Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 13
12 Föstudagur 11. maí 1979 —he/garpósturínrL. —he/garpósturínrL. Föstudagur 11. maí 1979 Fyrri hluti. Staður: Galleri SÚM við Vatnsstig i Reykjavik. Staður: Port á bakvið Alþýðubankann., , Hiutir: Heilí helíingur af öskutunnum, sem standa i snyrtilegri röð við einn vegginn. Lengst til hægri er tréstigi inn i helgidóminn. Vegvisar: Andspænis undirganginum inn i portið stendur stórum stöfum með hvitri málningu StJM og ör visar til hægri. Liggur hún þvert (lárétt). A veggnum við stigann er önnur ör sem visar ská- hallt upp á við og enn SÚM málað hvitum stöfum. Ég geng inn og þar er annar stigi upp á viö. Varla er ég kominn upp i hann hálfan, þegar Mágnús kemur inn úr kuidanum, i kuldaúlpu meö kuldahúfu á höföi og brúnan bréfpoka i hendi. Ég geng til móts viö hann og segi: Magnús Tómasson myndlista- maður geri ég ráð fyrir. „Þakka þér fyrir og fáöu þér sæti”. Við göngum upp stigann i ein- faldri röö og inn i vinnustofu hans, sem jafnframt er sýningarsalur, ef svo ber undir. Klukkan er 14.05. Sýniljóö hima undir veggjum eða hanga á, tigrisdýr aö borða ‘ eiturslöngu og snigill á ferö í- landslagi, vor, sumar, haust og vetur. Úr pokanum er dregin búlgörsk hvitvinsflaska og úr flöskunni fer tappinn og viniö i glös. — Er þaö rétt Magnús, aö þú sért dæmdur bruggari? ,,Þaö var alla vega gerö viö mig dómssátt”, segir hann og fær sér reyk og/eða sýpur úr glasi. „Þaö var eitt kvöld, aö ég var vel mjúkur og ætlaði aö leggja land undir fót meö kút af heima- brugguöu hvitvini. Löggan stopp- aöi mig fyrir utan bilinn minn og vildi meina aö ég ætlaöi aö setjast undir stýri. Ég þrætti fyrir þaö, en þá tóku þeir eftir kútnum og spuröu hvaö i honum væri. Ég sagöi þeim sem var og var þá fluttur upp i Hverfistein. Sam- kvæmt áfengislöggjöfinni mun vera bannað aö brugga sterkara en tvö og kvart prósent, svo ég var sektaður um 50-60 þúsund krónur. Þarna var að minu viti Viðtal: Guðlaugur Bergmundsson Myndir: Friðþjófur 'Þegar hér er komiö sögu, er flaskan oröin tóm og öskubakkinn fullur. Slikt ástand er óþolandi, svo ég hle.yp I Lindina handan viö hornið til að kaupa aöra.' Líf í tuskunum — Hvað geturöu sagt mér um SÚM? Guömundsson sýndi hér svo fyrstur manna. Siöan syndum viö hver af öörum, þaö voru haldnar samsýningar og hér var mikiö llf I tuskunum. A þessum árum og fram til 1970 var ég meö annan fótinn I Kaupmannahöfn, en fannst voðalega gaman að koma heim og hitta kollega og vini. í tvö ár var mikið aktivitet hérna, en eftir það fór hópurinn aö dreifast. Menn fóru til útlanda og sumir hafa verið þar siöan. Ástæöan fyrir þvi að galleríiö var stofnaö, var sú að viö vildum koma okkur upp eigin aöstööu. FIM var þá eini aöilinn sem stóö að sýningum, einu sinni á ári, og þeir vildu ritskoöa myndir okkar. Viö töldum okkur hins vegar full- færa um að ákveða hvaö viö vildum sýna. Það voru ýmsir sem hneyksl- uöust á portinu, fannst það sóöa- legt og óhrjálegt' að sjá, með öllum þessum öskutunnum. Éf> Auövitað er ég húölatur egóisti” „Þetta er bara Kaaber úr hörðu pökkunum”. ,Þar voru allir hlutir „hvorki-né-hlutir”.” / -V T»W ♦ Þetta er nú I hálfgerri biðstöðu”. Myndröðin býöur upp á marga fagurfræöilega skemmtilega hluti, og spaugilega. Þaö er hægt að prjóna óendanlega viö hana. Ég hef gert nákvæm módel af flugvél Wright bræðra, væng Leonardo da Vinci og svifflugu Lilienthals. Einnig set ég önnur kvikindi sem