Helgarpósturinn - 06.06.1980, Side 17
17
Línan kemur frá Ítalíu
Sólgleraugnatískan I ár, beint frá ttaliu. Kattargleraugun lengst til hægri, gömul tiska sem nú er aö
koma aftur.
sala væri I sólgleraugum hjá hon-
um.
„Hún er töluvert mikil”, sagöi
Bergsteinn”, en þaö fer eftir
veðri. A dögum eins og i dag höf-
um viö ekki undan. Yfirleitt vill
fólk tiskusólgleraugu, og tiskan i
dag kemur frá ltaliu, þaö er alveg
áberandi, enda eru þeir framar-
lega i hönnun. Ég var á sýningu I
Milanó fyrir stuttu og linan núna
er ljósir litir og glimmer i um-
gjöröum, og þaö er áberandi mik-
iö af skásettum gleraugum, þau
eru aö koma aftur.
En svo geta menn lika valiö sér
umgjaröir og gler i þær, þá er
hægtaö ráöa litum meira, bæöi á
umgjöröunum og á glerjunum og
hafa t.d. I stii viö fötin sem menn
eru I. t>aö er töluvert af fólki sem
vill sólgleraugu I vönduöum um-
geröum og meö vönduöum glerj-
um. Svo er mikiö selt af sjálflit-
andi glerjum. En þaö er ljóst gler
sem dökknar eftir birtunni. Svo
erum viö meö eitt núna sem er
algjör njtjungen þaö er svokallaö
polariserandi gler, sem er mjög
hentugt t.d. fyrir veiöimenn.
Þetta er nefnilega gler sem úti-
lokar allan sólarglampa af vatns-
fletinum, þannig aö menn eiga
ekki aö vera I neinum vandræöum
meö aö sjá laxinn ofan i hyljunum
þrátt fyrir steikjandi sól.”
En hvert er svo veröiö á sól-
gleraugum I dag?
Þau kosta þetta frá 12.000 krón-
um og upp i 35—40.000 krónur,
upplvsti Bergsteinn okkur um
áöur en viöyfirgáfum verslunina,
sem var full af óþreyjufullum viö-
skiptavinum, sem sjálfsagt hafa
veriö aö kaupa sér sólgleraugu
allir meö tölu.
En fyrir þá lesendur Helgar-
póstsins sem þykir veröiö á
sólgleraugunum hjá Bergsteini of
hátt md geta þess aö I snyrtivöru-
búöum og jafnvel i matvöru-
verslunum leynast oft á tiöum
gamlir lagerar af nothæfum sól-
gleraugum á viöráöanlegu veröi
og óvlst hvort þau eru nokkuö
verri en skásett glimmer tisku-
gleraugu frá ttallu.
— EI
__h^/rjF=)rpn^t/ irinn Föstudagur 6. júní 1980
Leigubílstjórar hálf-
gerðir skriftafeður
Viö geturn sagt aö viö sjáum
allar hliöar mannlifsins I þessu
starfi og þær verstu I nætur-
keyrslunni um helgar, sagöi
tsdlfur Pálmason þegar hann var
spurður út I þaö hvaöa hliöum
mannlifsins hann kynntist I gegn-
um starf sitt sem leigubilstjóri.
„Og viö sjáum allt mögulegt,
mestu eymd sem hægt er aö sjá.
Ég hef oröiö fyrir þvi aö þaö var
maöur sem var aö koma heim af
dansleik meö konunni sinni um
nótt. Hún sagöi eitthvaö sem hon-
um mislikaöi og þá fékk hún bara
ná sér upp úr skuldafeninu vegna
fy rri bilsins og sama sagan hefst á
nýjan leik. Ekki ómerkari maöur
en verölagsstjóri hefur sagt aö
viö séum 38% undir taxta.
Ef samdráttur veröur bitnar
þaö fljótlega á leigubilstjórum”
sagöi tsólfur aö lokum. „Fólki
finnst leigubilaferöir nokkuö sem
þaö getur sparaö viö sig. Svo hef-
ur einkabflum fjölgaö mikiö und-
anfarin ár og þaö kemur niöur á
vinnunni hjá okkur”.
— EI
Þaö er af ýmsum ástæöum sem
menn nota sólgleraugu. Algeng-
asta ástæöan er Ilklega sú aö
menn vilja hllfa sér viö of mikilli
birtu, t.d. viö keyrslu og ekkert
nema gott eitt um þaö aö segja.
En til eru þeir sem nota sólgier-
augu af þvi aö þaö er „smart”.
Kvenfólk hefur t.d. á stundum
tsólfur Pálmason leigubilstjóri: „Viö sjáum allar hliöar mannlifsins I sólgleraugu I hárinu, þar eru þau
þessu starfi”. *'* skrauts en lftils gagns skyldi
maöur ætla. Enn aörir nota
sólgieraugu af ýmsum annarleg-
um ástæöum t.d. til aö fela timb-
urmenn, eöa enn verra, glóöar-
auga á báöum.
Viö brugöum okkur I bæinn einn
sólardag I vikunni og ræddum viö
Bergstein Stefánsson gleraugna-
sala i Linsunni i Aöalstræti og
spuröum hann aö því hvort mikil
krepptan hnefann beint I andlitiö,
hann fór virkilega illa meö hana.
Ég ók konunni heim, en maöurinn
fékk aö dúsa þar sem hann var
kominn. En htln geröi slöan
ekkert I máiinu.
Ég hef llka svolitiö oröiö var viö
þaö aö foreldrar kaupa áfengi
handa börnum sinum um helgar
til þess aö halda þeim heima, þaö
er ekki gaman aö horfa upp á
þaö.”
