Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 8
8
_____helgar
pósturinn—
útgefandi: Blaðaútgá'fan Vitaðsgiafi'’
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins, en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson.
Ristjórar: Arni Þórarinsson, B|örn
Vignir Sigurpálsson.
Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson,
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund
ur Arni Stefánsson og Þorgrímur
Gestsson.
Utlit: Kristinn G. Harðarson.
Ljósmyndír: Jim Smart.
Auglýsinga- og sblustjóri: Höskuldur
Dungal.
Auglýsingar: Þóra Haf steinsdóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir.
Dreifingarstjóri: Sigurður Stein-
arsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu-
múla 11, Reykjavík. Simi 81866. Af
greiðsla að Hverfisgötu 8—10. Simar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent hf.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
5500 á mánuði. Verð í lausasölu er kr.
500 eintakið.
Hugsjón
kotungsins
,,Þaö hefur orðiö okkur harla
dýrt aö vera svo fátækir i andan-
um, aö viö létum hverskyns
hégóma sitja i fyrirrúmi fyrir sf-
gildum verömætum, reistum
bankahús og bióhallir, verslunar-
miöstöövar og glaumhallir, en
létum þaö bföa betri tfma aö búa
sameiginlegum og varanlegum
fjársjóöum þjóöarinnar öruggt
athvarf, samanber Otvarpshús,
Listasafn, Þjóöarbókhlööu,
Borgarleikhús og Þjóöminjasafn.
Sú andans fátækt er náfrænka
skammsýninnar sem telur sér trú
um aö tjaslið sé hagkvæmara en
vönduö vinnubrögö á þeirri fors-
endu aö græddur sé geymdur
eyrir, sem vitaskuld er fjarstæöa
i veröbólguþjóöfélagi og meira en
vafasöm kenning f menningar-
efnum”.
A þessa leiö farast Siguröi A.
Magnússyni, rithöfundi orö i
Föstudagur 28. nóvember 1980 hpllJFirnn^tl irinn
ádrepu sem hann ritar á Hring-
boröi Helgarpóstsins i dag um aö-
búnaö Þjóöminjasafnsins og
hvernig yfirleitt er búiö aö listum
og menningarverðmætum hér á
landi. Siguröur rekur þar hvernig
ýmsar nágrannaþjóöir okkar lita
þessa hluti öörum augum en viö,
og nefnir I þvi sambandi Finna og
Færeyinga, en um þá sföarnefndu
segir Siguröur aö þeir hafi til aö
bera miklu meiri stórhug og
sjálfsviröingu I þessum efnum en
mörlandinn.
Undir flest i þessari ádrepu Sig-
uröar má taka. Þaö er löngu kunn
staöreynd aö hluti af þeim vanda-
málum sem Islenskt þjóöfélag á
við aö striöa um þessar mundir
stafar af rangri og óarðbærri
fjárfestingu á hinum óliklegustu
sviöum en jafnan þegar aö þvi
kemur aö reisa hús yfir iistir og
menningarstarfsemi þá skyndi-
lega fyllast stjórnm álamenn
einhvers konar ábyrgöartilfinn-
ingu og sparnaöarhugsjónum og
leggja allar slikar byggingaáætl-
anir til hliöar. Um þetta vitna
byggingaáform varöandi Ct-
varpshús og Borgarleikhús, svo
aö tvö nærtæk dæmi séu nefnd en
einnig mætti tilgreina sitthvaö til
merkis um þaö hvernig viröu-
legar menningarstofnanir eru
látnar drabbast niöur I fjársvelti,
jafnt i aöbúnaði sem mannahaldi.
Liklega lofsyngja ráöamenn
þjóöarinnar engan hlut jafn
fagurlega I skálaræöum sem listir
og menningu þessa lands og
hvergi er jafn hróplegt misræmi
milli oröa og geröa þeirra sem á
þessu sviöi. Fagráöherrar at-
vinnuveganna skipa nefndir á
nefndir ofan til að vinna aö
stefnumörkun i landbúnaöi, orku-
málum, iönaðaruppbyggingu og
fiskveiöum en þess hefur aldrei
orðið vart aö þaö hafi hvarflað af
menntamálaráöherrum undan-
farinna rikisstjórna aö ein-
hverraráþekkrarstefnumörlcunar
gæti veriö þörf I listum og menn-
ingarmálum, þar sem reynt væri
að setja niöur hver skuli vera for-
gangsverkefni á þessum sviöum
hverju sinni og meö þvi reynt aö
sjá tii þess aö naumt skammtaöir
fjármunir nýttust til einhvers
gagns en sé ekki deilt út eftir
happa og glappa aöferðum. Þaö
má þv! taka undir niöurlagsorö
Siguröar A. Magnússonar i
ádrepugrein hans i Helgarpóstin-
um I dag, þar sem hann segir:
,,Sá hugsunarháttur baslald-
anna I islenskri sögu, aö menn-
ingarverömæti veröi ekki látin i
askana og skuli þvi ævinlega
mæta afgangi, lifir enn góöu lifi
meöal hinna nýrlku tslendinga og
veldur þvi meðal annars aö hug-
sjón kotungsins i menningarefn-
um er hér miklu fyrirferöameiri
en fram kemur i skálaræðum
landsfeöranna á tyllidögum”.
