Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 4
4
ÞaO er skammt milli formannaskipta I vinstriflokkunum. Fyrir skömmu var Kjartan
Jóhannsson kjörinn formaöur Alþýöuflokksins með eftirminnilegum hætti, og um siö-
ustu helgi var Svavar Gestsson kjörinn formaöur Alþýöubandalagsins. Þaö formanns-
kjör bar aö meö nokkuð öörum hætti, þar eö vitaö var, aö Lúövik Jósefsson gæfi ekki
kost á sér, og engin mótframboðkomu gegn Svavari.
Stjórnmálaferill Svavars Gestssonar er ekki langur. Hann var fyrst kosinn á þing
sem þingmaður Reykvlkinga vorið 1978,og varö þá þegar viöskiptaráöherra. Aöur haföi
hann starfaö viö Þjóöviijann, fyrst sem þingfréttaritari, slöan blaöamaöur, og áriö 1971
var hann ráöinn ritstjóri, eftir aö Magnús Kjartansson hvarf úr þvi starfi. Þaö má þvl
segja, aðhann hafi veriö „erföaprins” Magnúsar, fyrst I ritstjórastólnum, síöan fáö-
herrastólnum. Og fyrir formannakjöriö I Alþýöubandalaginu töluöu margir um hann
sem „erfðaprins” Lúöviks.
En hver er svo Svavar Gestsson, sem
hefur skotist til æöstu metoröa í þjóö-
félaginu eins og spútnik, er meöal yngstu
ráöherra sem hafa vermt þá stóla og
yngsti flokksformaöur sem nil hefur þá
stööu? — Eini flokksformaöurinn, sem er
fæddur I lýöveldi, eins og hann oröar þaö
sjálfur.
Hann fæddist áriö 1944, niu dögum eftir
lýöveldistökuna, ólst upp í Reykjavfk til
niu ára aldurs, en flutti þá meö foreldrum
sinum, Gesti Sveinssyni og GuörUnu
Valdimarsdóttur, aö Grund á Fellsströnd.
Hann fór aftur til Reykjavikur þegar hann
var 14 ára gamall til skólagöngu og lauk
stúdentsprófi frá MR 1964. Siöan byrjaöi
hann i lögfræöi viö Háskólann en hætti
fljótlega. og lélt til Austur-Berlinar þar
sem hann nam sögu i einn vetur.
Illar tungur segja raunar að hann hafi
fyrst og fremst lært áróöurstækni af
Austur-Þjóðverjum. Á námsárum sfnum
starfaöi hann f Æskulýösfylkingunni og
Samtökum hernámsandstæöinga, og þá
þegar virtist mörgum sem voru honum
samtiöa, aö hann ætlaöi sér stóran hlut í
pólitikinni.
Sveinn Gestsson, bróöir Svavars sem er
bóndi aö Staöarfelli í Dölum, segir aö á
heimili þeirra hafi aldrei veriö rætt um
pólitik. Svavar er elstur sjö systkina og
ekkert þeirra hefur mikinn áhuga á
stjórnmálum nema hann. „Þaö er ekki
smá kraftur sem hann hefur fengiö, ef þaö
hefur lent allt hjá honum, sem átti aö
skiptast á milli okkar allra,” segir
Sveinn.
Sjálfur segist Svavar hafa oröið
pólitiskur snemma og lengi fylgst meö
gangistjórnmála, og i Alþingiskosningun-
um 1956 þegar hann var tólf ára gamall
studdi hann Friöjón Þórðarson sem bauð
sig fram fyrir Sjálfstæöisflokkinn. Þá
höfðu aðeins tveir flokkar fylgi i Dölum.
Sjálfstæöisflokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn, „en forfeöur' minir voru rót-
tækir á stoa visu og fylgdu Jónasi frá
Hriflu að málum”, segir Svavar. „En það
sem kveikti stjórnmálaáhugann hjá mér
var fyrst og fremst þátttaka i þjóðmála-
umræðum I skóla, lestur róttækra bók-
mennta, og sú tiiviljun að ég byrjaöi á
Þjóöviljanum árið 1964. Ég hafði aldrei
einsett mér beint að fara út i pólitikina,
heldur æxlaðist þetta einhvernveginn
svona”, segir hann.
