Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 11
__he/garpásturinn._ n myndsegulböndum. Kominn er timi til aB marka þá stefnu aB islenzk Utvarps- leikrit verBi ekki undir 50% af útsendingartima og erlend leik- rit verBi valin meB þaB i huga aB vikka sjóndeildarhringinn og opna potta heimsmenningar- innar. A öllum sviðum * 1 rauninni ætti þessi stefna aB sitja i fyrirrúmi á öllum sviBum menningarlifsins. Grundvallar- réttlæting þess aB hér er starf- rækt sinfóniuhljómsveit ætti aB vera aB flytja islenzk tónverk, og örva islenzka tónsköpun. ÞaB er frumsköpunin sjálf, sem er undirstaBa alls, túlkunin er af- leiBing frumsköpunarinnar. í heimi tækni sem býöur sinfóniu- hijomsveit Lundúna inn i stofu hjá hverjum og einum á hi-fi- stereógræjum, hljóta islenzk tónverk aB skipta meginmáli fyrir Islenzka áheyrendur og sinfónluhljómsveitina. Ný fjölmiBlunartækni hefur breytt þýBingu og hlutverki hverrar menningarstofnunar á eftir annarri, og aukiB þær kröf- ur sem viB gerum á hendur þeim. Ég held aB flestir vilji frekar hlusta á niuna hans Beet- hoven á fullkomnum hljöm- flutningstækjum i friBi og ró heima hjá sér, heldur en fara upp i Háskólabió. Hins vegar er aöeins ein leiö opin til aö kynn- ast nýjum islenzkum tónverk- um, þ.e. aö hlusta á Islenzku sinfóniuna flytja þau, enda ætt( þaö aö vera aöalsmerki sveitarinnar aö flytja islenzka tónlist. Ég á sömuleiöis afskaplega erfitt meö aö trúa á islenzka óperu, nema aö samdar séu is- lenzkar óperur sem ástæ&a er til aö flytja. Framtak islenzku óperunnar var gott, en nú vant- ar bara efni aö vinna úr: höf- unda sem hafa eitthvaö aö segja okkur. öflugt listalif byggir á þvi aö fram komi verk sem eiga erindi viö samtiöina og eiga þvi heimtingu á aö veröa flutt. Listalifiö má aldrei breytast i forngripasafn þar sem dregin eru fram gömul verk og dustaö af þeim rykiö, aöeins vegna þess að ekkert nýtt er aö gerast. Menningarpólitik Stefnan hlýtur að vera sú, aö lögö sé megináherzla á frum- sköpunina sjálfa, þá fylgir hitt á eftir, annars er allt byggt á sandi. Ég hef nefnt útvarpsleikrit og sinfóniuna sérstaklega i þessari hugleiöingu, út frá breyttri fjöl- miðlunartækni, en auövitaö á þetta viö um öll sviö menning- arlifsins.Viö veröum aö átta okkur á þvi, aö timarnir eru að breytast. A siöari árum hefur oröið mikil breyting á tækifærum fólks til aö njóta góörar leiklist- ar frá útlandinu, þvi sjónvarpiö sýnir aö jafnaöi fjöldan allan af sjónvarpsleikritum og kvik- myndum sem er bútur af þvi bezta sem gert er á þessu sviði. Fyrir örfáum árum voru út- varpsleikrit og sviösetningar leikhúsanna, auk fáeinna kvik- mynda i bió, þeir einu gluggar sem fólk gat horft út um til að aö þau skandinavisku verk sem berast hingaö til sýningar i sjónvarpi eru miklu betur unnin og útfærð, heldur en viö eigum nokkra von til að gera, og þá enn siður i hljóövarpi. Islenzk útvarpsleikrit Aöaltilgangur útvarpsleiklist- ar hlýtur aö vera aö stuðla aö aukinni grósku i islenzkri leik- ritun. tslenzk útvarpsleikrit, ættu að vera hin eina og sanna réttlæting þess að hér sé rekiö útvarpsleikhús.Það er samt allt of sjaldgæft aö flutt séu islenzk HVERNIG MENNINGARPOLITÍK? og leikritahöfunda er ekkert leikhús til. Þetta vill þó æriö oft gleymast og séu útvarpsleikrit- in skoöuö sérstaklega, viröist látiB gott heita aö þýöa i griö og erg „einhver” verk, bara til að fylla upp i útsendingartima. sjá hvað var að gerast I leikrit- un og leiklist erlendis. Tilkoma sjónvarpsins ætti þvi aö hafa haft afgerandi áhrif i þá veru aö breyta efnisvali leikhúsanna og vali á útvarpsleikritum, en sú þróun hefur orðið hægari og önnur en viö heföi mátt búast. Ef útvarpsleikritin eru skoöuð sérstaklega, er hægt aö benda á margar forsendur fyrir leikrita- vali sem hafa breytzt meö til- komu sjónvarpsins og eölilegt