Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 11. maí 1979 —helgarpásturinrL. L eikhús lönó: Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðsson. Föstudag kl. 20.30. leikstjóri er Jóns Sigurbjörns- son. Allra sfóasta sýning. Steldu bara milljarði eftir Arrabal. Sunnudag kl. 20.30. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifs- dóttir. (gagnrýni H.P. hér). „Sýning L.R. á Steldu bara milljarði er að sumu leyti ágæt. Þar bregður fyrir afburðaleik (t.d. hjá Þorsteini Gunnarssyni sem enn sannar ágæti sitt), sviðsmynd er kostuleg, sum leikatriði drepfyndin (t.d. dans nunnanna og nautabanans, eða þá peningatöskurnar sem hverfa). En þrátt fyrir það er hætt viðað ádeila verksins fari dálitið fyrir ofan eða neðan Islenskan garð.” —Heimir Pálsson Austurbæjarbíó: Blessað barnalán, Laugardag kl. 23.30. Leikstjóri og höfundur er Kjartan Ragnarsson. Alþýðuleikhúsið: Barnaleikritið Nornin Baba- Jaga eftir Schwatz. Sunnudag kl. 15.00. Allra slðasta sýning. Leikstjóri er Þórunn Sigurðar- dóttir. „Þessi sýning er mikill sigur fyrir Alþýðuleikhús-Sunnan- deild, og þar með sýning sem á erindi við alla, jafnt börn sem fulloifina. —HP. Við borgum ekkieftir Dario Fo. Mánudag kl. 20.30. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Kvöldvaka: Upplestur, söngur, dans og látbragö o.fl. Sunnudag kl. 20.30. Kaffi ásamt vöfflum með rjóma er innifalið i miðaveröinu. Leikfélag Akureyrar: Sjálfstætt fólk eftir Laxness. Aukasýning (hin slðasta) Leikstjóri er Baldvin Halldórs- son. Þjóðleikhúsið: A SAMA TtMA AÐ ARI 1 kvöld kl. 20 .STUNDARFRIÐUR Iaugardag kl. 20. Uppselt . KRUKKUBORG sunnudag kl. 15. PRINSESSAN A BAUNINNl 4. sýning sunnudag kl. 20 — Sjá umsögn I Listapósti E yrirlestrar Ml R-salurinn: Sagnfræðingurinn Nikolaj A. Kosopolov heldur fyrirlestur sunnud. 13. mai kl. 16.00. Segir hann frá sovéskum viðhorfum tii ýmissa þeirra mála sem efst eru á baugi á alþjóðavettvangi um þessar mundir. tslenskur tUlkur. ókeypis aðgangur og öll- um heimill. Austurbæjarbíó: Slðustu vortónleikar Tón- menntaskólans I Rvk. verða haldnir n.k. laugardag kl. 14.00. Einkum eldri nemendur skólans koma fram. A efnisskránni verður einleikur, samleikur og hópatriði. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Þjóðleikhúsið: Tónlistarfélagið heldur slna þrettándu tónleika fyrir styrktarfélaga laugardaginn 12. mal kl. 14.30. Erlingj!. Blöndal Bengtsson leikur á selló og Árni Kristjánsson á pianó. A efnis- skránni eru verk eftir Schubert, Bach, Debussy, Henze og Martinu. Háskólabió: Karlakórinn Fóstbræður heldur samsöngva fyrir styrktarfélaga sina laugard. 11. mal kl. 19.00 og 12. mal kl. 15.00. A efnisskránni verður m.a. frumflutningur á nýju verki, sem prófessor Erik Bergman frá Finnalndi samdi sérstaklega fyrir kórinn. Þá frumflytur kórinn einnig tvö lög eftir söngstjórann, Jónas Ingi- mundarson, Auk þesser á efnis- skránni nokkur Iög eftir Jón Asgeirsson, Carl Orff og fjöldi annarra erlendra laga. leicfarvísir helgarinnar Útvarp Föstudagur 11. mal 19.40 íslenskur stjórnmála- maOur I Kanada: Jón Asgeirsson talar viO Magnús Eliasson í Lundar. 20.30 A malkvöldi: Eylffi Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir stjórnar blönduöum þætti. 22.50 ,,Þér veitist innsýn” Brot úr gömlu austurlensku riti I þýöingu Sveins ólafs- sonar. Baldur Pálmason les. 23.50 Kvöldstund: Sveinn hjalar enn viö hlustendur og leikur þægilega tónlist. Laugardagur 12. mai 9.30 óskalög sjáklinga: Ekki lengur söm við sig: nýr stjórnandi Asa Finns- dóttír, hefur tekið við. 13.30 1 vikulokin: Agætur undirleikur I tiltektinni. 