Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 28. nóvember 1980 ^^ýningarsalir Listasafn islands: Yfirlitssýning á verkum Svavars GuBnasonar. OpiB virka daga, ki. 13.30—16 og 13.30—22 um helgar. Galleri Langbrók: Sigrún Eldjárn sýnir blýants- teikningar meB vatnslitaivafi. Asmundarsa lur: Jörundur Pálsson sýnir vatnslita- myndir af Esjunni. Suöurgata 7: Hannes La'russon sýnir nýstárleg myndverk. Norræna húsið: Penti Kaskipuro frá Finnlandi sýnir grafik i anddyri. A laugar- dag opnar svo sýning i bökasafni á verkum tveggja danskra gull- smiBa, Thor Selser og Ole Bent Petersen. Nýlistasafnið: i safninu stendur yfir sýning á bókum, sem fremur eru mynd- verk en bókmenntir. Þarna eru bækur eftir erlenda og innlenda listamenn. Kjarvalsstaðir: GuBmundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir o.fl. i Vestursal, og Jón E. GuBmundsson sýnir myndverk og ieikbrúBur I Kjar- valssal. SiBasta sýningarhelgi hjá báBum. Listasafn ASI: t tilefni af þingi ASl stendur yfir sýning á verkum i eigu safnsins, og einnig á ljósmyndaröB eftir Pétur ölafsson. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collage- myndir. OpiB kl. 9—6 virka daga, en 9—4 um helgar. Asgrimssafn: SafniB er opiB sunnudaga, þriBju- daga ogfimmtudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Torfan: Teikningar af leikmyndum og búningum eftir Gylfa Gislason og Sigurjón Jóhannsson. Arbæjarsafn: SafniB er opiB samkvæmt umtali. Upplýsingar I sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn Einars Jónssonar: SafniB er opiB miBvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir nýjar teikningar. Nýja galleriið/ Laugavegi 12: Magnús Þórarinsson opnar mál- verkasýningu á laugardag kl. 14. Sýningin verBur siBan opin dag- lega kl. 10-12 og 13-19, nema fimmtudaga, þá verBur opiB til 22. Simi Nýja gallerisins er 24300. Leikhús Alþýðuleikhúsið: Kóngsdóttirin sem kunni ekki aB tala. Sýningar i Lindarbæ á laugardag, sunnudag og mánu- dag kl. 15. Leikféiag Hornafjarðar: Leikfélag HornafjarBar sýnir Landkrabba eftir Hilmar J. Hauksson i Félagsheimili Kópa- vðgs á föstudag kl. 21. Nemendaleikhúsið: lslandsklukkan, eftir Laxness. Sýning I Lindarbæ á sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Iðnó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Uppselt. Laugardagur: Rommi eftir D.L. Coburn. Uppselt. Sunnudagur: ABsjá til þin maöur eftir Kroetz. Austurbæjarbíó: Grettir eftir Olaf Hauk, Egil og Þórarin. Sýning á laugardag kl. 23.30. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Nótt og dagur eftir Tom Stoppard. Leikstjóri Glsli AlfreBsson. Frumsýning. Laugardagur: úvitar eftir GuB- rúnu Helga kl. 15. Nótt og dagur kl. 20. Sunnudagur: Nótt og dagur. Sunnudagur, litla sviBiB: Dags hriBar spor eftir Valgarö Egils- son. Sýning kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti 60. sýning á laugardag kl. 20.30 i Félagsheim- ili Kópavogs. Aukasýningar vegna mikillar aBsóknar á þriöju- dag, miövikudag og fimmtudag kl. 20.30. Allra sIBustu sýningar. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagur 28. nóvember 20.40 A döfinni. Birna Hrólfs gerir þennan leiöarvisi helgarinnar afskaplega notalegan á aB horfa. 