Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 5
__helrjarpn^tl irinn Föstudagur 8. febrúar 1980. 5 ® JUgóslavia er aö veröa paradis fyrir þá sem vilja baöa sig án klæöa. Aösókn stripplinganna er oröin svo mikil, aö þau 40 sér- stöku svæöi, sem þeim eru ætluö duga ekki tiJ. Auk þessara hrein- ræktuöu nektarstaöa, eru margir aörir staöir i Júgóslaviu, sem eru það sem kallast má „blandaöir”. NU er málum svo komiö, aö yfir- menn feröaskrifstofa hafa leitaö tii jUgóslavneskra yfirvalda um betri fyrirgreiðslu til handa stripplingum, og vilja aö stjórnin reisi fleiri sérstákar nektar- nýlendur. Viö skulum vona, aö þeim veröi eitthvaö ágengt, þvi hverjum detturi hug aö fara i baö i sundskýlu? 9 Þaö erufleirien viö Islendingar sem sýnum af okkur mannkær- leika og skjótum skjólshUsi yfir heimilislausa Vietnamska flótta- menn. Jóhannes Páll páfi, hefur lika tekiö til hendinni i þessum efnum. Hjá honum býr nU i Vatikaninu, 10 manna Vietnömsk fjölskylda. Þaö er kannski ekki alveg þannig aö fjölskyldan búi inni á gafli hjá páfa, þvi Vatitakiö er mikiö umleikis. Þá munu efna- hagsmálin vera þar i góbu standi. Páfi og hans fólk ætti þvf aö geta gert vel viö sina meöbræður og það hefur hann gert viö þessa vegalausu Vietmana. Aö visu koma þeir ekki til meö aö dvelja lengi i Vati"kaninu. Þeir biöa aö- eins eftir vegabréfsáritun til Bandarikjanna og þangaö fljUga þeir jafnskjott og hún er fengin Sparivelta Samvinnubankans: Nvjar tölur frá Samvinnubankanimi Hinn 1. janúar 1980 hækkuðu hámarksupphæðir í Spariveltunni og eru sem hér segir: SPARIVELTA A (3-6 mán.) Mánaðarlegur sparnaður kr. 40.000 kr. 80.000 kr. 120.000 SPARIVELTA B (12-36 mán.) Mánaðarlegur sparnaður kr. 20.000 kr. 40.000 kr. 60.000 Núverandi þátttakendum í Spariveltunni er heimilt að breyta mánaöarlegum innborgunum sínumsamkvæmtofangreindu. Lánshlutföll eru þau sömu og áður. Samvinnubankinn og útibú um iand allt. COIX er framhjóladrifinn. COLT er sparneytinn (eyðsla 7I./100 km.). COLT er rúmgóður. COLT er fáanlegur 3 og 5 dyra. Sá besti frá JARÆN Komið, skoðiö og reynsluakið COLT1980 frá MITSUBISHI. Varahluta og viðgerðarþjónusta Heklu hf. er landskunn.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.