fljúga. Núna vantar mig til dæmis leöurblöku. Þá kem 'ég lika með persónulegar athuga- semdir. Þetta er póetisk lýsing á sögu flugsins, hugrenningar færö- ar yfir i myndverk”. — Hvaö meö fiörildin? „Ég er i eðli minu rómantiker og fagurkeri. Fiörildin sameina þaö tvennt, aö geta flogiö og svo taka þau miö af blómunum og eru ákaflega litskrúðug. t myndum litu hlutirnir ööruvisi út. Fólk hefur hreinlega ekki tima til að þroska smekk sinn, það er allt of vinnulúiö.” — En þín eigin myndlist? , ,Ég hef ákveöiö aö vera frjáls myndlistamaður og hafa lifi- brauðiöaf öðrum störfum. Éghef selt þrjár til fjórar myndir á siðustu tuttugu árum, en hef að éta með aöstoð konu minnar. Ég kannast velviösögu Þórbergs um slitnu skósólana, en nenni ekki að vera aö barma mér. Ég vil gera allt mögulegt annað en aö vera mella I myndlist. Ég geri myndir eftir minni sannfæringu og frá minu sjónarhorni. Annarra sjónarmið koma mér ekki viö. Mér kemur ekkert viö hvaö kon- una i vesturbænum vantar á langt þvi frá. Þaö gengur meira aö segja svo langt, aö endemis klaufar, sem geta ekkert meö höndunum, gætu oröiö fyrirtaks myndlistarmenn, ef þeir gætu fundiö sér farveg til að tjá þaö sem þeir vilja segja meö mynd- inni. A hinn bóginn sakar það ekki aö menn séu vel aö sér til hand- anna. Þaö væri líka ágætt aö þjálfa sigíaövinnameðfótunum, ef ske kynni aö maöur missti hendurnar. Þessi afstaöa manns til mál- verksins i gamla daga, minnir mig á sjimpansamálarann. Þeir kenndu sjimpönsum i dýra- göröum aö mála. Þaö varö aö passa sig aö láta þá hafa bara eina málningartúbu I einu, þvi annars blönduðu þeir öilu saman. , smakka. Þaö endaöi meö þvf, aö allt hverfið fékk drullu”. ■ Klukkan er 18:53 þegar ég geng út. Siðari hluti Staður: Bakkastigur 2 i Reykjavik. Heimili Magnúsar. Vegvisar.* Engiri sjónmáli. Staður: Stofa Magnúsar, þar sem mjög hátt er til lofts. Klukkan er 10.07. Þegar ég geng inn, sitja þeir og drekka kaffi, Magnús og Friddi urnar. Magnús fær þaö hjá honum og segir. „Mér finnst vera svo vond lykt af þessum blööum nú orðiö”. Eitt af þvi sem er i stofu Magnúsar er stóll nokkur, ef stól skyldi kalla. Hann er nefnilega samansettur úr tveim slikum. Það kemur I ljós aö hann er hlutá úr leikmynd, sem Magnús geröi viöleikritið Kaspar, sem sýnt var i Þjóöleikhúsinu. „Þaö getur veriö bæði skemmtilegt og leiöinlegt aö vinna aö leikmyndagerö. Þaö fer eftir verkinu sem veriö er aö vinna oghve mikinn tima maöur hefur tilumráöa. Mér heftir likaö vel aö vinna i Þjóö leikhúsinu, en það vfersta er aö timinn er heldur naumur. eins „Mig vantar leöurblöku”. um hreina hefnigirni aö ræöa, þar sem þeim tókst ekki aö sanna á mig ölvun viö akstur. Þvi ég hef sjálfur séö löggur I úniformi fara inn I Ámu og kaupa sér bruggefni. Ég sé I anda hálfa Islensku þjóö- ina lokaða inni á Laugardalsvelli. Ef hver maður yröi rukkaöur, myndi borga sig fyrir rikiö aö gera út á bruggara. Svona lagað stafar ekki af ööru en aö lögin eru brjáluö. Þegar lögin falla i óviröingu hjá alm.enningi, þá eru þau brotin”. „Það var fyrst farið aö tala um þaö áriö 1968, en galleríiö komst ekki i gagnið fyrr en rétt eftir áramótin ’68-’69. Kristján Guömundsson haföi fundið þetta lókal, sem áöur var trésmiöa- verkstæöi. Okkur fannst þetta heldur subbulegt og illa á sig komiö, en viö tókum höndum saman, dálitill hópur, og hreins- uðum til og innréttuðum. Þetta varallt gert af vanefnum, en okk- ur tókst aö koma upp þokkalegri sýningaraöstööu. Siguröur man þegar sjónvarpið kom hér einu sinni og eyddi meiri tima I aö mynda öskutunnurnar og inn- ganginn, en myndlistina sem var inni fyrir. 