21.00 RúBuleikararnir. ööru máli gegnir um þessa fabba.Þeir eru svo leiöin- legir, aB ég næ ekki upp i hársrætur. Carol Channing getur varla breytt miklu úr þessu. 21.30 Fréttaspegill. Lyftist nú brúnin aö nýju, þvi þetta kalla ég klassa efni.Bogi og Sigrún. 22.45 Eins og annaö fólk. (Like normal People). Nýleg bandarisk sjónvarpsmynd. Leikendur: Shaun Cassidy, Linda Purl. Þessar vik- urnar dynja yfir okkur alls kyns grátmyndir frá ameriska sjónvarpinu. ÞaB má vel vera aö þaö sé eitt- hvaB variB I þær, ég leyfi mér hins vegar aB efast. Annars er efniö sjálft merkilegt: Þroskaheft fólk, sem vill fá aB lifa sinu lifi eins og þau vilja, veröa ást- fangin o.s.frv. Laugardagur 29. nóvember 16.30 lþróttir. Já, þeir eru heppnir, aB hafa mann eins og Bjarna Fel. Hvers vegna? Ég segi þaö ekki. 18.30 Lassie.Grátum, grátum, grátum onl gili, gamall hundur geltir hátt. 18.55 Enska knattspyrnan. Alveg úrvinda. Góvinda. 20.35 LöBur. llmurinn úr nýjú fegrunarsápunni er alveg ómótstæBilegur, og löBriö, maBur lifandi. Þú þarft ekki aö þvo þér næstu mánuBi á eftir. 21.05 Nokkur lög meB Hauki. Haukur Morthens i sjón- varpssal ásamt Mezzoforte. Syngja þeir nokkur lög. S.dór kynnir lögin og ræöir viö Hauk. Tveir góBir saman. 21.50 Batnandi manni er best aO lifa (Getting straight). Bandarisk biómynd, árg. 1970. Leikendur: Elliot Gould, Candice Bergen. Leikstjóri: Richard Rush. Hálf hallærisleg mynd þar sem koma fyrir stúdenta- mótmæli og læti I banda- riskum háskólum. Kanarnir hafa aldrei veriB sterkir á þvi svellinu. NotiB kvöldiB til einhvers annars, eins og segir I auglýsingunni og Tónlist Norræna húsið: A sunnudag kl. 20.30 skemmtir sænski visnaöngvarinn Jerker Engblom meB söng og spili. lfiðburðir Norræna húsið: Norræna félagiB heldur áfram kynningu á norBurlandamálum, Á laugardag er þafi sænskan sem veröur kynnt. Þar mun Jerker Engblom m.a. skemmta meB visnasöng. Dagskráin hefst kl. 14. E^íóin ★ ýý ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ gM ★ þolanleg O afleit Stjörnubíó: Risakolkrabbinn (Tentacles). Bandarisk, árgerB 1979. Leik- endur: John Huston, Shelley Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Spennandi mynd um kolkrabba sem finnst gott aB boröa mannakjöt. Borgarbióiö: PartiiB (Sweater Girls). Banda- risk háskólalifsmynd. Ö, hve áhyggjulaus viB vorum þá.. Háskólabió: I)ays of Heaven (Sæludagar). Bandarlsk, árgerö 1978. Kvik- myndataka: Nestor Almendros. Leikendur: Richard Gere, Brooke Adam, Sam Shepherd, Linda -Manz. Handrit og leik- stjórn: Terrence Malick. Myndin segir frá systkinum, sem feröast milli búgarBa i suBurrikj- unum á kreppu árunum. Myndin fékk óskar fyrir myndatökuna á sinum tima. Þar sem tindabikkj- an hans Travolta er væntanleg innan skamms er tryggara aB fara aB sjá þessa mynd strax, þvi enginn má missa af henni. kveikiB ekki á fimmtudag. Candice Bergen er falleg og þaB reddar kannski ein- hverju. Sunnudagur 3o. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur i Mosfells- prestakalli, flytur. 16.10 Grátið I Launkofum. Heimildarmynd um þaft hvernig gott hjartalag og Jesú halda okkur ungum aft eillfu. 17.10 Leitin rnikla. Trúmálaþáttur. Enginn er guft nema guft. Um Múslima. Besta trúin. 