Helgarpósturinn - 06.06.1980, Síða 18

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Síða 18
18 Föstudagur 6. júní 1980. —helgarpásturinrL. VÍSIR HELGARINNAR Sýningarsalir ’ Listmunahúsiö: A laugardag opnar sölusýning á 44 verkum eftir Jón Engilberts. Verkin eru frá árunum 1930—1968—9. Árbæjarsafn: Safniö er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar viö safniö. Norræna húsið: 1 bókasafni er sýning á íslenska þjóöbúningnum og því sem hon- um tilheyrir. Djúpið: Á laugardag opnar Anna Concetta sýningu á kassaverkum. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opift þrifijudaga, fimmtudaga oglaugardagakl. 13.30—16.00. Ásgrímssafn: OpiB sunnudaga, þriOjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og meB 1. júnf verBur safnifi opiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: t gallerfinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdúttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. \Aöburðir Listahátið: Föstudagur: A Lækjartorgi kl. 12.15 leikur Sinfóniuhljómsveit lslands. Þ jóðleikhúsið: Els Comediants sýna „Sol Solet’’ kl. 20. Gallerí Suðurgata 7: A föstudag opnar sýning á verk- um afistandenda gallertsins og er sýningin framlag til listaháttBar. Galleri Langbrók: A föstudag opnar sýning á smá- myndum eftir 141istakonur. Félagsstofnun stúdenta: Klúbbur listaháttBar alla daga frá kl. 18—01. Léttar veitingar á boBstólum. TilvaliB fyrir og eftir viBburB. Laugardagur: Laugardalshöll, ki. 15: Min Tanaka sýnir dans og hreyfilist. Lækjartorg, kl. 16: Hornaflokkur Kópavogs leikur m.a. verk eftir Leif Þórarinsson. Laugardals- höll.kl. 22: ListahátiBardansleik- ur. Els Comediants og Þursa- flokkurinn skemmta. Breiðf irðingabúð: Umhverfi 80. Sýningin opnar á laugardag í BúBinni og á Mokka- kaffi handan götunnar. Þá verBur útiháttB á SkólavörBustig. Mokka: Sýning á vegum Umhverfis80og listahátíBar. Sunnudagur: KorpúlfsstaBir, kl. 14: Opnun á sýningu Islenskra myndhöggvara. LaugardalshöIL kl. 15: StBari sýning japanska dans og hreyfilistamannsins Min Tanaka. Klúbbur ListahátlBar, Félagsstofnun stúdenta, kl. 19: KvöldverBúr meB John Cage, sem velur matseBilinn og ræBir um sveppi o.fl. FiM-salurinn: Félag Islenskra myndlistar- manna sýnir verk Sigurjóns Olafssonar og tengist sýningin vinnustofu Sigurjóns, þar sem verk eru til sýnis utanhúss. Ásmundarsalur: A miBvikudag, 11. júni, opnar sýning um byggingarlist á Islandi. Er þar fjallaB um verk Islenskra arkitekta eftir 1960. Listasafn Islands: Sýning á vegum listahátifiar á verkum spænska málarans Antonio Saura. Kjarvalsstaðir: Yfirlitssýning á verkum tveggja mikilhæfra islenskra listkvenna, GerBar Helgadóttur og Kristtnar Jónsdóttur. Listasafn alþýðu: Sýning á myndröBinni „Hörmungar striBsins’’ eftir spænska meistarann Goya. Sjónvarp Föstudagur 6. júní. 20.40 Timinn og vatniö. Baldvin Halldórsson leikari les hinn alkunna ljóöaflokk Steins Steinarr, sem Páll Stefánsson hefur skreytt ljósmyndum. Tónlist er eftir Eyþór Þor- láksson. 21.00 óþrjótandi eldsneyti (Forever Fuel). Heimilda- mynd þar sem fjallaö veröur um vetni sem framtiöarlausn á eldsneytisvanda heimsins. Ekki ónýtt þaö? 21.50 Dauöi prinsessu (Death of a princess).— sjá kynningu. Laugardagur 7. júní 16.30 Iþróttir. Vonandi úrslita- leikurinn. 18.30 Freddi brennisteinn gellir og vælir. 