Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 23
-Jie/garpOSturinn-Fösiudagur 28. nóvember 1980
23
KÁPUR OG JAKKAR
í úrvali
frá MAX og PIRETTA
Sendum gegn póstkröfu
veriö. 011 þessi dæmi ber þó aö
sama brunni. Þau lýsa kúgun og
óhamingju sem lætur fáa
ósnortna. Talsverð áhersla er
lögð á kynferöislega þáttinn,
enda er hann eflaust mest af-
hjúpandi og þar finnur konan
e.t.v. mest fyrir niðurlægingu
sinni.
Sögurnar eru misjafnlega
áhrifamiklar, en allar eru þær
sagðar af skilningi og heiðar-
leika. Sagan af Iso er sérlega
sterk. Hún hefur nokkra
sérstöðu 1 kvennahópnum vegna
þess að hún fellir einungis
ástarhug til kynsystra sinna.
Hún hefur eytt lifi sinu „sem
nokkurs konar betlari, staðið ut-
an við veitingahúsið, beðiö eftir
leifunum...”(437) þvf er lyst
mjög trúverðuglega hvernig
konurnar í neyð sinni finna hjá
Isoalltþaðsem þær hafa farið á
mis við i hjónabandinu. En það
er jafnframt mjög áberandi
hversu viðhorf kvennanna til Iso
endurspegla viðhorf karlmanna
til kvenna. Þar kemur fram
sama virðingarleysið fyrir til-
finningum mótaðilans, sama
eigingirnin, sama örvæntingin.
Þessi saga leiðir óneitanlega
hugann að annarri bók, þ.e.
Eldhúsmellum. Ég er þess full-
viss að sú bók hefði oröið betri ef
höfundurinn hefði haft dæmi af
vinnubrögðum French.
Ádeilan sem þessi bók flytur
er markviss. Konurnar eru „I
uppreisngegn þessum útblásna,
sjálfsánægöa, yfirborðslega
heimi hvitra karlmanna og öll-
um falshugmyndum um rétt-
mæti hans” (390 ). Þær standa
meö öllu réttindalausu fólki
vegna þess að þær eru sjálfar
meö öllu réttlausar. Marilyn
French hefur engar lausnir á
boöstólum, hún er fyrst og
fremst aö afhjúpa. Konumar
gæla þó við hugmyndina um
sósialiska draumsýnarkomm-
únu, en hún er ekki i augsýn.
Þær eygja einnig von um aö
komandi kynslóðum takist að
nálgast jafnréttið nokkuð en
gera sér fulla grein fyrir þvi aö
þessi forréttindi verða varin af
þeim sem njóta þeirra.
Ég tel að það sé mikill fengur
af þessari bók i islenskri þýð-
ingu. Að visu þykir ýmsum aö
nóg sé komið af bókmenntum
sem reyna að brjóta samskipti
kynjanna til mergjar, en það
helst örugglega i' hendur við það
aö sannleikurinn er oft óþægi-
legur og nöturlegur. En þegar
slik verk einkennast af virðingu.
fyrir manneskjunni sem slfkr'
og eru laus við fordóma og
predikun, eiga þau að geta
hjálpað hverjum og einum að
glöggva sig á eigin lifi. Verk
Marilyn French hefur þessa
eiginleika og á ágæti sitt þeim
að þakka.
LAUGAVEGI 66 SÍMI 25980
Kíkt inn á kvennak/ósettið
attvuga
að þú sparar
bensín með
því að aka
á réttum
dekkjum ?
Goodyear hjólbarðar eru
hannaðir með það í huga,
þeir veiti minnsta hugsanle
snúningsviðnám, sem þýðir
öruggt vegagrip, minni bensín-
eyðslu og betri endingu.
