Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 24
1—— /_;_• nssgcirpQSTurinn. 'Föstudagur 11. maí 1979 Mikill fjörkippur hefur gert vartvið sig hjá ýmsum mönnum sem „stefna upp á viO” eftir aö Jón Þórarinsson forstööumaöur Lista- og skemmtideildar sjón- varpsins geröi lýö ljóst aö hann myndi segja starfi sinu iausu frá og meö 1. ágúst næstkomandi. Margir renna hýru auga til þess- arar stööu og telja þar fara f eitan bita og góöan. En þaö eru margir kallaöir en fáir útvaldir — raunar aöeins einn. Nú þegar eru þeir, Hrafn Gunnlaugsson og Tage Ammen- drup sem báöir eruinni á gafli hjá sjónvarpinu, farnir á stúfana og hafa hug á stööunni góöu. En fleiri eru um hituna. Heyrst hefur aö ólafur Ragnarsson ritstjóri Vísis og fyrrverandi fréttamaöur á sjónvarpinu renni einnig hýru auga til bitans. Þessir þrir munu þegar vera komnir á skriö og eflaust von á fleirum. Allt eru þetta menn á hægri væng stjórnmála svo ekki er óliklegt aö ætla aö fljótlega „dúkki” upp menningarvitar úr herbúöum Alþýöubandalagsins og krefjist stööunnar. Sem sagt miklar togstreitur og sprengingar framundan varöandi LSD stöö- una. Thor Vilhjálmsson, rithöfundur var endurkosinn forseti Banda- lags islenskra listamanna á aöal- fundi sambandsins um sföustu helgi. Thor lét þess hins vegar getiö aö þetta yröi I siöasta sinn sem .hann gæfi kost á sér til end- urkjörs. Einhugur var á fundin- um um kosningu Thors, en gera má ráö fyrir aö á næsta aöalfundi veröi semsagt átök um nýjan for- seta. Þá var aöalfundur Rithöf- undasambands tslands haldinn fyrir siöustu helgi. Þar rikti einn- ig eindrægni góö, en þó var ein undantekning á þvi: kjör fulltrúa Rithöfundasambandsins i stjórn Bandalags islenskra listamanna. Þar kom fram mótframboö gegn skipamálníng er fær í allan sjó Á stálsíður: Hempalin Ryðvarnargrunnur. ” Grunnmálning. Lakkmálning. Á stýrishús: Hempalin Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Lakhmálning. Á vélarúm: Hempalin »> Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Vélalakk eða Lakkmálning. Á vélar: Hempalin »» Ryðvarnargrunnur. Vélalakk. Á trélestar: Hempalin »» Grunnmálning. Lakkmálning. Á stállestar: Hempalin »» »» Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Lakkmálning. Á þilfar: Hempalin »» Ryðvarnargrunnur. Þilfarsmálning. Á trésíður: Hempalin Grunnmálning. Lakkmálning. Á lakkað tréverk: Hempels Bátalakk no. 10. Á málað tréverk: Hempalin »» Grunnmálning. Lakkmálning. Á trébotn: Hempels »» »» Botngrunnar A. Koparbotnmálning eða Bravo botnmálning. Á stálbotn: Hempels Botngrunnur A. Botnmálning Norður B, I Slippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Sími 33433 Thor Vilhjálmssyni. Þaö var frá Hilm ari Jónssyni í Kefl av ik. Thor sigraöi og er þarmeö ekki aöeins fulltrúi rithöfunda I stjórn BIL, heldur forseti hennar. Litlar fréttir berast enn af sam- setningu sumardagsskrár Ut- varpsins, enda margir endar lausir vegna óljósrar stööu pen- ingamála. Útvarpsmenn eru þó farnir aö hyggja aö ýmsum nýj- um þáttum. Sem dæmi um nýja þætti má nefna hálftima þátt i umsjón Jónatans Garöarssonar „Fingrarimspostula” Þjóövilj- ans. Þessi þáttur mun vera gerö- ur Ut á vegum tónlistardeildar og veröur þar fjallaö um country & western” músik i tali og tónum. Annan nýjan þátt má nefna og þar er á feröinni blandaöur ung- lingaþáttur i umsjá Sigrúnar Val- bergsdóttur og fleiri, en SigrUn hefur séö um leiklistarþætti i út- varpinu nú i vetur. Þessi þáttur kemur i kjölfar þáttarins „A ti- unda timanum” sem siöastliöiö ár hefur sinnt þörfum ungra út- varpshlustenda. Nú stendur yfir, sem kunnugt er verkfall yfirmanna hjá Far- manna- og fiskimannasambandi Islands. Einn gamalreyndur far- maöur gaukaöi eftirfarandi skýr- ingu á launadeilu þessari aö Heigarpóstinum: Farmenn hafi tO skamms tima ekki þurft aö hafa miklar áhyggjur af launum. Hiunnindi þeirra hvaö varöar greiöan aögang aö forboönum innflutningi hafi veriö þaö mikil. Nú hafi hins vegar veriö ýmsar hindranir settar fyrir þessar aö- flutningsleiöir meö hertri toll- gæslu.Og þurfifarmenn þvi aö hyggja alvarlega aö launamál- um. Þetta er þó vitaskuld ekki selt dýrar en þaö er keypt... Loks mun eitthvaö rætast úr húsnæöism álum Dagblaös- manna, sem frá stofnun blaösins hafa mátt sitja þröngt og sáttir i sambýli viö Vikuna. Húsnæöis- þrengslin hafa sett mark sitt á blaöamennina, sem hafa veriö allt annað en ánægöir meö vinnu- aöstööuna. En nú er einhver lausn fengin, þvi aö Vikan mun flytja úr húsnæöinu og dálitiö á ská yfir Siöumúlann i hús nr. 23, þar sem Blaöamannafélag Islands festi nylega kaup á húsnæöi og hefur nú leigt Vikunni. Þaö fyllir islendinga alltaf! stolti, er einum okkar tekst aö ná! frægö ogframa á erlendri grund: ,,Sko til, islendingar eru nú ekki eins litlir og af er látiö.” Nú er þaö Sigrún Amundadóttir sem hefur gert garö okkar fræg- an. Hún hefur náö æösta tak- marki Ijósmyndafyrirsætunnar, en þaö er aö prýöa siöur sjálfs tiskublaösins Vogue. Hér sjáiö þiö mynd af is- lensku tisku- dömunni sem birtist i Vogue 13. april s.I. og sagt er frá hér til hliöar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.