18.55 Enska knattspyrnan. Var þaB ekki siBasti þátturinn slB- ast? 20.35 Shelley. Gamanmynda- flokkur um algjöran letingja. Vonandi kann ritstjórinn betur aB meta þetta en Sáp- una. 21.05 Hjartardýrin á Rhum. Enn ein heimildamynd (þaB vantar fleiri slikar i imbann) og i þetta sinn fáum vifi aB fylgjast meB þvt hvernig hirtir á skoskri eyju fara aB þvi aB redda sér „piu”, þ.e. sumir, en sumir ekki. 21.55 HringiB I síma 777 (Call Northside 777). Bandartsk biómynd, árgerB 1948. Leik- endur: James Stewart, Lee J. Cobb, Helen Walker. Leik- stjóri: Henry Hathaway. RannsóknarblaBamennskan á fullu er ungur blaBamaBur tekur aB sér aB sanna sakleysi tveggja dæmdra manna. Hathaway tekst aB halda mikilli spennu út alla mynd- ina, en endir kann aB virBast nokkuB ótrúlegur. Ekki spillir fyrir, aB þarna eru á ferBinni r Uti.íf Útivist: Föstudagur, kl. 20. HekluferB. Sunnudagur kl. 13. Botnsúlur eBa Þingvellir Ferðafélag islands: Föstudagur kl. 20. ÞórsmerkurferB. Sunnudagur kl. 13. Höskuldar- vellir, Hrútagjá og VatnsskarB. Leikhús Þjóðleikhúsið: Laugardagur: Smalastúlkan. Sunnudagur: Smalastúlkan Sunnudagur, litla sviBiB: öruggri borg, kl. 20.30. Iðnó: Föstudagur: Ofvitinn Laugardagur: Rommi Þetta eru stBustu sýningar I IBnó áþessuvori. I ióin _ | 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 1 2 stjörnur = góB ' 1 stjarna = þolanleg 0 = aúeit Laugarásbió: ★ ★ ★ Dracula.Bandarisk, árgerB 1979. Handrit: W.D. Richter. Leikend- ur: Frank Langella, Laurence Olivier, Kate Nelligan Leikstjóri: John Badham. MaBur var eiginlega orBinn úr- kula vonar um aB Dracula ætti nokkurn tima eftir aB fá verBuga útfærslu á kvikmynd, þvl þrátt fyrir vissan drungalegan kraft fyrstu Hammer-myndanna meB Christofer Lee I titilhlutverkinu voru þær gerBar af of miklum vanefnum. Draculamynd John Badhams er trúlega ekki þaB listaverk, sem skáldsaga Stokers gefur tilefni til aB gerB verBi. En hún er nægilega náiægt þvl. John Badham sem sýndi umtalsverBa fimi I Saturday Night Fever, er greinilega fjölhæfur leikstjóri. Hann gerir söguna um Dracula blóBugri og hroBalegri en efni standa kannski til, leggur meira upp úr martröBinni en lýriskum draumi um undarlegan elskhuga, en hann gerir þaB vel. ÞaB skal tekiB fram, aB börn fá ekki aBgang meB fullorBnum. Sýnd kl. 11. -AÞ stórleikarar. Svo á þetta lika aB vera satt. Sunnudagur 8. júni. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kjartan Orn Sigurbjörnsson, prestur i Vestmannaeyjum flytur hugvekjuna. 18.10 Manneskjan. Teiknimynd. Já, þabbla þa. Manneskjan er ekkert annaB en figúra. 18.20 Börnin á eldijallinu. Þekki þaB ekki, sIBasti þáttur. 18.45 Indira. Heimildamynd um litla stúlku i Nepal. 20.35 I dagsins önn. Mynd um sveitastjórn fyrr á tlmum. Fyrir bændur framtiBar- innar. 20.45 Tónstofan. ölafur Þ. Jóns- son er gestur aB þessu sinni. Hef aldrei séB þetta. 21.05 HéBan til eilifBar. Nýr framhaldsþáttur um himna- klifrara. SiBast gerBist þaB helst, aB Joe Jones komst upp i stigann miBjan, en datt. Tekst honum aB komast alla leiB nútSvariB verBur I Sápu i kvöld. Útvarp Föstudagur 6. júni. 10.25 Ég man þaB enn. HvaB? Skeggi Asbjarnarson rifjar Laugarásbió: Charlie á fullu (Fast Charlie ), Bandarisk, árgerB 1979. Leikend- ur: David Carradine, Brenda Vaccaro. Leikstjóri: Steve Carver. Charlie ferBast um Ameriku á mótorfáki sinum og selur hann viB ýmis tækifæri og gerir meira sprell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: ★ ★ Hörkutól (Boulevard nights).