Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 9
Fulloröinsfræösla, — möguleik- ar fulloröinna til aö auka viö og endurnýja þekkingu sina —, er I brennidepli um þessar mundir vegna nýrra grunnskólalaga. Helgarpósturinn fór þess þvi á leit viö Guörúnu Halldórsdóttur, skólastjóra Námsflokka Reykja- vlkur, þar sem mikill fjöldi fólks hefur sótt sér viöbótarmenntun á undanförnum árum, aö hún skrif- aöi um stööu fulloröinsfræöslunn- ar hérlendis fyrir blaöiö, en áhöld eru nú um þaö hvernig þessum málum veröur fyrir komiö I framtiöinni. Fyrri grein Guörún- ar birtist hér i Helgarpóstinum i dag. Alþýöumenntun öllum þeim, sem lesiö hafa bók Tryggva Emilssonar „Fátækt fólk” mun ljóst, aö hún er ávöxtur þeirrar menntunar og menningar, sem dafnaöi meö islenskri þjóö um aldir. Menningar, sem barst frá kyni til kyns viö daglega samvinnu og samvistir. Hún er minnisvaröi gáfaös alþýöufólks, sem átti þess engan kost aö veita sér skóla- göngu en aflaöi sér þó haldgóörar þekkingar og haföi slikt vald á móöurmálinu, aö unun er aö lesa. I bókinni er sagt frá þeim timum, þegar þaö voru forréttindi út- valdra aö ganga I skóla og fátækir æskumenn horföu társtorknum augum á eftir jafnöldrum sínum, sem nutu þessara forréttinda, er þeir riöu suöur til aö setjast i „læröa skólann.” Nú er öldin önn- ur, nú er öllum jafnopin og greiö- gengin leiö til mennta. Eöa er ekki svo? Skyldunám Fullnaöarpróf er haglega smíö- aö orö, heiti á prófi þvf, sem tekiö var viö lok skólaskyldu, fermingaráriö, og fól i sér þá ætl- an, aö þegar þvi væri lokiö heföu nemendur náö þeirri þekkingu, sem fullnægjandi væri til daglegs brúks á Islandi. Fram til 1948 var þvi skóla- skyldu lokiö meö fullnaöarprófi, en tveimur árum áöur voru ný fræöslulög sett og geröu þau ráö fyrir barnaprófi, sem lokiö var i 12 ára bekk og unglingaprófi tveimur árum siöar, þ.e. I lok 8. skólaárs. En viö unglingapróf voru skólaskyldulok. Nýjustu fræöslulög okkar gera ráö fyrir þvi, aö skólaskyldu ljúki meö grunnskólaprófi i lok 9. skólaárs. Grunnskólalög eru aö visu alls ekki komin til fram- kvæmda aö þessu leyti, en stefnt er í þá átt. Hin fyrri fræöslulög komust aldrei alveg til fram- kvæmda og bjó fólk í dreifbýli viö skaröan hlut, þar eö nemendur áttu sums staöar ekki kost á aö ljúka unglingaprófi i heimabyggö og er nú óskandi, aö betur takist til um framkvæmd grunnskóla- laga — enda hefur yfirmaöur allra kennslumála í landi hér ný- lega látiö svo um mælt, aö nú skuli lögö áhersla á aö bæta gæöi kennslunnar til þess aö vega upp á móti þeirri fjölgun i bekkjar deildum sem fyrirhuguö er!! Við skarðan hlut Fræöslulög hafa löngum sagt, aö allir hafi jafnan rétt til skóla- göngu, en reynslan hefur sýnt aö eitt er orö og annaö reynd., Bú- seta og fjárráö hafa ráöiö þvi hve mikillar skólagöngu æskufólk hefur getaö notiö. Þaö liggur einnig i augum uppi, aö þeir nem- endur, sem viö erfiöar félags- og stimplar þaö sem þaö sé gegn