Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 15
15 __helgarpósturinru Föstudagur 11. maí 1979 margt úr dánarbúum”, segir hún. Nóg um kaup og sölur? spyr ég. ,,Já, alveg meira en nóg.” Viö hvað miöarhu verölagiö? ,,Þaö fer bara eftir framboöi og eftirspurn”, segir Marsibil hlæjandi. „Góöan daginn. Þessi klukka”, spyrungur maöur, „er hún i lagi?” „Þaö held ég nú, segir Marsi- bil, „annars væri hún liklega ekki til sölu”, segir hún. Hún fer og trekkir á henni. Kemur aöallega ungt fólk hingað, spyr ég, þegar Marsibil kemur aftur. „Nei, nei. Hingað kemur fólk á öllum aldri. Þó er kannski að gamla fólkiö fárist fremur yfir dýrtiðinni. Þvi finnst liklega skri'tiö aö ég skuli vera aö selja þaödót.sem því þótti ekkert of fint i sinni tíö; Unga fólkinu finnst hins vegar allt alltof ó- dýrt. „Svo eru þaö þessir föstu við- skiptavinir” segir hún „sem kíkja hingaðannaðslagið, tii að fylgjast meö og vita hvort ég sé ekki með eitthvað nýtt. Ungi maöurinn fyrrnefndi stendur álegndar. (Skyldi mað- ur ekki fá afgreiöslu?) „Égætla að fá þessaklukku. Hvaö kostar hún? ” „3000 krónur,” segir Marsibil. „Eigum viö ekki heldur að segja 2.500”, spyr sá ungi. „2800. Hvaö segiröuum þaö?” „2800. Þaö er i lagi.” Við sjáum aö Marsibil hefur yfir um nóg að gera, völdum ekki meiri töf og yfirgefum þessa ágætu verslun. Þegar gamlir hlutir verða móðins sama fólk til min og segist bara hafa lánaö mér húsgögnin sin: Spyr hvort það megi ekki fá þau aftur. — Ég held nú ekki.” Þannig farast einum föstum viðskiptaviniMarsibilorð, þá er viö bföum eftir tómi til aö tala viö hana. „ Hér he f ég lik a f engið ma rga fallega muni sem prýöa ibúöina mina”, heldur hann áfram. Og fyrir mig. Stundum þarf ég aö endurtaka sömu svörin ótal sinnum hvern dag, — rétt eins og páfagaukur.” „Annars er ég nú ekkert að fegra hlutina fyrir fólki”, segir Masibil aöspurö, „enda getur fólk alveg séö sjálft hvort ein- hverjir annmarkar eru á hlut- um, eður ei.” Tekurðu viö öllu sem aö þér er rétt, spyr ég eigandann. „Ekki öllu. Ég ræö valinu sjálf, t.d. er ég kaupi af dánar- búum. Hinum er þaö I sjálfsvald sett, sem selja þetta i umboös- sölu hjá mér, hvað þeir bjóöa upp á.” t þessu kemur viröulegur eldri maöur inn og rogast meö stæröar teppi. Þaö tekur eig- andann og hann örstutta stund aö ganga frá skilmálunum. Masibil segir manninum að hún séað flytja. Hann skrifar staö- inn niður: Skólavöröustigur 21. Ég spyr Marsibil hvort þessi sé fastur viðskiptavinur, þá er hann er farinn. Svo segir hún ekki vera, en hún eigi nokkra. „Það er aöallega fólk sem vill minnka viö sig, sem kemur hingaö meö hluti. Svo fæ ég AMt frá þvi er guHið fékk hér gildi, hefur fólk veriö i óöa önn aö eyöa þvi. Og i takt við tískuna er hlutum hent á haugana. — En tiskan er hverfui sem annaö. Fortiöin rennur saman viö núiö: Gamlir hlutir veröa móöins. A sumra mælikvaröa myndi verslun Marsibil Bernhards- dóttur „Stokkurinn” teljast haugur, en hún hefur nú um nokkurra ára skeiö selt ein- göngu notaöa og gamla muni. Helgarpósturinn er nú staddur þar, til aö berja augum þessa fágætu og forláta verslun. „Eitt sinn var heimili mitt kallað „haugurinn”, af þviaö ég hafði vit á þvi aö safna aö mér þvi dóti sem fólk i ættinni vildi henda, þá er tekk-æöið kom. En hvaö svo? 1 dag kemur þetta þaö skal ég segja ykkur: Ef ég