— Selja leigubilstjórar áfengi
„á svörtu”?
„Þaö er opinbert leyndarmál
aö sumir selja á' svörtu. En þaö
er mikill minnihluti og svo veröa
þeir sem ekki vilja taka þátt I
svartamarkaösbraskinu fyrir
óþægindum. Ég verö aö segja aö
yfirvöld hafa ekki verið nógu hörö
I þvi aö koma I veg fyrir þessa
áfengissölu leigubflstjóra.”
Og Isólfur tjáir okkur að
farþegar vilji oft rabba viö leigu-
bllstjórann.
„Ef maöur finnur inn á þaö þá
kemur maöur til móts viö þetta
fólk. Og þaö er svoiskrýtið aðfólk
vill oft skrifta fyrir leigubilstjór-
anum svona til aö létta á sér.
Þetta er eins og meö kaþólsku
prestana, viö erum hálfgeröir
skriftafeöur. Þaö fer ekkert
lengra, en manni finnst þetta hálf
einkennilegt aö úthella hjarta
slnu fyrir bláókunnugum mönn-
um.
Þaö er lika oft talaö um pólitlk,
þá reynir maöur aö sigla milli
skers og báru.”
En hvernig skyldi leigubilstjór-
um ganga aö lifa af sinni keyrslu?
„Þeir veröa aö vinna mjög
mikiö ef þeir ætla aö lifa af þessu.
Þá er spnrning um úthald og um
helgar. er kannski keyrt allan
sólarhringinn. En menn veröa aö
geta átt sinn fritlma, annars er
ævin liöin áöur en þú veist af og
þú ert oröinn gamall maöur. En
þaö kom fram á aöalfundi
FRAMA Félags leigubflstjóra aö
2/3 af því sem inn kemur fer I
kostnaö. Kostnaöurinn er mikill,
t.d. eru tryggingagjöld hærri af
leigubílum én af venjulegum
einkabllum. Til þess aö geta
keypt sér bil, veröa leig^bllstjór-
ar svo aö ganga milli lanastofn-
ana, slá og slá. Slöan kemur aö
því aö menn þurfa aö endurnýja
bflinn, þá eru þeir varla búnir aö
Kaffivagninn á Granda býöur kaffi, bakkelsi og útsýni yfir höfnina.
Vel hugsað um maga Reykvíkinga en...
........ leirtauið er enn í London
"ST
V J*r~.......-
Kaffivagninn lætur ekki mikiö
yfir sér, þar sem hann kúrir á
hafnarbakkanum niöri á Granda.
En ef betur er að gætt, þá hefur
þetta kaffihús upp á ýmislegt aö
bjóöa. Smárétti ýmisskonar,
ásamt kaffi og bakkelsi upp á
gamla móöinn. A ógleymdu út-
sýninu yfir höfnina, sem er hvaö
fallegast þegar vel viörar. Kaffi
og bakkelsi er meö þvl ódýrasta
sem gerist I bænum og útsýniö
kostar ekki neitt.
Um tima sóttu róttækir
stúdentar þennan staö, sennilega
mest af fjárhagsástæðum, en
þarna gafst þeim llka tækifæri til
þess aö viröa fyrir sér þvottekta
hafnarverkamenn og sjómenn,
sem eru aðaluppistaðan i þeim
hópi gesta sem leggja leiö sina I
Kaffivagninn svona dags dag-
lega.
Nú standa yfir breytingar á
Kaffivagninum, og ætlunin er aö
gera staöinn aö fiski-”restaur-
ant”. Þannig aö I framtiöinni
munu gestir staöarins geta oröiö
sér úti um, auk kaffi, bakkelsis og
útsýnis, hina ljúffengustu fisk-
rétti, þegar þeir sækja Kaffivagn-
inn heim.
1 hinum enda bæjarins, upp I
Breiöholti opnaöi Askur nýjan
staö um seinustu helgi, heitir úti-
búiö Askborgarinn og er til staðar
I Völvufelli 13. Haraldur Hregg-
viösson sem er matreiöslu-
meistari á nýja staönum sagði aö
mikiö heföi verið um dýröir á
opnunardaginn, þá um kvöldiö
heföi t.d. veriö haldiö diskótek
fyrir utan nýja staöinn og heföi
þaö falliö I góöan jaröveg hjá
unglingunum I hverfinu og ekkert
heföi veriö um óspektir eöa
drykkju meöal þeirra.
Haraldur sagöi reynsluna af
rekstrinum fyrstu vikuna vera
góöa, en staöurinn selur m.a.
hamborgara, kjúklinga, pottrétti
virka daga og rammislenskt
lambalæri á sunnudögum. Is og
klnverskarpönnukökureru þarna
lika áboöstólum, en þetta veröa
menn aö fara meö heim til sin og
snæöa þar, þvi ekki er hægt aö
sitja inni á staönum og gæöa sér á
þessu ljúfmeti þar.
Og fleira er I vændum. Skrinan
er nú aö opna eftir breytingar
sem gerðar hafa veriö á staönum
og veitingahúsiö Hlíöarendi I
Brautarholti er I þann veginn aö
opna, allt er til reiöu búiö, nema
leirtauiö sem enn er I London aö
sögn Hauks Hermannssonar eig-
anda staöarins. Vonandi er þess
ekki langt aö blöa aö þaö standi á
boröunum I Brautarholti, hlaöiö
gómsætum réttum handa hungr-
uöum Reykvlkingum. — EI
interRent
carrental
Bílaleiga Akureyrar
AkUTQíTl
TRYGCVMWAUT U
RHONCS 217TS k
23515
ReyHjavflc
SKEFAN9
PMONES 31915 A
89915
Galdrakarlar
Diskótek