Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 18
18 Fostudagur 24. júlí 1981 halrjzzrpric+i frf'nrt^ NorthStar^ HORIZON TÖLVUKERFIÐ FRÁ jeaF/eás KYNNIR NÝJAN TÖLVUVALKOST: NorthSlar^oMPUTERs inc. - Mest selda S100 tölvan í Evrópu (Yfir 25.000 vélar seldar). - Ein öflugasta og hraðvirkasta tölvan á íslenska markaðnum miðað við verð. - HORIZON - Sigurvegari í 1. flokki í tölvusamanburði (Benchmark-tests) á vegum ACU (Samtök tölvunotenda í Bandaríkjunum). Náði samanburðurinn til tölva sem kosta innan við 15.000$ eða 240.000 ísl. kr. HORIZON skákaði einnig tölvum í flokki 2, en þær kosta 15-25.000$, þ. á m. voru WANG 2200VP, DECstation 78, Hewlett-Packard, Cromemco o. fl. (Afrit fáanleg hjá Rafrás). HORIZON TÖLVAN HELSTU KOSTIR HORIZON: S100 Prentkortastaðall. CP/M stýrikerfi, staðall í hugbúnaði smátölva. Multi-user/Time sharing - Margir notendur. 360Kbyte per. 5 1/4" diskettu. Hraðvirkustu diskettudrif í notkun í dag. Hámark: 16 notendur (OASIS stýrikerfi). Seguldiskar, 4x 18Mbyte (Winchester). Litlir 5Mbyte seguldiskar (Winchester). 14Mbyte segulbönd, (Tape back up). 64K - 512Kbyte RAM minni. Stórt kerfi byggjanlegt í áföngum. DOS, HDOS, CP/M, MP/M, OASIS stýrikerfi. Hraðvirk, v/floating point harware. Tölvusamskipti möguleg (Networking). ALMENNAR UPPLÝSINGAR: S100: Er tölvustaðall fyrir prentkort s. s. minnis-, miðstöðvar- og diskstýrieiningar. Yfir 300 framleiðendur í USA og Evrópu notaS100 kortastaðalinn. Þetta þýðirað hægterað kaupaeiningar(kortf. S100), frá hverjum þessara framleiðenda s. s. minniskort, litgrafíkkort, kort fyrir analog/digital breytingar o. s. írv., og þau passaöll í S100-byggðatölvu. Þetta erþvíákveöin trygging fyrir kaupendurtilaö þeirgeti nýtt tölvur sínar. CP/M: CP/M er stýrikerfi sem þróað er af DIGITAL RESEARCH. Það er orðið eins konar staðal-stýrikerfi í smátölvuiðnaðinum bæði í USA og Evrópu. Hugbúnaður sem þróaður er fyrir CP/M, t. d. tölvumál eða tölvu-notendaforrit, passar í flestum tilvikum á tölvur sem fylgja þessum staðli. Sem dæmi má nefna að APPLE og COMMODORE PET eru ekki sniðnar fyrir CP/M, heldur þarf að breyta vélbúnaði þeirra ef CP/M á að ganga á þær. Margar smátölvur sem hér eru seldar bjóða ekki CP/M. Multi- HORIZON býður Multi-user kerfi þar sem margir notendurgeta tengst kerfinu og unnið samtímis, t. d. USER ritvinnslu (word-processing), bókhaldi og lager/birgðaskráningu. Ef einstaklingur, fyrirtæki eða stofnun óska eftir því að tengja fleiri en einn tölvuskerm eða prentara við tölvuna, þá er það í flestum tilvikum ekki hægt á smátölvur. Til þess að það gangi þarf að vara til staðar grunnkerfi sem leyfir marga notendur samtímis. Einnig getur HORIZON átt samskipti við aðra HORIZON vél eða við IBM tölvur gegnum 3270 BISYNC-80 staðal. TÖLVUMÁL Á HORIZON: BASIC (nokkrar útgáfur). PASCALUCSD. FORTRAN IV+ ANSI 77. PL/1-80 Subs. G. ANSI. COBOL ANSI 74. MÁL C (c-7 Whitesm.). APL. ALGOL60. Assembler. NOTKUNARSVIÐ: Ritvinnsla. Póst- og nafnaskrár. Gagnagrunnskerfi. Bókhalds- og viðskipti. Birgða- og lagerkerfi. Ýmis forritasöfn. Nemendaskrár. Forritfyrirlækna- og tannlæknastofur Dæmigert tölvukerrí fyrir iitiö fyrirtæki: NEC hágæöa tölvuritvél, Horizon 64K m+ 2 drif, Hazeltineskjár. RAFRÁSBÝÐUR: NEC Spinwriter 5510 tölvustafaprentara, SOROC 120/130 tölvuskerma, VISUAL gtm%ma%jfmmgtm%mm%^mm tölvuskerma, ID systems litskerma, Horizon tölvur og seguldiska o. fl. KSmSM^^^OCMSM hf Einnig bjóðum við ráðgjöf, kefishönnun og sérsmíði forrita. HreyfllshÚsmu yGrensásveg 1 árs ábyrgð á öllum vörum, viðhalds og varahlutaþjónusta. Sími: 82980

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.