Friörik Sóphusson alþingismaöur var
einn af skólabræörum Svavars i mennta-
skóla. Hann segir að sér hafi alltaf fallið
ágætlega viö hann, þótt þeir hafi alla tíð
eldaö grátt silfur saman. „En viö höfum
alltaf veriö „samtaka andstæöingar” og
aldrei látiö áhugamál okkar skerast I
störfum okkar”, segir Friörik.
Friörik segir, aö strax á menntaskóla-
árunum hafi flokkurinn og flokksstarfiö
veriönúmer eitt, tvöog þrjú fyrir Svavari
og þaö se hans veiki punktur sem stjórn-
málamaöur, aö hann vanti tengsl viö at-
vinnulifiö, sem einmitt hafi veriö sterk-
asta hliö Lúövlks.
Þótt Svavar segir sjálfur, aö hann hafi
fariö Ut f stjórnmálin af fullum krafti
mikiö fyrir tilviljun segir gamall vinnu-
félagi hans i sumarvinnu austur á Norö-
firöi og siöar á Þjóöviljanum, Olafur Þ.
Jónsson að strax á árunum 1966-67 hafi
hann taliö sig vita aö hverju stefndi.
„Hann var stööugt I sambandi viö
flokksforystuna á þessum tima, og hann
haföi ákveöna „hringingardaga” viö
hana. Hann var hann mjög róttækur á
mánudögum, þriöjudögum og miöviku-
dögum, en á fimmtudögum var hringt I
hann tií aö réttahannaf ,og um helgar var
hann miklu varfærnari. Ég held að hann
hafi alltaf ætlaö sér aö verða forystu-
maöur, og þessvegna var um aö gera aö
taka ábyrga afstööu strax. En Svavar er
ágætur drengur og léttur og skemmti-
legur vinnufélagi”, segir Ólafur Þ. Jóns-
son, sem nú er kennari á Þingeyri.
Þvi veröur ekki neitaöaö frami Svavars
á Þjóðviljanum var skjótur og meö þeim
hætti, aö það gat aö veriö visbending um
þaö sem I vændum var. Hann var fastráö-
inn þar sem blaöamaöur áriö 1968, og
varö ritstjóri 1971, þegar Magnús
Kjartansson varö aö draga sig i hlé vegna
veikinda. Það er mál manna, aö þessi
skjóti frami hafi orðið vegna þess aö
Svavar fyllti upp i ákveöiö skarö sem
Magnús Kjartansson skildi eftir. Blaöiö
vantaði haröan penna i hans stað og lipr-
an ræöumann, þótt stíll Svavars jafnist
engan veginn á viö hvassan og háöskan
stil Magnúsar.
„Hann hefur reynst mun liprari en
flokksmenn hansáttu von á, og i seinni tíö
er hann mun praktiskari en hann var”, er
mat eins af andstæöingum Svavars á Al-
þingi. Hann bætir þvi viö, aö hann hafi
löngum verið mesti óreiöumaöur I
peningamálum og raunar aldrei boriö
viröingu fyrir peningum. Þar er hann lika
oröinn praktfskari og fjármálin i meiri
reiöu en áður. Þessu svarar Svavar
sjálfur meö þvi aö visa til fjárhagsvand-
ræöa öll námsárin og fyrstu árin á Þjóö-
viljanum og ennfremur, aö hann hafi
stofnað heimili mjög snemma. En and-
stæðingar hans á þingi hafa þaö i flimt-
ingum, aö hann sé liklega eini viöskipta-
ráöherrann, sem ekki gat haft ávfsana-
hefti, þegar hann settist i embættiö.
Svavar var farsæll I ritstjórastarfinu á
Þjóöviljanum og yfirleitt vinsæll meöal
starfsfólks.
Arni Bergmann sem nú er einn af rit-
stjórum Þjóöviljans og starfaöi meö
Svavari árum saman segja að honum hafi
gengið mjög vel að koma mönnum að
verki og skapaö á stuttum tima samhenta
ritstjórn. „Hann var röskur stjórnandi og
honum gekk vel ab láta öll hjól snúast á
ritstjórninni og hressti vel upp á starfs-
móralinn. Hvað varðar persónuleg kynni
min af Svavari þá hefur hann til að bera
það sem er nauðsynlegt i öllu ergelsinu á
litlu blaði: drjúgan húmor i mannlegum
samskiptum”, segir Arni Bergmann.
