Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 23
—he/garpásturinrL- Föstudag ur 11. maí 1979 Sennilega munu sagnfræöingar framtiöarinnar brjóta mjög heil- ann, þegar þeir fara aö glugga i stjórnmálasögu landsins yfir- standandi tlmabils og undanfar- inna missera. Af nógu veröur aö taka — þaö er áreiöanlegt. Þetta hefur veriö timabil óöaveröbólgu og efnahagslegrar upplausnar, tlmi voldugra þrýstihópa og máttvana framkvæmdavalds, skeiö nýfrar áróöurstækni á stjórnmálasviöinu og meiri pólí- tiskra sviptinga, en þjóöin hefur átt aö venjast. Samtimamaöur skyldi ekki ætla sér þá dul aö setja jafn flókiö mál isögulegtsamhengi á þessari stundu, þaö hlýtur aö koma til siðar, en hins vegar má ljóst vera aö rauöi þráöurinn i Islenskum stjórnmálum siöari tima er barátta þriggja siðustu rikis- stjórna viö að ná tökum á kaup- gjaldsmálum i þvi skyni að ná aftur tökum á veröbólgunni. Stjórnarandstöðuflokkar Það er áreiðanlega rétt hjá Tómasi Arnasyni, fjármálaráð- herra, sem hann lét falla eftir aö úrslitin I atkvæðagreiðslu BSRB um aukin samningsrétt á móti niöurfellingu 3% áfangahækk- unarinnar, að það rikir verulegur trúnaðarbrestur milli hins al- menna launamanns I landinu og stjórnvalda. Ástæöurnar liggja að verulegu leyti i eðli Islenskrar stjórnmálabaráttu hin slðari ár, sem heíur virkað eins og olla á eld hins sveiflukennda eínahagsiífs hér á landi. Rikisstjórnin sem nú situr, er þriðja rikisstjórnin i röð sem fær að kenna á þessu. Raunar má með rökum sýna fram á að rangt sé aö tala um rikisstjórn I þessu sambandi — hér hafi ekki rikt rikisstjórn heldur stjórnarsam- starf þriggja flokka, en niður- staða BSRB-atkvæðagreiösl- unnar er mesta áfallið, sem það hefur oröið fyrir frá því þaö hófst og hefur þó gengið á ýmsu áður. uanuaiagsiiiaiina ao amuga. peir eru vantrúaðir á að þakiö nái til- gangi sinum nema rétt innan BSRB en á hinum almenna vinnu- markaði verði ekkert tillit til þess tekið og að algjör veröstöövun hljóti fyrr eða sfðar að leiöa til at- vinnuleysis. Þeir telja grundvöll- inn brostinn nú þegar. „Menn eru I alvöru farnir að tala um þriggja stafa tölu varðandi verðbólg- una”, sagði einn þeirra. Alþýðubandalagsmenn gefa i skyn, að varla veröi af þeirra hálfu gefiö mikiö svigrúm til málamiölunar, þótt að einhverju leyti megi semja um nánari út- færslu tillagna þeirra. „Herinn er kominn inn fyrir borgarvirkið, svo að nú eru síöustu vorvöö að snúa vörn I sókn og yfirstlga þennan vanda — ella er allt búið”, segir einn áhrifamanna I þeim flokki. Eftir Björn Vigni Sigurpálsson Eftir Magnús Torfa Óiafsson komulaginu og heildarstefaunni með einleik og kjarakapphlaupi fyrir sína félaga sérstaklega. Há- marki náöi upplausnin i vetur, þegar margvisleg opinber þjón- usta lá niðri langtímum saman vegna hvartvitugrar launadeilu. í þeirrideilu voruörlög Callaghans og flokks hans I kosningunum ráöin. í Austurrlki er eins og komið sé i annan heim i stjórn efnahags- mála og sambúð rikis og verka- lýðsfélaga. Siðasta tólf mánaða timabil hefur verðbólga i Austur- rlki verið 3.7 af hundraöi, og eru