— sjá umsögn í Listapósti. Tónabíó: ★ ★ öllum brögBum beitt (Semi- tough). — sjá umsögn I Lista- pósti. Bæjarbíó: Stórsvindlarinn Charleston. Hörkuspennandi grinmynd meB Bud Spencer hinum feita og góB- glaBa. Gamla bíó: ★ ★ Var Patton myrtur (The Brass Target) Bandarisk, árgerB 1979. Handrit: Alvin Boretz. Leikend- ur: John Cassavetes, George Kennedy, Sophia Loren o.fl. Leik- stjóri: John Hough. Leikstjórinn John Hough hefur greinilega fariB I smiBju til Fred Zinneman, þvi undirbúningur morBingjans hér minnir óþægi- lega á undirbúning kollega hans i „Dagur Sjakalans”. ÞaB er samt skemmtilegasti hluti myndarinn- ar. Ef undanskildir eru örfáir veikir kaflar, er þetta þokkalega uppbyggBur þriller, sem vel má hafa gaman af. —GA upp brot úr ferBaminningum frá Edinborg eftir Onnu Jóns- dóttur frá Moldnúpi, ásamt fleiru. 11.00 Morguntónleikar. Mozart og Beethoven ýfa upp sultar- sárin. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson rotar mann alveg. 17.20 Litli barnatiminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir sér um þátt fyrir börnin okkar. 20.00 Clfatónar. NjörBur P. NjarBvik kynnir irska flokk- inn, samnefndan, sem kemur fram á listahátlB. 20.45 Fórnarlömb frægöar- innar. Arni Blandon sér um þátt þar sem sagt verBur frá popptónlistarmönnum, sem dóu ungir af eiturlyfjanotkun. MiBaB viB Bitlaþáttinn, ætti þessi aB vera góBur. 23.00 Djassþáttur. Loksins kemst djassþátturinn inn i dagskrána okkar. Meira af þessu. I kvöld er þaB Jón Múli. Laugardagur 7. júní. 9.30 óskaiög sjúkiinga og Asa Finns. 11.20 Börn hér og börn þar. Alls staBar og hvergi. Barnatimi Nýja bió: ★ ★ ★ Kona á lausu (An unmarried Woman) Bandarisk, árgerB 1977. Leikendur: Jill Clayburgh, Alan Bates, Michael Murphy. Handrit og leikstjórn: Paul Mazursky. ÞaB sem fyrst og fremst gefur þessari mynd, — sem fyrir minn smekk er ekki alveg ekta út I gegn, þótt hún sé þaB I einstökum atriBum, — gildi er leikur Jill Clayburgh I hlutverki konu undir miBjum aldri sem telur sig vera i öruggri borg trausts hjónabands. Þótt mér finnist Mazursky dálitiB veikur fyrir efnislegum patent- lausnum er oft einkar ánægjulegt aB horfa á gllmu þessarar konu viB sjálfa sig og umhverfi sitt, og finna einhvers konar útleiB úr fangelsi til frelsis (en er þaB bara mér aB kenna, aB ég get ekki skrifaö um þessa mynd nema i frösum?). -AÞ Háskólabíó Mánudagsmynd: ★ ★ ★ Skemmtilegt sumarfrl (Les vacances de Mr. Hulol). Frönsk mynd meB og eftir hinn afburBa- skemmtilega Jacques Tati, ÞaB ætti engum aB leiBast þetta mánudagskvöld ef hann fer i Háskólabló. Háskólabíó: NærbuxnaveiBarinn (Every llome should have one) Amerisk gamanmynd. Leikendur: Marty Feldman, Shelly Berman, Judy Cornwell. Leikstjóri: Jim Clark. Marty augnastór-eins-og-froskur leikur mann, sem verBur fyrir miklum áhrifum frá auglýsingum úr sjónvarpi og öörum miBlum. HvaB hann gerir? VeiBir nærbuxur. undir stjórn MálfriBar Gunnarsdóttur. 14.00 t vikulokin. Breyttur timi. Breyttur þáttur? 16.20 VissirBu þaB? Jahá, kvelduru a é sé? Barnatimi, eins konar. 19.35 Babbitt. Gisli Rúnar heldur áfram blindingsleikn- um. 20.30 Cr m eöalaskápnu m . Kristján GuBlaugsson býBur hlustendum magnyl. 21.15 HIöBuball. Jónatan veltir sér enn upp úr heyinu. 22.00 1 kýrhausnum. SigurBur Einarsson segir okkur frá öllu þvi skrýtna sem þar er. 23.00 Danslög. Allir á lista- hátiBarballiB. Sunnudagur 8. júni. 13.20 SpaugaB I Israel. Róbert Arnfinnsson heldur áfram aö lesa kimnisögur frá Jerúsalem og Tel Aviv. 14.00 Þetta vil ég heyra.Sigmar B. Hauksson talar viB ViBar AlfreBsson hornleikara sem velur hljómplötur, sem hann vill heyra. 