Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 19
19
ÍSLENSKAR KVIKMYNDIR í ÚTLÖNDUM:
Óöal feðranna:
Á Cannes að vori
Land og synir:
Sýnd í lokuðu sjón-
varpskerfi í USA?
óðal feðranna, kvikmynd
Hrafns Gunnlaugssonar, verður
fulltrúi islands á kvikmynda-
hátiðinni miklu i Cannes i Frakk-
alndi næsta vor. Það er sænski
dreifingaraðili myndarinnar,
sem hefur verið að vinna að því.
Þetta kom fram i samtali
Helgarpóstsins við Hrafn Gunn-
laugsson, um hugsanlega dreif-
ingu mynarinnar erlendis, annars
staðar en á Norðurlöndunum.
Óðalið veröur frumsýnd i Stokk-
hólmi nií alveg á næstunni, en
ekki verður farið að huga að
dreifingu utan Norðurlanda fyrr
en eftir hátiöina i Cannes.
Hrafn sagði einnig, að ekkert
væri fastmótaö með hugsanlega
Land og synir, kvikmynd þeirra
Agústs Guðmundssonar og félaga
i tsfilm, var nýlega frumsýnd í
Osló. Helgarpóstinum hafa borist
umsagnir úr norskum dagblööum
og eru þær allar mjög lofsamleg-
ar.
Arvid Andersen, kvikmynda-
gagnrýnandi viö Dagbladet, segir
m.a. i umsögn sinni: „Þetta er
einföld og hrein og bein frásögn.
Hérerekkiumaðræða mikla ytri
dramatik, en við fáum það á til-
finninguna, aö handritshöfundur-
inn og leikstjórinn Agúst
Guðmundsson hafi næmt filmiskt
innsæif umhverfis- og náttúrulýs-
ingar. Persónurnar verka einnig
traustar og raunverulegar, og
stillinn minnir mjög á trausta
bændasögu eftir Björnson.
Náttúrulýsingarnar tak-
markastekkiaf sólskinsklisjum,
heldur hvilir ógnvekjandi óveöur
dreifingu i Bandarikjunum, en
hann hefði komist 'i samband við
dreifingaraðila bæði i Los Ang-
eles og New York. Þaö færi siðan
eftir þvi hvað þeir væru duglegir,
hvort eitthvað geröist. ,,Að fara
til Bandarikjanna með eina kvik-
mynd i vasanum og ætla að seija
hana, er eins og ætla að flytja út
lagmeti og vera meö eina
sardinudós i vasanum " ... sagði
Hrafn.
Michael Aurbach, gagnrýnandi
Los Angeles Bruin, skrifaði
umsögn um Öðal feðranna, eftir
að hún hafði verið sýnd þar á
dögunum. Þar segir hann i
upphafi umsagnar sinnar:
„Hrafn Gunnlaugsson er kvik-
yfir frásögninni. Ryþmi myndar-
innar er hikandi, en hið ósagða
skýrir margt.”
Per Haddal hjá Aftenposten
segir i sinni umsögn, aö þema
myndarinnar og söguþráður séu
velkunn, ,,en það erekki oft.sem
maður sér það meðhöndlað á svo
hreinan og beinan hátt. t kvik-
myndinni eru trúverðugar hvers-
dagsmanneskjur, sem spretta
fram úr landslaginu.”
Srean segir hann, að Agúst hafi
þaulhugsað myndina og allt hafi
þar merkingu. Góð samtöl
skiptist á við fallegar myndir,
sem undirbúa átök og umhvefis-
lýsingu.
Per Haddal segir einnig, að á
einstaka stað detti myndin niður,
en i það heila sendi hún hverja
norska mynd i skammarkrókinn.
Arbeiderbladet segir, að þessi
fyrsta islenska kvikmynd hafi
komið skemmtilega á óvart. Hún
myndaleikstjóri á heimsmæli-
kvarða. Hann nefnir Zanussi,
Wenders og Herzog sem leik-
stjóra sem hafa haft áhrif á sig,
og hann nær aö sameina það
besta frá þeim öllum i mynd
sinni.”
Þá hrósar Auerbach Hrafni
mikiöfyrir næmt auga hans fyrir
landslagi og segir að þar hafi
hann auga meistaraleikstjóra.
Einnig hrósar hann efnismeðferð
Hrafns svo og leikurum.
Siðan vitnar Auerbach i viðtal
við Hrafn, þar sem Hrafn talar
um himnarfki og helviti, og segir
siðan:
„Óðal feðranna býr sannarlega
yfir dýrð himnarikis og myrkri
helvítis. Myndin er sterk blanda
af ömurlegum veruleika og skiln-
ing á manni og náttúru, stórkost-
leg frumraun meiriháttar kvik-
myndaleikstjóra.”
hafi enga alvarlega galla, bjóði
ekki upp á tilgerðarlega heims-
mynd, heldur sitji einfaldleikinn
þarí fyrirrúmi, allt frá myndupp-
byggingu til hugmynda.