aöeins Vestur-Þýskaland ogSviss lægri af Evrópulöndum, munar þó litlu. I engu Evrópulandi hefur orðið önnur eins aukning á kaup- mættitekna iðnverkafólks siðasta fimm ára tímabil sem skýrslur ná yfir og I Austurriki. Atvinnuleysi erhverfandi litið og verkföll nær óþekkt fyrirbæri. Byggist þessi einstæði vinnufriður meöal Aust- urrikismanna á þrlhliða sam- komulagi um skipan kjaramála, sem gert var meöan landsmenn áttu enn I stimabraki að losna undan hernámi, sér i lagi sovét- manna. Þá var ákveðiö aö fulltrú- ar verkalýðsfélaga, atvinnurek- enda og rikisins skyldu hafa með sér sifellt samráð um hagþróun i landinu. A niðurstöðum kannana eru geröar þjóðhagsspár, og á þeim eru byggöar breytingar á launum, verölagi, rikisfjármál- um og peningamálum. Með árum og aukinni reynslu hefur þetta fyrirkomulag eflst svo, að enginn aðUa hefur minnstu tilhneigingu til að hverfa frá þvi. Og niður- staöan af kjarasáttmálanum austurriska, evrópumetinu I aö halda veröbólgu niðri og kaup- mætti verkamannslauna uppi, er glæsilegur kosningasigur Sóslal- istaflokks Austurrikis og Bruno Kreisky. Alþýöuflokksmanna fyrr I þessari viku. Þessi hópur talar enn um kosningar i sumar eöa haust, sem er svo sem ekki ný bóla, en full- yröa nú að ýmsir úr hófsamari arminum séu að snúast á sveif með þeim og allt geti gerst. Pramsóknarmenn þinguðu um viðhorfin, sem upp eru komin eftir BSRB-kosninguna sl. mið- vikudag, og gefið var I skyn að þat hefðu komið fram ákveðnar tillögur sem ráöherrum flokksins var falið aö fara með fyrir rikis- stjórnina sem hélt fund um máliö i gær og málið skyldi leyst innan hennar. Engu að siður biður þeirra enn sennilega hlutskipti málamiðlarans. „Þaö er bara beðið eftir Al- þýðubandalagsmönnum”, sagði einn alþýðuflokksmaöurinn I samtali. Alþýöubandalagsmenn voru fljótir að bregðast viö þegar úrslitin lágu fyrir, og degi siðar KJARASÁTTMáLI GERÐI GÆFUMUNINN innan borgarvirkis Barist hverju sinni berjast hins vegar gegn þvi að stjórnirnar nái mark- miöum sinum og beita áhrifum sinum I launþegahreyfingunni til að gera þeim Hfið ieitt. Um þetta snýst nú pólitikin einu sinni — en þetta veldur aftur þvi að þegar stjórnarandstaðan hefur náð tak- marki slnu að komast I stjórn, stendur hún jafn ráðalaus gagn- vart viöspyrnu stjórnarandstöð- unnar nýju og hennar brögðum eða þá stendur föst I fyrri yfirlýs- ingum og slagorðum. Almenningur, sem svo óheppi- lega vill til að er jafnframt kjós- endur þeir, sem flokkarnir eiga allt undir, lætur sér fátt um finnast og stigur aöeins ölduna I verðbólgusjónum eftirbestu getu. Hann hefur lært að lifa með verö- bólgunni, vill hana sjálfsagt feiga en telur það ekki sitt heldur annarra að taka á sig þær byrðar sem þvi eru samfara. Um siðustu helgi fóru fram þingkosningar I tveim Evrópu- löndum, Bretlandi og Austurriki, með þriggja daga millibili. i báð- um löndum áttu jafnaðarmanna- flokkar völd sin að verja fyrir ákafri sókn ihaldsflokka. Forsæt- isráðherrarnir. báðir, Bruno Kreisky I Austurriki og James Callaghan i Bretlandi, eru menn við aldur, þrautreyndir I stjórn- málum