15.15 Fararheill. Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um þátt um útivist og feröamál. M.a. verBur sagt frá ferBamála- ráBstefnu sem haldin var á Akureyri. 16.20 Tilveran. Ólafur Geirsson og Arni Johnsen sjá um blandaBan þátt. 19.25 Bein ltna. Læknarnir Þórarinn Tyrfingsson og Jó- hannes Bergsveinsson svara spurningum hlustenda um áfengismál. 21.40 Hjörtur Pálsson les tvö ljóB eftir Daniel A. Daniels- son. 23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok i samantekt Óla H. ÞórBar- sonar. óli minn, mundu nú eftir aB minna fólkiB á aB nota stefnuljósin i umferBinni. > Regnboginn: Papillon. Bandarisk mynd meB Steve McQueen og Dustin Hoffman. Leikstjóri: William Friedkin. Segir frá ævintýraleg- um flótta Frakka nokkurs frá Djöflaeyju. Gervibærinn. Bandarlsk mynd. Leikendur: Jack Palance, Keir Dullea. Visindafantasia sem gerist I kúrekabæ. Ef ég væri rikur.Mynd framleidd i Hong Kong og segir frá miklum slagsmálum og ku vera skemmti- leg. Fórnin (To the devil a daughter). Bandatisk mynd meB Richard Widmark og Christofer Lee. Ekki ósvipuB Exoricist áB efni til, þ.e. um stúlku gefna djöflinum. Regnboginn, sýningar Kvik- myndaf jelagsins: Föstudagur: Dvnamite Chicken. meB John Lennon, Andy Warthol o.fl. Leikstjóri: Ernst Pintoff. Laugardagur: Stavisky, meB Jean-Paul Belmondo. Leikstjóri: Alain Resnais. Sunnudagur: Fireman’s Ball. Leikstjóri: Milos Forman. Martudagur: Ape and supcrape, gerB af Desmond Morris. ÞriBjudagur: Dynamite Chicken. Miövikudagur: A Moment of Truth. Leikstjóri: Francesco Rosi. Fimmtudagur: Stavisky. Sýningar hefjast kl. 7.10. Stjörnubió: ★ ★ ★ Taxi Driver. Bandarisk mynd. Handrit: Paul Schrader. Leikendur: Robert De Niro o.fl. Leikstjóri: Martin Scorsese. Þessa mynd er óþarfi aö kynna, en hún er meB skárri myndum siBari ára frá Amerlku. Stjörnubíó: ts-kastalar (Ice Castles). Banda- risk kvikmynd, árgerB 1978. Handrit: Gary L. Baim og Donald Wrye. Leikendur: Robby Benson, Lynn-Holly Johnson, Colleen Dewhurst. Leikstjóri: Donald Wrye. Myndin gerist I ómerkileg- um bæ i Minnesota-fylki i Ameriku. Krakkarnir þar stunda skautaiþróttina af miklu kappi og gera garöinn frægan. Borgarblóið: GengiB. Bandarfsk, árgerö 1979. Leikarar: Jan Michael Vincent, Theresa Saldana, Art Carney. Um ungan mann sem veröur fyrir barBinu á óþokkum i stórborg- inni. Nokkrir góBir leikarar og ætti þvi aB lofa góBu. Hafnarbió: SlóB drekans (The Way of the DragonLEin af þessum myndum meB hinum eina og sanna Bruce Lee. Einnig kemur fram i þessari mynd bandariskur karatemeist- ari og munu þeir leiBa saman hesta sina I mikilli baráttu. Getur veriB gaman aB horfa á þetta. S: kemmtistaðir _ Snekkjan: LokaB á föstudag vegna einka- samkvæmis. A laugardag verBur hins vegar öllum opiB og dúndrandi diskótekiB filar gafl- arana i botn. Heill þér Hafnar- fjörBur. Alþýðuhúskjallarinn: Bubbi Morthens og UtangarBs- mennirnir skemmta á föstudags- kvöld og þá væntanlega fyrir ungu kynslóBina. Þrumuástand nýtt og gott, aB þvi sagt er. Gúanórokk og slorblúsar. Glæsibær: Glæsir og diskótek sjá um tónlistarflutninginn alla helgina. Umba rumba og samba. Hótel Saga: A föstudagskvöld verBur skemmtikvöld Hótels Sögu þar semhei mikiB verBur um aB vera fyrir alla aldurshópa. A laugar dag er þaö sIBan