1 þaö hafa þeir ekki eytt nema einum fjóröa eöa einum fimmta af timanum. Mörgum þótti þaö undarleg frétta- mennska. Þar aö auki eru þaö margir sem eiga portiö.” — Var nokkuö svallaö hér á þessum árum? Magnús skenkir okkur i glösin. „Þaö var oft mjög skemmtilegt hérna og glátt á hjalla. Hópurinn kom saman og drukkiö var rauö- vln og hvitvln, og matur var á boöstólum. Lengi vel var til plagg meö reglum um galleríiö. Þar stóö aö áberandi ölvun væri bönnuö. Ég held ab mikiö til hafi veriö fariö eftir þvi. Menn voru kannski áberandi ölvaöir einir sér, en aldrei I samkvæmum. Hér var ekkert svall svo mér sé kunn- ugt. Annars var ég aö moka út skít hér um daginn og datt þá niöur á alls konar lik, allt frá Napoleon koniaki niður I Eau de Portugal. Ekki veit ég nú hvort þaö var drukkið eöa notaö sem rakspiri.” — Hvernig er staðan núna hjá Galleri SÚM? „Þetta er nú i hálfgerri bið- stööu. Ég nota þaö sem vinnu- stofu þessa stundina og hef séö um rekstur þess undanfarin eitt til tvö ár. Þaö er meiningin aö ég hliöri til ef okkur býöst frambæri- leg sýning. Um slíkt hefur ekki veriö aö ræða að undanförnu. Viö höfum heldur ekki f jármagn til að leita eftir sýningum hjá erlendum eða islenskum aöilum. Fólk hefur veriö aö hnýta i þaö aö galleriið starfaöi ekki, en hér hafa alltaf verið sýningar af og til. Það hefur hins vegar alltaf mætt á einum manni aö sjá um þetta. Og þegar þvl er þannig háttaö með myndlistamenn á Islandi, aö þeir verði flestir aö vera I fullu starfi, þá gengur þetta ekki nógu vel. Þaö þýrfti mann á launum til aö reka gallerliö.” Við rísum úr sætum og göngum um gólf litla stund. Stöldrum öðru hvoru fyrir framan einhverja myndina á veggnum, virðum hana fyrir okkur og drögum reyk úr logandi vindlingum. Ein myndanna er af nashyrningi inni i grfsku hofi, gerö á tirha herfor- ingjanna I Aþenu. Heitir hún „Astand og horfur I Grikklandi”. Draumar og matur — Svngur þú i baöi, Magnús? „Ég geri það nú ekki, en ég flauta stundum og skvampa mik- iö.Mér varsagt ungumaö égværi laglaus, og hefur slílkt tal haft djúpstæö áhrif á mig. Ég væri sennilega hljómsveitarstjóri i dag. Viltu að ég syngi fyrir þig?” — Já takk. „Ég er oft I þvl aö gera drauma mina aö veruleika. Nærtækt dæmi er húsiö mitt. Þegar ég keypti það, var það óhrjáleg og ónýt fúin grind meö bárujárni. Áður fyrr var þetta hlaða. Þar inni var allt fullt af drasli, m.a. var svoná eitttonn af gömlum bil- fjöörum. Allir héldu aö ég væri brjálaður aö ráöast I þetta, en ég er stundum bjartsýnismaöur. Ég hélt að þaö tæki ekki nema þrjá mánuöi aö koma þvl I stand og myndi kosta sextiu til hundrað þúsund. Þaö tók mig hins vegar tvö og hálft ár aö byggja þaö og kostnaðurinn var fimm hundruð þúsund plús verðbólgan. Aðrir draumar minir eru annað hvort pornógrafiskir eða varöa við lög. Einhver sagöi einhvern tima aö allt sem hann langaöi aö gera væri ósiösamlegt, ólöglegt eöa fitandi. Þetta passar viö mig”. — Hvað finnst þér um eldhús- borðið heima hjá þér? „Mér finnst allt gott um þaö, því ég smiðaði það sjálfur. Annars er ég mikill matmaöur og spara ekki viö mig I mat eöa drykk. Mér þykir gaman aö búa til góöan mat og sérl lagi aö boröa hann. Það er afskaplega ánægju- legt að bjóða fólki sem kann aö meta þaö sem maður hefur búiö