Magnús Kjartansson, fyrrum ritstjóri
Þjóöviljans, segir, aö Svavar hafi
snemma sýnt, aö hann var efnilegur
blaöamaður. „Það fór ákaflega vel á meö
okkur, þegar hann kom.ungur maður á
Þjóöviljann, þá enn i menntaskóla. Ég
áttaöimigfljóttá þvi, aö það var óhætt að
treysta honum fyrir vandasömum verk-
efnum og þaðleiðekki á löngu þar til hann
fór að skrifa ritstjórnargreinar”, segir
Magnús.
Það fer ekki milli mála, aö Svavar
Gestsson er vinsæll maöur, og hann nýtur
viötæks stuönings innan flokksins. „Aö
sjálfsögöu eru ekki allir jafn ánægöir meö
hann, skoðanir eru sjálfsagt dálftiö
skiptar, þótt það komi ekki beinllnis fram
i flokksstarfinu”. segir Alþýöubandalags-
maöur. Annar Alþýöubandalagsmaöur
segir þó, aö gamanið geti fariö aö kárna
þegar hann tekur sina eigin flokksmenn I
karphúsiö til aö jafna ágreiningsefni og
gripur til „þessa landsföðurlega” tóns,
segir annar Alþýöubandalagsmaöur.
Sumir benda á, aö hann sé I rauninni dá-
litiö óöruggur meö sig stundum og gripi
þá til þess ráös að brynja sig á þennan
hátt.
Hann er lika vinsæll meðal andstæö-
inga, bæöi á Alþingi og utan þess. Þangaö
til aö kemur aö stjórnmálaskoöunum
hans.
„Mér hefur virst hann skeleggur og
ákveöinn og hann stendur sig vel miðað
viö aöra ráöherra úr Alþýöubanda-
laginu”, segir Kjartan Jóhannsson, for-
maöur Alþýöuflokksins, en siöan bætir
hann viö: „En hann er flæktur I ónýta
hagfræöi og hugmyndafræði, sem er hon-
um fjötur um fót”, Friðrik Sófusson,
kunningi hans frá skólaárunum nú and-
stæðingur á þingi segir að sterkasta
hlið Svavars sé hversu góður kapp-
ræðumaður hann sé og fljótur að átta sig á
fundum. „Svavar er vel gefinn, vlnnu-
haröur og lipur málafylgjumaöur og ekki
allur þar sem hann er séður. Hann varö
ráöherra áöur en hann settist á þing og
tekur þvi kannski oft litiö tillit til þingsins
og sýnir fullmikla hörku sem fulltrúi sins
eigin ráðuneytis. En hann er sveigjan-
legri en aörir ráöherrar Alþýöubanda-
lagsins og hefur þvi náö meiri árangri en
þeir”, segir Friörik.
En margir, sem hafa þekkt Svavar
gegnumárin þykjast hafa kynnstkynnst á
honum annarri hliö, eins og raunar orð
Alþýöubandalagsmannsins, sem er vitnað
i hér aö framan, benda til. „Svavar var
allt aö þvi hvers manns hugljúfi hér áöur
fyrr, en nú er allt annaö fas á honum.
Hann er hrokafullur kommúnisti og hefur
pantent lausnir á öllu. Aöur efaðist hann
dálitiö eins og viö hinir en nú hefur hann
varpað spurningamerkinu algjörlega
fyrir róða”. Kjartan Jóhannsson segir
lika, aö sinhvor hliöin snúi upp, eftir þvi.
hvort hann sé i pólitiskum umræöum eöa
talar viöfólk einslega. „En þetta er nú ár- '
átta á ansi mörgum stjómmálamönn-
um”, segir Kjartan.
„Ég hef ekki orðið var viö aö hafa
breyst, en hitt er ljóst, aö þaö snýr út á
manni önnur hlib i starfi sem þessu, þaö
tekur allan timann”, segir Svavar um
þaö. Og um þaöhvort hann sé kommúnisti
segir hann, aö Jósep gamli Stalin og
vinnubrögö hans séu ekki sér aö skapi
„En ef lýöræöið er bylting er ég bylt-
ingarsinni”, segir hann. Liklega segir þaö
sina sögu, aö þegar ég bar það undir ólaf
Þ. Jónsson, sem viðurkennir fúslega að
vera kommúnisti og Stalinisti, sagði hann
þaö fráleitt aö kalla Svavar kommúnista,
en hinsvegar var Þorvarður Eliasson,
fyrrverandi framkvæmdastjóri Versl-
unarráðs, ekki i vafa um, að hann sé
sanntrúaður kommúnisti.
