambandsins. Oftast hafa þau verið í sumarbúðunum á Vestmannsvatni undir stjórn séra Sigurðar prófasts, æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar og presta á félagssvæðinu. Reynt liefir verið að hafa þau á þeim tíma, þegar foringjaefni hafa verið valin í byrjun vetrarstarfsins. Fyrstu fermingarbarnamótin á vegum ÆSK voru að Laug- um í Reykjadal og á Blönduósi samtímis, dagana 18. og 19. júní 1960. Var það þá í þriðja skiptið, sem þau höfðu verið skipulögð á Norðurlandi, en það var gert með aðstoð séra Braga Friðrikssonar, er þá var formaður æskulýðsnefndar Þjóðkirkjunnar. Kom hann norður til að vinna að undir- búningi mótanna, sem brátt urðu mjög vinsæl meðal ferm- ingarbarna og gáfu þeim bjarta og viðburðarríka daga. Prest- arnir tóku fullan þátt í leik, íþróttum og helgistundum, sem var börnunum ekki lítils virði. Aðalfundir hafa að jafnaði kosið þrjár nefndir til þess að annast undirbúning mótanna í Þingeyjar-, Eyjafjarðar-, Skagafjarðar- og Húnavatnspró- fastsdæmum (sameiginlega). Mótin í Þingeyjar- og Eyjafjarð- arprófastsdæmum voru einnig sameiginleg á Laugum til 1968, en eftir það urðu þau tvö, þar sem þátttaka var orðin svo mikil (nokkuð á þriðja hundrað börn), að ekki var talið hentugt að hafa svo fjölmennan hóp á einu móti. Fyrsta æskulýðsmót ÆSK var í sambandi við sumarbúð- irnar á Löngumýri í Skagafirði 6. og 7. ágúst 1960, og það var hið þriðja í röðinni af mótum þar á staðnum. Þessu móti stýrði séra Bragi Friðriksson, en þátttakendur voru frá Grenjaðarstað, Húsavík, Akureyri, Siglufirði, Skagafirði og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.