Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 2
VERÐU
2
Fðstudagur 24. júií 1981 hnlnarnn^ti irinn
eftir Guöjón Arngrimsson______________________________________________________________________myndir Jim Smart
Tryggvi Rúnar Leifsson hefur
verift fangi í um það bil tiu ár —
nanast öll sin fullorðinsár. Hann
lenti fvrst inni á síftustu árum
sjötta áratugarins og hefur verift
þar meira og minna siftan. Lengst
var hann frjáls maftur í þrjú ár
frá 1972 til 1975. Hann er núna 29
ára aft aldri.
I janúar á næsta ári vonast
hann til aft verfta frjáls á ný.
Hæstiréttur dæmdi hann I fyrra
til 13 ára fangelsisvistar fyrir
aftild að hvarfi Guðmundar
Einarssonar, þjófnað, ikveikju og
nauðgun — en hann er nú aft verfta
búinn aft sitja af sér helming þess
tfma. Þegar helmingnum er náft,
gerir hann sér vonir um aft fá aft
ganga út af Litla Hrauni, — þótt
undir skilorftseftirliti verfti.
Litla Hraun hefur verift heimili
hans lengi. Þegar hann var frjáls
sfftast var Gerald Ford forseti
Bandarikjanna, Geir Hallgrims-
son nýorftinn forsætisráftherra,
Dagblaðið var ekki til, diskó hafði
enginn heyrt minnst á og land-
helgin var 50 milur. Þaft hefur þvi
margt breyst siftan. Tryggvi Rún-
ar fer af Litla Hrauni sem út-
lærftur rafsuftumaftur, þvi þrátt
fvrir ófrelsift hefur timinn ekki
staftift I stað hjá honum . Mafturinn
hefur tekift breytingum eins og
annað fólk, hann er fyrsti fanginn
á landinu sem lýkur námi og nú
segist hann vera allt annar en sá
sem hann var áftur. .,Þaft er dálit-
ið hart að viðurkenna að fangelsi
eins og þetta bæti menn, ekki síst
fyrir fanga. En þetta er harftur
skóli, sem ég persónulega hef lært
eitthvaft I. Þaft cr I rauninni ekki
slæmt aft vera hér. Þetta er ekk-
ert fangelsi. Þetta llkist meira
stóru sveitaheimili, héreru meira
aft segja pútur og hundur.
Enhér hef ég áttaö mig á hlut-
unum, ég er farinn aö fá skilning
á því aö li'fiö hefur tilgang. Það er
erfittað viöurkenna slíkt eftir tíu
ár i" fangelsi. Kannski heföi ég
líka þroskast á sama hátt, ein-
hversstaðar annarsstaöar. Og
dvolin hér hjálpar mér alls ekki
lengur. Ég er bUinn að koma und-
ir mig fótunum, búinn að byggja
migupp,og nUbiðég bara eftir aö
komast Ut”.
Gott uppeldi
Helgarpósturinn ræddi við
Tryggva RUnar nU I vikunni á
Litla Hrauni, þar sem hann hefur
komið sér vel fyrir í einum klef-
anna. Hann er Utitekinn eftir
vinnu á Hrauninu, og greinilega
vel á sig kominn líkamlega eftir
Iþróttaiðkun, en hann hefur verið
formaður íþróttaráðs fanganna.
öðruvísi honum áður brá. Á sin-
um tlma var hann hinn dæmi-
gerði vandræðaunglingur.
,,Ég átti gottuppeldi, telég. Ég
ólst upp hjá ömmu minni á góðu
heimili. En svo þegar ég var á
sextánda árinu kynntist ég
óreglu. Ég var þá mikið í iþrótt-
um, og fékk þann spenning sem
ég hélt að ég þyrfti á að
halda I gegnum þær og brennivin-
ið. Ég kynntist hópi af krökkum
sem mér fannst spennandi að
vera með. Ég taldi mig mikinn
kall á þessum arum og vildi yfir-
ieitt ganga ennþá lengra en kunn-
ingjarnir. Ég var sá kaldasti.
Svo byrjaði óraunveruleika-
timabil. Ég var settur i gæslu of-
an i gæslu, var svo á Kvi'abryggju
1969, siðan i smátima laus, en fór
bráttinn aftur. Eini raunverulegi
timinn sem ég hef verið frjáls
maður var frá 16. júni 1972 þar til
16. apri'l 1975. Siðan er ég búinn að
vera inni”.
— Föngum verður stundum
tiðrætt um „óraunveruleika” og
„erfiðleika” og svo framvegis, og
i svoleiðis orðum felast ekki mikl-
ar upplýsingar. Geturðu lýst nán-
ar þessum tima?