Sé leitað til embættismanna og forráöa-
manna félagasamtaka, sem Svavar hefur
átt samskipti viö i ráöherratfö sinni er
yfirleitt þaö sama uppi á teningnum. Þeir
bera á hann lof fýrir dugnaö og eljusemi i
starfi og etolægan vilja til aö setja sig vel
inn I þau mál sem hann hefur með aö
gera. „Hann lætur ekki aöra gera þaö
fyrir sig, hann gerir það sjálfur”, sagöi
einn þeirra^.
Þorvarbur Eliasson er þó á þeirri
skoðun og segir að viðhorf hans
hafi mótast á barndóms- og unglingsár-
unum og staönað þar. „Mér sýnist hann
hafa lent i þvi að komast til valda og ná
ekki fram þeim umbótum sem hann hélt
abhann væri fær um. Nú er hann talsvert
ráðvilltari en ábur og er farinn aö draga
sig til baka, heldur ekki fram þessum
hugmyndum eins stift og áöur vegna þess
aðhann hefur rekið sig á að þær falla ekki
inn I raunveruleikann. Samskipti okkar
hafa fyrst og fremst markast af þvf að
hann er stjórnmálamaður aö afla sér at-
kvæða og þaö er gjörólikt að tala viö hann
I sviðsljósinu og utan þess. Hann er fyrst
og fremst prógrammeraöur og hefur
tamið sér ákveöna framkomu, sem er
ekki ólik framkomu trúarleiðtoga”, segir
ÞorvaröurEliasson, sem nú er skólastjóri
Verslunarskólans.
Gunnar Snorrason formaöur Kaup-
mannasamtaka íslands segir hinsvegar,
aö samskipti þeirra hafi verið ágæt, og
Svavar hafi alltaf veriö tilbúinn til aö
ræöa málin og gera sér far um aö komast
inn I þau. „Þaö kom mér á óvart eftir þau
kynni sem ég haföi haft af honum meö þvi
aö lesa leiöara Þjóöviljans, sem voru allt
annaö en vinsamlegir i garð verslunar-
innar. En ég vona að hann hafi lært eitt-
hvað á þvi að kynnast þessum málum.
Htosvegar er þeim Alþýðubandalags-
mönnum þaösammerkt að þeir sýna mik-
inn skilning þegar maður talar viö þá
einslega, En I fjölmiðlum og meöal
flokksmanna sinna eru þeir bara rauö-
linumenn og sjá ekkert annað en auð-
vald”, segir Gunnar Snorrason. Jón
Magnússon fyrrverandi formaöur Félags
islenskra stórkaupmanna tekur f sama
streng. „Ég tel Svavar mjög vel gefinn og
fljótan að átta sig á hlutunum. Hann setur
sig vel inn i, málefnin, og ég er þess full-
viss aö hann hefur lært heilmikið þegar
hann var viöskiptaráðherra”, segir hann.
Svavar sagðist vona, að hann sé alltaf
aölæra, þegarég bar þetta undir hann, en
bar á móti þvi aö hann hafi séö hlutina I
ööru ljósi frá ráðherrastólnum en rit-
stjórastólnum. „Ég tel sannaö, aöflestaf
þvi sem ég hélt fram i Þjóðviljanum'var
rétt”, segir Svavar um þaö.
En hver er svo framtfö Alþýðubanda-
lagsins undir stjórn Svavars Gestssonar.
Hann er óneitanlega af annarri kynslóö en
fyrirrennari hans, Lúövik Jósepsson, en
hefurneitaö þvi, aö flokksmenn hafi kosiö
„nýjan stil”. Þeir Alþýöubandalagsmenn
sem teljast vera lengst til vinstri I flokkn-
um telja Lúövik hafa fært hann til hægri
og vona, aö Svavar „brosi að minnsta-
kosti örlitiö til vinstri”, eins og Ölafur Þ.
Jónsson oröar þaö. Sjálfur er Lúðvfk
ánægöur meö Svavar sem eftirmann sinn,
og Svavar sjálfur viöurkennir ekki, að
flokkurinnsé oröinn „krataflokkur”, eins
og margir halda fram. En hann viður-
kennir hættuna á þvi aö slikt gerist I
borgaralegu þjóðfélagi eins og okkar.
„Þaö er ekki formaður sem ákveður hvort
flokkur færist til vinstri eöa hægri heldur
flokksmennirnir sjálfir”, segir Svavar
Gestsson formaöur Alþýöúbandalagsins.
eftir Þorgrím Gestsson