21.20 Gleðistund þeirra Guðna Einarssonar og Sam Danlels Glad. Sunnudagur 13. mai 13.20 Þá var kristnin kölluö frænda skömm: Jón Hnef- ill Aöalsteinsson klárar erindi sitt. 19.25 Jónas Guömundsson, eins og honum er einum lagiö. 20.35 Lausamjöll: Þáttur Í misléttum dúr meö Evert Ingólfsyni. 21.25 Hugmyndasöguþáttur: Hannesar H. s ýningarsalir Laugavegur 118: Myndlistarskólinn I Reykjavlk heldur nemendasýningu I hUsa- kynnum skólans um helgina og er opið bæði laugardag og sunnudag frá kl. 2-10. Gallerí/ Suðurg. 7: Sýning á verkum aðstandenda Gallerlsins I tilefni tveggja ára afmælis þess. Þar sýna þau Svala Sigurleifsdóttir, Bjarni Þórarinsson, Margrét Jónsdótt- ir, Jón Karl Helgason og Friðrik Þór Friðriksson verk sln, unnin Ur ýmsum efnum. Opið föstudag kl. 16.00—22.00, laugard. og sunnudag kl. 14.00—22.00, en frá og með sunnudeginum lýkur sýningunni. Höggmyndasaf n Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjud., fimmtud. og laugardaga kl. 13.00—16.00. Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali, slmi 84412, kl. 9—10 alla virka daga. Bogasalur „Ljósið kemur langt og mjótt”, kynning á þróun Ijóss og ljósfæra. Opið föstudag, laugar- dag og sunnudag kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, erlendum sem innlendum. Opiö virka daga kl 13.30—16.00. Norræna húsið: Listiðnaður I Rvk. Opið föstudag kl. 14.00-19.00, kl. 14.00—22.00 laugardag og sunnudag. Sýning á 27 grafikmyndum eftir Svenrobert Lundquist I anddyr- inu kl. 9.00—19.00. Mokka: Karen J. Cross sýnir 13 lands- lagsmyndir, (mjög ódýrar) unnar Ur vatnslitum og ollukrlt. Opið kl. 9.00—24.00. A næstu grösum: Omar SkUlason sýnir myndir slnar, unnar með spenslum og ollukartoni. Opið kl. 11.00—22.00. Kjarvalsstaðir: Myndlista- og handlðaskóli lslands sýnir verk nemenda sinna I tilefni 40 ára afmæiis skólans. Opið alla daga kl. 14.00—22.00. Nicol WUIiamsson og Rock Hudson f myndum helgarinnar. Biómyndir sjónvarpsins um heigina: Þungt og létt óhætt er aö hrósa sjón- varpinu fyrirfram fyrir val á kvikmyndum helgarinnar. Föstudagsmyndin —óhæfur vitnisburöur — er vönduö alvarleg mynd, en laugar- dagsmyndin — Eftirlætis- íþróttin — er bandarisk skemmtimynd. Nicol Williamsson, einn virtasti skapgeröarleikari Breta er I aöalhlutverkinu I föstudagsmyndinni, sem á ensku heitir ..Inadmissible Evidence”. Myndin er gerö eftir samnefndu leikriti John Osborne, áriö 1968, oger um miöaldra lögfræöing sem á viö ómælda tilfinningalega erfiöleika aö etja. Leikstjórn Anthony Page þykir ekki mjög buröug, en leikur Wflli- amsons lyftir myndinni uppá eftirminnilegt plan. Unnend- ur góörar leiklistar ættu ekki aö láta hana framhjá sér fara. Laugardagsmyndin er af allt öörum toga spunnin. Þaö er léttmeti —um stangveiöi- ..sérfræöing”, sem þegar á reynir.kann harla Htiö fyrir sér I þeirri eölu kúnst aö veiöa fisk. Þetta þykir ekki mikiö efni f tveggja tima mynd, en reyndar hendur leikstjórans Howard Hawks fara vel meö þaö og útkoman veröur þolanlegur farsi. Rock Hudson og Paula Prentiss eru I aöallilut- verkum, en þurfa lftiö aö leika. Menn missa ekki af miklu þótt skroppiö sé út. —GA Útilíf Ferðafélag Islands: tdag kl. 20.30: Þórsmerkurferð, komið heim um kvöldmatar- leytið á sunnudag. Laugardag og sunnudag kl. 13.30: Esjuganga. Sunnudag kl. 9.00: Farið á Skarðsheiði. Sama dag kl. 10.00: Fugla- skoðun og ferð suður með sjó. Sama dag kl. 13.00: Gönguferð með austanverðu Kleifarvatni. Útivist: I dag kl. 20.00: Helgarferð I Tindafjöll. Fararstjóri er Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrif- stofunni, Lækjarg. 