Um jólahald
Þaö er búiö aö minna mann all-
rækilega á þaö aö undanförnu aö
jólin eru i nánd. Allar auglýsingar
eða tilkynningar, eins og þaö
heitir i útvarpinu, ganga út á þaö
aö fullvissa mann um aö ekki sé
gerlegt aö halda upp á afmæli
frelsarans nema keypt sé hitt og
þetta af aðskiljanlegum hlutum,
ýmist til aö gleöja sjálfan sig eöa
aöra meö. Og enn er þó eftir vænn
skammtur af sllku efni, enda
desember sá mánuöur sem skrif-
ari Eyjapósts opnar helst ekki
fyrir útvarpstækið sitt nema á
fréttatimum.
Það mun eftirsótt starf aö vera
þuluri' útvarpinu, en mikiö ósköp
og skelfing held ég aö fólkiö taki
út af þjáningu I þessum mánuöi
aö þurfa aö lesa öll þessi ókjör af
tilkynningum fyrir landslýö. En
þaö er nú önnur saga.
Og svo býsnast fólk yfir allri
vitleysunni og tilstandinu og
hleypur siöan rakleitt út i búö til
aö ná nú örugglega i þaö sem
verið var að tilkynna aö þyrfti aö
kaupa til aö hátiðin geti fariö
fram áfallalaust.
Mig minnir aö formaður
stéttarsambands bænda hafi lýst
þvi yfiri'sjónvarpi um daginn, að
upp kynni aö koma vandamál
varöandi jólahald landsmanna
þar sem rjómi kynni aö veröa af
skornum skammti á höfuð-
borgarsvæöinu. Þaö yröu nú
meiri jólin ef ekki væri nógur
rjómi fyrir mannskapinn og stór
spurning hvort yfirleitt er hægt að
halda rjómalaus jól. Þá er eins og
mig minni aö alltaf komi upp
sama vandamáliö i desember
vegna vöntunar á annarri ómiss-
andilandbúnaöarafuröogþaö eru
blessuöeggin. Húsmæðurnar hérl
nágrenninu eru þegar farnar aö
birgja sig upp af eggjum til aö
vera nú vissar um að eiga nóg I
baksturinn. I fyrra fékk ein kunn-
ingjakona min algjört hamsturs-
æöi á egg og keypti ríflega tvö-
faldan skammt af þvi sem hún
annars notar venjulega I bakstur-
inn. Arangurinn af þeim inn-
kaupum varö svo sá, aö i janúar-
mánuði voru spæld egg og omme-
lettur á matseölinum a.m.k. einu
sinni á dag og i lok mánaðarins
hirtu öskukallarnir restina af
jólainnkaupunum I formi fúl-
eggja.
Þrátt fyrir þetta er skrifari
Eyjapósts algerlega á móti þvi aö
draga saman seglin hvaö varöar
mat og dreykk og aörar lysti-
semdir um jólin. Ef verið er aö
halda upp á eitthvaö þá á aö gera
það almennilega hvaö svo sem
menn eru aö kvarta yfir því að
sjálfur jólaboöskapurinn komist
ekki til skila fyrir glingri. Þaö
þætti skrýtin ráöstöfun aö sleppa
þvi aö bera sultutau á borö með
kjötbollum, bara til aö spara fé.
Enda sagöi séra Jakob, sá
kennimaður sem ég hef alltaf
haldiöhvaö mest upp á, einhverju
sinni, að ekkert væri athugavert
viö þaö að gera sér ærlegan daga-
mun i mat og drykk um jólin og
væri raunar sjálfsagt. Og ég er
alveg sammála séra Jakobi I
þessu, væri reyndar hrein van-
viröa viö hátiöina ef ekki væri
haldið almennilega upp á hana.
