Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 11.05.1979, Blaðsíða 6
Föstudagur 11. maí 1979 —he/garpásturinn Hver vinnur hvern í fótboltanum í sumar? um liöiö, og hann sýndi hjá Val aö hann veit hvaö hann er aö gera. Liöiö hefur þó ekki virkaö sannfærandi I leikjum vorsins, nema kannski gegn Val i Reykja- víkurmótinu. En Youry hefur ákveönar skoöanir á þjálfunar- málum og segist ætla aö hafa liö sitt i toppþjálfun um mitt sumar. Það sé viö islenskar aöstæöur nánast útilokaö aö koma liöi I fulla æfingu fyrir mót, og halda þaö út frammá haustiö. Liö Vlkings hefur undanfarin fimm eöa sex ár verið taliö efni- legt — og er enn. Þar hafa komiö fram stórgóöir knattspyrnumenn, sem siöan hefur litiö oröiö úr. Og aörir eins og Arnór, hafa fariö til útlanda. Aöall liösins hefur veriö vörnin og miösvæöiö, en sóknar- mennirnir i nokkrum númerum of litlum skotskóm. Auk Sigurláss og Hinriks, hefur ísfiröingurinn Ömar Torfason (bróöir Jóhanns) gengiö I Vlking, og þaö er maöur sem gæti vel komiö á óvart, — snarpur tengiliöur. Aöstööuleysi viö æfingar háir Vikingum nokkuö, og þeir hafa oröiö aö þvælast viöa I þeim til- gangi. En þeir hafa fengið góöa menn til liös við sig, og þjálfunar- málin viröast loks komin I lag eftir misjafna Englendinga, og þá veröa þeir varla verri en I fyrra. Keflvíkingar Litlar mannabreytingar hafa oröiö hjá Keflvlkingum siöustu tvöárin. Og Isumar tefla þeir enn fram sama mannskapnum og náöi þriöja sætinu i fyrstu deild- inni I fyrrasumar. Ein breyting hefur þó oröiö, Þorsteinn ólafsson kemur I markiö aftur, og leysir af Þorstein Bjarnason. Þjálfarar liösins veröa tveir i sumar Tom Tranter og Ronald Smith. Tom Tranter er reyndar þjálfari Sand- geröinga og þjálfar IBK I hjáverkum þar til Smith kemur alfarið til landsins. GIsli Torfason var skorinn upp I hné i vetur, og er enn ekki kominn á fullt skriö. En hann, Steinar Jóh., Ólafur Júliusson, og Þorsteinn i markinu, veröa „gömlu” mennirnir I þessu annars unga liði, sem veriö hefur efnilegt tvö ár I röð. Spurningin er nú hvort þeir láti alvarlega til sln taka i sumar. 1 fyrra tók liöiö stökkbreytingu um mitt sumar. Fram aö þeim tíma haföi liðiö veriö I fallhættu, en allt I einu tóku þeir uppá aö vinna næstum alla sina leiki. Þaö er’ ómögulegt að spá fyrir um gengi liösins I sumar, en liklega verður þaö ekki eins sveiflukennt og I fyrra. Yngri mennirnir hafa tekiö út sinn þroska sem knatt- spyrnumenn, og fara væntanlega aö leika af jafnari getu, leik eftir leik, en áöur. Um þjálfarann er lltiö vitað, en hann getur haft úrslitaáhrif á hvort IBK veröur viö botninn eöa toppinn. islandsmótiö I knattspyrnu hefst núna um helgina, I augum áhorfenda aö minnsta kosti. Leikmennirnir, og aöstandendur liöanna, hafa þó ekki setiö auöum höndum I vetur. Flest liöanna I fyrstu deild hafa æft frá áramótum og sum 6 sinnum I viku. Fyrirfram er aö sjálfsögöu útilokaö aö segja hvernig mótinu lýkur. Þaö er bara Guö almáttugur sem veit þaö. En ef litiö er á mannskap- inn, sem liöin hafa yfir aö ráöa, þjálfara, og getu undanfarinna ára, má gera sér nokkra hugmyndir um hvernig liöin koma tii meö aö standa sig i sumar. Hér I opnunni er veriö aö reyna þaö. Haft var samband viö einhvern aöstandenda