Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 11. maí 1979 __Jie/garpósturinn_ Fjalakötturinn næsta vetur: Vr Veldi ástri&anna Japanskar og franskar mynd- ir uppistaðan „Viö höfum ekki fengiö staö- festingu fyrir mörgum myndum, en ég get þó nefnt Renaldo og Clara eftir Bob Dylan, Veldi ástriöanna eftir Oshima og Allonsanfan eftir Taviani bræöur”, sagöi Baröi Valdimars- son, annar af framkvæmdastjór- um Fjalakattarins þegar Helgar- pósturinn forvitnaðist um dagskrá næsta árs. Baröi sagöi aö þeir heföu i vetur gert skoðanakönnun meðal klúbbfélaga, sem viömiðun i myndavali. bar kom fram aö japanskar myndir og franskar gamanmyndir voru efstar á óska- listanum. Af frönskum myndum veröa væntanlega einhverjar eftir Tati og René Clair. Sagöist Baröi halda aö gamanmyndir heföu orðiö fyrir valinu vegna þess aö prógrammið i vetur heföi þótt of þungt. —GB AF KRÓNUM OG AURUM Flestum finnst aö spara megi meö þvf aö sleppa sýningum á efni, sem þeir hafa ekki áhuga á. Sjónvarpið er allra fjölmiöla mest gagnrýnt. Stundum meö réttu og stundum meö röngu eins og gerist og gengur. Það er ofur eölilegt aö sjónvarp sæti mikilli gagnrýni, og aö um þaö sýnist sitt hverjum. Þetta er sá fjölmiðillinn, sem allajafna er nærtækastur, og sem flestir eyða mestum tima við. Stofn- kostnaöur er talsveröur, og þaö leiöir af sér auknar kröfur. En afnot af sjónvarpi hér á landi eru hins vegar ódýr, hvernig sem á máliðerlitiö. Afnotagjöld hafa ekki hækkaö i takt viö dýr- tlö, og þvi biasir nú viö fjár- hagskreppa og samdráttur i dagskrárgerö hjá Rikisútvarpi, veröi ekki aögert. Miöaö viö lengd dagskrár og verö afnotagjalds af litsjón- varpi eins og þaö er núna, kost- ar um 27 krónur á tímann aö horfa ásjónvarp. Þá er einungis tekið tillit til afnotagjaldsins. Varla getur þetta talist dýr fjölskylduskemmtun. Útvarpaö er 16—17 klukkustundir á dag alla daga ársins. Afnotagjald af útvarpi nær ekki tólf þúsund krónum. Það kostar þvi vel inn- an viö 2 krónur aö hlusta á út- varpið I eina klukkustund. Og ekki getur þaö nú talist dýrt aö heldur! Liklegast mun leit að þeim sem vildi vera án þessara fjölmiðla, annars hvors eða beggja, þótt enginn sé auövitað alsæll meöalltsem þarer flutt. Þegar rætt er um f járhag út- varps og sjónvarps, heyrist æriö oft eitthvaö á þessa leiö: „Ég held þeir mættu sleppa ein- hverju af þessu poppi”. „Ég held aö mætti sýna minna af þessum glæpamyndum.” „baö held ég þeir geti sparaö meö þvi aö sleppa þessum norrænu leik- ritum”. Svona mætti Iengi telja. Flestum finnst aö spara megi meö þvi aö sleppa sýningum á efni,sem þeirekkihafa hug áaö sjá. Sleppa þvi, sem aörir vildu allra sist vera án. 1 þessum umræöum má auö- vitaö aldreifalla I skuggann þaö meginatriöi, aö sjónvarp og út- varp er til þess aö flytja dag- skrá, fjölbreytta og menningar- lega dagskrá. Heldur má ekki vanmeta afþreyingarhlutverk þessara fjölmiöla beggja, I streitu og vinnuálagsþjóöfélagi nútimans. Þess vegna er þaö ekkert smámál, þegar aö þvl stefnir aö draga veröur veru- lega úr gæöum dagskrár vegna skammsýni stjórnvalda, sem leyft hafa dagblööum fyrir- stööulitlar hækkanir i hvert skipti sem um hefur veriö beöiö. Þannig mun nú sama hvort leit- aö er fimm, tiu, fimmtán eöa tuttugu ár aftur I timann, það finnstengin þjónusta, sem hefur hækkaö jafn mikiö og áskrift aö dagblaöi. Otvarpog sjónvarp er hinsvegar ódýrasta fjölmiöiun, sem völ er á. Þaö var nú raunar alls ekki þetta, sem ætlunin var aö þessi pistill fjallaöi um, heldur að benda á það að islenska sjón- varpiö nýtur mjög hagstæöra innkaupakjara aö þvi er varöar kaup á erlendu efni, og þaö dag- skrárfé, sem variö er til þeirra hluta nýtist vel, svo vel, aö erfitt er aö imynda sér aö þar sé veru- lega hægt aö bæta um. Nú greiöir sjónvarpiö sem svarar sex Bandarikjadölum fyrir hver ja sýningarmfaútu er- lends efais.Mérerekki kunnugt um nefaa stöö I Evrópu, sem greiöir