18.00 Stundin okkar. Bryndis heimsækir Guftrúnu A. Slmonar og þverfótar ekki fyrir köttum. Fleiri dýr koma vift sögu. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Vift vonum svo aft þift finnift öll eitthvaft vift ykkar hæfi I dagskrá næstu viku. Þaft vona ég svo sannarlega. Kominn timi til, efta hvaft? 20.55 Leiftur úr listasögu. Björn Th. kynnir hinn brjálkennda málara Bosch. 21.20 Landnemarnir. 1 fyrsta þætti drápu þeir indíána og vonda menn. 1 öftrum þætti var vist gifting. 1 þessum þætti verftur þvi væntanlega barnsburftur. Ekki nenni ég aft fylgjast meft þessu. Útvarp Föstudagur 28. nóvember 11.00 Mér eru fornu minnin kær.Einar frá Hermundar- felli heldur áfram fornleifa- rannsóknum sinum á minni Islensku þjóftarinnar. Nú verftur lesift eftir borgfirska konu, sem var einhvers konar frumrauftsokki. 15.00 Innan stokks og utan. Arni Bergur Eiriksson stekkur út yfir rúmstokkinn og inn yfir borftstokkinn I heimilisþætti. Mánudagsmyndin: ★ Háskólabió: Xica da Silva. Brasilisk. Argerö 1976. Leikstjóri og handrit: Carlos Diegues. Brasiliumenn hafa nú um skeiB veriB leiöandi þjóB þriBja heims- ins I kvikmyndagerB og þar er Cinema Nova uppruniB meB Glauber Rocha i fararbroddi. Vel má vera aB mánudagsmynd Há- skólabiós eigi ættir aB rekja til Cinema Nova en varla getur hún þó veriB nema fjarskyldur ætt-_ ingi. AB sönnu er hún um margt býsna vel gerB og ber tæknikunn- áttu og kvikmyndaleik bærilegt vitni — en efnislega er hún hins vegar HtiB annaB en kaþólskt létt- pornó, dæmisaga I ærslaleiksstil um ánauöuga svertingjastelpu sem brýst til metoröa og auös út á iipurö sína I bólinu. — BVS Laugarásbió: Sjóræningjar 20. aldarinnar (Piratiski 20. aldidski). Sovésk árgerB 1979. Handrit: Stanislav Govoruhin. Leikendur: Nikolai Erenmenko, Pjotr Veljaminof, Talgat Nigamatúlin. Leikstjóri: Boris Dúrov. Rússarnir hafa nú lagt til hlifiar þunglamalegar strlBsmyndir sinar og koma hér meB leikandi létta og skemmtilega mynd upp á amerlska mátann. Mjög forvitni- legt. * * * Leiktu Misty fyrir mig (Play Misty for mel.Bandarlsk, árgerB 1971. Leikendur: Clint Eastwood, Jessica Walter, Donna Mills. Leikstjóri: Clint Eastwood. Gamla bíó: Meistarlnn (The Champ). ★ ★ Þokan (The Fog). Bandarisk kvikmynd árgerB 1978. Leik- stjóri: John Carpenter. Skemmti- leg hryllingsmynd I litum um dularfulla atburBi. Endursýnd kl. 5 og 7. 16.20 SIBdegistónleikar. Þor- steinn Hannesson rekur höndina á kaf i plötubunk- ann. Ekkert popp. 17.20 I.agifi mitt. Helga Þ. velur lög sem aörir hafa valiB 20.05 Nýtt undir nálinni. Niskur I sálinni. (Fagurt i fjallasal). Gunni Sal. 21.45 Þá var öldin önnur. Er Gaukur seldi pönnur. Krist- ján GuBlaugsson sér um þátt, eins konar fornleifar lika. 23.00 Djass. Gérard Chinotti og Jórunn Tómasdóttir koma öllum á óvart I þetta sinniö og leika negramúsik. Laugardagur 29. nóvember 9.30 úskalög sjúklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir teflir djarft á laugardags- morgni. Ég verB ekki vaknaöur. 11.20 Morgunsáriö. Þaö blæfiir úr þvi. Barnaleikrit eftir Herborgu FriBjónsdóttur. Póetisk lýsing á raunveru- leikanum. 13.45 tþróttir. Hemmi Gunn. Og veöriö, eöa var þaö veröiB? 