Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 20
20 VERKALÝÐSBLÓK- IN SELUR SIG Bandarisk. Argerö 1977. Leikar- ar: Richard Pryor, Harvey Keitel, Yaphet Kotto. Handrit: Paul og Leonard Schrader. Leikstjóri: Paui Schrader. Höfundur þessarar myndar er Islenskum biógestum ekki meö öilu ókunnur, þar sem hann hefur gert handrit aö a.m.k. tveim myndum sem hér hafa veriö sýndar. Taxi Driver og The Yakuza. Blue CoHar er hins vegar fyrsta kvikmyndin sem Schrader leikstýrir s.iálfur. ... . Sögusviöiö er bilaverksmiöja í bjarga eigin fjárhag. Sem slikt misheppnast rániö, en þeir félag- ar komast á snoöir um gæpsam- lega starfsemi verkalýösfélags- ins. 1 fyrstu hyggja þeir eingöngu nota þær upplýsingar sem þeir hafa til aö afla þess fjár sem þeir fengu ekki meö ipnbrotinu, en baráttan snýst brátt upp í þaö aö koma frá spilltrí stjórn félagsins. Schrader gefur heldur ófagra lýsingu á verkalýöspólitik i Bandarikjunum meö þessari mynd. Hvort sem þaö er trún- aöarmaöur verkanlanna eöa aör- ir leiötogar, þá er þeirra siðasta hugsun sii aö starf þeirra veröi Kvikmyndir eftir Guölaug Bergmundsson Detroit, þar sem verkamönnum er stööugt haldiö viö efniö á færi- böndunum. Þrungiö andrúmsloft- iö sem þar rikir er gefið til kynna strax i' upphafi myndarinnar, þegar Schrader sýnir okkar mennina viö stórar vinnuvélar og undirstrikar það meö mjög takt- föstum blús, þar sem vel kemur fram einhæfni vinnunnar. Þrir vinnufélagar og vinir ákveða aö ræna peningum verka- lýðsfélags verksmiöjunnar til aö verkamönnum til góöa. Einungis erhugsaöum aö mata sinn eiginn krók og með öllum tiltækum ráöum, Þaö sem verst er, og þaö sem gerir myndina svartsýna er sú staöreynd aö allt geta þeir keypt meö peningúm, jafnvel höröústu andstæöinga sina. Þeir sjá til þess aö etja verkamönnum saman, þannig aö aldrei er hægt aö koma á neinum breytingum. Dollarinn reddar öllu og færi- böndinhaldaáfram aöspýta út úr sér dollaragrinum. Fer aö rætast úr húsnæöisvanda Alþýöuieikhússins? Hér er veriö aö vinna að leikmynd I næstu uppfærsiu þess, Blómarósum eft- ir ólaf Hauk Simonarson, og það er einmitt hann sem þarna tekur til hendinni meö öörum Alþýöu- leikhúsmanni. ALÞÝÐ ULEIKHtJSIÐ í LEIT AÐ HÚSNÆÐI Grundvöllur fyrir hendi, segir Alþýðu- leikhúsfólk um reysluna af vetrarstarfinu ,,Viö teljum aö þaö sé grundvöllur til aö starfrækja enn eitt atvinnuleikhús hér I borginni. Aösóknin hjá okkur I vetur hefur sýnt þaö”, sagöi Sigfús Már Pétursson framkvæmdastjóri Alþýöuleikhússins, þegar Helgar- pósturinn haföi samband viö hann, og spuröi um reynsluna af starfinu I vetur. „Viö þurfum bara aö leita okk- ur að stærra húsnæöi, þvi þaö sem viö höfum til umráða núna er mjög óhentugt. Einnig þyrftum viö aö fá meiri styrki frá riki og borg til aö geta borgað fólki kaup. Eins og stendur er allt starf hér unnið i sjálfboðavinnu og þaö er ekki aö búast við þvi aö fólk vinni kauplaust til eilifðarnóns. Viö fengum fjórar milljónir frá borg og