Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 128

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 128
132 T I Ð I N D I um með Bjarna amtmanni bróður sínum um skeið og 1839 til 1844 bjó hún á Snæringsstöðum í Vatnsdal. Síðan andað- ist hún á Hjallalandi í Vatnsdal 29. júní 1846, hálfsextug að aldri. Hafði hún þá verið 29 ár í hjónabandi og eignazt 12 börn. Sr. Gísli Gíslason kvæntist í annað sinn, 20. okt. 1843, Helgu Jónsdóttur prests á Breiðabólsstað Þorvarðssonar, er áður hafði átt Ólaf skáld Guðmundsson á Harrastöðum og og skilið við hann. Sr. Jón Þorvarðarson, tengdafaðir sr. Gísla, var Þingeyingur og um ýmsa hluti líkur tengdasyn- inum sr. Gísla, nema hann var eigi búhneigður, en smiður góður, og sagt var, að 17 sinnum sækti hann um prestaköll. Meðal barna hans, systkina Helgu, konu sr. Gísla, voru sr. Jón Reykjalín á Ríp, sr. Ingjaldur í Nesi, sr. Friðrik á Stað á Reykjanesi, sr. Þorvarður á Kirkjubæjarklaustri. Þóttu þetta merkir kennimenn. c Sr. Gísli Gíslason fékk Staðarbakka 1850 og Gilsbakka 1858 og var þar til æviloka, en hann andaðist 28. júlí 1860. Sr. Gísli var síðasti presturinn er sat í Vesturhópshólum, er síðan hefur verið þjónað frá Tjörn á Vatnsnesi. Hið síðara hjónaband hans var barnlaust, en frá honum og Ragnheiði Thorarensen er margt ágætra manna komið. Meðal barna þeirra var Gísli, f. 22. maí 1814, lipur gáfu- maður, hægur til allra verka, en frábitinn bóknámi. Fór í Bessastaðaskóla, en hætti. Hann var talinn hið mesta glæsi- menni. Mætti ætla, að Gísli hafi ef til vill verið líkur sr. Gísla Skúlasyni á Stóra-Hrauni, er var manna stærstur og fyrirmannlegur og hinn fríðasti maður. EigFmun hann hafa Færið gefinn til verklegrar iðju, en hinn lærðasti maður og skarpgáfaður. Fannst mér hann vera manna skapvitrastur á prestastefnu. Eigi var það, að hann væri svo langorður, heldur hitty hve ljóst það var og viturlega fram sett, er hann sagði. í hundrað hugvekjum presta þykir mörgum hans hug- vekjur með því bezta. Gísli Gíslason var skáldmæltur og giftist móti ráði for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.