Þá áegir blaðið, að persónur
myndarinnar vekji áhuga og að
náttúran lagi sig vel að mynd-
málinu. Siðan segir gagnrýnand-
inn, að myndin sé ekki meistara-
verk. Það sem skemmi fyrir
henni sé of mikið af samtölum og
einnig að tónlistin sé ekki nógu
vel notuð. Siöan endar hann um-
sögn sina á þennan hátt: „En
gætiö að, þetta er mjög góö
byrjun frá litlu og einangruðu
landi. Þeir eru þegar komnir
fram fyrir okkur.”
Björg Vindsetmo i Morgen-
bladet segir m.a.:
„Þetta er ekki mjög frumleg
saga, og hún gefur fullt tilefni til
þess að veröa venjuleg og leiðin-
leg. En I fyrsta lagi er mikil
atmosfera yfir lýsingunni á dag-
legu lififsveitinni og i öðru lagi er
sagan sögð á svo einfaldan hátt,
að maður leiöir ekki hugann að
þvi að hún er dálitiö treg og hæg.
Margir leikaranna eru áhuga-
menn og gerir það myndina trú-
verðugri, sem einnig er að þakka
öruggri og stilhreinni Ieikstjórn.”
„Nei, það hefur ekkert komið út
úr þvi ennþá. Ég var hins vegar
kominn i samband við umboðsað-
ila í Bandaríkjunum og náöi að
tala við hann persónulega. Hann
ætlar að taka til höndunum og at-
huga hvað hann getur gert”,
sagði Agúst Guðmundsson þegar
hann var spuröur um hvort sýn-
ing Lands og sona vestur i
Bandarikjunum hefði borið ein-
hvem árangur i sambandi við
dreifingu mvndarinnar.
Agúst sagði, að þessi dreif-
ingaraöili ætlaði að reyna aö
koma myndinni í einhvers konar
dreifingu, og virtist helsti mögu-
leikinn vera á þvi aö selja hana i
lokuð sjónvarpskerfi, þvi þaö
væru einungis um 200 kvik-
myndahús i Bandarikjunum, sem
sýndu erlendar myndir að ein-
hverju marki. Einnig þyrfti mikla
„Þetta er bæöi gaman og al-
vara. Þarna er þreifað á ýmsum
málum og viða komið viö hvað
viökemur blaðamönnum, Iffi
blaðamanna og manneskjunni
sjálfri”, sagði Gisli Alfreðsson,
þegar Helgarpósturinn spurði
hann um leikrit breska höfundar-
ins Tom Stoppard, Nótt og dagur,
sem frumsýnt er I kvöld, föstudag
i Þjóðlcikhúsinu undir leikstjórn
Gisla.
Leikritið gerist i imynduöu riki
i Afriku, þar sem rikja
innanlandsdeilur og valdatafl
milli þjóðflokka. Þá koma stór-
veldaafskipti einnig við sögu, svo
og ástamál, en ööru fremur
fjallar það um blaöamennsku.
Tom Stoppard er þekktur fyrir
að semja leikrit i óhefðbundnum
stn og var Gísli spurður hvort
þetta leikrit væri þannig.
auglýsingaherferð til þess að
vekja athygli á kvikmyndum þar
vestra og væru dreifingaraðilar
hikandi við að setja slika herferö i
gang, nema þeir teldu sig vissa á
þvi, að slikt borgaði sig.
Agúst var I leiðinni spurður aö
þvi hvort búiö væri að skipa I
hlutverk i Útlaganum, kvikmynd-
inni sem hann ætlar aö gera eftir
Gisla sögu Súrssonar. Hann sagði
að þeir heföu verið að velta þvi
fyrirsér á annan mánuð, en hann
væri yfirleitt lengi að ákveða sig
með slikt. Þess væri þvi ekki að
vænta, að endanleg ák vöröun lægi
fyrir fyrr en undir áramót.
Agúst sagöi einnig, að isfilm
væru nú aö leita að húsnæði fyrir
innitökur myndarinnar, og að I
næsta mánuöi hæfist smlði leik-
mynda og gerð búninga.
„Það má segja, að þetta leikrit
sé i heföbundnum stil”, sagði
hann, „en það ber hans merki
engu að siður. Það er nær real-
isma en flest verk, sem ég kann-
ast við eftir hann.”
GIsli sagöi, að hann færi þá leið
i uppfærslu sinni, sem leikritið
byði upp á, þ.e. að þaö er sett upp
á nokkuðrealiskan máta. „Égtel,
að þannig komist leikritið best til
skila”, sagði hann.
Hlutverk leikritsins eru i hönd-
um Arnar Jónssonar, Gunnars
Eyjólfssonar, önnu Kristinar ,
Arngrimsdóttur, Gunnars Rafns
Guðmundsonar, Róberts Arn-
finnssonar og Hákonar Waage.
