Helgarpósturinn - 08.02.1980, Síða 24

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Síða 24
—he/garpústurinrL. Fostudaa ur 8. febrúar 1980. • Hjónin Hiidur Hákonar- dóttir vefari og Þór Vigfiisson, borgarfulltriii Alþýöubanda- lagsins munu hætta öllum störf- um fyrir Reykjavikurborg á næstunni. Hildur hefur veriö fulltrvii borgarinnar i fram- kvæmdastjórn Listahátiöar og gegnt varaformennsku þar. HUn hefur nú sagt af sér þeirri stööu og haföi spurst aö ástæöan væri deilur vegna þess aö ekki náöist samstaöa um þaö I fram- kvæmdastjórninni aö Listahátiö stæöi fyrir sýningu á verkum Dieter Rots .Hildur ber þetta til baka. Astæöan fyrir þvi aö hjón- in hætta störfum á vegum borgarinnar sé súaö þau eru aö flytjast búferlum austur I Arnessýslu. Viö sæti Þórs i borgarstjórn tekur væntanlega Guörún Agústsdóttir, sem reyndar hefur setiö fyrir hann fundi aö undanförnu.... # Senn liöur aö þvi aö stjórn- málaflokkarnir raöi upp á nýtt fulltr úum inn i eitt eftirsóttasta ráö landsins, — Utvarpsráö. Þaö hefur nú veriö ákveöiö aö fresta skipun nýs Utvarpsráös fram fyrir rikisstjórnannyndun, og er ástæöan sögö sU aö aörir flokkar en Alþýöuflokkurinn hafi ekki getaö hugsaö sér aö Vilmundur Gylfason, mennta- málaráöherra heföi þaö i hendi sér hver yröi formaöur Utvarps- ráös. Vaninn hefur veriö aö viö- komandi menntamálaráöherra hafi afhent þessa áhrifamiklu stööu flokksbróöur slnum. Nokkuö hefur veriö rættum nýja fulltrúa flokkanna á ráöinu, en til aksmms tima var nafn Jóns Þórarinssonar, tónskálds og fyrrum dagskrárstjóra lista- og skemmtideildar sjónvarpsins nefnt sem liklegt formannsefni fyrir Sjalfstæöisflokkinn, en ekki er gott aö segja hvaö veröur ofaná i ljósi siöustu at- buröa á stjórnmálasviöinu. Af fulltrúum annarra flokka i nýju ráöi hafa t.d. veriö nefndir Helgi Skúli Kjartansson og Þorkell Helgason fyrir Alþýöuflokk- inn.... 0 Glöggir menn sjá ýmsa möguleika i þeim hráoliu- kaupum sem Islendingum bjóöast nú hjá Saudi Aröbum. Hreinsa þarf oliuna einhvers- staðar i Evrópu og eru nú augun dnkum sögö beinast aö PorgUgal i þvi sambandi, þvi aö meö þvi móti megi rétta veru- lega af viöskiptahalla PortUgaia gagnvart Islendingum Ut af saltfiskkaupum þeirra en þessi viöskiptahalli hefur lengi veriöiráöamönnum hér töluvert áhyggjuefni enda Portúgalir haft óbeint í hótunum... KÚLUSETTIN Loksins komin aftur . i,\\ v; ■ « JHIHlíímtninmnii : W&pi d m í L. HÚSGAGNA- 4GNA-I val SMIÐJUVEGI 30 SÍMI 72870 Vantar þig innréttingu í baðherbergið? Þá liggur beinast við að koma til okkar. Við veitum allar ráðleggingar, teiknum og skipuleggjum, þér að kostnaðarlausu. Baðinnréttingar okkar er hægt að fá í öllum stærðum og gerðum. Trévalh/f hefur sérhæft sig í smíði baðinnréttinga og hefur 8 ára reynslu á því sviði. Einnig bjóðum við úrval af eldhús- innréttingum, klæðaskápum og glæsilegum innihurðum. Við bjóðum ykkur velkomin í sýningarsal okkar að Nýbýlavegi 4, Kópavogi. 0 Gárungarnir er segja það þessa dagana aö framboö Vigdis- ar Finnbogadóttur til forseta mælist mjög vel fyrir og þaö sé almenn stemmning fyrir þvi i landinu aö fá leikhússtjóra aö Bessatööum til aö hafa yfirum- sjón meö sirkusnum viö Austur- völl.... 0 Allir vita aö Dagblaðiö er ó- háö og frjálst, og allt frá þvi að blaöiö var stofnað hefur þaö eiginlega veriö i stjórnarandstöðu — sama hvaöa stjórn hefur setiö. Þessvegna biða menn nU spennt- ir eftir þvi aö sjá hvaöa afstööu blaöiö tekur gagnvart stjórn Gunnars Thoroddsen, þvi aö þaö er á allra vitorði aö Gunnar og Al- bert Guömundsson hafa báðir um langt skeiö átt góöan aögang aö Sveini Eyjólfssvni og Jónasi Kristjánssyni, og ekki nóg meö þaö heldur er stjórnarformaður Dagblaösins, Björn Þórhallsson sérlegur ráðgjafi Gunnars varöandi mótun kjaramálakafla nýja málefnasamningsins. Ofan á þetta bætist svo, að nýja stjórnin veröur alveg sérstök land- bUnaöarstjórn ef aö likum lætur og þess vegna biöa menn einnig eftir þvi hvort Jónas muni halda uppteknum hætti I leiöaraskrifum um landbúnaðarmál.... 0 Vikuritiö Fólk sem nú hefur komiö Ut um nokkurt skeiö hef- ur eöli sinu samkvæmt, helgaö forsiöu sina einhverri manneskju sem viötal er viö i blaöinu hverju sinni. Þaö hefur hins vegar vakiö athygli karla ogkvenna aö hingaö tilhafa þaö aöeins veriö konur sem fengið hafaandlitium sinum slegiö upp á forsiöu Fólks, einkanlega tiskukonur af einhverju tagi og fegurðardisir. Sú spurning hef- ur vaknaö hvort karlar séu ekki lika fólk. En batnandi fólki er best aö lifa þvi forsiöa næsta Fólks veröur helguö mynd af karlmanni. Þaö er Mik Magnús- son, blaöafulltrúi bandariska hersins sem hlýtur þennan heiö- ur. Afturámóti stigur Fólk ekki skrefiö alveg til fulls, þvi Mik veröur I skotapilsi á forsiöu- myndinni.... 0 Lionsmenn héldu kúttmaga- kvöld ekki alls fyrir löngu. Eins og gengur dunduöu menn sér þar viö margs konar gaman og meöal annars þaö aö sýna hversu rikir þeir væru. Til aö mynda var hald- iö málverkauppboö og þar var eitt málverkiö slegiö á 2 milljónir króna. Sérstakur uppboðshaldari annaöist uppboöiö meö tilheyr- andi sprelli og haföi sá forláta bowlerhatt á höföi. NU kröföust gestir þess aö hatturinn góöi yröi lika boöinn upp.Hann var sleginn á 180 þUsund ...

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.