14.00 1 vikulokin. Oli segir blikk, blikk, - blikk, blikk segir úli. Vantar kannski eitt blikk i fyrrihluta? 15.40 tslenskt mái.Dr. Guörún Kvaran. ÞaB er varla þorandi aB láta aBra en doktora tala þetta mikla feimnismál 20. aldarinnar. Halda mætti aB þetta væri einhver skandallinn, hver svaf hjá hverjum o.s.frv. 16.20 Tónlistarrabb, — VIII. Atli Heimir kynnir blokk- flaututónlist frá endur- reisnartimanum. ÞaB er varla hægt aB hugsa sér guBdómlegri tónlist, nema ef vera skyldi Bach. 20.00 HlöBuball. Allt er hey 1 harfiindum, sagBi Jónatan og virti fyrir sér frosna tööuna. 20.30 Siddharta prins, svip- myndir úr llfi Búdda. Ingi Karl Jóhannesson sér um þátt um upphafsmann Fjalakötturinn: Gráturinn (Krik). Tékknesk, ár- gerB 1963. Leikstjóri: Jaromil Jires: Myndin lýsir degi I lifi ungra hjóna, er hefst á þvi aö konan fer á fæöingardeild. Bæjarbió: Crash. Bandarlsk kvikmynd um yfirnáttúrulega atburBi. Tónabió: 1 faömi dauöans (Last Embrace). Bandarlsk kvikmynd. Leikendur: Roy Scheider, Janet Margolin. Leikstjóri: Jonathan Demme. Þetta er þriller i anda gamla góöa Hitchcock og ætti þvi aö fara notalegur hrollur um okkur öll. Austurbæjarbió: ★ ★ ★ Bullitt. Bandarisk, árgerö 1968. Leikendur: Steve McQueen, Robert Vaughn, Jacqueline Bisset. Leikstjóri: Peter Yates. Þetta er ein frægasta myndin meB Steve McQueen, þar sem hann leikur haröan Ieynilög- reglumann. Hafnarbió: Abby. Bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: William Grindle. Leikendur: William Marshall, Carol Speed. Þetta ku vera negraútgáfa af Exorcist. Regnboginn: Trylltir tónar (Can’t stop the music). Bandarisk árgerft 1980. Leikendur: Valerie Perrine, Village People o.fl. Þessi mynd er gerftaf Stigwood og félögum, sem gerftu Fituna og fleiri laugar- dagsmyndir. Söngvamynd meft mörgum þekktum stjörnum. ★ ★ ★ ★ Hjónaband Marlu Braun (Die Ehe der Marfa Braun). Þýsk, ár- gerft 1978. Handrit Peter Márthesheimar og Pia Frölich. Leikendur: Hanna Sehygulla, . Klaus Löwitsch, Gistla Uhlen. trúarinnar, sem vift hann er kennd, þ.e. aft Ingi Karl þýddi þáttinn, sem er gerftur á vegum UNESCO. Leitin mikla I tali og tónum, en vantar myndina. 21.00 F'jórir piltar frá Liver- pool. Hinn sívinsæli hvaft heitur hann nú aftur Asvaldsson sér um þátt um bitlana miklu. 21.40 Fulltrúinn. Smásaga eftir Einar Loga Einarsson, sem höfundur les sjálfur. Vonandi er hann ekki full- trúi. 23.00 Danslög. Hikk, heyrftu, . ég elska þig, heyrftu, hikk viltu dansa vift mig? Dansaftu vift mig! Sunnudagur 30. nóvember 10.25 Út og suBur. Jóhann J.E. Kúld rithöfundur segir FriB- riki Páli Jónssyni og okkur frá ferö um Snæfellsnes- fjallgarö og út I BreiBa- fjaröareyjar áriB 1917. Gröfum. 11.00 Messa I safnaBarheimili Grensássóknar. Séra Halldór Gröndal messar yfir hausamótunum. 13.20 Þættir úr hugmyndasögu 20. aidar. Sveinn Agnarsson ætlar aB bera saman frjáls- hyggju Hayeks og Keynes. ÞaB var þó eitthvaö gáfu- legt. 14.00 FriBrik Bjarnason, hundraB ára minning I frá- sögn og tónum. Umsjónar- maBur er Páll Kr. Pálsson og lesari meö honum er Páll Kr. Pálsson. — Sjá kynningu. 15.00 Hvaö ertu aö gera? Svitna og vélrita. BöBvar GuBmundsson ræBir viB Helgu Jóhannesdóttur um söfnun þjóölaga. Fyrr var oft i koti kátt. 16.20 Á bókamarkafiinum. Andrés og Dóra. 17.40 Abrakadabra. Skemmti- legur þáttur fyrir börn. 19.25 Veistu svariö? Jónas og Haraldur gera okkur gáfuö. 