Leikmynd er gerð af Gunnari
Bjarnasyni, lýsing af Kristni
Danielssyni. Þýðinguna geröi
Jakob S. Jónsson.
—GB
Land og synir fær einróma lof í Noregi:
„Setur norskar mynd-
ir í skammarkrókinn"
,,í hefðbundnum stíl"
segir Gísli Alfreðsson um leikrit Tom
Stoppards, sem er frumsýnt í kvöld
AF NÝJUM HLJÓMPLÖTUM:
KJA RNORKUROKK!
Geislavirkir
Utangarðsmenn
Steinar h.f.
Sú kenning hefur verið uppi á
meöal poppspekúlanta þjóðar-
innar, aö tímamótaplötur komi
út á uþb. 5 ára fresti, sbr... lifun
Trúbrots 1971, Stuömannaplat-
an 1975, og 1980... ja, hver skyldi
þaö nú vera? Jú, alveg örugg-
lega þessi fyrsta breiðskifa
Utangarösmanna: Geislavirkir.
Meö Utangarösmönnum, —
sem urðu til í kringum sólóplötu
trúbadorsins Bubba Morthens,
Isbjarnarblús — gekk vorið loks
I garð á íslenska popptónlistar-
árinu (sem er einsog fyrr segir 5
venjuleg ár), eftir langan og
dauflegan diskóvetur. Undan-
farin misseri hafa þeir rótaö af
miklum krafti i tónlistargarðin-
um, lagt til atlögu gegn illgres-
inu (sbr. textinn Hahaha
rækjureaggae), bylt viö sam-
grónum rótarhnyöjum (sbri
ramakvein miðaldra menn-
ingarvita) plægt jaröveginn og
sáð til nýrra blómlegrar rokk-
uppskeru.
En þó aö Utangarðsmenn boöi
vorlíslensku poppi er ekki hægt
að segja aö afstaða þeirra til
framtiöar mannkynsins ein-
kennist af þeim tílfinningum og
viöhorfum sem sá árstimi vekur
ööru fremuri brjósti fólks. Af-
staða þeirra er, einsog nafn
plötunnar, geislavirk vitund
mannsandans, en jafnframt það
sem ógnar tilvist hans mest —
og flestir textar plötunnar eru i
véfréttastll:
Það er stutt i þaö,
aö storknaðhraun
mun renna á ný.
Það er stutt i það aö
jöklar okkar
munu breytast i gufuský.
Hvert barn sem fæðist i dag
á minni og minni möguleika
að lifa.
Hver þrftugur maður f dag
er með falsaöan miða.
Þið munuð öll deyja...
(Hfróshfma)
Þaö stoöar lftt að biðja
okkar tækifæri var i gær.
Golan stýkur þinar kinnar,
geislavirkur blær.
(Viska Einsteins)
Vetnissprengjur I skýlunum
liggja og tifa
allt þar inni er
málað grátt.
Fyrr eða seinna rauöi
siminn mun hringja
og skýlin veröa opnuð
uppá gátt.
Sprengjur munu fijúga,
hljóðmúrinn kljúfa
en þær mun koma úr
annarri átt.
Meöan allaballar á tsiandi
hrista hausinn hissa
verður klakinn sprengdur
i smátt
(Blóðiðer rautt)
Óttinn við kjarnorku sprengj-
una er semsagt aöaltema
þessarar plötu. En þaö er einnig
tekiö á öðrum hlutum, Popp-
stjarnan er útvíkkun á ádeilu
Hahaha (rækjureggae), Sam-
bönd i Berlin sýnist mér vera
pilla á þann neöanjaröarkúltúr
sem Uta ngarösmenn hafa
hingaðtil tilheyrt, f The Big
Print frá fjölmiðlarnir á bauk-
inn firringu konunnar er lýst i
Tango og ungpfurnar i Ég vil
ekki stelpu einsog þig...
Eftir þessa plötu er ljóst aö
tónlist Utangarðsmanna hefur
breyst úr gúanórokki I kjarn-
orkurokk. Og er flutningurinn i
samræmi viö það. Geislavirkir
er kraftmesta rokkplata sem
gefin hefur verið út á íslandi.
Ég ætla ekki að fjölyrða um
frammistöðu hvers og eins,
enda væri þaö úti bláinn, Utan-
garðsmenn er fyrst og fremst
samstilltog einhuga hljómsveit,
þó get ég ekki stillt mig um aö
hrósa trommuslættinum, sem
mér viröist, eöa réttara sagt,
heyrist vera nafli flutningsins,
— einnig kom mér skemmtilega
á óvart hve góöur söngvari Mike
Pollock er á þessari plötu
(fyrirmyndin látin liggja milli
hluta).
Semsagt: Geislavirkir er
plata ársins.
Utangarðsmenn eru:
Mike Pollock — gitar, söngur,
raddir
Daniel Poilock — gitar, raddir
Bubbi Morthens — söngur
Magnús Stefánsson —trommur,
slagverk raddir
Rúnar Eríingsson — bassi,
raddir