Helgarpósturinn - 28.11.1980, Blaðsíða 21
—he/garpásturinrL. Föstudagvr 28. nóvember 1980
21
„Hornsteinn lýðræðisins" eða frekja?
Hugmyndir manna um hlut-
verk fjölmiöla viröist vera all-
nokkuö á reiki. Auglýsendur
fyrtast sumir hverjir viö og
draga jafnvel auglýsingar tií
baka dirfist blööin aö birta eitt-
hvað, sem þeim finnst koma sér
illa. Opinberir starfsmenn finna
„fjölmiölalykt” og lýsa þvi yfir,
mikilvægar upplýsingar, sem
óvist er hvort komiö heföu fyrr
ení mannkynssögubókinni, sem
veröur skrifuö um okkur á sin-
um tima. Þó er þaö liklega al-
gengara, aö svör hinna „ábyrgu
aðila” séu „Þaö get ég ekki sagt
á þessu stigi málsins”, og telja I
hjarta sinu mannkynssögu-
Fjölmiðlun
eftir Þorgrlm Gestsson
að þeir séu ekkert fyrir deilur,
þegar fjölmiölar krefjast þess,
aö þeir standi reikningsskil
géröa sinna. Og fara jafnvel
fram á, að blaöamenn styöji viö
bakiö á sér — væntanlega án
þess aö spyrja „óþægilegra”
spurninga”.
Sjálfsagt vildu margir
auglýsendur helst fd að telja al-
menningi trú um hvaöeina, sem
gæti aukiö söluna, i friöi fyrir
hnýsnum blaðamönnum, og em-
bættismenn og stjórnmálamenn
vildu sjálfsagt helst geta tekið
allarákvarðanir án þess aö eiga
þaö á hættu aö þurfa aö svara
óþægilegum spumingum blaöa-
manna eins og „hversvegna”
eöa „hversvegna ekki?” En fyr-
ir hverja vinnur þetta fólk? Og
hverjir lesa blöðin? Stundum
liggur viö aö maöur spyrji.
Af og til koma upp deilumál á
siöum blaöanna, sem heföu
iiklega ekki oröiö deilumál
heföu blöðin ekki tekiö þau upp.
bókina hinn rétta vettvang,
enda veröi þeir þar virtir að
veröleikum.
Annars eru mál „blásin út”
meö tvennum hætti. Annars
vegar er um hreina frétta-
mennsku aö ræöa. Hinsvegar
eru málin vakin upp á
pólitiskum forsendum, og þá
ekki alltaf af blaöamönnum,
heldur liklega oftar af „trygg-
um og tnlum flokksmönnum”.
Þaö á aö sjálfsögöu litiö skylt
viöfréttamennsku, en gerbreyt-
ir öllum hlutföllum, þannig aö
engin leiö er aö dtta sig á þvi
hvaö hefur eiginlega gerst.
Eitt nýjasta dæmiö um þetta
er málverkagjöf Sigurliöa
kaupmanns til Listasafns
tslands, sem listráöiö hafnaöi.
Lengi vel fékkst ekki skýring á
þessari ákvöröun ráösins, og
meölimir þess virtust ekkert
ætla sér aö skýra frá þvi hvers-
vegna gjöfinni var hafnaö.
Þetta fór aö sjálfsögöu fyrir
Þá heyrist stundum i „ábyrg-
um” mönnum, að ekki sé nú
„rétt aö gera út um málið á
siöum dagblaöanna”, eöa eitt-
hvaö i þá veru, og gagnrýna
blaöamenn fyrir aö „blása
máliðút”.En þegar hér er kom-
ið sögu eru oft komnar fram
brjóstiö á ýmsum, og menn fóru
að tala um, „hvaöa rétt þessir
uppskafningar hefðu til að
ákveöa fyrir alla aöra i landinu,
hvaö væri list eöa hvaö ekki”.
Loksins tók sjón varpið upp á þvi
aö fá einn ráösmanna til að
skýra ákvöröun listráös,, ekki i
fréttatima, heldur i Vöku. Þar
spuröi Magdalena Schram:
„Hvers vegna, Höröur
Agústsson?” Höröur Agústsson
svaraöi spurningunni greiölega,
en lét þess jafnframt getiö, aö
hann væri á móti deilum i blöö-
um, vildi heldur fræöa, fyndi
„fjölmiölalykt” af þessu öllu
saman. En um leiö fékk hann aö
gera islenskri myndlist meira
gagn en áöur hefur verið gert á
jafn stuttum tima, aö minu
mati. Ekki vegna þess aö hann
haföi ákveöiö þaö sjálfur,
heldur vegna þess, aö hann var
krafinn svara.
Þaö er oft sagt, að fjölmiölar
séu „hornsteinn lýöræöisins” og
þaueigiaö veita greiöan aögang
sem allra flestum skoöunum á
sem allra flestu. Ekki sist á
„hinn frjálsi upplýsingastraum-
ur” aö renna óhindraö i gegn.