19.50 llarmonikuþáttur. Þáttur fyrir Pétur Pétursson. 21.25 Þjófifélagiö fyrr og nú. Hans Kristján Arnason sér um þátt þar sem rætt verfiur um kenningar Einars Páls- sonar og fjallaö um bók eftir R. Thomason. Mýtan um hinn eilífa baksnúning. 22.15 OrB kvöldsins á jólaföstu. GuBfræBinemar sjá okkur fyrir þvl. ViB getum þvl þagafi I kvöld. Haltu kj... Nonni. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur ÞórBarson og tónlistarafþurrkunar- klúturinn. Leikstjóri: ltainer Weroer Fass- binder. Þetta er einhver besta kvikmynd, sem hér hefur sést um árarafiir, hvar sem á hana er litiö. —GB Liföu hátt og steldu miklu (Live a little, steal a lot). Hörkuspenn- andi mynd um geimsteinarán meB Robert Conrad. ★ Tunglstöftin Alpha (Destination Moonbase Alpha) Bresk. Argerft 1978. Handrit: Terence Feely. Leikstjóri: Tom Clegg. Aftalhlut- verk: Martin Landau, Barbara Bain, Catherine Schell. Þótt maftur hafi skrlmsli leik- •in af grænum og rauftum glassúrflykkjum, sem einna heist likjast gangandi marglyttum, og fina leikmynd meft blikkandi ljósadýrft og mælaborftum uppi um alla veggi, þá er ekki þar meft sagt aft maftur geti búift til science-fictionmynd. —AÞ Nýja bió: ★ ★ Dominique Bresk-bandarisk. Argerö 1978. Handrit: Edward og Valerle Abraham. Leikstjóri: Míchael Anderson. Aöa Ihlutverk : Cliff Robertson, Jean Simmons, Jenny Agutter, Simon Ward. Formúluhrollveltjurhafa borist hingaö fremur reglulega aB undanförnu. Þessi minnir dálitiö á Arfinn (The Legacy) sem sýnd var I Laugarásbiói fyrir stuttu, aö þvi leyti til aö báöar byggja á dularfullu húsi og dularfullum gestgjafa og gestum sem tina töl- unni smátt og smátt og spurning- unni hver drap hvern og hvers vegna.I Dominique erþaö spurn- ing um hver sé aB reyna aB hræBa Jlftóruna úr hverjum og hvers vegna. Þær fara báBar afar stirölega af staB, en kunnáttu- semi leikstjóra, i þessu tilfelli þrautþjálfaBs fagmanns, Michael • Andersons, fær slitiB hráefni til aö ná tökum á áhorfanda þegar á liBur. Svo þegar kemur aö enda- lokunum gefast höfundarupp—AÞ. Utivist: Sunnudagur, kl. 13: FariB aB Lækjarbotnum og ElliBavatni. ^^^—mmmmmmm—mmmmmmmm—^^^^^—m Utvarp á sunnudag kl. 14: í minningu Friðriks Bjarnasonar tónskálds ,,1 þættinum verftur rakinn ferill Friftriks Bjarnasonar tónskálds, þess manns sem oft hefur verift kallaftur þjóftar- tónskáld Hafnfirftinga”, sagfti Páll Pálsson I samtali vift Helgarpóstinn um þáttinn, sem verftur á dagskrá út- varpsins á sunnudag kl. 14. Lögin, sem flutt verfta i þættinum eru einsöngslög, kórlög, verk fyrir orgel o.fl. Þótt Friftrik verfti kannski ekki talinn til merkari tón- skálda Islenskra, þá hefur hann samift mörg lög, sem hvert einasta mannsbarn kann. Frægast skal telja Þjóftsöng Hafnfirftinga (Þú hýri) Hafnarfjöröur, sem hann samdi vift texta eigin- konu sinnar. Þá hefur hann samift lagift vift ljóft Þorsteins Erlingssonar, 1 Hliftarenda- koti, og vift ljóft Davifts Stefánssonar frá Fagraskógi, Abbalabbalá. Ferðafélag íslands: Sunnudagur, kl. 11: Farift verftur I Kakdársel og gengift á Stóra- Bolla