Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 16
16
Ný síld
marineruð
í hvitvini
Helgarrétturinn kemur aö
þessusinni frá Helgu Brynjólfs-
dóttur. Það er nýstárlegur
sildarréttur, en nti er ndga síld
aö hafa í fiskbuðunum. Réttur-
inn heitir: ,,Ný sild marineruö f
hvitvini”.
12 ný sildarflök
laukur
gulrætur
2 tsk steinselja
2 tsk timian
1 stk lárviðarlauf
2 stk negulnaglar
2 tsk sykur
Flökin liggja i salti i 6 klukku-
stundir. Siðan eru þau þerruð.
Laukur og gulrætur skorin i
þunnar sneiðar og raðaö i botn á
Helga Brynjólfsdóttir
eldföstu fati. Lárviðarlaufið er
mulið og öllu kryddinu blandað
saman og dreift yfir laukinn og
gulræturnar. Sildarflökunum er
raðað ofaná.
Hvftvini og ediki er blandað
saman til helminga ásamt 2 tsk.
af sykri. Þessu er hellt yfir flök-
in og á vökvinn næstum þvi að ‘
þekja sildina. Sildin er sfðan
þakin niðursneiddum lauk og
gulrótum.
A fatiö er settur álpappir.
Þetta er bakað i ofni i tuttugu
miniltur til hálfa klukkustund,
kælt og borið fram sem for-
réttur með heitum kartöflum og
grófu brauði. Ef ekki fæst ný
sild er hægt að nota saltsfld og
útvatna hana mjög vel.
Föstudagur 28. nóvember 1980
-helgarpásturinn-
Leiksýningum Leikbrúöuiands hefur veriö vei tekið af yngstu kynslóö-
inni.
sýnt börnum við góöar undir-
tektir.
Að sögn Helgu Steffensen, hafa
þær Hallveig Thorlacius, samið
um hálftimalanga sýningu eftir
verkiSaint-Saéns, Hátið dýranna,
og sýnt frá þvi um miðjan mánuð-
inn. „Þetta er ætlaö fyrir krakka
á aldrinum tveggja til svona
fimm ára, og byggir á tónlistinni i
verkinu. Þannig hefur hvert dýr
sit.t hljóðfæri,” sagði Helga.
Hún sagði talsverða tónlistar-
fræðslu fólgna i verkinu, og að
krökkunum væri gefið tækifæri til
að taka þátt i leiknum með söng.
,,Ég heldmér sé óhætt aö segja að
þetta hafi bara lukkast vel”,
sagði hún. „Samvinnan við
fóstrur hefur að minnsta kosti
verið göð”.
Allar brúðurnar eru eftir
Leikbrúðuland á faraldsfæti
Leikbrúðuland hefur átt f
önnum aö undanförnu. Ekki
aöeins hafur þaö haldið uppi
reglubundnum sýningum á
„Jólasveinar einn og átta” aö
Frikirkjuvegi ellefu á sunnu-
dögum, heldur hafa tveir aö
þremur aðstandendum þess fariö
um leikskóla og dagheimili
borgarinnar aö undanförnu og
Helgu, en Leikbrúðulandskon-
urnar skipta gjarna með sér
verkum i gerð brúðanna.
„Hallveig gerir þær eflaust
næst”, sagði Helga. —GA
Blaðberar óskast í eftirtalin
hverfi um MÁNAÐARMÓTIN
Rauðilækur
Langahlíð — Skaftahlið
Fjólugata — Smáragata
— Laufásvegur
Hverfisgata - Skúlagata
— Lindargata
— Sölvhólsgata
Skipasund — Efstasund
Alþýðublaðiö Sími
Helgarposturinn 81866
Verslunar- og innkaupastjórar
POLLY DÚKKUR
A Hornmu hefur nú verið tekinn I notkun nýr matseöill, og eigendur
staöarins hyggjast stækka ,,örlitiö” viö sig.
Jólaglögg
Litiir og viökunna nlegir mat-
staöir þar sem léttvín er á boð-
stólum, auk matar, eru nánast
orðnir rótgróin fyrirbæri i bæjar-
lifinu. Hvern heföi óraö fyrir þvi
fyrir svosem tiu árum? Sá elsti
á Horninu
þessara staöa á „nýju linunni” er
Hornið í Hafnarstræti, þar sem
áöur var járnvöruverslun O.
