Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 19
19 __helgarpústuhnl-L. Föstudag ur 11. maí 1979 Duttlungar vinsældanna Svo haldiö sé áfram a& bera fræg tónskáld saman viö Islensk ljóöskáld (vegna skorts á eldri islenskum tónskáldum), þá mætti likja saman vinsældum og áhrifum Jóseps Haydn, f. 1732, Og Steingrims Thorsteins- sonar,f. 1831. Um aldamótin 1800 var öld- ungurinn Haydn stærsta tónlist- arnafn i Evrópu llkt og Stein- grímur á slnu sviöi 100 árum seinna hér uppfrá. Mozart var dáinn langt um aldur fram, og stjarna Beethovens haföi enn ekki náö nema hálfri hæö. Slöan falla þessir menn lengi I skuggann af öörum, sem taldir hazý greifaættar. Skv. samn- ingnum var honum m.a. skylt aö vera jafnan „þrifalega til fara” og koma hvern dag e.h. I biöstofu greifans til aö vita, hvort einhverja músik ætti aö fremja þaökvöldiö. bááttihann og aö framleiöa hverja þá teg- und tónlistar, sem greifann van- hagaöi um viö hin mýmörgu tækifæri. En þar fyrir utan mátti hann semja hvaö sem hugurinn girntist og haföi til ráöstöfunar dálitla hljómsveit og sönghóp, sem hann gat leikiö sér meö aö hjartans vild. Ariö 1790 kom á veldisstól nýr greifi, sem varöandi útgjöld til menn- ingarmála Uktist I viöhorfi okk- ar Fjárlaga- og hagsýslustofii- Gottfried van Swieten.— Þegar verk ,,slá i gegn”, vildu menn þá sem nú freista aö gera annaö i hiö sama far, líkt og á eftir kvikmyndinni Godfather kom Godfather II. Nú sneri van Swieten kvæöi skoska skáldsins James Thom- son (1700-1748), Arstiöirnar, og möndlaöi yfir I þýskan óratórlu- texta handa Haydn. (Cr einu kvæöa Thomsons er runninn breski heimsveldissöngurinn „Rule Brittania”). Og nú upp- hófust dálitiö spaugileg átök milli tónskálds og textahöfund- ar, sem enn sér staö i tónlistar- sögubókum, þar sem menn vita- skuld draga taum tónmeistar- ans, sem hafi tekist aö semja VETUR SUMAR VOR OG HAUST eru stórbrotnari- og þykja jafn- vel hálfgeröir luuarar. Enn slö- ar uppgötva menn, hvlllkir brautryöjendur og uppfinnend- ur þetta voru I raun, aö visu án mikils fyrirgangs. Músikalskur húskarl Haydn var vissulega ekkert undrabarn t.d. á borö viö Moz- art. (Um þann dreng mætti viö- hafa þá djúpúögu þverstæöu, aö hann var svo flinkur, aö þaö er mesta furöa, aö nokkuö skyldi veröa úr honum). Haydn var fremur seinþroska, en frábær- lega ástundunarsamur og af- kastamikill: t.d. 104 sinfóniur, 83strengjakvartettar, 22 óperur ogsöngleikir, 8 kantötur og óra- toríur, 60 planósónötur, 12 messur svo aö fátt eitt sé nefnt. Þaö fer þvi ekki illa á þvl, aö I Arstiöunum skuli vera einn lof- söngur um iöni og ástundun: „Vondir, o Fleiss, kommt alles Heil”, þótt Haydn sjálfur kynni víst ekki alltof vel aö meta þann texta, sbr. siöar. í hartnær 30 ár, milli þritugs og sextugs var hann e .k. vistar- bundinn múslkalskur húskarl viö hirö hinnar voldugu Ester- un. Og þá taldi Haydn sig ekki lengur bundinn af samningnum. Húsbóndahollusta og ráö- vendni Haydns ásamt andúö á öllum glannaskap i múslk hafa oröiö til þess, aö menn tala stundum af nokkru yfirlæti um „gamla góöa Haydn” einsog veriðsé aö klappa þörfum púls- hesti. Auövitaö er hann bæöi gamall og góöur, en menn ættu aö leggja sömu merkingu I þau oröog sjálfur Mozart, sem kall- aöi hann „Papa Haydn”. Arstiöirnar begar Haydn loks varö „frjáls” úr sveitasælunni 58 ára gamall, kom þaö honum þægi- lega á óvart, aö hann var löngu oröinn heimsfrægur. Honum var tafarlaust boöiö til Lund- úna, þar sem hann dvaldi alls 3 ár. Meöal margra gæöa, sem hann naut þar, heyröi hann i fyrsta sinn óratórlur eftir Hand- el. Þær hleyptu þessum hægláta manni kapp I kinn, og hann ákvaö aö semja eitthvaö áþekkt, „sem mundi halda nafni minu ævinlega á lofti”. Þá varötil Sköpuninl799, sem hlautþegar I staö óhemju hylli. Höfundur textans var