til. Það getur tekiö heilan dag aö upphugsa einhvern mat, sérstak- lega ef á aö imponera elskuna slna eöa einhvern góðan vin. Mér finnstmjög gaman að bjóöa vini minum Tryggva Ólafssyni I mat. Hann er smekkmaöur og er ekkert ánægjulegra en aö sjá hann taka hraustlega til matar síns. Aö sjá Tryggva boröa 'þannig er mikiö kompliment.” Flugmenningarmyndlist Magnús hefur undanfarin ár verið að vinna aö seriu mynd- verka.sem hann nefnir „Agrip úr sögu flugsins”. „Sem barn dreymdi mig flug- drauma, mér fannst ég geta flogiö. Aö minu áliti er þaö einn merkasti viðburður I sögu mannsandans, er manninum tókst aö lyfta sér upp af jörðinni. Þvi var haldiö fram aö engum tækist að fljúga af eigin vöövaafli, en þaö tókst I Bandarlkjunum I fyrra. Það var fótstigin flugvél meðvænghaf á borö viö Viscount, en vó aöeins þrjátiu og fimm kíló. mínum velég þaueftir litum, eins og málari velur málningu. Mér finnst allt fallegt sem flýgur. Ég er að hugsa um aö láta veröa af þvi að taka flugpróf. Þá iangar mig lika til aö smlöa mér : litla flugvél, til dæmis girókopta. | En ég er sennilega of latur til aö koma þvi i framkvæmd”. j — Hvaö með menningarlífið? i „Menningarlífiö, hvaö er nú | það?” 1 Þá er flaskan orðin tóm og öskubakkinn fyllri. Viö stöldrum viölitla stund.Éghef oröá því viö Magnús að hann sjáist oft á í Mokka. Hann segir mér aö það sé einungissiöanhannfóraðvinna á Vatnssti'gnum, aö hann komi þangaö reglulega. Aöur fyrr liöu kannski mánuðir á milli þess aö hann kom þar. „Eigum viö ekki aö fá okkur eina flösku í viöbót af þessu ljúfa hvitvini”? „Er um nokkuð annað aö ræöa”. Magnús fer þvi enn í yíir- höfnina og skreppur i Lindina. ^Ég er aö vissu marki ákaflega ánægöur með menningaráhuga hjá almenningi. Myndlista- sýningarerumjögvel sóttarogef miðaö er viö þessa frægu höföa- tölu, erum við fremstir i heim- inum hvaö þaö snertir. A hverja sýningu koma kannski tvö til tuttuguþúsund manns. Miðað við stórborgir erlendis, eins og London, þá ættu aö koma þar um tvær og hálf milljón. Það er ýmis- ilegt hægt aö gagnrýna, en áhugi islensks almennings er lofs- veröur. En það er ekki hægt aö ætlasttil aö fólk sem vinnur tíu til tólf tíma á dag hafi tima til aö sinna menningunni. Ef vinnudag- urinn væri almennt átta stundir, .-'J ... „Ég væri sennilega hljómsveitar* stjóri I dag”. vegginahjá sér, eða Pétur og Pál i Breiöholti. Um tvitugt hélt maöur aö mynd væri betri, þvf stærri sem hún var. En núna er þessu öfugt farið. Þvl minni sem myndin er bvi betrier hún. Aöur hélt maöur að ekkiþyrfti aöhugsa, heldur mála i mismunandi öflugum strokum. Núna er þaö hugsunin I myndinni sem ég erað fástviö. Myndlistar- maöurinn er ekki nýkominn ofan úr trjánum með allt sitt i puttunum. Þaö er i heilabúinu sem hlutirnir gerast. Fólk hefur allt of mikiö komiö fram viö myndlistarmenn sem einhverja sérvitringa sem hafi allt miÚi þumals og visifingurs. Það er svo — rætt við Magnús Tómasson, myndlistarmann Þeir máluöu alvegfyrirtaksgóöar myndir og gagnrýnendur tóku feil oghéldu aö þetta væri eftir mann- skepnuna. Sá frægasti af þessum öpum hélt sýningu undir dulnefni og var hrósaö I hástert. Siðar kom svo i ljós hver haföi veriö þama að verki”. Of mikið gráfíkjusúkkuiaði „Mér hefur alltaf þótt sjarm- erandi erlendis aö finna íyktina i stórborgunum. Þaö er ekkert gaman þegar þetta hreina islenska loft blæs margra ára gömlum skit i nasirnar á þér, þegar göturnar hafa ekki veriö