Sennilega eru Vestmannaey-
ingar engir eftirbátar annarra
landsmanna i aö halda vel og
rækilega upp á jól, i þaö minnsta
eru jólavixlar teknir hér sem
annars staöar og þykir oröinn
sjálfsagður hlutur.
En einhvern veginn læðist aö
manni lúmskur grunur um aö
trúarlegur áhugi sé harla lltill al-
mennt sem ætti þó að réttu lagi aö
vera aöalatriöiö i jólahaldinu. Aö
visu er kirkjusókn talsvert meiri
en gengur og gerist yfir þessa
Dr. Gunnar missti gullið tækifæri
Þaö var ekki út i bláinn aö for-
kólfar Framsóknarflokksins létu
Timann á dögunum birta SDá
Þjóðhagsstofnunar um horfur i
verðbólgu og kaupgjaldsmálum á
næsta ári. Þetta er eins og fyrir-
fram hugsaö herbragö flokksins
vegna þings Alþýöusambands ts-
lands. Þótt margir vissu
nokkurn veginn um þessar tölur
og bæði Vinnuveitendasambandiö
og Verslunarráö væru búin að
birta svipaðar tölur, þá hefur
stimpill Þjóöhagsstofnunar
ákveðiö gæöamerki i för meö sér,
varöandi spádóma sem þessa.
Þetta var eiginlega siöasta hálm-
strá þeirra i Framsókn til ab
reyna aö ýta eitthvaö viö mönn-
um i veröbólgumálum og niöur-
talningaráróöri.Tómas Arnason
viöskiptaráðherra hefur varla
opnaö svo munninn á undanförn-
um mánuöum aö hann hafi ekki
varað viö verðbólgunni og hættu
af völdum hennar, en þaö er sama
hvaö Tómas segir, hvort sem þaö
er á flokksfundum, Alþingi eöa i
fjölmiölum, hann virðist alltaf
tala fyrir daufum eyrum. Annar
Framsóknarþingmaður, Guö-
mundur G. Þórarinsson hefur lika
lagt orö i belg um veröbólgu og
niöurtalningu, en þaö er sama
hvaöþessir tveir menn segja eng-
inn viröist i raun taka verulegt
mark á þeim. Guömundur hefur
meira aö segja haft i hótunum um
hitt og þetta og nú filytur aö vera
aö koma aö þvi að hann láti fara
aö veröa af einhverjum þessum
hótunum. Það er ekki nóg aö tala
og tala og hóta og hóta, menn
veröa lika að hafa kjark til þess
aö standa viö orö sin. Þetta gerðu
þó Kratar i fyrrahaust. Þeir héldu
marga klikufundi innan sins
flokks, og siöan settu þeir Bene-
dikt upp viö vegg og hlupu svö út
úr rikisstjórninni. Það er kannski
ekki eftirbreytnivert eins og á
stendur, þvi þá tæki viö margra
mánaöa timabil stjórnleysis og
óheftrar verðbólgu.
Fór til Hafnar í staö ASI-
þings
Þaö er kannski einkennandi
fyrir rikisstjórnina, aö þegar for-
sætisráöherra heföi nú átt að
manna sig upp i aö heimsækja
ASÍ þingiö, þá fer hann til Kaup-
mannahafnar, til fundar viö
starfsbræður sina á Noröur-
Iöndum. Einhver heföi nú talið aö
i þeirri stööu sem þjóöfélagið er
nú I, heföi verið skyns.amlegra aö
tala til verkalýössamkundunnar,
ekki til þess að lýsa neinni ferö
fram af hengiflugi, eins og Her-
mann Jónasson gerði foröum,
heldur kannski hreint og beint til
að biöja um gott veður fyrir
væntanlegar efnahagsráöstafanir
um eöa eftir áramótin.
I fyrrnefndri spá Þjóöhags-
stofnunar er þess sérstaklega
getiö, aö veröi ekkert aö gert, fari
verðbólgan i 70 prósent og jafn-
framt rýrni kaupmáttur launa
um fimm til sex prósent þrátt
fyrir kauphækkun til ASÍ félaga á
dögunum. Þetta er einmitt atriði
sem slyngur stjórnmálamaöur
eins og hæstvirtur forsætisráö-
herra doktor Gunnar Thoroddsen,
hefði getað notfært sér og sýnt
með þvi fram á nauðsyn ráðstaf-
ana. Aö óreyndu hafa liklega
margir fulltrúar á ASt þingi
staðiö I þeirri trú aö kjörin myndu
standa i staö, ef ekkert væri að
gert, en þaö er nú ekki svo. Þarna
heföi forsætisráðherra getað
slegið sig til riddara meö þvi að
tilkynna aö þaö væri takmark
stjórnar hans að verja kjörin,
jafnframt þvi sem lagt yröi til at-
lögu viö veröbólguna, hvort sem
leiöin verður nefnd niöurtaln-
ingarleiö eöa eitthvað annaö.
