Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 15
15
_Jielgarpásturinn
Föstudagur 24. júlí 1981
CjV Hinir
feykivinsælu
Revíuréttir frá kl. 20-22
Laugardagur 8—3
Hljómsveit Finns
Eydal, Helena og ABIi
leika gömlu
og nýju dansana
☆
Sunnudagur 3. hæð 8—3
Föstudagur
Hljómsveit Finns
Eydal, Helena og Alli
leika gömlu og nýju dansana
☆ ★
DISKO
Sjallafjör til kl. 3
Akureyrarvöllur í kvöld:
KA: KR
Allir mæta á völlinn!
\W----------------------
Borðpantanir fyrir matargesti frá kl. 19 - Sími 96-22770
„Or tónlist-
inni í hótel
bransann"
spjallað við Sigrúnu hótelstýru
Undanfarin sunmr hefur Fé-
lagsstofnun stúdenta rekið sum-
arhótel, Hótel Garð. Hótelstýran i
sumar er Sigriín Magniísdóttir, 24
ára Reykvíkingur. HUn tók við af
Steinunni Hafstað, sem undanfar-
in sumur hefur stýrt Hötel Garði
með miklum myndarskap.
,,Ég get nú samt varla talist ný
i starfinu þar sem ég hef unnið við
þetta 6 undanfarin sumur og má
þvi segja að ég hafi verið öllum
hnUtum kunnug þegar að ég tók
þetta að mér.”sagði SigrUn i við-
tali við Borgarpóst.
— Hefur þU lært hótelstjórn?
„Nei ég hef ekkert lært i skóla i
þessum fræðum.”
— Er þetta stórt hótel?
,,Já ég held að ég geti sagt að
þetta sé með stærstu sumarhótel-
um hérna á landinu. Við erum
með 80 herbergi og um 160 rUm.
Hótelið er starfrækt frá 15. jUni
fram i lok ágUst.”
— Er hótelið vel nýtt af ferða-
mönnum?
„Þetta hefur verið ágætt það
sem af er . Við höfum haft stóra
hópa af ráðstefnugestum sem eru
á ráðstefnum sem tengjast Há-
skólanum svo og ferðamenn sem
koma og skoða landið, en vilja
búa ódýrt.”
„Hjá okkur geta gestimir feng-
ið bæði morgun og hádegis'mat,
einnig geta ferðahópar pantað sér
kvöldmat ef þeir óska, eftir þvi”
— Finnst þér þetta ekki vera
ábyrgðarmikið starf?
„Auðvitað er það það, á hótel-
inu vinna 16manns og er það allt
saman traust fólk þannig að þetta
gengur allt vel hjá okkur.”
— Hvað hefur þU verið að gera
undanfarna vetur?
„Ég lærði söng i Vinarborg vet-
urinn eftir stUdentspróf. En hætti
eftir eitt ár og fór til Noregs og
lærði tónlistarfræði.”
— Á hótelstjórnin betur við þig?
„Já, og ég er jafnvel að hugsa
um að fara á einhvern hótelskóla i
útlöndum næsta vetur.” E.G.
Dansbandið: f.v. Sveinn Guðjónsson, Gunnar Ársælsson, Svavar Ell-
ertsson, Kristján Hermannsson og Torfi óiafsson.
„Erum með alhliða
prógram í öll samkvæmi”
segir Sveinn Guðjónsson í hljómsveitinni Dansbandið
haflega að vera árshátiða- og
einkasamkvæmis-hljómsveit en
einhvern veginn vatt þetta upp á
sig og varð aö vinsælli ballhljóm-
sveit.
— Varst þU ekki i námi lika?
„JU ég var i Kennaraskólanum
og fór siöan i Háskólann i fé-
lagsfræði og sögu. Siðan bauðst
mér starf sem blaðamaður á
Mogganum. Ég hafði lengi haft
áhuga á blaðamennsku og mér
fannst ég ekki geta verið i hljóm-
sveitarbransanum lika svo ég
hætti í Haukum. Ég verð að segja
það að á dauða minum átti ég von
en ekki að ég myndi sjö árum
seinna fara aftur út i spilabrans-
ann.
