Helgarpósturinn - 28.11.1980, Side 28

Helgarpósturinn - 28.11.1980, Side 28
# Útvarpsstjóri Andrés Björns- son hefur úrslitavald i þvi aö meta hvaö i auglýsingatextum sé hæft til að fara út á öldum ljós- vakans og hvaö ekki. Sumar ákvaröanir hans þykja þó um- deilanlegar. Þannig á hann t.d. aö hafa stöövaö auglýsingu frá Kristni Finnbogasyni i Iscargo sem hljóöaöi eitthvaö á þessa leiö: „Iscargo — Viö fljúgum án rikisstyrks.” Einnig á fyrirtækiö Heimilistæki aö hafa lent i svip- uöu þegar þeir auglýstu nýja myndsegulbandiö sittsem tilvaliö fyrir „útgeröarfélög og hús- félög”. Andrés á aö hafa hafnaö þeirri auglýsingu á þeirri for- sendu aö ekki væri komin úr- skuröum i prófmáli sem útvarpiö hefur höföaö út af notkun mynd- segulbanda i fjölbýlishúsum. Ein- hverjir munu þvi vera farnir aö spyrja hvort 72. grein stjórnar- skrárinnar um prentfrelsi endi á Andrési Björnssyni... # Gróskan i kvikmyndagerö- inni ætlar engan endi aö taka. Nú hafa átta kunnir borgarar bundist samtökum um aö gera kvikmynd umJónOddog Jón Bjarna.hinar frægu barnasöguhetjur Guðrúnar Helgadóttur, og er Guörún i hópi áttmenninganna ásamt manni sinum Sverri Hólmarssyni, Þráni Bertelssyni, kvikmyndageröar- manni, Sólveigu Eggertsdóttur, Agli Ólafssyni og Tinnu Gunn- laugsdóttur, Helga Gestssyni og Auði Eir Guðmundsdóttur. Att- menningarnir búast viö góöum stuöningi og fyrirgreiöslu viö gerö myndar af þessu tagi sem ætluö er jafnt ungum sem göml- um eöa fyrir alla fjölskylduna eins og segir i bióauglýsingunum. Þau láta ekki þar viö sitja heldur er næsta verkefni á eftir þeim Jóni Oddi og Jóni Bjarna þegar ákveöiö — Sólon Islandus eöa sagan af Sölva Helgasyni og veröur undirbúningur aö gerö hennar hafin jafnhliöa þvi sem unniö veröur aö gerö fyrri myndarinnar... # Þá má i þessu sambandi geta þess, aö danska kvikmyndafélag- iö Palladium, sem einnig rekur frægt kvikmyndahús i Kaup- mannahöfn og margir þekkja, hefur sýnt áhuga á þvi aö fá aö kvikmynda leikrit Guörúnar Helgadóttur, óvitana, sem Þjóö- leikhúsiö sýnir um þessar mund- ir. Þetta mun þó enn aöeins vera á umræöustigi... # Þeir sem eru heimavanir i vistarverum hins háa Alþingis fullyröa aö þar sé þung undiralda út af óvissunni i efnahagsmálum og full alvara sé á bak viö hinar óformlegu viöræöur ungra áhrifamanna úr lýöræöisflokkun- um svonefndu, sem greint var frá á þessum staö ekki alls fyrir löngu. Sérstaklega munu þaö vera ungir Framsóknarmenn sem farnir eru aö ókyrrast og telja núverand rikisstjórnarsam- starf ekki geta gengiö öllu lengur án þess aö gripiö veröi til rót- tækra efnahagsaögeröa i anda niöurtalningarinnar en Alþýöu- bandalagsmönnum hefur hingaö til ekki veriö haggaö i þvi efni. Flestir einblina á 1. febrúar sem hugsanlegan vendipunkt, þvi aö þá veröur ný visitala reiknuö og hafi alþýöubandalagsráöherrarn- ir ekki eitthvaö slakaö á, eiga menn allt eins von á aö Framsókn kveöji núverandi samstarfs- flokka og taki saman viö stjórnarandstööu-sjálfstæöis- mennina og Alþýöuflokkinn. 