lægra verö, og aðeins eina sem greiöir sama verö (Helsinki Kapalsjónvarpiö) sem hefur enn færri notendur en Islenzka sjónvarpið. Þrátt fyrir þetta lága verð tekst yfirleitt aö fá hingaö nýtt eöa mjög nýlegt efni, bæöi einstaka þætti og myndaflokka. Þá hafa áhorf- endur og tekiö eftir þvi aö þaö gerist nú æ algengara aö nýjar eöa mjög nýlegar kvikmyndir séu sýndar I sjónvarpinu. Raun- ar hefur kvikmyndaval sjón- varpsfas batnaö eftirtakanlega undanfarfa fáein ár, og ölmusu- eftiiö frá Frökkum, sem áöur var áberandi þáttur dagskrár- innar hefur sem betur fer veriö á hrööu undanhaldi. Astæöan til þess aö islenzka sjónvarpiö nýtur svo góöra kjara er auövitaö sú, aö flest sölufyrirtæki hafa sýnt skilnfag á því hve hér er um lítinn mark- aö aö ræöa. Þaö eru þó einkum brezk fyrirtæki og bandarfek, sem skfija þetta. Viöskipti viö Þjóöverja sem framleiöa mikiö af góöu sjónvarpsefni hafa til dæmis gengiö mun stiröar. Þaö gjald sem sjónvarpið greiöir fyrir sýnfagu á erlendu efni er svo lágt að þaö nægir hvergi nærri til þess að greiöa kostnaö við gerö séfstakrar filmu til sýnfagar hér, eöa eignarspólu meöefninu, heldur er þetta allt fengiö til láns, og skilaö aftur. Efniö er jafnvel sent hingað frá til dæmis stöð I Hong Kong, sem hefur verið meö þaö til sýningar og siöan látiö blöa hér þar til kannski stöö i Afriku kaupir þaö til sýningar. Mér er kunnugt um aö lika veldur þaö nokkru aö sjónvarpiö nýtur hagstæöra kjara, að þaö er traust viö- skiptastofnun. Auövitaö er þaö svo aö ýmis- legt af nýju efni fær sjónvarpið ekki strax fyrir þetta lága verð. En þaö er fremur undan- tekningfa en hitt. Oft er þaö svo meö til dæmis brezka fram- haldsmyndaflokka að viö erum fyrstir Noröurlandaþjóðanna meö þá á skjáinn. 1 vetur haföi ég tækifæri til aö horfa tvö kvöld á sjónvarp i Stokkhólmi. Þar sá ég úr tveim- ur brezkum myndaflokkum, sem báða var búiö aö sýna hér. Við höfum ekki verið látnir gjalda þess nema siður sé aö viö greiöum ekki ýkja hátt verö fyr- ir erlent efni. Og þegar á heild- ina er litiö, þá stenst okkar dag- skrá þótt stutt sé fyllilega samanburö viö dagskrár hfana stöövanna á Noröurlöndum. Þaö er aö segja hún hefur gert það fram til þessa. Vonandi bera stjórnvöld gæfu til aö rétta fjárhag Rikisútvarpsins, þannig aö þaö geti haldið refen sinni og stööu. Þaö er nefnilega svo, aö ég hpld ég hafi heyrt fólk kvarta yfir öllum sköpuðum hlutum i sambandi viö útvarp og sjón- varpnema þvi, aö afnotagjaldiö væri of hátt. r LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SKALD-RÓSA I kvöld kl. 20.30 ailra siöasta sinn STELDU BARA MILLJARÐI sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14 — 20:30. Simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 23 30. Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16 — 21. Simi 11384. J MIKID UM AÐ VERA1SUÐURGÖTU Galleri Suöurgata 7 hefur kynnt starfsemi sina á sumri komanda. Aö vanda veröur hiín mjög fjöl- breytt. Margir erlendir mynd- listamenn munu sækja galleríiö heim og sýna verk sin. Einnig er fyrirhugaö aö erlendir tónlistar- menn komi hingaö I boöi Suöur- götunnar. Dagskráfa iSuöurgötu 7veröur sem hér segir: Mai: Nú stendur /fir'afmælissýning gallerisins Dar sem aðstandendur þess sýna /erk sín. Þann 15. mal veröur jpnuö sýnfag meö bandarisku listakonunni Mary Beth Edelson. Edda Jónsdóttir opnar sýningu Í5. mai. Júni: Þór Elis Pálsson opnar 2. júní, og þ. 10. hefst sýning á verk- jm Bretans Dick Higgins. Júll: Þá veröasýningará verkum Hannesar Lárussonar, Plan- studio Siepmann, sem er gjörn- ingahópur, og Peter Schmidt. Agúst: Rúna (Guörún Þorkels- dóttir), Alberto Carneiro og Mauricio Nannucci sýna. September: Peter Betani og Woif Kahlen sýna verk sln. Auk myndiistarstarfsemi, gefur galleriið út ti'maritið Svart á hvitu, þar sem fjallaö er um menningarmál á skemmtilegan hátt. —GB

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.