Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 17
he/garpásturinrL. Föstudagur 28. nóvember 1980
17
Djasskvöld í
Gaflinum:
góð siðan við breyttum: troöfullt
um helgar og þétt setinn bekkur-
inn i miðri viku”.
Jón sagði ennfremur að i hinu
„nýja” Óðali væri nú gerðar
nokkuö strangari kröfur varðandi
klæðnaburð gestanna „Við setj-
um okkur gegn lopapeysum og
klossunum, en viðurkennum að
sjálfsögðu áfram, frjálslegan og
snyrtilega klæðnað af ýmsum
gerðum”.
Að sögn Jóns Hjaltasonar heföi
ýmislegt breyst i kjölfar breyt-
inganna. Óðal gæti t.a.m. ekki
tekið viö alveg jafnmörgum gest-
um og áður og einnig hefbi „eðli”
þeirra gesta sem staðinn sækja
breyst að nokkru leyti „Aldur
gestanna virðist hafa hækkaö”,
sagði hann. „NU skemmtir sér
hér saman fólk frá tvitugu og allt
upp i fjörutiu- og fimm ára
gamalt. Og fer vel á með þessum
óliku aldurshópum”.
— Þýða þessar breytingar sem
þið gerðuð, að Óðal veröur i þessu
formi næstu árin?
„Já, ég held að við höfum sett á
réttu stefnuna en hins vegar hætt-
um viö aldrei að fylgjast með
þróun mála, svo við komum til
með að breyta og bæta eftir þvi
sem ástæður segja til um hverju
sinni”. sagði Jón i óðali aö
lokum.
— GAS
NU þegareru giuggar verslana iReykjavík orðnir jólalegir.
Opnunartíminn lengist
— þegar jólin nálgast
Húsfyllir
af góðu
fólki
„Við crum hæstánægðir, þetta
hefur gengið sómavel”, sagði
Einar Sigurðsson i veitingahúsinu
Gaflinum i Hafnarfirði, en siöustu
tvo mánuði hefur Gaflinn verið
meðvikulegdjasskvöld. Hafa þau
verið á fimmtudagskvöldum og
þar hafa leikið snjöllustu djass-
istar landsins.
„Þetta fór mjög vel af staö, en
siðan kom smá lægð I aösóknina,
en siðustu vikurnar hafa veriö
mjög góðar og nánast hUsfyilir i
hvert sinn”, sagði Einar.
Þeirá Gaflinum hafa fullan hug
á þvi að halda áfram meö þessi
djasskvöld. „Það verður þó varla
nema eitt slikt i desember, en
Breytingarnar á Óöali þykja hafa tekist vel.
Óðal eftir breytingarnar:
„Gengið prýðilega”'
„Þetta hefur gengið alveg
prýðilega”, sagði Jón Hjaltason
veitingamaöur i Óöali er Helgar-
pósturinn rabbaði við hann og
leitað frétta af gangi mála I óöali
eftir innanhúsbreytingarnar sem
þar voru gerðar fyrir fáum vik-
um. „Aðsóknin hefur verið stór-
Boröa- Sjmi 86220
pantanir 85660
Veitingahúsid í
GLÆSIBÆ
Djassinn stendur alltaf fyrir sinu
strax eftir áramót förum við i
fullan gang á nýjan leik. Reynsla
okkar hefur sannað, að gestirnir
kunna að meta þetta framtak”.
Einar sagði að áheyrendur
væru á ýmsum aldri, en ákveöinn
fastur kjarni missti varla eitt
fimmtudagskvöld Ur. „Þetta er
gott fólk og viö viljum koma til
mo’ts við óskir þess”, sagði Einar
Sigurðsson.
Þess má geta, aö á djasskvöld-
unum er boðiö upp á ýmsa stærri
sem smærri rétti, auk drykkja af
ýmsum styrkleika.
— GAS
opiö til hádegis, og þriöja I jólum,
sem verður á laugardegi, er
sömuleiðis opið til hádegis.
Þá má kannski geta þess aö
fyrir þá fáu sem ekki hafa þegar
athugað máliö, að þessi jól eru öll
hin hagstæðustu fyrir vinnandi
fólk. Aðfangadagur er á miðviku-
degi, og þvi koma þar einir fimm
fridagar i röð. Gamlársdagur er
sömuleiðis á miövikudegi, og þá
kemur aftur runa af fridögum —
með hversdaglegum föstudegi á
milli. —G A
Það fer vist varla framhjá þeim
sem horfa á sjónvarpiö aö jólin
eru aðkoma. Nóg er af auglýsing-
unum, og ekki enn kominn des-
ember. Þeir hjá Kaupmanna-
sambandinu eru lika fljótir að
taka við sér.
Fyrir nokkru var ákveðinn opn-
unartimi verslana i Reykjavik i
desember. Þar er allt með nokkuð
hefðbundnu sniði samkvæmt upp-
lýsingum samtakanna. Laugar-
daginn 6. des. verður opið til
klukkan fjögur siðdegis. Laugar-
daginn 13. verður opið til klukkan
sex siðdegis. Laugardaginn 20.
des. verður opið til tiu um
kvöldið, og á Þorláksmessu til
klukkan ellefu, eins og venja er.
Daginn eftir, aðfangadag, verður
interRent
carrental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABRAUT 14
S.21715 23515
Reykjavik
SKEIFAN 9
S. 31615 86915
Mesta úrvallð, besta þjónustan.
Vlö útvegum yöur afslátt
á bílalelgubílum erlendls.
VÖNDUÐ VARA - GOTT VERÐ
Stereo ferdatæki
Stereo kasettutæki
Stereo bíltæki
Stereo klukkutæki
HVERGI MEIRA ÚRVAL
BESTA VERÐIÐ
SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.
SlOUMÚLA 2 tOS REYKJAVlK
SlMAR: Of-MOOO VCRSLUN • »1-10001 VCRKSTÆÐI