Séu blaðamenn frekir er þaö yf-
irleitt vegna þess, aö þeir eru aö
reyna aö gera skyldu sina og
afla ákveöinna upplýsinga. Sá
sem sakar fréttamenn um
frekju er oftar ai hitt sá sem
hefur á röngu aö standa. Hann
reynir oft aö leyna upplýsing-
um, sem blööin og almenningur
eiga heimtingu á aö fá.
Ohugnanlega dularfull og
spennandi bandarisk lit-
mynd um alveg djöfulböa
konu. William Marshall —
Carol Speed
Bönnuð innan 16 ára
islenskur texti
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.
‘salurCÍ*-
S 19 OOC
— satur^^----
Trylltir tónar
Viöfræg ný ensk-bandarisk
músik og gamanmynd, gerö
af Allan Carr, sem gerði
„Grease”. — Litrik, fjörug
og skemmtileg með frábær-
um skemmtikröftum.
Islenskur texti.
Leikstjóri: Nancy Walker
Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15
Hækkaö verö
-------salur B ------------
Lifðu hátt og steldu miklu
Hörkuspennandi litmynd, um
djarflegt gimsteinarán, meö
ROBERT CONRAD (Pasquel i
Landnemum) Bönnuö innan 12
ára
Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05
og 11,05
Spennandi og skemm
ævintýramynd i litum.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 —
9,10 — 11,10.
H jónaband
Mariu
Braun
Spennandi—
hispurslaus,
ný þýsk
litmynd gerö
af Rainer
Werner
Fassbinder.
Verölaunuð á
Berlinarhátiö-
inni, og er nú
sýnd i Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metaösókn.
Hanna Schygulla — Klaus
Löwitsch
Bönnuö innan 12 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
Tunglstöðin Alpha
Risa kolkrabbinn
(Tentacles)
islenskur texti
Afar spennandi, vel gerö í*
amerisk kvikmynd i litum,
um óhuggulegan risa kol-
krabba meö ástriöu i manna-
kjöt. Getur þaö i raun gerst
aö slik skrimsli leynist viö
sólglaöar strendur.
Aðalhlutverk: John Huston,
Shelly Winters, Henry
Fonda, Bo Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Auglýsinga
síminn
81866
Sæludagar
kreppuárin. , Myndin fjallar
um farandverkamenn — syst-
kin sem ekki hafa átt sjö
dagana sæla, en bera sig ekki
ver en annað fólk. Myndin
hlaut Oskarsverölaun fy.rir
kvikmyndatöku 1978.
Leikstjóri: Terrence Malick
Aöalhlutverk: Richard Gere,
Brooke Adams og Sam Shep-
ard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugardagur:
Ásinner hæstur
Hörkuspennandi vestri meö
Eli Wallach, Terrence Hill og
Bud Sqencer.
Sýnd kl. 3.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sunnudagur:
Teiknimyndir
Stjáni biái og fl.
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin:
Xica Da Siiva
Övenju falleg og vel gerö
Brasilisk mynd um ást til
frelsis og frelsi til ásta.
if. if. + Ekstra Bladet
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I Bönnuö börnum.
Besta og frægasta mynd Steve
McQueen
Bullitt
Hörkuspennandi og mjög vel
geröog leikin, bandarisk-kvik-
mynd i litum, sem hér var
sýnd fyrir 10 árum viö metaö-
sókn.
Aöalhlutverk: Steve
McQueen, Jacqueline Bissct
Alveg nýtt eintak.
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára *
Sýnt kl. 5, 7.10 og 9.15
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
Ofvitinn
i kvöld uppselt.
Rommý
Laugardag uppselt
Að sjá til þín maður!
Sunnudagur kl. 20,30
Ofvitinn
Þriðjudag kl. 20,30
Ofvitinn
Miðvikudag kl. 20,30.
i Asuturbæjarbiói
Laugárdag kl. 23,30
Miðasala i Austurbæjarbíói kl.
16—21.30. Simi 11384.
WÓDIEIKHÚSIÐ
Nótt og dagur
eftir Tom Stoppard
i þýðingu
Jakobs S. Jónssonar
Leikmynd: Gunnar Bjarnason
Leikstjórn: Gisli Alfreðsson
Frumsýning i kvöld kl. 20
2. sýning laugardag kl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20.
óvitar
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Siðustu sýningar
Smalastúlkan
og útlagarnir
miðvikudag kl. 20
Þrjár sýningar eftir
Litia sviðið:
Dags hríðar spor
sunnudag kl. 20.30
þriöjudag kl. 20.30
MIÐASALA
KL 13.15-20.00
SÍMi 1 1200
(IHwgafeankaMafcw
Partíið
Sýnum i örfáa daga hina
spreilfjörugu mynd Partiiö.
Skelltu þér i partiiö i tima.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Aldraðir þurfa líka
að ferðast — sýnum
þeim tillitssemi.
yUMFERÐAR
RÁÐ