allra liöanna, og fengnar upplýsingar þaöan. Og svo er spekúleraö. Valsmenn viröast sigurstranglegastir liöanna, og kemur engum á óvart. Um annaö sætiö berjast liklega Vikingur og ÍA. Siöan er Hklegt aö ÍBK, KR, KA, ÍBV, Þróttur og Fram fljúgi I nokkuö svipaöri hæö. Haukarnir fara væntanjega niöur aftur. En alit getur skeö, eins og skáldiö sagöi. Valur Valur er nú oröinn nokkurskon- ar Liverpool Islands. Liöið hefur gengiö eins og vel smurö vél I fjögur ár, meö sama mannskapn- um, þar sem allir þekkja alla, og engan veikan hlekk er að finna. Og þeim hefur meira aö segja bæst liösauki frá þvl I fyrra — FH- ingurinn Ólafur Danivalsson hef- ur bæst við framllnu, sem ekki hefur þótt slorleg hingaö til. Það einkennir Vaisliöiö kannski helst að allir leikmennirnir viröast I réttum hlutverkum. Sumir.eins og Albert, Atli og Ingi Björn, fá að rása dálitiö um, aörir eins og Höröur, Guömundur og flugvélin Jón Einarsson eru hafö- ir þar sem þeir eru best nýttir. Hörður fastur fyrir á miöjunni, og Guömundur og Jón eldsnöggir frammi. Þaö sýnir kannski ennfremur styrkleika liösins aö þegar liöiö varö meistari meistaranna I vor I Keflavík, var um helmingur liðsiris þann dag nýliöar. Hópur af ungum og efnilegum strákum banka á liösdyrnar, svo Nemes þjálfari þeirra veröur nánast aö spyrna við. Vandi hans er draumavandi allra Islenskra þjálfara, þ.e. hann hefur yfir miklu meira en elleftu fyrsta flokks mönnum aö ráöa. A papplrnum eru Valsmenn fyrirfram sigurvegarar I fyrstu deildinni. En ýmislegt getur gerst I fótboltanum, og öll liö ganga I gegnum timabil, þar sembókstaf- lega ekkert gengur upp. Hingaö til hefur nánast allt gengiö upp hjá Val, og leikmennirnir ekki vanir miklu mótlæti. Vist er aö ef eitthvað fer úr; skoröum eru til liö sem ekki láta sllkt tækifæri renna sér úr greipum. Akranes Tveir bestu menn íslandsmóts- ins I fyrra, Pétur Pétursson og Karl Þóröarson, skilja eftir sig göt 11A liöinu, sem erfitt veröur aöfylla. Jafnvel þó I staöinn komi ágætir menn, eins og Kristján Olgeirsson, Sigurður Lárusson, Sigþór ómarsson, Sigurjón Kristjánsson og Bjarni Sigurös- son. Af mörgum stórum spurninga-. merkjum I deildinni, er liö Akur- nesinga þaö sem erfiöast er aö gera sér grein fyrir. Þeir eru meö Þjóöverja I þjálfuninni hjá sér, Klaus Jörgen Hilpert, og búast Skagamenn viö miklu af honum, aösögn Þrastar Stefánssonar. Liö þeirra er of gott til aö veröa I botnbaráttu, en spurningin er hvort þaö nær aö velgja Vals- mönnum verulega undir uggum, eins og þaö geröi I fyrra. Akurnesingarnir hafa alltaf leikiö nettan og skemmtilegan fótbolta, og leikni og hraöi hafa veriö einkenni. Þaö gæti breyst aöeins I sumar, meö tilkomu nýju mannanna, sem eru i stærra lagi. Sem kunnugt er dvelja Skaga- menn I Indónesiu um þessar mundir, og þar ætlar hinn þýsku þjálfari aö skóla sina menn til. Þeir koma aftur 12 mal og eiga sinn fyrsta leik þann 16., sólbrún- ir og sætir! Vikingur Sóknarleikurinn, sem veriö hef- ur helsti höfuöverkur Vikinga undanfarin ár, ætti aö breytast til batnaöar I sumar. Sigurlás Þorleifsson og Hinrik Þorhallsson ættu aö sjá fyrir þvi. Youri ílichev, hefur nú haft nokkurn tlma til aö fara höndum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.