Bibliunni. Svo lengi sem Jónas hefur enga beina staöfestingu frá Guöi á þvi aö þaö sem hann trúir sénákvæmlega vilji Guös, þá er allt sem hann hefur opinber túlk- un kirkjunnar sem sett var eftir kirkjulegum heföum. Ef viö litum á hversu sú tillkun hefur breyst i gegnum aldirnar, þá er svolitiö erfitt aö sjá aö nú skuli hún vera oröin algjör. Sr. Moon kemur meö leiörétt- ingu Guös fyrir okkar tima. Gát- um viö búist viö nokkru ööru en ó- samkomulagi9 Jesú sagöi þaö fyrir. Viö reynum þvi aö sanna orö okkar meö verkum, — deila von okkar meö örvæntingarfull- um heimi. IþessarigreinerSr. Moon bírt- ur sem einhverskonar ófreskja sem stjórnar hugsanalausum fylgjendum sinum meö járnaga, persóna sem er heltekin þrá eft- ir fé og valdi. Það er undravert aö fylgjast meö þvi hvernig hægt er aö snúa sannleikanum gjörsam- Iega viö. t honum sjáum viö ekki eingöngu mikinn kennara heldur einnig hvetjandi fordæmi og and- legan fööur. Hann er vissulega mjög skynsamur maöur, svo eng- inn skyldi væna hann um þá heimsku að velja trúarlegt líf, ef þaö væri ekki vegna ástar til Guös ogmannkynsins. Hver sem kærir sig um, getur fengiö ævisögu hans og lesið um þá þjáningu sem þaö hefur kostaö hann aö færa heim- inum boöskap Guös. Þaö ætti að vera augljóst aö ást á peningum og valdi getur ekki fengiö mann tD aö ganga I gegnum slika þján- ingu. Hvenær sem var heföi hann getað afneitaö hlutverki sinu og hannhefðioröiöfrjáls maöur. En hann geröi það ekki. Þetta er leið þeirra sem helga sig Guöi. Þegar svo trúlausir blaöamenn gefafólki sína eigin túlkun á hlut- unum, þá er þaö eina sem upp úr því hefst, sundraðar fjölskyldur, ofsóknir á hendur meölimunum og örtvaxandi hreyfing. Guð veit- ir blessanir á slíkum stunduin. Helgarpósturinn notar erlend blöð sem heimild fyrir staöhæf- ingum sinum. Þessi blöö eru ekki betur upplýst en þaö aö þau birta mynd af opinberri þjálfunarmiö- stÖÖ okkar og fullyrða aö það sé einkavilla Sr. Moon. Fram aö þessuhefurekki birtstein eínasta mynd af einkaheimili Sr Moon. Þaö má furöulegt teljast, en þaö litur út fyrir aö blaðamenn leggi jafn mikla tnl á þaö sem birtist i blöðum og sumir lesenda gera. Sannarlega felum viö ekki Sr. Moon, eins og Guðlaugur segir, hanner stolt okkar. Hver einasta heimilisaðstæöur búa i þéttbýli, flosna miklu oftar og fyrr upp úr skóla heldur en þeir, sem aöstoö- ar og öryggis njóta I heimahús- um. Ósigrarnir i skólanum skilja eftir sig sárindi. Skyldi þeim ó- sigrum fækka og sársaukinn svia viö fjölgun i bekkjardeildum? Almenningsálitið Strákar þurfa aö læra, svo aö þeir geti séö fyrir fjölskyldu siöar meir. Stelpur þurfa ekki aö ganga i skóla — nema þá helst hús- mæöraskóla, þvi aö þeirra staður i tilverunni er viö potta og heimilishald. Eitthvaö þessu Hkt hefur almenningsálitiö löngum veriö og máttur þess er mikill. Enda voru stúlkur i miklum meirihluta þeirra, sem hættu allri skólagöngu aö skyldunámi loknu. A þessu er þó aö