skáld- mæltur aöalsmaöur, Freiherr frábæra múslk þrátt fyrir held- ur „lélegan” texta friherrans. Gamla Haydn fannst nefni- lega textinn á köflum ekki nógu Passiukórinn sfir sig. listin viö hann er öldungus dyr- leg og veröur enn áhrifameiri, ef maöur þekkir vel textann eöa les meö. Og er hérmeð áréttaö, að söngtexti getur skipt máli. Annars mætti bara syngja la-la- la. Eyrna lyst eftir Arna Björnsson flnn, ekki nógu upphafinn. Hann var stundum beinllnis sveitó meö þessu „heisasa” og „hops- asa” og ,juhhe juhhe, juh” og þvllikum upphrópunum frá bændahátiöum. Og I þokkabók reyndi skáldið aö fá tónsmiðinn til aö laga músikina aö þessari sveitamennsku og likja eftir hljóöum dýra, jafnvel kvakki froska!! En af þvi van Swieten var stoltur og ráörikur aöals- maöur, hefúr hiö gamla hirötón- skáld liklega ekki séö sér fært að láta orö hans með öllu sem vind um eyru þjóta. Llklega hefur friherra van Swieten veriö ágætis maöur og haft mikluheillavænlegri áhrif I sambandi við þetta verk en hon- um er oft borin sagan. Amk. finnst okkur textinn slst lág- kúrulegur nú á dögum, og tón- Passionskórinn Viö hér syöra þekkjum þvl miöur ekki alltof mikiö til tón- listarlifs á Akureyri nema af spurn. En bæöi er þaö heldur góö afspurn, og I annan staö eru persónuleg kynni viö tónlistar- fólk af þeim slóðum einkar þekkileg. Altént mun ekki þörf aö klappa þeim góölátlega á heröarnar fremur en Haydn. Og nú á sunnúdaginn fengum viö Passlukórinn á Akureyri i heimsókn meö sjálfar Arstiöirn- ar. Þaö er eitt útaf fyrir sig af- rdt hjá þessum unga kór aö flytja þetta langa kórverk i fyrsta sinn á tslandi. En auk þess er þaö i fáum oröum mála sannast, að þetta var meö ánægjulegri klukkustundum, sem ég hef lengi átt I hljóm- leikasal. Fór þar auövitaö sam- an hin ofur aögengilega og aö- laöandi músik og svo þessi dæmalaust frisklegi kór, sem söng meö næstum ungæöisleg- um tilþrifum og tók mann meö trompi, t.d. i Uppskeruhátiö- inni. Þaö má segja, aö Passiu- kórinn hafi sungiö af passion i merkingunni ástrlöa, og er spurning, hvort ekki ætti aö breyta nafni hans I þá veru. Um frammistööu þeirra, sem nær standa atvinnumennsku, hljómsveit, einsöngvara og stjórnanda, voga ég lltt aö dæma. Þeir sem betur kunna munu betur gjöra. Auövitað mætti finna aö smá- atriöum. Framburöarerfiðleik- ar geröu eölilega vart viö sig, svosem munurinn á ie og ei, þannig aö hluti kórsins söng t.d. spreisset I staö spriesset snemma á Vori. Einnig má segja, að kórog hljómsveit hafi ekki staöist Þrumuveöriö til fullnustu. Svona fyrir augað heföi Jón tenór mátt halla sér ögn að Ólöfu i ástardúettinum á öndveröu Hausti. Hún reyndi hvaö hún gat til aö lokka hann! En þetta eru spissfindugheit, sem varla ætti aö nefna. Þaö var Reykvíkingum til nokkurrar minnkunar, að þeir skyldu ekki fylla Háskólabió — þrátt fyrir góöviöriö. En þaö var verst fyrir þá sjálfa. GERIST ASKRIFENDUR AÐ LYSTRÆNINGINN12 Lystræninginn: Pósthólf 104 - 815, Þoriákshöfn. Grettisgötu 75 -101, Reykjavik. Unufelli 27 - 109, Reykjavík. Áskriftarsímar: 71060 og 25753. LYSTRÆNINGJANUM 12. hefti Lystræningjans er að koma út. í Lystræningjanum birta yngri og eldri rithöfundar verk sín: sögur, leikrit, Ijóð. í Lystræningjanum er fjallað um menningu og listir. í þessu hefti er auk skáldskaps greinar um djass, brúðuleikhús og kynslóðina '68. Við bjóðum áskrifendum Lystræningjans hina frábæru skáldsögu Jannick Storms: Börn geta alltaf sofið í þýðingu Vernharðs Linnets á aðeins 3500 krónur. Sagan fjallar um drenginn Ralf, kynóra gelgjuskeiðsins og ótta hans við umhverfið. Erótísk skáldsaga í sérflokki. 7] Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Lystræningjanum. Nafn Heimili □ óska e'nnig eftir að fá „Börn geta alltaf sofið" senda.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.