Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 08.02.1980, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Qupperneq 18
18 Föstudagur 8. febrúar 1980. he/garpásturinrL. Út/enskt sjónarhorn A Kjarvalsstööum voru nýlega opnaöar tvær sýningar I vestur- salnum. Ljósmyndasýning meö verkum bandariska Kóreu- mannsins John Chang McCurdy og grafik eftir Hollendinginn Maurits C. Escher. McCurdy var bjargaö 10 ára gömlum Ur brunariistum eftir sprengjuárás i Kóreustríöinu. Var þaö bandariskur hermaöur sem fann hann og ættleiddi. Mc- Curdý stundaöi siöar nám viö rikisháskdla Kaliforniu I San Fransisco. Þaöan brautskráöist hann meö BA-próf i listhönnun og ljósmyndun. Hann stundaöi slöar framhaldsnám i fagurfræöi og listasögu viö háskólann I Uppsöl- um og kenndi um nokkurt skeiö viö sama háskóla. Eftir McCurdy liggur fjöldi myndabóka, m.a. ,,Of all things most yielding", sem hann vann aö i samráöi viö samtökin Friends of the Earth. Hann hefur haldiö fjölda sýninga, bæöi I Evrópu og Ameriku. A þessari sýningu gefur aö lita landslagsmyndir eöa náttúru- móti'f frá ýmsum löndum, en einkum þó héöan frá íslandi. Mc- Curdy segist hafa heillast af land- inu þegar hann kom hingaö 1972, i tengslum viö heimsmeistaraein- vlgiö I skák. Engum getur dulist viö skoöun myndanna, sá meistarabragur sem yfir þeim hvilir. Þær eru tær- ar og ferskar, þannig aö svalt andrúmsloftiö skilar sér jafnt sem viöfangsefniö. Næm vinnu- brögöMcCurdys gefa myndunum dýpt, sem er sjaldséö I slíkum ljósmyndum. Viöfangsefni sin velur hann af mikilli kostgæfni og er þá sjónar- horniö kompóneraö, þannig aö besta litasamspil náist. McCurdy er spar á liti i þessum litmyndum sinum, en blæbrigöin eru þeim mun rikari. Fáguö vinnubrögö og ljóöræn framsetning finnst mér einkenna myndir þessa manns. Kannski er þaö uppruni hans sem gerir myndirnar llkar þeim friö- sælu landslagsmyndum, sem setjasvip sinn á list Austurlanda. Yfir þeim hvilir djúp ró, skilning- ur á samræmi náttúru og and- rúms. Graflkverk Eschers, sem prýöa syöri hluta salarins eru flestum kunn. Þau hafa veriö gefin Ut i fjölda bóka, skreytt dagtöl og plaköt, svo nokkuö sé nefnt. Ég játa aö ég hef aldrei veriö I hópi þeirra, sem dálæti hafa á þessum manni. Þaö er kannski vegna þess aö ég er ekki nógu vlsinda- legur I hugsun. Reyndar finnst mér Escher vera listamaöur þeirra, sem leita aö einhverju ööru I list en list. NU vil ég alls ekki halda þvl fram aö slik leit sé ómerkileg. Þaö sem lætur einn ósnortinn, höföar sterkt til annars, sem bet- ur fer.Escher á sér ótal aödáenda og þvl er sýning á verkum hans gott framtak og athyglisvert. Grafikmyndir hans erufrábær- lega nostraöar „blekkingar", sem sifellt villa skynfæri manna. Þær eru 1 anda rökleysa þeirra sem Grikkir til forna höföu svo gaman af og unnendur lógi'skra fræöa skemmta sér yfir I frltim- um. Systematisk útfærsla Eschers á þessum blekkingum eru upphaf og endir mynda hans. Gllman viö gátuna: „Hvar liggur blekking- in”, og lausn hennar, afmarka eigind þessaramynda.Þettaeru i rauninni felumyndir. Þegar maö- urhefur „fattaö djókinn” og hleg- iö pikkulítiö, missa myndirnar mátt sinn likt og gömul heima- dæmi sem maöurleysir. Þar sem stæröfræöin þróast endalaust áfram, erumyndirEschersávallt tilbrigöi viö sama gamla stefiö. Þvl kemur mér þaö spánskt fyrir sjónir, þegar dagblaö eitt hér I borg telur muninn á Escher og Súrrealistunum fólginn I þvi, aö sá fyrrnefndi hafni „draumn- um og flóttanum”. Eini flóttinn sem ég þekki er sá aö hjakka alltaf I sama farinu. t Djúpinu hóf göngu slna slöastliöinn laugardag teiknisýning Alfreös Flóka. Þaö er óþarfi aö kynna manninn, þar eö Flóki er einn þekktasti myndlistarmaöur landsins. Myndir Flóka taka afar hægum breytingum. Hann vinnur penna- teikningar slnar og kritarmyndir á mjög svipaöan hátt, frá einni sýningu til annarrar. Þó finnst mér þróun I átt til einföldunar greinileg. Flóki er snillingur meö penna. Hann er okkar eini „Júgendstils- maöur” og hefur þvi algera sér- stööu I Islenskri myndlist. Hin gotneska rómantik.sem einkennir stíl hans er raunar ákaflega bók- menntaleg. Ég hef Flóka grunaö- an um aö hafa meira gaman af sinu djöfullega þema sem Pseudo-fræöimaöur, frekar en aö um sjálfsprottna, sálræna svörun gagnvartumhverfinu sé aö ræöa. Honum