vift Gönguskörft. ^ kem mtistaðir Artún: LokaB þessa helgi vegna einka- samkvæma. Hollywood: Steve Jackson segir plötubrand- ara alla helgina. A sunnudag verBa Model 79 Haukur Morthens, Sóley Jóhanns og Honolúlú-gæ - inn og fullt af gestum. Fritt liB. Leikhúskjallarinn: AageLorange leikur á pianó fyrir matargesti. A föstudag og laugardag kl. 21.30 veröur Kjall- arakvöld þar sem leikarar húss- ins skemmta gestum meB nýju og gömlu efni i reviustil. Fagmann- lega gert og gott fyrir melting- una. Óðal: Halldór Arni veröur I diskótekinu á föstudag og Helgi Gunnar á laugardag. Fjör mikiB. A sunnu- dag verBur Stund i stiganum og þá kemur leynigestur I heimsókn. A þriöjudag veröur heilmikiB húllumhæ vegna frumsýningar borgarkúasmalans. Vélbykkjur veröa þó ekki á staönum, en allir meB klúta og i gallabuxum. Esjuberg: Esjuberg býBur gestum sinum* upp á villibráB alla helgina, hreindýr, gæsir, rjúpur o.fl. Hótel Saga: Ragnar Bjarnason og kappar veröa á föstudag og laugardag og skemmtaaf snilld. A sunnudag veröur svo kvöld á vegum Út- sýnar, þar sem ýmislegt verBur gert til aö stytta mönnum og konum stundir. Naust: Einar Logi leikur á planó á föstu- dag og laugardag. A sunnudag veröur þaö Magnús Kjartansson og gestur hans, Björgvin Hall- dórsson. AB venju verBa konung- legir réttir á boöstólum. Hótel Borg: DiskótekiB Disa sér um aö skemmta litlu villimönnunum á föstudag og laugardag. Jón SigurBsson leikur gömlu dansana fyrir þá eldri á sunnudag. Menningin höfB I hávegum alla helgina viB Austurvöllinn. Klúbburinn: Hafrót og ólgusjór á föstudag og laugardag. Á sunnudag verBur svo framhald á hinni vinsælu diskódanskeppni. Fjör og stuB ef ég mæti. Sigtún: Diskótek á föstudagskvöld og á skjánum verBa myndir frá lands- • leik Sviss og V-Þýskalands I HM, sýnt veröur af ABBA o.fl. A Iaugardag veröur skjárinn I fullum gangi og Pónik leikur fyrir dansi. Bingó á laugardag kl. 14.30. Snekkjan: Halldór Arni snýr plötunum fyrir HafnfirBingana á föstudag og laugardag. VerBur dansaB af miklum eldmófi. A föstudag kl. 22- 24 verBur kynning á Baldwin orgelum. Göngum af Göflurunum. Skrínan: Gylfi Ægisson leikur á orgel fyrir gesti kl. 18.30—22 alla helgina. Hótel Loftleiöir: Blómasalur er opinn eins og venjulega fyrir matargesti til 23.30. og Vinlandsbar til 00.30. A föstudag verfiur tiskusýning I Blómasal kl. 12.30. A sunnudag verBur fjölskylduskemmtun I há- deginu I VeitingabúB, en um kvöldiö veröur Vikingakvöld i Blómasal. Gaf l-inn: Gafl-inn hefur tekiö upp þá nýbreytni aB bjóBa upp á djass á hverju fimmtudagskvöldi og leika þar helstu djassistar okkar til skiptis. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á orgel fyrir gesti alla helgina. Hin- ar vinsælu tiskusýningar á fimmtudögum. Klúbbur eff ess: Klúbburinn verBur lokaBur um skeiB vegna endurskipulagning- ar. Þorscafé: Skemmtikvöld á föstudaginn, ásamt Galdrakörlum. Þeir ætla svo aö vera einir á laugardag, en kabarett á sunnudag. Mætum hress og kát og fjörug og fleira. Lindarbær: Gömlu dansarnir á luugardags- kvöld meB öllu þvi tjútti og fjöri sem sllkú íylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vinveitingar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.