1 þessum vangaveltum hefur Ólaf- ur G. Einarsson, þingflokksfor- mabur Sjálfstæöismanna veriö nefndur forsætisráöherraefni fremuren Geir Hallgrimsson.þar sem hinn siöarnefndi þykir ekki liklegur til ab skapa stjórninni þá imynd sem nauösynleg þykir aö hún hafi viö framkvæmd róttækra efnahagsráöstafana. Og meöan allar þessar hræringar fara fram, sitja alþýöubandalagsráöherr- arnir eins og ekkert hafi i skorist Ritstjórar Örnólfur Thorlacius og Steinar J. Lúövíksson. Heimsmetabók Guinness er ein vinsælasta bók sem gefin er út í heiminum um þessar mundir, enda er í bók þessari aö finna gífurlegan fróöleik í samanþjöppuöu formi. Nú kemur út ný útgáfa, og má segja aö þar sé um gjörbreytta bók aö ræöa. Sífellt er veriö að setja ný met, og ýmislegt aö breytast, en auk þess hefur íslenskt efni nú veriö stóraukiö í bókinni. Er víöast að finna íslenskar hliöstæður viö þaö sem fjallaö er um í bókinni, og því mikinn fróöleik um land og þjóö aö ræöa. Heimsmetabók Guinness er fjölfræöibók, sett upp á lifandi og skemmtilegan hátt og prýdd fjölda Ijósmynda, sem gefa bókinni stóraukiö gildi. Hvað gerðist á ísiandi 1979 eftir Steinar J. Lúövíksson Hvaö geröist á íslandi 1979? Sjálfsagt eru sumir atburðir ársins fólki enn í fersku minni, eins og t.d. stjórnarslitin og alþingiskosningarnar, þyrluslysiö á Mosfellsheiði og hafísvoriö. En þaö er ótrúlega fljótt aö fyrnast yfir ýmislegt, jafnvel þótt þaö veröi aö teljast merkisviöburöir og kunni að hafa mótandi áhrif á framtíðina. Hvaö geröist á íslandi 1979 svarar ótrúlega mörgum spurningum um atburöi ársins, hvort sem þeirra er spurt nú eöa í framtíöinni. Hér er um aö ræöa sögu samtímans, sögu sem eykst aö gildi eftir því sem árin líöa. Hvaö geröist á íslandi er sannkölluö heimilisbók, nauösynlegt rit öllum þeim sem áhuga hafa á því aö fylgjast meö atburöum samtímans. Bókina prýöa á þriöja hundraö Ijósmyndir, sem hafa ekki síður sögulegt gildi en texti hennar. Hvaö geröist á íslandi 1979, er óskabók heimilanna í ár. Valdatafl í Valhöll eftir Anders Hansen og Hrein Loftsson Einhver sögulegasti viöburöur íslenskrar stjórnmálasögu er stjórnarmyndun dr. Gunnars Thoroddsens varaformanns Sjálfstæöisflokksins nú í ársbyrjun, og þau höröu átök sem síöan hafa átt sér staö í forystusveit Sjálfstæöisflokksins. Tveir ungir blaöamenn hafa nú ritað bók um þessa átakasögu, og draga þar ýmislegt fram í dagsljósið sem hingaö til hefur veriö hljótt um. Hér er um aö ræöa einstaka bók, þar sem fjallað er opinskátt um samtímaviðburöi, og ekkert undan dregiö. Hafa þeir félagar Anders og Hreinn náö mjög góöum tökum á viöfangsefni sínu, og njóta góös af þekkingu sinni og kynnum af fjölmörgum stjórnmálamönnum á íslandi. Forsetakjör eftir Guöjón Friöriksson og Gunnar Elísson Söguleg bók um sögulegan atburö. 