er aö taka mið af. Stór hluti þeirra útvarpsleik- rita sem frændur okkar á Norðurlöndum taka upp, eru verk sem hefur verið hafnaö bæöi af sjónvarpi og leikhúsum, þvi oftast leita höfundar fyrst á önnur miö, áöur en leitaö er til hljóövarps. Aö leikrit sé samiö beinlinis, eöa sérstaklega fyrir útvarp er fremur sjaldgæft, og sé svo, f jallar það þá oft um svo staöbundin mál, aö ógerningur er að þýöa þaö öörum þjóöum til ánægju. Nú er þaö staöreynd aö til- koma norrænnar sjónvarps- samvinnu hefur haft i för meö sér, aö hingaö berst rjóminn af þeim leikritum og sjónvarps- upptökum sem frændur okkar gera. Það er þvi spurning hversu mikilli orku á að eyöa I aö hita upp skandinavisk útvarpsleikrit i Islenzka hljóövarpinu á meöan rjóminn berst hingaö til sýning- ar i sjórivarpinu, og tengsl okk- ar viö menningarsvæði eins og t.d. Suöur-Ameriku, Austur- Evrópu, Asiu og aðra heims- hluta eru svo til engin. Hafi er- lend útvarpsleikrit einhverju hlutverki aö þjóna I nútimanum, liggur beinast við aö álykta aö útvarpsleikritin geti fyllt upp i þaö menningarlega skarö sem drepið hefur verið á. Auk þess er rétt að hafa I huga útvarpsleikritog hlutur höfunda i þeim fjármunum sem Leiklist- ardeild útvarpsins eyöir er aö- eins örfá prósent. Bróöurpart- urinn af þvi fé sem variö er til útvarpsleikrita fer til leikara, sem stunda útvarpsleik sem igripavinnu. Leikara sem er borgaö hvort sem hann stendur sig vel eöa illa og þá eftir linu- fjölda, en höfundar eiga sifellt undir högg aö sækja, semjandi leikrit upp á von og óvon. Allar þjóöir sem hafa ein- hvern metnað til að bera i út- varpsleikhúsi leggja megin- áherzlu á innlenda útvarpsleik- ritagerö. Ef Otvarpinu berast ekki leikrit, á þaö aö efna til námskeiös i útvarpsleikritagerö og örva höfunda til að skrifa sérstaklega fyrir útvarp. Þegar talaö er um fjármagn er ekki veriö aö telja eftir þá fjármuni sem eytt er til greiöslu á kaupi leikara, siöur en svo. Spurningin er bara þessi, hvert á aö beina fjármagninu og i hvaöa tilgangi. Eiga höfundar stöðugt aö vera utangarösmenn. Menn veröa lika aö hafa þaö i huga aö ef höfunda nyti ekki viö væri engar linur aö velja fyrir leikara. Nú er þaö staöreynd aö án leikrita er ekki hægt aö leika. Leikhúsiö varö endanlega til þegar leikskáldin skrifuðu fyrstu leikritin, þ.e. án leikrita VæFi ekki nær aö fækka útsend- ingarminútum og setja markiö hærra :örva Islenzka leikritun og leggja alla áherzlu á að fá fram innlend leikrit sem fást viö sögu og samtima og flytja erlend verk frá fjarlægum menhingar- svæðum. Ekki vantar framboö á góöri skandinaviskri menningu i sjónvarpi. Astæöan fyrir öllum skandinavfsku útvarpsleikrit- unum getur þvi ekki verið sú, aö norrænt samstarf sé leitt á stall, heldur miklu fremur aö auö- veldara er um þýöingu úr máli frændþjóöanna, hvernig svo sem efnið er. Hér vantar meiri metnaö, þvi hvaöa tilgangi þjónar þaö aö leika þýdd verk i hljóövarp, sem hægt er aö fá frá erlendum sjónvarpsstöövum á Heigi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson Páll Heiðar Jónsson — Pétur Gunnarsson — Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson hringbordid i dag skrifar Hrafn Gunnlaugsson ■• , ; „ «... I \< : i '•> - • : >» .i ! ’ ' " , > ■ > : .:■ >,.!.) i ; f •: i • •v > > ' ' r< : i ' ■ , < >: , ÍH >■>.» > >» >f J Leður eða áklæði eftir FTmíð sjálf hve þægilegt það Fæst í helstu húsgagnaverslunum Framleiðandi Model-húsgögn hf. Dugguvogi 2 •>— Sími 36955 Ríkisútvarpið auglýsir stöðu dagskrárstjóra lista- og skemmtideildar sjónvarps lausa til umsóknar. Starfið er veitt til fjögurra ára. Umsóknum sé skilað til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, á eyöublöðum sem þar fást, fyrir 1. júní nk. Auglýsingasími Helgarpóstsins er 8-18-66

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.