sópaöar. Svo er Gvenda- brunnavatniö lftið saösamt. Þaö var einu Sinni á Eyrarbakka, aö sérfræöingur frá heilbrigöiseftir- litinu athugaöi drykkjarvatniö þar. Hann komst aö þeirri niður- stööu að þaö væri eitrað. Þá kvaö viö I niræöri kerlingu: Þaö hlýtur þá að vera seigdrepandi”. Nú fer aö siga á siöasta drop- ann og naglann. „I frumbernsku ætlaöi ég að veröa skáld, en materialisminn náði yfirhöndinni og ég fór að smiöa senditæki, útvörp og flug- módel. Viö bjuggum I míglekum timþurhjalli viö Hverfisgötu. Þetta var afskaplega töff milieu, þarna voru eldri strákar sem þurfti aö hafa i fullu tré viö. Ég man aö einu sinni brutust þeir inn i Efnagerð Reykjavikur og stálu miklu magni af gráfikju- súkkúlaöi. Þegar þeir voru búnir aö éta nægju sina, gáfu þeir okkur litlu strákunum að ljósmyndari. Kaffiö sem Magnús lagar meö gamalli expreso-maskfnu er meö þvi besta sem hægt er aö fá. Þó notar hann bara Kaaber kaffi úr höröu pökkunum. — Hvað viltu segja um póli- tikina? „Pólitfkusar minna mig alltaf á skólastráka sem halda áfram i einhverjum leik. Sumir gerast at- vinnumenn i' knattspyrnu, en aðrir ... ég get ekki annað en brosaö þegar ég heyri þá ávarpa hvern annan „háttvirtan”. Veröbólgan viröist lika hafa hlaupiö í titlana”. — Ertu latur? „Auövitaö er ég húðlatur egóisti. Þaö er öllum eölilegt aö vera latir. Flest öll dýr hreyfa sig einungis til aö afla sér matar. Þetta er hins vegar engin pató- gógisk leti. Ég er latur meö köflum, en þess á milli tek ég skorpur. Annars . er ég likur sniglinum i' verkinu „Hugleiöing um tima” (kemst þó hægt fari. Innskot mitt.) Þaö er hreint egó- tripp að vera myndlistarmaöur. Aö halda aö maöur eigi eitthvaö erindi til annarra meö þvl sem maöur er að gera. Alla vega er þaö egósentrismi. Egóismi er annars nauösynlegur aö vissu marki, en hann er ekki skemmti- legur ef hann fer út i öfgar. Viljið þið meira kaffi strákar?” „Já takk”, segjum viö i kór. A meöan Magnús lagar kaffiö skoöar Friddi bækur um ljós- myndir, en ég ráfa um stofuna og lit á þaö s em er á vegg jum. Þegar kaffiö kemur er Friddi kominn meö tiskublaðiö Vogue I hend- Ég hef annars vegar gert leik- myndir viö fullkomlega natúral- iskar sýningar, svo og viö tvö verk, I absúrdkantinum. Þau eru miklu skemmtilegri, þvi þau gefa miklu frjálsari hendur meö efnis- val og meöferö. Þá veröur leik- myndin miklu fremar mitt verk en til aö styöja einhvern texta. Annaö þeir ra absúrd verka sem éghef unniöviö er „Kaspar” eftir Peter Handke. Þaö var mjög skemmtileg reynsla. Leikritiö fjafiarmikiðum oröogmeiningar leysi þeirra. Ég byggöi leik- myndina upp á speglum og þaö var mjög gaman aö sjá margföld- unina sem þannig myndaöist. Allir hlutir i leikmyndinni voru „hvorki-né-hlutir”. Sem dæmi get ég nefnt sambland af boröi og ruggustól. Búningarnir voru lika samsettir. Annar helmingurinn var kannski jakkaföt, en hinn hvítur samfestingur.” Dagur i lífi Magnúsar Tómassonar „Ég fer á fætur milli klukkan átta ogniu á morgnana. Þá fæ ég mér kaffi og sígarettu. Er heima fyrir hádegi sem barnapia. Eftir hádegi er ég i Galleri SÚM og reyni aö prjóna viö myndirnar minar ■ Það er misjafnt hvaö ég geri á kvöldin. Ég les, horfi á sjónvarpið, eiginlega allt of mikið, ég sé alltaf eftir þvi (á sumrin er ég meira úti við). Ég fer sjaldan aö sofa fyrir klukkan tvö á næturnar”. Klukkan er 12.17 þegar viö stígum upp i leigubilinn. 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.