er þvi likt fariö og ása- trúarmönnunum, sem trúa ekki beint á Oöin né Þór, en hafa gaman af grúski i heiöninni. Allt er á sinum staö: And- styggilegir árar, incubi meö be- sefa marga sem arma kolkrabba tæla og hnusa aö sakleysislegum nornum, berum og fjarlægum. Sakleysi þessara kvenna er samt málum blandiö. Þaö er sakleysi sem til er I tuskiö, eins og þaö sem fengiö heföi hjartaö 1 Sade mark- greifa til aö taka nokkra auka- kippi. Dvergar og drulluhalar (cUrty old men) glotta bak viö huröir og glugga. Allt er fullt af táknmáli kynóranna, enda veit Flóki manna best hvert sálfræöi- legt inntak galdratrúar og norna- gleöi er. Kritarmyndirnar eru svipaös eölis, nema hvaö stærö þeirra er meiri og vinna ólik vegna mis- munar kritar og penna. Mér finnst krltarmyndirnar kannski siöri en pennateikningarnar, einkum módelmyndirnar tvær, þar sem demóniuna vantar. Sýning Flóka er skemmtileg, en undarlegt þykir mér I þessari miklu grafiköldu, hvers vegna hann hefur ekki tekiö þá tækni i þjónustu slna. Teikningar hans væru ákjósanlegar, hvort heldur væri á stein eba I kopar. Norman Grani* Hér er hann meö Zoot Sims AF HLJOÐR/TUN DJA MMSESSJÓNA Nafn Norman Granz kemur flestum I hug þegar tal berst aö djammsessjón. Norman Granz v'ar fyrstur til aö hljóbrita djammsessjón á tónleikum, var þaö áriö 1944, er hann efndi til sessjóns i Phil- harmonic Auditorium I Los Angeles þarsem J.J. Johnson, Nat King Cole og Illions Jacquet voru meöal hljóöfæraleikara. Þetta var upphafiö aö Jazz At The Phil- harmonium, JATP, djammses- sjónliöi er Granz þeysti meö um þver og endilöng Bandarlkin og haföi á aö skipa köppum einsog Dizzy Gillespie, Roy Eldridge, Charlie Parker, Lester Young og Coleman Hawkins, svo þeir helstu séu nefndir. JATP sessjónarnir stóöu meö blóma framtil ársins 1955 og gaf Granz afrakstur þeirra ára út á 11 breiöskifum hjá hljómplötu- fyrirtæki sínu, Verve. Þetta safn er nil ófáanlegt og Granz Esquire I Metropolitian voru: Louis Armstrong, Roy Eld- ridge, Coleman Hawkins, Art Tatum, Oscar Pettiford og Billy Holliday. Þessi magn- þrungna sessjón var upphaf- lega gefinn út á V-Disc, sem var hljómplötuútgáfa banda- riska hersins, en á þessum ár- um voru bandariskir tónlistar- menn I verkfalli gegn hljóm- plötuútgefendum og var ekkert hljóöritaö hjá hljómplötu- furstunum. Sessjóninn hefur veriö endurútgefinn á merkinu Saga og hefur stundum mátt fá þær plötur i Hljóðfærahúsinu. Eftir aö hafa selt Verve settist Granz i helgan stein en undi þvi ekki til lengdar og stoöiaöi hljómplötuútgáfuna Pablo. (Helgan stein er kannski of mikið sagt, hann var umboðs- maöur nokkurra listamanna áfram og feröaöist stundum meö þeirn og er okkur íslensk- um i' ljösu minni er hann kom Jazz eftlr Vernharð Llnnet hefur selt MGM Verve og er allt komið Ur böndunum hjá þeirri útgáfu. Granz efndi einstöku sinnum til JATP tónleika eftir '55 og gaf út, en blómaskeiðinu var lokiö. Sama ár og Norman Granz stóö fyrir fyrsta JATP konsert- inum efndi timaritiö Esquire til mikillar stjörnumessu I Metro- politanóperunni og var þaö I fyrsta skipti sem djasstónleikar voru þar haldnir. Esquire var fyrst ameriskra tímarita til aö fjalla um djass af alvöru og fékk árlegadjassgagnrýnendur til aö velja djassmeistara ársins á hinum ýmsu sviöum. Val Esquire var mun mark- tækara en svipaö val tónlistar - timaritanna Metronome og Down Beat, þar sem einieikarar hvítu danshljómsveitanna skák- uðu helstu stórstjörnum djassins. Meöal þeirra sem skipuöu djammsession hingað meö Ellu Fitzgerald og fékk gulu og lá á Landspital- anum} Hann hefur þegar gefiö hálft annaö hundraö Pablo plötur út og er þar mikiö um djammsessjóninn. Granz segist aöeins gefa út þá tónlist sem hann hefur gaman af og eitt sinn spuröi ég Nils Winther, eiganda dönsku SteepleChase út- gáfunnar hvort hann gæfi aöeins út þaö sem hann heföi gaman af og er hann játti þvi bætti ég viö: einsog Norman Granz. Þá sagöi Nils og hló viö: — Hann hefur ] bara gaman af djammses- i sjónum! Hvaö sem hæft er I þvi hefur j Granz alla tlö staöiö fyrir | miklum maraþon djammses- j sjónum, nú siöast á djassfesti- | vallnu i Montreux i Sviss árin 1975 og '77 og hljóöritað sjö djammskífur hvort áriö og er þar margur dýrgripurinn.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.