þrjár frá riki og vonumst til að þaö veröi framhald á þvi og aö framlögin fari hækkandi. Við réðumst i það aö kaupa bil og fór- um strax með eitt verkiö, Vatns- berana, vestur á firöi, en þaö er eitt af markmiðum Alþýöu- leikhússins að fara með sýn- ingarnarum landiö. I júli munum viö svo fara meö Viö borgum ekki, viö borgum ekki, eftir Dario Fo I sýningaferð, og Blómarósir eftir Ólaf Hauk Simonarson fer 1 ágúst”. — Hvernig er meö húsnæöis- málin? „Viö höfúm augastað á nýju húsnæöi I miðbænum, sem myndi henta vel fyrir starfsemi okka:. Viö höfum haft samband við forráöamenn þessa staöar og bíöum eftir aö heyra frá þeim”. —GB. Ein öflugasta djassplötuút- gáfa evrópsk er SteepleChase danans Nils Winthers. A sl. sex árum hefur hann gefiö út nokk- úö á annaöhundraö hljómplötur og af tónlistarmönnum sem veriö hafa á samningi hjá SteepleChase má nefna Dexter Gordon, Nils-Henning Orsted Pedersen, Duke Jordan og Horace Parlan. Auk þeirra hafa Anthony Braxton, Stan Getz, Archie Shepp og Ben Webster unniö fyrir SteepleChase svo einhverjir séu nefndir. Dexter bjó lengstum i Kaup- mannahöfn á árunum 1962 til 1976 og hljóöritaði þá mikiö fyrir SteepleChase, þarámeöal nokk- ur sin bestu verk. Elstu upptök- urnar eru frá 1962 þar sem Dexter leikur meö triöi pianistans Atla Björns. Nýlega kom á markaöinn plata meö heyrt kvartettplötu meö Dexter sem ekki er góö enda er hann einhver hugmyndarikasti spunameistari djassins. The Apartment (SCS-1025) var tekin upp 1974, Drew á pianó, Niels-Henning á bassa og Albert „Tootie” Heath á trommur. Tootie leysti Aleks Riel af hólmi á Montmartre er Aleks hélt til náms I Bandarikj- unum 1966. Hann er bróöir Percy og Jimmy Heath. Swiss Night 1-3 (SCS 1050 og 1090, sú þriöja er nýkomin út (SCS-11101 þar syngur Dexter Jelly Jelly). Þessar plötur eru teknar upp á djassfestivali I Zurich 1975. Þar leika meö Dexter þeir Kenny, Niels-Henn- ing og Aleks. Frá sama ári eru Stable Mable (SCS-1040) meö Horace Parlan á pianó, Niels-Henning og trommu- Sam Jones á bassa og A1 Foster á trommur. Ogetið er einnar plötu Dexter Gordons á SteepleChase: More Than You Know (SCS-1030). Þetta er fyrsta einleiksplata Dexters meö stórri hljómsveit, hljóðrituö i Kaupmannahöfn i febrúar og mars 1975. önnúr plata Dexters meö stórri hljóm- sveit: Sophisticated Giant (Columbia JC 34989) kom út 1977. Sú plata er öllú venjulegri, án strengja og rafmagnshljóð- færa, útsett af Slide Hampton og býr ekki yfir sama kraftbirtingi og More Than Yoú Know. Palle Mikkelborg útsetti tón- listina og stjórnar tuttugu manna hljómsveit sem leikur meö Dexter. Palle var kosinn djassleikari ársins 1968 I Dan- mörku, en þá haföi hann ma. leikiö meö dönsku útvarps- Dexter blæs, DEXTER OG STEEPLECHASE Dexter hljóöritaöi fyrst meö Kenny Drew fyrir Blue Note, hefur æsispennandi millikafla þarsem Niels-Henning „blæs” á bassann I tvisóló meö Dexter, þessum upptökum ásamt nokkrum frá 64, Cry Me A River (SCS-6004) og Cheese