veröa mikil breyting á allra siöustu árum. En áöur fyrr var þaö skýlaus regla, aö piltar gengu fyrir stúlkum þegar ákveöa skyldi, hvert barn- anna fengi mesta menntun, og skipti þá litlu, hvert þeirra haföi mesta námshæfileikana og er mér ekki grunlaust um aö segja mætti margar sögur af tárvotum stúlknahvörmum, þegar þær horföu á eftir bræörum sinum halda aö heiman til framhalds- náms. auglýsing sem birtist frá okkur i i blöðunum inniheldur mynd af ! honum — sama gildir um plaköt- in. Þegar einhverjum er ætlað aö gera hlutlausa rannsókn áokkur, þá ætti sá ekki eingöngu aö draga fram gamlar lygar sem fyrir löngu er búið aö afsanna meö dómsúrskuröi, og með þeim setja blett á okkur. Til þess að halda jafnvægi þá finnst mér aö hann heföi getaÖ minnst á einhverja af liknarstofnunum okkar eins og dreifingu ókeypis klæöa og fæöu, ókeypis læknaþjónustu I vanþró- uðum löndum eöa umsjón skipti- nemaogalmennt framlag til lista og mennta — svo eitthvað sé nefnt. Og fyrst og fremst ætti aö koma fram þaö fólk sem hefur .tekistað breyta persónuleika sin- um til betri vegar — sigrast á per- sónulegum vandamálum, og orö- iö fært um að gefa og þiggja ást. Þaö er fólk sem er hæft oröiö til þess að uppfylla þá stööu aö vera eiginmaður eða eiginkona, fær um aö ala upp börn til manns, vegna þessaö það veit hvaö ást er af nánu sambandi þeirra viö sinn Himneska FÖður. Allur þvætting- ur um svefnleysi og prótein- snauöa fæöu og svo framvegis eru allt ásakanir sem Dómsmála- ráöuneyti Bandarikjanna úr- skuröaöi sem staöhæfuleysisem ættiviðengin rökaö styöjast 1978. Þetta var niöurstaöa skýrslu frá FBI eftir tveggja ára rannsókn. Þar sem viö höfum ætiö valdið heilmiklum deilum, þá hefur öll starfsemi Sr. Moon og hreyfing- arinnar veriö rannsökuö niöur i kjölinn, einnig fjármálahliðin, en viö ætíö sýknuö. (grein i Alþb. 6/1 - 79.) Þaö geröist siöast i Eng- landi, þar sem Rose þingmaöur yar dæmdur fyrir sömu ásakanir og Guölaugur nú endurtekur. Dómarinn skipaöi Rose að biðja Ieiðtoga hreyfingarinnar opinber- lega afsökunar og borga fyrir þann skaöa sem hann oHi. Sú staöreynd aö sagt sé aö við heila- þvoum fólk, vekur mér kæti. ÞaÖ er sú besta auglýsing sem viö get- um fengiö, þvi þaö er besti vitnis- burður þeirra áhrifa sem orðokk- ar Himneska Fööur hafa á fólk. Ef kenningarnar hafa svo mikil áhrif á fólk aö breytingin er svo mikil aö ættingjar og vinir halda aö fólk sé heilaþvegiö, þá segi ég nú bara halelúja — þvi þá er von aö þessum sjálfselska heimi verði breytt til hins betra. Égveit að hvaö sem ég skrifa, þá er þaö nærri ómögulegt aö bæta þann skaöa sem slik greín hefur á starf okkar. Svo margt hræðilegt hefur verið sagt fyrr, Breyttar aðstæður Þaö er alkunna, að breytingar á atvinnuháttum og heimilishögum á siöustu fjórum áratugum hafa gjörbreytt öllum aöstæöum i islensku þjóölifi. Menntun og menning berst ekki jafn auðveld- lega frá kynslóö til kynslóöar viö samvinnu og