Helgarpósturinn - 06.06.1980, Side 13
___helgarpósturinni
Föstudagur 6. júní 1980.
13
yndir: Einar Gunnar
jákvætt. Um það hvort hún hafi
orðið fyrir gagnrýni vegna þátt-
töku sinnar i fegurðarsamkeppni,
sagði Elisabet, að það hefði eitt-
hvað verið um það, en ekkert al-
varlegt. Það sem fólk gagnrýndi
aðallega, væri að þvi fyndist
asnalegt að sýna sig svona.
Druslutíska úr tísku
I tengslum við fegurðarsam-
keppnina og almennt á skemmti-
stöðum að undanförnu hefur ver-
mikið um alls kyns tiskusýningar,
og það er nokkuð greinilegt, að
ungt fólk er kannski almennt
snyrtilegra til fara, eins og það er
kallað, nUna en fyrir nokkrum ár-
um
Hjá Sæbirni Valdimarssyni i
HerrahUsinu fengum við þær
upplýsingar, að það hefði orðið
umtalsverð breyting á siðustu
tveim til þremur árum. Ungt fólk
væri farið að gefa meiri gaum að
klæðaburði sinum. Aður hafi það
notað gallabuxur við öll tækifæri,
en nUna virtist það vilja eiga
a.m.k. ein spariföt.
Ástæðuna fyrir þessu taldi Sæ-
björn m.a. vera þá, að tiskan
hefði breyst og nU væru til efni og
snið, sem hentuðu ungu fólki bet-
ur en áður. Ekki vildi Sæbjörn
meina, að þetta táknaði einhverja
hugarfarsbreytingu hjá ungu
fólki, þetta væri fyrst og fremst
tiskufyrirbæri.
Heimir Pálsson tók i sama
streng, og sagði að almennt hefði
klæðaburður meðal nemenda
breyst mjög mikið. NU væri það
Sæbjörn Valdimarsson
undantekning ef menn væru
klæddir eftir þvi sem kallað hefði
verið druslutiska, en áður hafi
hUn verið mjög áberandi.
,,Þó að þessi ytri einkenni hafi
greinilega breyst, þá er mér það
ákaflega til efs, að þarna sé bein-
linis um aö ræða einhverja hugar-
farsbreytingu. Á þessum aldri
ber miklu meira á svona hreyf-
ingu sem nánast tiskufyrirbæri
StUdenta- og verkamannahreyf-
ingin frá 1968 hjá mennt-
skælingum á Islandi var miklu
meira tiskuhreyfing heldur en
hUn risti mjög djUpt. Það er alltaf
fjarska hæpið að draga a’lyktanir
af þessum ytri breytingum um
hugarfar fólks á þessum aldri”,
sagði Heimir Pálsson.
TIL STUÐNINGS VIGDfSAR
Við undirrituð, starfsfólk Leikfélags Eeykja-
vkur, sem höfum starfað með Vigdisi Finn-
bogadóttur, fögnum framboði hennar til for-
setakjörs. Við lýsum yfir fyllsta stuðningi við
hana og skorum á kjósendur að veita henni
brautargengi.
Jón Hjartarson, leikari, formaður L.R.
Karl Guðmundsson, leikari
Sigurður Karlsson, leikari
Hjalti Rögnvaldsson, leikari
Soffia Jakobsdóttir, leikari
Valgerður Dan, leikari
Ragnheiður Steindórsdóttir, leikari
Aðalheiður Jóhannesdóttir, leikmunavörður
Lilja Þórðardóttir, hárgreiðslumeistarí
Ólafur örn Thoroddsen, leikari
Guðmundur Guðmundsson, sýningarstjóri
Margrét Helga Jóhannsdóttir, leikari
Harald G. Haraldsson, leikari
Klara Rögnvaldsdóttir, fatavörður
Sveinbjörg Guðmundsdóttir, fatavörður
Svava Stefánsdóttir, fatavörður
Steindór Hiörleifsson, leikari
Lilja Þórisdóttir, leikari
Erla B. Skúladóttir, hvislari
Ásdis Skúladóttir, leikari
Gunnlaugur Einarsson, tæknimaður
Daniel Williamsson, ljósamaður
Guðmundur Pálsson, leikari
Steinþór Sigurðsson, leikmyndateiknari
Hólmar Magnússon, smiður
Edda Hólm, leikari
Sigriður Hagalin, leikari
Jón Júiiusson, leikari
Margrét ólafsdóttir, leikari
Jón Þórisson, leikmyndateiknari
Tómas Zoéga, framkvæmdastjóri
Jörundur F. Guðjónsson, leiksviðsstjóri
Ragnar Hólmarsson, forstöðumaður smíða-
verkstæðis
Anná Guðrún Lindal, forstöðumaður sauma-
Jóna Jónasdóttir, miðasali
Kjartan Ragnarsson, leikari
Guðrún Asmundsdóttir, leikari
Steinunn Jónsdóttir, miðasali.
SMIfíJUVEGl 6 SIMI 44544
SUMARFERÐ
Alþýduflokksfélags Reykjavíkur:
Jugóslavia 3 vikur. Brottför 21.6 ’80 Portoroz
Nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu og í síma 14900
Önnur ferð í byrjun ágúst
Örfá sæti laus í viku ferð til Sviss 15.-22. júní