Cuke (SCC-6008) Mebal fyrstu hljómplatna SteepleChase voru hljóöritanir meö Dexter og altósaxafón- leikaranum Jackie McLean, rýþmasveitina skipuöu Kenny Drew, pianó, Niels-Henning örsted Pedersen ,bassa og Aleks Riel, trommur. Voru þetta upptökur frá klúbbkvöld- um i Montmartre, sem þá var til húsa I Store Regnegade, I júli 1973: The Meeting (SCS-1006) og The Source (SCS-1020). Sjö kvartettplötur hefur SteepleChase gefið út með Dexter, en þaö hljómsveitar- form hentar Dexter best, þá er hann eini blásarinn og ekkert heftir hann á flúginú. Allar þessar kvartettplötur eru frá- bærar, satt aö segja hef ég ekki leikaranum Tony Inzalaco, en hann er amersikur og hefur starfaö lengi i Evrópu, Bouncin’ With Dex (SCS-1060), meö Niels-Henning, Tootie og katalónska pinaósnillingnum blinda Tete Montiliu. Þessar plötur aö Swiss Night sérfunni undaskilinni, eru allar hljóörit- aöar i Rosenberg stúdeióinu i Kaupmannahöfn. 1976 var Biting The Apple (SCS-1080) hljóöritað I New York meö Barry Harris á pianó. hljómsveitinni, sem óefað er I hópi allrabestu stórhljómsveita djassins enda hafa menn á borö viö Dizzy Gillespie, Clark Terry og Thad Jones unniö mikiö meö henni. Sama ár vann kvintett hans og Aleks Riels til verð- launa á Montreux djasshátið- inni og kom fram á Newport- festivalinu. Palle og Kenneth Knudsen eru helstu aflgjafar hljómsveitarinnar Enterance, sem kölluö hefur verið Weather Report Evrópu þótt i mörgu sé hún frábrugðin WR, rýþminn tam mun léttari. Verkin á plötunni eru sex. Titillagið eftir Youmann og Naima Coltranes eru hvorutveggja ljúfar ballööúr þarsem leikúr Dexters og hijómsveitarinnar er saman- vafinn á undurfagran hátt. Good Morning Sun eftir stjórnandann hefst á hljómsveitarkafla þarsem strengir og raddir eru alsráðandi þartil Dexter brýst fram i kröftugum slóló með websteriskum skjálfta og falsettum á stundum, þetta er einn af þeim sólóum sem hittir beint á hjartastaö og þegar hon- um er lokiö og hljómsveitin tek- ur viö þá, vá og svitinn strokinn af enni. Þrjú verkanna eru eftir Dexter: Tivoli, þarsem Idress Suileman, einn af gömlu bepop- meisturunum sem alltof sjaldan heyrist I á plötum, er einleikari á flýgilhorn, Ernie’s Tune, sem The Girl With The Purple Eyes, þarsem strengirnir fá fri og brassiö og rafmagniö er alsráö- andi ásamt Dexter. Niels- Henning á rafmagnsbassa, Thomas Clausen á rafmagns- pianó, Kenneth Knudsen á synþesæser, Aleks Riel leysir Ed Thigpen af á trommunum enda vanur rafmagnsvæðing- unni úr Savage Roes. En Dexter heldur sinu striki, fraseringarn- ar jafn safarikar, sveiflan jafn heit. More Than You Know er metnaöarfyllsta verk Dexters til þessa og hefur tekist meö ólikindum vel. Ég skipa henni hiklaust á bekk meö bestu kvartettplötum hans ss. Go og Swingin’ Affair (Blue Note 84112 og 84133) og The Apartment og Swiss night 1—3. SteepleChase plötur Dexters Gordons má panta hjá Jazz- vakningu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.