samveru eins og fyrrum og heimilishald hefur breytst þannig að stórfjölskyldan er horfin og kjarnafjölskyldan tekin viö. 1 kjarnafjölskyldu eru aöeins foreldrar og börn þeirra, og þegar þau eru komin á legg, situr húsmóöirin oft eftir meö sárt enni hlutverks vant, og ekk- — Fyrri grein ert er eins sárt og það aö vanta hlutverk á leiksviði lifsins. Þá standa konur tiöum frammifyrir þvi, aö þær hafa ekki þá menntun, sem þarf til þess aö veröa annaö en erfiöisvinnufólk ellegar aö afla sér menntunar til starfa. Og þaö þarf mikiö átak til aö brjótast undan viöjum vanans og setjast aftur á skólabekk þvi aö oftast vantar einnig sjálfsöryggi og stundum þann siöferöilega stuöning og hvatningu, sem skólagengin börn þeirra og eigin- maöur ætti aö veita. Fulloröinsfræösla er sú lausn, sem samfélagiö veitir I þeim hóp- um, sem ég hef nefnt I þessari grein; um æskilegt fyrirkomulag hennar mun ég rita á næstunni. i svo fólk veit ekki hverju þaö á að ! trúa. Jafnvel þó dómstólar hafi skorið á rót þessara ásakana, þá • tekur þaö tima áður en myndinni veröur breytt. Ég get einungis hvatt lesendur til aö ganga úr skugga um þaö sjálft með Guös hjálp, meö þvf aö dæma um sann- leikann af ávöxtunum. Og beini þeim tilmælum til móöurinnar i Reykjavik aö hún reyni aö lofa þritugri dóttursinni aö marka sér sjálfri stefnu i lifinu. Þvi ég veit að hún muni þá meö gleöi hafa nánara samband þeirra á milli. Reykjavik 6/5 ’79 Halvard K. Iverserf* Athugasemd blaöamanns: Astæöan fyrir þvi aö umrædd grein var skrifuð, er sú aö Helg- arpósturinn vildi afla upplýsinga um starfsemi Stamtaka Heims- friðar og Sameiningar, bæöi hér- lendis og erlendis og er við búiö aö upp komi jákvæöir hlutir sem neikvæöir. En þvi er nú einu sinni þannig háttaö, aö hiö neikvæöa er yfirgnæfandi. Greinin er ekki skrifuö i þeim tilgangi aö afla blaöamanni eöa blaöi frægöar. I svargrein sinni segir Iversen oftar en einu sinni aö ég sé aö á- saka hreyfingu hans. Þaö er fjarri öllum sanni. t grein minni segir aö það sé „erfitt aö heim- færa þær ásakanir sem hreyfing- in hefur orðiö fyrir erlendis uppá þennan hóp”. Þær upplýsingar sem þar birtast hef ég sótt i virt erlend timarit, og þó sérstaklega 1 bók franska blaöamannsins Alain Woodrow, „Les nouvelles sectes”, en Woodrow skrifar um trúmál i stórblaöiö ,,Le Monde”. Hvortsem ég er persónulega á móti öllum trúarhreyfingum eöa ekki, kemur þessi máli ekki viö, þar sem ég tel afstööu mlna til trúarbragða ekki koma fram I grein minni. —GB. Launajöfnuður — ekki launajafnrétti Mistök urðu viö fyrir- sagnarsmiöi á Yfirheyrslu blaösins yfir Þorsteini Pálssyni framkvæmdastjóra VSÍ, Fyrirsögnin var á þá leiö aö ekki væri hægt aö starf- rækja þjóðfélag, þar sem launajafnrétti væri viö lýöi en i viötalinu sagöi Þorsteinn aö ekki væri hægt aö starfrækja þjóöfélag, þar sem allir væru meö jöfn laun. A þessu tvennu er merkingarmunur, svo sem öllum má Ijóst vera, og leiö- réttist þetta