6 a, simi 14606. Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afieit Tónabíó: ★ ★ ★ Annie Hall Bandarlsk. Argerð 1977. Hand- rit: Marshall Brickman og Woody Allen. Leikstjóri Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts. Enn eitt merkiðum þær miklu framfarir sem Allen sýnir ntí sem skoplistarmaður. Besta myndin I bænum um þessar mundir. — Sýnd I dag, föstudag. Ovist um helgina. —AÞ Austurbæjarbió: ★ ★ Með alla á hælunum (La Course a l’échalote) Frönsk. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Handrit og leikstjórn: Claude Zidi. Gengið sem stendur að þessari mynd hefur áður leikið lausum hala I borginni við miklar vinsældir. Ekki ættu þær að minnka við þetta afrek. Eins og sex ára stúlka sagði I lok myndarinnar: frábær della. —GB Háskólabió: ¥ Superman Bandarisk. Argerð 1979. Hand- rit: Mario Puzo, David Newman og Leslie Newman, Robert Benton, Tom Mankiewicz. Leik- stjóri: Richard Donner. Aðal- hlutverk: Christopher Reeve, Marlon Brando, Margot Kidder, Gene Hackman. Fjárglæfrafyrirtækiö mikla Superman hefur greinilega borgað sig peningalega, en kvikmyndalega er þetta ansi brotakennt ævintýri. . . / aþ. Mean Streets ** m n (Mánudagsmyndin) Bandarlsk. Argerð 1973. Hand- rit og leikstjórn: Martin Scor- sese. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Robert De Niro, Amy Robinson. Afangi á leiðinni til hinnar miklu stórborgarmartraðar Taxi Driver. Scorsese bregöur upp litrlkum myndum af llfi hornslla I kjafti mafluhákarla I Little Italy-hverfi New York, en myndina skortir efnislega kjöl- festu. Afburða góður leikur. Laugarásbíó: ★ ★ ★ Verkalýðsblókin (Blue Collar) — Sjá umsögn I Listapósti. Stjörnubíó: ★ ★ Thank God It’s Friday Bandarlsk. Argerð 1978. Leik- stjóri. Robert Klane. Handrit: Sjónvarp Föstudagur 11. mai 20.40 Skonrokk llflegur popp- þáttur. 21.00 Kastljós í umsjá Ómars. 22.10 óhæfur vitnisburður (Inadmissible Evidence) Laugardagur 12. maí 20.30 Stulka á réttri leið Ahorfendur á rangri hillu. 20.55 Edward Kienholz kynn- ir verk sin. 21.30 Eftirlætisiþróttin. Sunnudagur 13. mai 20.30 Vinnuslys. Fyrri myndin af tveim um vinnuslys á Islandi. 21.00 Alþýöutónlistin Leonard Cohen, Peter Seeger, Arlo og Woody Guthrie, Joan Baez og fleiri syngja styrjalda- og ádeilusöngva. 21.50 Svarti BjörnHægur til- þrifalltill flokkur. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Barry Armyan Bernstein. Aöal- hlutverk: Jeff Goldblum, And- rea Howard. Ein mesta aðsóknarmynd Bandarlkjanna á slðasta ári. Diskó og aftur diskó, en Htið annað. —GA Hafnarbíó: ★ ★ ★ Capricorn One Bandarlsk. Argerð 1978. Hand- rit og leikstjórn: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould, James Brolin, Hal Holbrook. Science-fictionmynd með Watergatelvafi. Spennandi afþreyjari með góðu peppi, sniðugum samtölum, og glúr- inni grunnhugmynd, — geim- ferð er sett á svið I sjónvarps- stúdiói — , en betur hefði mátt vinna úr henni. Fjallar kannski fyrst og fremst um það tvtbenta vopn sem tæknin er. —AÞ Regnboginn: The Boys from Brazil Bresk-bandarlsk. Argerð 1978. Leikstjóri: Franklin J. Schaffn- er. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Laurence olivier.