Raggi Bjarna sem stuöar liBiB ásamt söngkonu sinni og sveit frægri. A sunnudag verBur fegurBarsamkeppnin Unga kynslóBin kl. 14.30, en um kvöldiB veröur aftur skemmti- kvöld Hótels Sögu eins og á föstu- deginum. BanastuB. Sigtún: Fráa sveitin Pónik skemmtir og leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. GIsli Sveinn Loftsson verBur þeim til aBstoBar meB diskótekinu algóöa. Hot stuff. A laugardag kl. 15 veröur hiB hefBbundna bingó. Hótel Borg: DiskótekiB Disa býöur i trylltan dans á föstudag og laugardag, þá daga er Jitlu menningarvitarnir og aBrir pönkarar safnast saman viB Austurvöllinn, I skjóli þing- hússins góBa og svarta. A sunnu- dag er þaB svo Jón SigurBsson meB slna gömu dansa, sem endar helgina meB góBum polka. Hótel Loftieiðir: 1 Blómasal er heitur matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauB til ki. 23. LeikiB á orgel og Pianó. Barinn opinn aB helgarsiB. Hollywood: Mike John diskar sér og öörum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tiskusýningar og fleira aman. Hollýwood ég heitast rái/ligga, ligga ligga Tái.'' Naust: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugar- dagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meB öllu þvl tjútti og fjöri sem sliku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matartim- anum, þá er einnig veitt borövin. Klúbburinn: Start meB Pétur Kristjáns I farar- broddi leika alla helgina á þriöju hæBinni. Annars staBar er svo diskó eins og venjulega. MuniB nú aö klossarnir eru stranglega banna&ir og mælt er mefi „betri gallanum”. Þórscafé: Hljómsveitin Meyland á föstudag og laugardag. Galdrakarlarnir eru greinilega ennþá i frii.Gleym- iB ekki bindinu og lakkskónum, og karlmenn, passiB aBfara alls ekki úr jökkunum. ÞaB er nefnilega bannaB! Óðal: Micky Gee aftur i diskótekinu og þrusar góBu sándi um allan bæ. Nýtt heimsmet? Kannski. Jón Sig heldur áfram aö dilla sér á stall- inum I takt viB dynjandi músik. Sjónvarp á föstudag: DAUÐI PRINSESSU SjónvarpiB hefur gert mikiB átak aB undanförnu í þá átt aö sýna okkur tiltölulega nýlegar kvikmyndir og oft alveg frá- bærar. A föstudag vcröur haldiB áfram á svipaöri braut, en þá veröur sýnd hin um- deilda enska sjónvarpsmynd, DauBi prinsessu. Eins og menn inuna, brugfiust yfirvöld I Saudi—Arabiu iiia viB, er myndin varsýnd i Englandi og sendu breska sendiherrann til slns heima. Þann 15. júli 1977 voru arabisk prinsessa og elshugi hennar tekin af lifi fyrir hór- dóm Forsaga málsins var sú, aB prinsessan hafBi aB ein- hverju leyti kynnst vestrænu „frjálsræBi” á uppvaxtarár- um sinum, og neitaöi þvi aö viöurkenna eiginmann þann, er foreldrar hennar völdu fyrir hana. Hún fékk vilja sln- um framgengt og fór til Beirút 01 náms. Þar kynntist hún ungum samlanda slnum og felldu þau hugi saman. Þau ákváöu síöan aB snúa heim 01 Saudi—Arabiu og halda áfram sambandinu opinberlega, þótt þau vissu, aB þaB væri dauöa- synd þar I landi. Fjölskylda stúlkunnar sá sig tilneydda 01 aB samþykkja handtöku þeirra og þrátt fyrir itreka&a beiöni þeirra til stúlkunnar um aB gefa pilt upp á bátinn, neita&i hún staöfast- lega aB fylgja reglum þjóB- félags slns og dæmdi sjálfa sig 01 dauBa meB þvl. Þótt myndin lýsi siBum, sem okkur eru framandi, mega menn ekki vegna þessa for- dæma þaB þjóBfélag sem myndin segir frá, þvi sinn er siöurinn i landi hverju. GóBa skemmtun.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.