— Hvemig kom það til?
„Við nokkrir gamlir rokkar-
ar höfðum oft verið að tala um að
gaman væri að fara að spila aftur
og við létum slag standa og stofn-
uðum Dansbandið um siðustu
áramót.”
— Hvað spilið þið helst?
„Við erum alhliða dansband og
með breitt prógramm. Við spilum
aðallega i einkasamkvæmum,
HANS PETERSBN HF
BANKASTRÆTI GLÆSIB/ER AUSTURVER
S: 20313 S: 82590 S: 36161
Umboðsmenn
um allt land
W SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
AKUREYRI
Sigriin við „Garðinn” sinn.
Dansbandið er hljómsveit sem
stofmið var um slðustu áramót.
Pfanóleikari hljómsveitarinnar
er Sveinn Guðjónsson gamal-
þekktur dr bransanum.
Margir kannast eflaust við
Svein ur hljómsveitunum Roof
Tops og Haukum. Sveinn hætti
spilamennsku árið '74 þegar að
honum bauðst starf við blaða-
mennsku á Mogganum. Iléldu
m argir þ.á .m . hann sjálfur að þar
meðværi ferill hans i hljómsveit-
arbransanum á enda.
En eftir sjö ára leikhlé tók
Sveinn sigtil ásamt öðrum popp-
jöxlum og stofnaði eins og áður
segir hljómsveitina Dansbandið.
Ég spurði Svein að þvi hvenær
hann hefði fyrst spilað opinber-
lega?
„Þetta byrjaði allt á Reyðar-
firði. Þar spilaði ég i hljómsveit-
inni ómum, á trommur. Þessi
hljómsveit var alhliða sildarballa-
hljómsveit. Að þeirri spila-
mennsku lokinni fór ég til Eng-
lands í eitt ár og þegar að ég kom
heim vikur sögunni að hljóm-
sveitinni Roof Tops. Við stofnuð-
um hana ’68.
— Þið gáfuð út plötu var það
ekki?
„1 guðanna bænum ekki minn-
ast á hana. Við sömdum lögin
sjálfir, þetta var bernskubrek
sem ég vildi helst gleyma. Þeir
hjá útvarpinu hafa verið að striða
okkur með þvi að spila hana af og
til. Annars var eitt lag á henni,
erlentsem hét Söknuður. Það lag
náði miklum vinsældum og var
kosið vinsælasta lag útvarpsins
það árið. Ég var i Roof Tops i þrjú
ár og ætlaði mér þá að hætta i
þessum bransa. Þessi ákvörðun
min stóð i' hálft ár en þá hringir
Helgi Steingrims i mig og segir að
hljómsveitina Hauka vanti einn
lélegan i viðbót við hina þrjá sem
fyrir voru. Mér fannst þetta svo
frábærlega orðað hjá honum að
ég sló til. Hljómsveitin átti upp-
árshátiðum og þess háttar. Við
erum með prógramm fyrir allan
aldur og metum bara salinn
hverju sinni og þá hvaða pró-
gramm hentar. Það eina sem við
ekki höfum er nýbylgju músik,
ætli viðséum ekki of gamlir fyrir
það. Eftir að árshátiða timinn
hætti höfum við spilað i Snekkj-
unni i Hafnarfirði, Glæsibæ og er-
um núna i' Þórscafé á meðan
Galdrakarlar eru i sumarfrii. En
iágúst tökum við okkur sumarfri
og förum siðan að undirbúa Dáns-
bandið fyrir starfið næsta vetur.
— Þú losnar semsagt seint við
spilamennskuna?
„Já það ætlar að ganga erfið-
lega. Við höfum allir virkilega
gaman af þessu, svo er lika allt i
lagi að fá borgað fyrir það sem
manni finnst skemmtilegt.” E.G.
Kodak
Ektralite400
myndavél sem
vekurathygli
Falleg og stílhrein myndavél með linsu f/6.8
— Ijósopi 24 mm. — Innbyggðu flassi —
Föstum fókus frá 1,2m til óendanlegt.
í fallegri gjafaöskju. Verð kr.:
CD
Verd kr.