væri ungur myndi ég ekki hika viö að setja svona búö á stofn.” Enn er eigandinn upptekinn, svo viðskiptavinurinn ölver Jónsson, fer með okkur 1 skoö- anaferö um búöina. Og sjá! Spuröu frekar hvað fæst ekki, þvi herna færðu allt milli himins og jaröar: lampa, málverk, hljól, stigvél, dúka, plötur, heimaprjónaöar lopapeysur, spegla , borö, stóla, kommóöur, skápa, búsáhöld... og svo mætti lengi telja. „Sjáiði þessa kommóðu hérna”?, spyr ölver. „Maöur getur séö aldur hennar á hand- föngunum. Þessi er með þeim elstu, aö þvi er ég veit til.” í þessu kemur Marsibil aö og segir: „Ja, þaö er nú ágætt, ef þú ert farinn að kynna hlutina Heimsókn í „Stokkinn” sem selur aðeins notaða og gamla hluti Marsibil I Stokknum. DISKO I SIGTUN? Miklar breytingar eru fyrir- aö teikna upp stóra salinn fyrir hugaöar i Sigtúni. „Þaö er veriö 'mig”, sagöi Sigmar Pétursson i Helgarrétturinn: Konunglegt heilagfiski Helgarrétturinn kemur aö þessu sinni frá Stefáni Hjalte- sted yfirmatreiðslumanni i Þórscafé. Þetta er mjög ljúf- fengur réttur sem kitlar bragð- laukana. Konunglegt heilagfiski 1.5 kg heilagfiski I sneiöum. Kryddlögur: 2 matsk. sitrónupipar, 1 matsk. paprika, 1 matsk. oregon, 1 matsk. salt, 1 tesk. hvitlauks- duft, 1/2 bolli matarolia. Meölæti: 300 g. smjör, 2 laukar saxaöir, 1/2 dós sveppir skornir, 1/4 gúrka i litlum bitum, 2 tómatar I litlum bitum, 1 piparávöxtur i bitum, 2harðsoðinegg I bitum, 1 bolli rækjur, söxuö steinselja (1 kvistur). Meöhöndlun: Sneiöarnar eru lagöar I smuröa ofnskúffu. Kryddinu er blandaö i mataroliuna og smurt yfir sneiöarnar, sem eru steiktar i oftii 115 mln. viö 200 gráðuhita. A meöan steiking fer fram, er smjöriö hitaö á pönnu. Laukur, sveppir, gúrka, tómatar, pipar- ávöxtur, sitróna, egg, rækjur og steinselja er látiö krauma i smjörinu. Sneiöarnar eru færö- ar upp á fat, sem áöur hefúr veriðskreytt meö t.d. salatblöö- um, tómötum, gúrkum og sitrónubátum. Siðaner þvl sem er á pönnunni hellt yfir miöju sneiöanna og framreitt meö soönum jaröeplum og hrásalati. Sigtúni þegar Helgarpósturinn spuröist fyrir um þær, ,,og hann breytir væntanlega mikiö um svip með þeirri endurskipulagningu”. Sigmarsagöi annars aö nokkuö langtværiiþessar breytingar, og hann gæti ekki sagt til um hvort starfsemi hússins myndi breytast með innréttingunum „Maöur reynir aö láta hverjum degi nægja sina þjáningu”, sagöi hann „Ekki ætlaði ég mér þaö”, sagði Sigmar svo þegar hann var spurður hvort Sigtún yröi diskó- tek. „Húsiö er ætlaö fyrir lifandi músflí. En veröiö sem hljómsveit- irnar setja orðið upp er svo ofsa- legt, aö maöur gæti neyðst til að fara út i það. Þaö er orðinn litill grundvöllur fyrir dansleikjahaldi með hljómsveitum”. —GA Gaflinn I Hafnarfirði hefur fært út kviarnar. Siðastliöin þrjú ár hefur veriö starfrækt veitingastofa viö Reykjavikurveg, en nú er fótagaflinn kominn líka, — skemmtilega innréttaöur matsalur viö Reykjanes- braut. 1 sama húsnæöi eru einnig tveir samkomusalir, annar fyrir 130 manns og hinn fyrir um 30. Myndin er frá nýja salnum. Lúdó og Stefán Gömlu og nýju dansarnir. Fjölbreyttur matseðill. Borðapantanir í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30. i Neðri hæð: Diskótek. Spariklæðnaður eingöngu leyfður Opið frá kl. 7—1, föstudag. 7—2 lauaardaa.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.