og vinsæiir með þjóðum sinum. Þar sem svona margt er sam- eiginlegt með höfuðdráttum stjórnmálaátaka og flokkaskipt- ingar i Austurriki og Bretlandi, lék mönnum forvitni á, hvern lær- dóm yrði unnt að draga af kosn- ingaúrslitunum. Þeir sem ábyrgð bera I stjórnmálum Vestur-Ev- rópu fylgjast grannt með þvi, hvort rikjandi sé meö þjóðum álf- unnar sveifla bil hægri eða vinstri ellegar jafnvægisástand, og haga sinum málum I samræmi við það, allt þó eftir þvi hvaða málstaö hver og einn á að verja. Eftir góðan sigur Ihaldsforingj- ans Margaret Thatcher i Bret- landi yfir James Callaghan ráku ihaldssinnaöir stjórnmálamenn og málgögn upp fagnaðaróp og sögðu engum blöðum um þaö aö fletta, að öflug hægri bylgja væri aðri'sa. Töldu þeir ekki þurfa um það frekari sannindamerkja en líta á stefnumörkun sigurvegar- ans annars vegar og muninn á lýöhylli hennar og keppinautsins hinsvegar. Um það fer enginn i grafgötur, að Margaret Thatcher er fulltrúi miklu hreinræktaöri ihaldsstefnu en nokkur for- ustumaöur fiokks hennar hefur boriö fram siðust þrjá áratugina. Og um þessa stefnu er hún ekki ein, í forustuliði Ihaldsflokksins er verulegur meirihluti fylgjandi róttækri ihaldsstefnu, enda þótt Thatcher hafi tekiö þann kost aö skipa rikisstjórn sina af nokkru Þessi úrslit — að BSRB-menn felldu aö gefa eftir 3% áfanga- háekkunina — hafa eðlilega valdið mestum titringi I röðum alþýöu- flokksmanna. Þeir settu ákveðna efnahagsstefnu á oddinn, sem miöaöi að þvl að ná verðbólgunni niður á tiltölulega skömmum tima en hafa siðan orðið að gefa verulega eftir I málamiðlunarþófi við hina flokkana tvo, svo mjög að innan flokksins hefur verið frá upphafi áhrifamikill hópur manna, sem ekki hefur haft nokkra trú á að efnahagsstefna flokksins næðist fram I efnahags- málamarkmiðum rikisstjórnar- innar og viljað slita samstarfinu. Úrslit BSRB-kosninganna eru endanleg jaröarför þessara efna- hagslegu markmiða og nú má búast viö þvi að þessum andófs- hópi innan flokksins vaxi veru- lega ásmegin, eins og reyndar kom fram á flokksstjórnarfundi jafnræði fulltrúum beggja arma flokksins. Ekki er heldur um aö villast, að Jim Callaghan stendur mun nær hjarta meðalkjósandans I Bret- landi en Margaret Thatcher. Hann er allra manna alþýölegast- ur og eðlilegastur I framkomu en hún afar stirö og styðst i sjón- varpsframkomu við utanaölæröa takta. Var þaö lika sú staöreynd bresku kosningabaráttunnar sem öllum skoðanakönnunum bar saman um, að vinsældir Callag- hans væru tvöfaldar á viö þær sem Thatcher naut. Var þar ekki aðeins um að ræða vinsælda- keppni milli þeirra, heldur einnig mat aðspuröra á hæfileikum þeirra til að stjórna landinu. Þrátt fyrir það að frúin reyndist ekki hálfdrættingur I vinsældum á við forsætisráðherrann, vann flokkur hennar kosningasigur með meirihluta sem á að gera ihaldsmönnum fært að stjórna út kjörtimabilið. Hvað gat verið rækilegri vitnisburður um hægri sveiflu en þessu úrslit, spurðu stjórnmálafræöingarnir. Kosningaúrslitin i Austurriki þrem dögum slðar urðu Bruno Kreisky kanslara tilefni til að draga sundur og