Ellingsen, ef mér skjöplast ekki
þvi meir.
Nú er farið að draga nálægt jól-
um, og þeir á Horninu farnir að
koma sér upp smá jólastemmn-
ingu, með þvi að selja jólaglögg.
1400 krónur kostar glasið af
stemmningunni þeirri, en smakk-
ast hinsvegar ágætlega. Það er
ekki að efa, aö margir freistast tii
að hlýja sér á heitu glöggi i jóla-
innkaupatörninni, sem fer i hönd.
Og matseðillinn, á itölsku eins
og vera ber á þessum stað (lika
ensku, til frekara öryggis, og að
sjálfsögðu fslensku), freistarlilca.
Dáli'tið breyttur, i samræmi viö
reynslu undanfarinna mánaða.
Fiskréttum hefur verið fækkað
heldur, en i staðinn hafa komið
fleiri gerðir af steikum. Sú
dýrasta kostar um tiu þúsund
krónur — en það er piparsteik,
sem bragð er að og krefst góðs
rauðvins. En nóg um það.
Ekki má gleyma Djúpinu, undir
Horninu, sem er löngu orðið þekkt
fyrir jasskvöld sin og myndlistar-
sýningar, og á næstunni er i ráði
aðopna nýjan 25 manna sal i hús-
inu. Pianóbar kallar Guðni Er-
lendsson, einn af eigendum húss-
ins, þessa fyrirhuguðu viðbót en
vildi annars litið segja um hana
,,á þessu stigi málsins”, sagði
hugmyndina algjörlega i mótun
ennþá.
ÞG
Pollý tuskudúkkurnar í ár
3 stæröir
Verð í sérflokki
Heildsölubirgðir:
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg - Simi 33560
Matarbréf ganga um bæinn
Ahugi landsmanna á mat
viröist stööugt aukast. Nú má
heita aö hvert einasta blaö sem
gefiö er út á tslandi fræöi
lesendur sina um matartilbúning
ogátaf ýmsu tagi. Er gott eitt um
þaö aö segja, þvi vist má sitthvað
betur fara I þeim efnum.
Nú hafa einstakir borgarar
bætt um betur, og tekið við keðju-
bréfi frá Danmörku, þar sem
skipst er á uppskriftum. t stað
peninga, fyrir tveim mánuðum
eða svo, eru nú komnar upp-
skriftir. A bréfinu sem gengur nú
um bæinn eru aðeins tvö nöfn, og
þú sendir efra nafninu uppskrift,
og bætir siöan þinu nafni fyrir
neðan hitt nafniö. Svo sendiröu
bréfið áfram til sex kunningja.
Innan tiðar áttu svo að fá upp-
skriftir i hrúgum innum bréfalúg-
una.
Þáð fylgir sögunni að þetta sé
fullkomlega löglegt fyrirbæri,
enda séu engir peningar i spilinu.
faluUðlr lcjtiklingflr
áflft ur tvvímar sftroaum
2 boiiar hitelujogun ‘
2 tsk sAlt'w.
-t ttifl'* olía
; V'2-H*kcbiluiuft (varuö þaftw
þ»-tU »étn gefur trukkibf
1 tsk svartur pipar
nutrwg íraman a hmf»odd
t Uk Raram m«*»U
1/2 tkk turcvnck
kúfuii ti'skcvö af riftmm sitrócu
Pizza^%
Heimsendingarþjónusta'
Pöntunarsími 13340.
Pizza
(M/tómat,
ólivum)
Pizza
(M/tómat,
Pizza
(M/tómat,
Pizza
(M/tómat,
Bella Italia
osti, sardínum og
Calzone
osti og skinku)
Fiorentina
osti og aspas)
Caruso
Pizza Marinara
(M/tómat, osti, krækling og
rækjum)
Pizza Pazza
(M/tómat, osti, lauk og papriku)
Pizza Campai/nola
(M/tómat. osti og sveppum)
Pizza Margherita
osti.salami og lauk) (M/tómat og osti)
Mataruppskriftirnar fara nú aö
koma fljúgandi í gegnum bréfa-
iúguna
Galdrakarlar
Diskótek