Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 19
19
JielgarpásturinnIöshidaQur 24-|úlí 1981
Sunarsveinar 13
iturvaxnir kroppar komið saman
á einn stað áður. „Djöf.. eru þeir
sexi”, heyröist utan úr sal frá
blómarósum i áhorfenda-
skaranum.
Munaöi einu stigi
Hlé var gert á keppninni á
meðan atkvæöi voru talin og úr-
slit siðan tilkynnt hálfri klukku-
stund siöar. Mikil spenna ríkti á
meöan talning stóð yfir og urðu
úrslit ekki ljós fyrir en að lokinni
tvitalningu. Kom þá i ljós, að
Helgi Friðjónsson haföi náð titl-
inum „sumarsveinn Helgarpósts-
ins og Oðals”, Fékk hann samtals
66 (sex-sex) stig en Kristinn Þor-
steinsson kom fast á hæla honum
með 65 stig. Skáru þessir tveir sig
dálitið út úr i stigakeppninni. Sig-
uröur Steinarsson hlaut þriöja
sætið með 58 stig, Vilhjálmur
Arnarson 56 stig og Ingi Þór
Danielsson 45 stig.
Þrir efstu menn hlutu vegleg
verölaun, en aðalverðlaunin eru
ferð á Ólafsvökuna i Fær-
eyjum — fram og til baka. Geysi-
leg fagnaðarlæti brutust út, þegar
tilkynnt var um úrslitin og Helgi
Friöjónsson var krýndur
„sumarsveinn Helgarpóstsins og
Óðals”. Var hann kysstur og
faðmaður á alla kanta, hlaut
blómvönd og á hann festur hvitur
borði. Helgi tók þessu með stó-
iskri ró og laut litillega höfði i
þakklætisskyni. Ekki sáust þó tár
i hvörmum, eins og ku tiðkast
þegar kvenfólkið hlýtur titla á
borö við þennan. Það tók langan
tima fyrir Helga sumarsvein að
losna út úr aðdáendaþvögunni
eftir að úrslit voru kunn. Aðrir
keppendur tóku niöurstöðunum
eins og sannir heiðursmenn og
voru bara kampakátir, enda fullir
af sönnum íþróttaanda.
Sumarsveinakeppninni var þar
með lokið. Lauk á þann hátt sem
til var ætlast, með hlátri og
skemmtilegheitum, enda ætlunin
allan timann með þessari keppni,
að spéspegla gripasýningar (feg-
uröarsamkeppnir) kvenfólksins.
Keppendur skildu hlutverk sitt og
áhorfendur glensið. „Ef þetta
sýnir ekki einhverjum hve fráleit
fyrirbrigði fegurðasamkeppnir
raunverulega eru, þá er ég illa
svikin”, sagði einn áhorfenda.
Og veisluhöld og gleðskapur i
kjölfar vel heppnaörar sumar-
sveinakeppni munu hafa staðið
eitthvaö fram á mánudags-
morgun.
Auglýsinga
síminn
81866
Um verslunarmannahelgina!
wUclðbd UvliulUO
IQftl
Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum
SKEMMTIATRIÐI
Barnahiaup • Fjölskylduleikir • Ási í Bæ hjai-
ar við gítarinn • H jálmtýr Hjáimtýsson og eo •
Stórkostleg þjoðhátíðarbrenna • Beztu stanga-
stökkvarar landsins • I.úðrasveit Vestmanna-
eyja • Brúðuleikhús Helgu og Sigríðar • Tóti
trúður • Kabarett Eyjapeyja • Bjargsig •
Sigurður Stgurjónsson og Randver Þorláksson
• liaukur Morthens • Erling Agústsson •
Brimkló • Aría • „Prestley" Jack
Elton • Grýlurnar Stuðsystur • Brekku-
söngur • Árni Johnsen kynnir og keyrir liðið •
Flugeldasýning • Garðar Cortes og Ólöf K.
Harðardóttir • Varðeldur og fieira og fleira •
Söngur, gieði og gainan.
Missir sá erheima situr
VERIÐ VELKOMIN
KN ATTSP YRNUFÉL AGIÐ TÝR
VESTMANNAEYJUM
HER J ÓLFSFERÐ
ER
ÖRUGGFERÐ
HERJÓLFUR HF.
VERIÐ VELKOMIN
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝR
VESTMANNAEYJUM
LOFTBRÚ
MILLI
LANDS OG EYJA
FLUGLEIÐIR
Colt-inn hefur hlotið alþjóða viðurkenningu, — ekki eingöngu
fyrir sérstaka sparneytni heldur og fyrir útlit sitt, aksturs-
eiginleika, frábæra hljóðeinangrun, vandaðan frágang, og
fullkominn innri búnað.
MITSUOISHI
MITSUBISHI
STÆRSTA OG FJÖLHÆFASTA FYRIRTÆKI JAPANS
Ennfremur er Colt-inn tæknilega hápróaður, framhjóla-
drifinn bíll og býður upp á aksturseíginleika sport-
bflsins og hagkvæmni fjölskyldubilsins.
Þetta eru háttstemdar fullyrðingar, en þvl ekki aö
koma,-skoöa hann og reynsluaka Coltinum.
Verö frá
kr. 87
IhIhekla
I Laugavegi 170-172 Sír
HF
Sími 212 40