Verkalýösleiðtogar og
vextir
Verkalýðsleiðtogar klifa si og æ
á þvi aö þaö eigi að verja kjörin,
og sérstaklega þó hjá hinum lægst
launuöu. Sumir eru jafnvel á móti
öllum efnahagsráöstöfunum, sem
e.t.v. myndu auka kjararýrn-
unina eitthvaö fyrst i staö, en
koma launþegum til góöa eftir
daga en ekki er mér grunlaust um
aö þar sé mannskapurinn hrein-
lega aö laga samviskuna og
þykist þar með vera búinn aö
gjalda guöi það sem hans er og
siöan megi fara að snúa sér að
lystisemdunum. Enda eru þeir
trúlega stórum fleiri sem lita á jól
sem hvildartima heldur en trúar-
hátiö og ekkert við þvi aö segja.
En þaö er öllu lakara, þegar
þessi friðarhátiö sem svo hefur
verið nefnd, snýst upp I þaö að úr
veröur ófriður. Ég hef það eftir
ekki ómerkari mönnum en
læknum, aö aldrei sé meiri ásókn
i taugapillur en i desember og er
þaö vissulega verðugt rann-
sóknarafni, aö menn skuli ekki
geta haldið upp á fæöingu frels-
arans nema vera hálfdópaöir.
Þá er jólahald nú á dögum
likast til ekki nema svipur hjá
sjón miðað viö þaö sem var hjá
forfeðrum okkar. Þeir héldu jól i
13 daga samfleytt og i þeirra
bókum er ævinlega talað um að
drekka jól. Þaö þarf ekki vfsan
mann til aö sjá aö þarna hefur
veriö rungandi fylliri i hálfan
mánuö. Af þessumá sjá að þaöer
engin ný bóla, að haldið sé ræki-
lega upp á jól og þætti vist sumum
nóg um ef sá siður yrði upptekinn
aö nýju aö drekka jól
Og mikið feikn yröi nú desem-
ber tómlegur ef allt þetta tilstand
hyrfi og ekki örgrannt um að
læknastéttin þyrfti jafnvel að út-
hluta enn meira dópi en nú er, til
aðmenn héldusönsum. Alla vega
er skrifari Eyjapósts strax farinn
aö hlakka til jólanna og ætlar
ekkerttilaöspara svo aðþaugeti
fariö sem best fram. Og þá má
náttúrlega hvorki vanta egg né
rjóma.
Og öruggt mál er, aö á sunnu-
daginn ætla ég að kveikja á
aðventukerti.
HAKARL
nokkra mánuði, — ef landinu
væri stjórnað, en ekki látiö reka á
reiöanum. Þeirsem eru i forsvari
fyrir verkalýðinn veröa aö átta
sig á þvi, og segja þaö beint út viö
félagsmenn ASl, aö áframhald-
andi veröbólga rýrir kjörin stöö-
ugt. ASÍ menn hafa aö visu sagt
þetta stundum, en nú ættu þeir aö
gripa tækifærið og segja beint út
aö þeir væru tilbúnir til aö fórna
einhverju, ef i alvöru ætti að ráð-
ast til atlögu við veröbólguna. Nú
um nokkurtskeið hafa vextir ekki
hækkaö, guöi sé lof segja þeir sem
eru að byggja og skulda, en hvaö
með gamla fólkið og aðra þá sem
eiga kannski einhverja aura i
bönkum, hvers á þetta fólk aö
gjalda. Ef hægt væri aö gefa
þessu fólki eitthvað heilræði, þá
væri það aö taka alla peningana
sina út úr bönkunum, kaupa fyrir
þá gjaldeyri og leggja inn á gjald-
eyrisreikninga. 1 margumræddri
spá Þjóöhagsstofnunar er gert
ráð fyrir aö verö erlends gjald-
eyris hækki aö meðaltali um 55 til
60 prósent á næsta ári, og enginn
banki býöur aöra eins vexti, hvaö
þá aö hávextir séu i boöi þegar
innistæöur eru aðeins látnar vera
nokkra mánuöi I bönkunum.
Hákarl