QOODWYEAR
GEFUR ý'RÉTTA GRIPIÐ
HF
Laugavegi 170 -172 Sími 21240
yrðiskilnaðurinnáfall kemur þó
fljótlega f ljós að Norm gat ekki
gert henni meiri greiða. I stað
þess að brotna saman hefur
Mira nám á nýjan leik og er i
Harvard á árunum i kringum
1970 þegar „róttæknin blossaði
upp á einni nóttu” og varð að
báli. Fólk sem aliö hafði verið
uppvið þá hugsun að Bandarfk-
in væru land jafnréttis og lýð-
ræöis gerði sér grein fyrir aö
það sem hafði einkennt lif
þeirra „var ókræsileg rang-
hverfan á þeim hugsjónum sem
þeim höfðu verið innrættar”
(312). Þarna öðlast Mira sitt
frelsi.
En það er ekki eingöngu sögð
saga Miru heldur einnig fjölda
annarra kvenna og karla.
Aherslan er að sönnu mest á
konunum, enda hafði Mira
aldrei náið samband við karl-
menn fyrr en hún kom til Cam-
bridge, (sMoss.) Um karlmenn-
ina er fjallaö af skilningi þótt
gagnrýnin sé óvægin og hug-
myndáfræði þeirra gersamlega
berháttuð. Styrkur bókarinnar
byggist að miklu leyti á hinum
mikla fjölda ævisagnadæma
semtekineru. Þau spegla fjölda
ólikra viðhorfa og gera myndina
yfirgripsmeiri en ella heföi
Kvennaklósettið (The
Women’s Room) eftir Marilyn
French. Þýðandi Elísabet
Gunnarsdóttir. 458 bls. Iöunn,
Reykjavik 1980.
Það var árið 1977 sem
Kvennaklósettiö kom út vestur I
þrekvirki meö þýðingu sinni og
sérkennilegur still höfundar
kemst vel til skila.
Staða höfundar I frásögninni
ermjögsérstæð og sjónarhornið
er síbreytilegt. Höfundur talar
oftbeint til lesandans en predik-
Bókmenntir
eftir Sigurð Svavarsson
Bandarikjunum. Siðan hefur
verkiðverið þýttá fjölda tungu-
mála og vakiö geysilega eftir-
tekt hvarvetna. Jafnframt hefur
höfundurinn Marilyn French
fylgt þessum vinsældum vel eft-
ir og bók hennar The Bleeding
Heart (1980) þykir jafnvel taka
hinni fyrrnefndu fram. Kvenna-
klósettið hefur verið skyldules-
efni hjá öllum jafnréttissinnuð-
um og framsæknum og hafa
fjölmargir þeirra setið með
sveittan skallann við að paufast
1 gegnum ensku útgáfuna sem
er litlar 700 bls. i vasabókar-
broti. En hvað er þaö sem fólk
sér við þetta verk? Vissulega er
þarna fjallað um „þarft efni”
sem margir hafa áhuga á, en
það er þó vart fullnægjandi
skýring. Hitt mun sönnu nær að
verkið eigi vinsældir sinar að
þakka framsetningu French,
bókin er meistaralega skrifuð.
Það er einnig rétt aö taka þaö
strax fram að Elisabetu Gunn-
arsdóttur hefur tekist að vinna
ar þó furðu litið. Hún gerir jafn-
vel grein fyrir tilurð bókarinnar
og segist hafa gleypt allar þær
konur sem hún hefur kynnst.
Siðan gerast þessar konur
áleitnar og leita út og höfundin-
um finnst hann „vera miðill,
hópar framliðinna þyrpast að
mér og krefjast hárri raustu aö
þeim sé sleppt lausum” (14).
Mesturúmi er variö 1 að segja
sögu Miru Ward. Hún er fædd
árið 1930 og er alin upp til að
gegna hinu hefðbundna kven-
hlutverki sem mjög greinilega
strlðir gegn eðli hennar og löng-
unum. Hið dæmigeröa miðstétt-
ar uppeldi leiðir síðan beint til
þess að hún giftist læknaneman-
um Norm, sem ber nafn meö
rentu. Eftir u.þ.b. 15 ára veru I
húsmóðurhlutverkinu sem
kröföust mikillar og stöðugrar
sjálfsblekkingar, skilur Norm
viðMiruogfær sér yngra eintak
af stöðutákni Þrátt fyrir að Miru
PRISMA