hér meö. leikurinn er augljóslega ekki nógu spennandi. Hvers vegna er svo ómögulegt aö trúa þvi sem viö segjum? Tvisvar heimsótti hann okkur og komst augljóslega f klipu. Hann viöurkennir aö hafa oröiö fyrir áhrifum af þvi að sjá fólkið, finna andrúmsloftið og heyra hluta af þvi sem viö kennum. Hann gat ómögulega fundiö grundvöll fyrir ásökunum sinum hér á landi, svo hans eina leiö út var aö segja eins og kommúnistar segja um kerfiö I Rússlandi: ,.Þaö er ekki dæmi- SANNLEIKANN allan gert fyrir kenninguna.” Hann kemur meö andtrúarlegu hugarfari — á móti öllum trúar- brögöum. Gátum viö búist við eRkert nema^^^^^H SANNLEIKANN? Helgarpóstinum hefur borist eftirfarandi grein frá Halvard K. Iversen, leiötoga Samtaka heims- friöar og sameiningar, I fram- haldi af umfjöllun blaösins á starfsemi Moonhreyfingarinnar fyrir tveimur vikum: „Fyrir helgina helgaöi Helgar- pósturinn okkur „Moonistum” eöa Samtökum Heimsfriðar og Sameiningar, eins og viö heitum hér, frekar stóran reit. Okkur langaöi til aö heyra vörn blaöa- mannsins, sem skrifaöi greinina, Guölaugs Bergmundssonar, fyrir þvi sem viö álitum hreinan sora og endurtekningu gamalla lyga sem fyrir löngu hafa veriö af- sannaöar af ýmsum dómstólum. Viö heimsóttum Helgarpóstinn og sagði þá Guölaugur aö hann væri á móti öllum trúarlegum hreyf- ingum hverju nafni sem þær nefnast, mótmælendum, kaþó- likkum og sérhverri trúdeild á borö viö okkar, og tók undir meö Marx aö trúarbrögö væri ópium fyrir fólkiö. Ég veit enn ekki hvers vegna hann skrifaöi greinina. En i U.S.A. nota blaöamenn okkur oft til þess aö veröa þekktir, vegna þess aö viö höfum þótt efni i æsi- fréttir. Þaö hjálpar oft aö hafa fjörugt Imyndunarafl þegar sann- nokkru hlutlausuaf honum? Hvaö um þaö, þegar hannsér allt annað hér en hann bjóst viö, finnst hon- um hann vera nauöbeigöur til þess aö færa ásakanir sinar yfir á bræöur okkar og systur erlendis, og sr. Moon sjálfan. Ég tæki þaö ekki nærri mér þótt ég sjálfur væri tekinn fyrir, en þegar þaö er manneskja sem ég elska og viröi mjög og bræöur mínir og systur sem hafa helgaö sig þvi aö gera þennan heim aö betri staö aö búa á, af óeigingirni, þá get ég ekki á mér setið. Sannleikurinn veröur aö koma fram. Miljónir manna á öllum aldri hafa öölast nýja von og djúpa persónulega reynslu viö Guö i gegnum kenningar og útskýringar sr. Moon. Þaö hefur séönauösyn þess aö lifa fyrir eitt- hvaö hærra en sjálft sig, og þaö> blöur þess aö afgangurinn af mannkyninu sláist I hópinn. Margt fólk hristir höfuöið og álft- ur okkur skritin, jafnvel heila- þvegin, vegna þess aö viö lifum fyrir svo óeigingjarnan tilgang, — en ég fyrirgef þeim vanþekkingu þeirra. Þetta er eina leiöin aö sannri ást. Ég lít svo á aö þetta hafi veriö sá boðskapur sem Kristur sjálfur boöaöi og liföi eft- ir. Ég er ekki sammála Jónasi Gislasyni dósent þegar hann Hugleiðingar um fullorðinsfræðslu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.