Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 1
Skilur hi: Iio ki ga Það er til fátækt í Reykjavík © Föstudagur 11. maí 1979 6. tbl. — l.árg. Farmennirnir ungu hittu oka í VSÍ Farmennirnir ungu sem eru I forystusveit fyrir verk- falli yfirmanna á kaupskipa- flotanum fslenska hafa oröiö fyrir vonbrigöum, segir Hákarl I dag. í yfirstandandi kjaradeilu ákváöu þeir aö taka völdin af „landliöinu” innan Farmanna- og fiski- mannasambandsins og halda uppi kjarabaráttu af meiri hörku heldur en þeir treystu „landliöinu” til aö gera. Þeir áttuöu sig hins vegar ekki á breyttum viöhorfum innan Vinnuveit- endasambandsins, sem sá sér leik á boröi og hengdi sig i kjaramálastefnu „rikis- stjörnar hinna vinnandi stétta”. Þá gættu þeir sfn heldur ekki á þvi.'aö Vinnu- veitendasambandiö hefur eignast mann sem talar — Þorstein Pálsson, hinn nýja framkvæmdastjóra. Hákarl spáir þvi aö máliöveröi látiö dankast mcöan Aiþingi situr en siöan veröi gefin út bráöa- birgöalög um afnám verk- fallsins. Sími 81866 Hvemig barst bandaríska sendiráðinu vitneskjan?o Ung kona segist hafa verið yfirheyrð náið um einkahagi — sendiráðið neitar að það stundi personunjosnir Ung kona, sem sótti um vega- bréfsáritun til aö komast til Bandarikjanna I sendiráöi þess hér, telur sig hafa oröiö fyrir merkilegri reynslu. 1 fyrsta lagi tók hana nær mánaöartima aö fá vegabréfsáritunina en áöur varö hún aö sitja fyrir svörum f sendi- ráöinu, þar sem htín var spurö i þaula um ýmiss atriöi, svo sem tengsl viö mál sem kom til kasta rannsóknarlögreglunnar en hún vissi ekkitil aö væri á neinna vit- oröi, var upplýst um aö faöir hennar væri Alþýöubandalags- maöur og aö afi hennar heföi setiö inni vegna átakanna 30. marz 1949. A sl. ári fengu 5200 tslendingar vegabréfsáritun til Bandarikj- anna og flestir þeirra þegjandi og hIjtíöalaust án undangenginna athugana eöa rannsóknar. Hins vegar staöfesti Larry Gross- mann, ræðismaöur i bandarfska sendiráöinu, aö þar væri til listi yfir óæskileg samtök og beiönir félagsmanna f þebn um vega- bréfsáritun væru teknar til sér- stakrar athugunar. Hann kvaöst hins vegar ekki hafa leyfi til aö skýra frá þvl hver þessi samtök væru en Helgarpósturinn hefur upplýsingar um aö á þessum „svarta lista” séu yfir 40 islensk samtök. Hann kannaöist hins vegar ekki viö mál konunnar, sem áöur er vikiö aö og kvaöst ekki þekkja til aö fortiö manna og fjölskyldna þeirra væru rann- sökuö. „Viö stundum emgar persónunjósnir,” sagöi Larry Grossmann.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.