- Vandvirkir aðilar standa aö þessari mynd um leit að einum strlðsglæpamanni nasista I Suður-Amerlku, sem hefur fjöldaframleiðslu á Hitler (!) Villigæsirnar ★ ★ Bresk. Argerð 1978. Leikstjóri: Andrew McLaglen. Aðalhlut- verk: Roger Moore, Richard Burton, Richard Harris. Dágóð hasarmynd um málaliða I Afrlku. Flökkustelpan ★ ★ (Boxcar Bertha) Bandarlsk. Argerð 1972. Leik- stjóri: Martin Scorsese. Aðal- hlutverk: Barbara Hershey, Dvid Carradine. Martin Scorsese leikstýrði þessari áhugaverðu mynd fyrir B-myndakónginn Roger Corman áður en hann gerði Mean Streets (mánudagsmynd Háskólablós. Boxcar Bertha er verkalýðsforingi og kven- skörungur mikill sem lendir I hasar og ævintýrum á kreppu- árunum. (Endursýnd) —AÞ Ef það yrði strlð og enginn kæmi Bandarlsk. Argerð 1970. Leik- stjóri: Hy Averback. Aðalhlut- verk: Brian Keith, Tony Curtis, Ernest Borgnine. Miðlungsgamanmynd um herllf. Nýja bíó: Fire Sale Bandarlsk. Argerð 1978. Leik stjóri Alan Arkin. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Rob Reiner, Sic Caesar. Tveir bræður reyna að bjarga fjölskyldufyrirtækinu, sem faðii þeirra reynir að eyðileggja svc hann geti unnið siðari heims styrjöldina. Það er nú það. Gamla bíó: Engar upplýsingar fengust Kaldar móttökur. Fjalakötturinn: Frækornið Indversk. Argerð 1974. Leik stjóri Shyam Benegal. Aðalhlu’ verk Shabana Azmi, Anant Nag Fjallar um þjóðfélagslegi óréttlæti I sveitahéruðum Indlands. s kemmtistaðir Hollywood: Diskótek I kvöld og annað kvöld. (Nýr plötusnúður: Debbi) Sunnudagskvöld: Tlskusýning (Módel ’79). Yifirleitt troðfullt: Glansplur og glimmergæjar á- berandi. Þórscafé: Lúdó og Stefán og Diskótek 1 kvöld, annað kvöld og sunnu- dagskvöld. Prúðbúið fólk, kannski ivið yngra en á Sögu. Lúdó og Stefán allt I öllu. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Hljómsveitin R.H. kvart- ettinn ásamt söngkonunni Mariu Einarsdóttur skemmta. Meira tjútjú. Hreyfilshúsið: Gömlu dansarnir á morgun, laugardagskvöld kl. 21-2. Fjórir félagar leika fyrir dansi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Glæsibær: Diskótek og Hljómsveitin Glæs- ir I kvöld, laugardagskvöld og sunnudagskvöld. Allrahanda lið og blönduð múslk. Borgin: Diskótek I kvöld og annað kvöld. Gömlu dansarnir sunnu- dagskvöld. Hljómsveit Jóns Sig- urðssonar leikur fyrir dansi. Matúr er framreiddur frá kl. 18.00 öll kvöld. Gamii Borgar- sjarminn I bland við pönk- og sikókynslóðina. Snekkjan: Hljómsveitin Asar og diskótek I vköld og annað kvöld. 80% Gafl- arar, góð likalstemning með utanbæjarlvafi. Sigtún: Hljómsveitin Astral leikur fyrir dansi I kvöld og annað kvöld. Bingó á laugardaginn kl. 15.00. Lifandi rokkmúslk fyrir yngri ballgesti. Klúbburinn: Freeport, Tívoll og diskótek föstudag, laugardag og sunnu- dag. Einn af fáum skemmti- stöðum borgarinnar sem býður upp á lifandi rokkmúslk, sóttur af yngri kynslóöinni og harð- jöxlum af sjónum. Hótel Loftleiðir: 1 blómasal leikur Sigurður Guð- mundsson á planó og orgel til kl. 23.30 föstud. laugard. og sunnudag. Þar er heitur matur framreiddur til kl. 23.30., smurt brauð eftirþað. — Barinn er op- inn alla helgina. Skálafell: Jónas Þórir leikur á orgelið frá kl. 19.00 föstu-, laugar-, og sunnudag. Léttur kaldur matur er framreiddur kl. 20.00-22.00. Barstemning. Naustið: Trló Naust leikur fyrir dansi föstudag og laugardag og þá er barinn opinn alla helgina. Mat- ur er framreiddur allan daginn. Nýr og fjölbreyttur matseðilí. Hótel Saga: Föstudagur: Útsýnarkvöld (hið slðasta). Stjörnusalur verður opinn fyrir mat og á Mlmisbar leikur Gunnar Axelsson á píanó. Laugardag og sunnudag: Hljómsveit R.B. ásamt Þurlði leika fyrir dansi. Skemmti- atriði. Prúðbúið fólk, einkum eldri kynslóðin, dansar við undirleik hins slgilda Ragga Bjarna. Óöal: Diskóteki kvöld. Nýir dansar’ar (Maniacs) frá London skemmta. Annað kvöld: Disk- tek. Sunnudagskvöld: Diskó og Maniacs. Annar aðal diskóstað- ur höfuöborgarinnar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.