29. júní 1980 valdi íslenska þjóöin sér nýjan forseta. Hlaut Vigdís Finnbogadóttir kosningu, og er hún jafnframt fyrsta konan sem kjörin er forseti í lýöræðisríki. í bókinni er fjallað um kosningabaráttuna, kjöriö og hinn nýkjörna forseta, og brugöiö upp ýmsum svipmyndum frá starfsferli hans fyrir kjöriö. Forsetakjör kemur einnig út á ensku, og er því tilvalin, fyrir þá sem senda vilja erlendum vinum eöa kunningjum bók. Forsetakjöriö á íslandi 1980 vakti heimsathygli, og því er þessi bók sannkallaður kjörgripur. Heimsmetabók Guinness og vinna eins og forkar i ráðu- neytum sinum, að þvi sagt er... #1 þessu sambandi — þá er nú sagt að jafnvel áköfustu stuðn- ingsmenn Geirs Hallgrímssonar séu að komast á þá skoðun að varla muni tjóa fyrir Geir aö leita eftir endurkjöri sem flokksfor- maöur á landsfundi Sjálfstæðis- manna I vor. Er þetta álit m.a. byggt á þvi að Geir hefur ekki tekist að ná til sjálfstæðismanna á ýmsum fundum úti á landi undanfarið i þeim mæli sem vænst var og eins hitt aö þær breytingar sem oröið hafi á forustu hinna flokkanna hreinlega kölluðu á breytingu og yngingu i forustusveit sjálf- stæðismanna... # 1 framhjáhlaupi má einnig geta þess, að Rögnvaldur Páls- son.fyrrum forsetaframbjóðandi hefur ekki alveg lagt árar i bát. Hann mun nú — vegna fjölda áskorana — hafa lýst sig reiðu- búinn aö taka við formennsku i Sjálfstæðisflokknum, sameina hann i eitt skipti fyrir öll og fara með atkvæðafylgi hans upp I 70—80% i næstu kosningum — er okkur tjáð... # Hafa skalgát i nærveru sálar. Það fékk Eva nokkur Thorsteins- son hjúkrunarkona á Hvamms- tanga að finna, þegar hún var i félagshjúkrun f Hjúkrunar- skólanum hér i Reykjavlk sl. sumar. Eva hefur ekki starfaö við hjúkrun i 8 ár, en var á nokkurs- konar endurmenntunarnám- skeiði. Aður fyrr var hún hins vegar yfirhjúkrunarkona og i spitalaráði sjúkrahússins á Hvammstanga. Og „afbrot” Evu var það, að gagnrýna ýmsa þætti heilbrigðiskerfisins, þ.á.m. óhóf- legar tekjur lækna sem störfuðu við heilsugæslustöðvarnar úti á landi, svo sem i hennar heima- byggð Hvammstanga. Þetta gerði hún i timum i Hjúkrunar- skólanum, en gagnrýnin barst viða og varö til þess að ónefndir aðilar viö sjúkrahúsiö á Hvammstanga kærðu Evu til landlæknisembættisins og sökuðu hana um óhróöur og slúður. Þetta geröist siöasta vor og mikiö verið i athugun síðan en nú i nóvember ritaði Eva öllum höfuöstöðvum Islenska heilbrigöiskerfisins, þar sem hún endurtók gagnrýni si'na og rökstuddi nánar og óskaði ein- dregið eftir þvi að hið opinbera rannsakaði gaumgæfilega ásak- anir hennar og gerðu ráöstafanir tilendurbóta. Þetta bréf liggur nU hjá heilbrigðisyfirvöldum og biða menn spenntir eftir viöbrögðum kerfisins. Það mun vera skjálfti i ýmsum vegna þess, þ.á.m. á Hvammstanga og ekki siður hjá heilbrigðisráöu ney ti og leitað er Ik ráöa að leysa I \ klemmuna hávaöa- |13y laust. Aðilar vilja \_/ þó litt gefa eftir. Jr

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.