„Já, já. Auðvitað er hægt að
lýsa þessu nánar. A þessu tima-
bili, þegarég var i þessum félags-
skap var eins og eitthvað ýtti á
mig, þannig að mér fannst ég ekki
eiga neina samleið með fólki sem
vann venjulega vinnu. Mér fannst
miklu meira gaman að vera með
fólki sem drakk bara brennivi'n og
ruglaði. Ekkert stress. Við stál-
um, og fölsuðum ávisanir ef okk-
ur vantaði peninga, og gerðum
yfirleitt það sem okkur datt I
hug. Maður var kóngur i' riki sinu.
Steinveggur
Mérf annst mikiu meiri tilgang-
ur i þvi' að lifa lifinu lifandi, á
þennan hátt, heldur en þessu
hefðbundna lifsgæðakapphlaups-
lifi sem flestir lifðu. Mér fannst
gaman að fara á böll, vera með
stelpum, i slagsmálum, stunda
leigubilaakstur. Við vorum
stundum i' leigubilum sólahring-
um saman. Við vöktum lika sól-
arhringum saman af örfandi lyfj-
um sem við átum með brennivin-
inu. Þetta var einhver spenningur
sem var skemmtilegur. Maður
filaði þetta i'botn, eins og sagt er.
Auövitað var ég leitandi að ein-
hverju, einhverskonar lifsfyll-
ingu, en ég vaknaði díki fyrr en
ég var kominn upp að steinvegg, i
bókstaflegri merkingu.
Ég vann ekkert að ráði, bara
ihlaupavinnu hér og þar, fór ttir
og ttir á togara. Mér fannst ekkert
sniðugt að vera að ptila fyrir smá-
aurum þegar hægt var að ná sér i
meira á skemmtilegri hátt. Arið
1969 tók ég svo tit lengstu gæslu
sem unglingur hefur verið iá Is-
landi. Ég var i niu mánuði inni
fyrir bilþjófnað.
A þessum tima náði ég eigin-
lega aldrei að hugsa neitt. Eg
stjórnaðist af umhverfinu eins og
vélmaini. Þangað til ég áttaði
mig I Siðumtilanum.”
Tryggvi Rtinar vill ekki tjá sig
um Guðmundarmálið svokallaða,
hann segir það tilheyra fortiðinni.
Hann hefur haldið fram sakleysi
sinu á þvi' máli, en segir að hann
ætli ekki að eyða li'finu I það að
sannfæra aðra um það sakleysi.
Hann segist verða að skilja á milli
fortiðarinnar og ntitiðarinnar, og
sætta sig við orðinn hlut. „Ég
verð að gera það. Ég get engu
breytt. Ég lendi i þessu á si'num
tima og sá timi er liðinn. Ef ég
sætti mig ekki við þetta þá mundi
ég ekki vera i' dag eins og ég er.
Ég get ekki endalaust verið að
spá I þessa hluti. Ég er btiinn að
ganga i gegnum harðan skóla, en
þessi skóli hefur komið mér af
stað, ég hef tundið tilgang i li'f-
inu”.
Leiðinlegur
— Hvernig er samkomulagið
milli þin og þessara gömlu félaga
hér á Hrauninu?
„Ég veit að þeim finnst ég leið-
inlegur, sumum hverjum að
minnsta kosti. Ég er ekki nógu
kaldur kall. Ég finn að ég er ekki
eins velkominn i' þeirra hóp og ég
var. En auðvitað reyni ég að um-
gangast mi'na félaga hér á Litla
Hrauni eins og aðra menn. Mér
þykir vænt um þessa stráka, þvi
við höfum gengið i' gegnum svip-
aða hluti. En ég verð að skilja þá
eftir. Það dugar ekkert hálfkák.
Ég get ekki verið hálfur i gamla
félagsskapnum og hálfur I ein-
hverju nýju. Ég á ekki samleið
með minum gömlu félögum, og
þess vegna verð ég að finna nýja.
Ég hef starfað litillega i
félagsskapnum sem heitir Sam-
hyggð. Um daginn komu tvær
konur tir Samhygð hingað að
heimsækja mig, ogég fann að það
sem þær sögðu var einmitt það
sem ég hef verið að sækjast eftir
lengi. Það erhægt aðlif a betra lifi
en flestir lifa i dag — þessu stöð-
uga kapphlaupi á eftir veraldleg-
um gæðum. I gegnum þennan
félagsskap held ég að ég hafi
fundið hamingjuna. Hann boðar
trti á betra lif, að maður eigi að
virkja sinn innri mann i kærleika
til náungan:s. Ekki þetta ein-
staklingspukur sem flestir
0 Tryggvi Rúnar Leifsson er fyrsti
fanginn á íslandi sem lýkur námi
meðan hann situr inni
Tryggvi Rúnar vift hljómflutningstækin sin i klefanum á Hrauninu: ,,A timabili fóru allir að keppast um
hvcr ætti fiottustu græjurnar. Ég tók þátt i því...”