saman i háöi þá talsmenn andstæöinganna, sem reynt höfðu á siöustu dögum kosningabaráttunnar að fleyta Þjóðflokknum, flokki austur- riskra íhaldsmanna, fram til sigursá meintri hægri bylgju með Bretland sem fordæmi. Kreisky er kominn hátt á sjötugsaldur og hefur stjórnaö Austurriki i þrjú kjörtimabil samfleytt, fyrst i minnihlutastjórn en siðan með afar naumum meirihluta Sósial- istaflokksins á þingi. Nú sóttist hann eftir völdum fjóröa kjör- timabilið I röð og var talinn eiga undir högg aö sækja, ekki sist vegna sakargifta um fjármála- spillingu áhrifamikilla flokks- manna, en hún er landlæg I báð- um stóru flokkunum I Austurriki siðan á helmingaskiptatímabili þeirra fyrst eftir striöiö. Kosnigaúrslitin komu rækilega á óvart. Flokkur Kreisky bætti við Bruno Kreisky sig sex þingsætum, sem er gifur- leg sveifla miöað viö kosninga- venjur Austurrikismanna, og hef- ur þægilegan meirihluta til að stjórna næstu fjögur árin. Er því sýnt að enginn skákar Kreisky fyrir lengstan samfelldan stjórn- arferil i landi sinu og Vestur-ev- rópu allri þeirra sem nú fara með völd. Gerólik afdrif stjórna jafnaðar- mannaflokka i London og Vínar- borg vekja spurningar sem rista miklu dýpra en yfirboröslegt hjal um vinstri- eða hægribylgju. reifaði Lúövlk Jósepsson ákveðnar hugmyndir við leiðtoga hinna stjórnarflokkanna sem siöan hafa veriö útfærðar nánar og voru lagðar fyrir rikis- stjórnarfund i gær. Þegar þetta er ritaö liggur litið fyrir um við- brögð samstarfsflokkanna við þessum tillögum, sem fela aðal- lega I sér að 3% veröi látin ganga yfir llnuna, sett verði á vlsitölu- þak miöað við tvöföld verka- mannalaun eða á bilinu 350-400 þúsund, ströng veröstöövun og siðan ákveðnar tillögur um fyrir- komulag áfangahækkana til ára- móta. Fyrir liggur að alþýðuflokks- menn margir hverjir amk. hafa sitthvað viö tillögur alþýðu- OlfOtnfelnXs] yfirsýn otKtefticd] Hvað er þaö sem skiptir svona rækilega sköpum hjá flokkum sem aðhyllast sömu grundvallar- stefnu? Og þar þarf ekki lengi að leita til að finna málaflokk, og hann þýðingarmikinn, þar sem ferill Verkamannaflokksins breska annars vegar og Sósialistaflokks- ins austurriska hins vegar er eins og dagur og nótt. Þar er um að ræða frammistöðu rikisstjórna flokkanna i baráttunni við verð- bólgu og atvinnuleysi I samhengi viö það sambúðina milli verka- lýðsflokksins og verkalýðsfélag- anna i löndunum tveim. Ferill Callaghans og stjórnar hans er alkunnur eftir ófremdar- ástandið I Bretlandi I vetur. Margaret Ihatcher Stjórninni hefur tekist að lækka verðbólgu úr 30 af hundraði 1 um bað bil 10 af hundraöi á ári, en hún hefur engan bug getaö unnið á atvinnuleysi, sem slagar upp í milljón þegar verst lætur. Til- raunir til aö koma á kjarasátt- mála milli rikisvalds, atvinnu- rekenda og verkalýðsfélaga hafa allar farið út um þúfur. I þau skipti sem Callaghan tókst að ná samkomulagi um meginatriði i kjarastefnu við heildarstjorn verkalýðssambandsins TUC, leið ekki á löngu að eitthvert sérsam- band eöa félag kollvarpaöi sam-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.