Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 24. júií 1981 Holrjpirpn^furinn Nú stendur yfir sá timi sem er kallaöur ferðamannavertiftin, og virft- ist sem hún ætli ekki aft vera sem verst I ár. Uppskera ferftamannaver- tiftar skiptir máli fyrir þjóftarbúift og undanfarift hefur talsverftur áróftur verift hafður uppi um gildi ferftamannaþjónustu sem atvinnu- vegar á isiandi. Af þessu tilefni fór Helgarpósturinn þess á leit vift Hörft Eriingsson, þjóftfélagsfræfting, sem verift hefur leiOsögumaftur er- lendra ferftamanna um island I 13 ár og forstöðumaftur eigin ferfta- skrifstofu síftan i fyrra, aft hann veitti lesendum blaftsins persónulega innsýn i þaft starf sem unnift er og um leift starfsskilyrfti þessarar þjón- ustu eins og þetta kemur fyrir í einni viku. Hörftur hélt þvi Dagbók fyrir Helgarpóstinn siftustu viku, en ferftaskrifstofa hans annast einvörft- ungu móttöku erlendra ferftamanna hér, — Þjóftverja, itala og Hol- lendinga, — á þessu sumri eru hóparnir átta. DAGBÓKll í Skjólkvium. Myndin var tekin i fyrra svo landift er enn ekki oröift bik- svart eins og þafter i sumar. Ljósmynd Ms. eyrar. Útlendingarnir tóku fyrst eftir draslinu eins og venjulega, þeir skilja aldrei hvers vegna nattdrufegurftin þarf aft vera hulin plasti og gaddavir. Vift förum hægt, skoftum fuglana, þarna er álftin, sendlingur, lóa, sandlóa... óendanlega margai tegundir. Þeir sem eru meft kikja, skoða selinn sem liggur úti fyrir. Förum gegn um Stokkseyri. Þar hef ég komið reglulega i sjö ár meft gönguhópa og aldrei séft mann á ferli. Þeir hvila sig vel á sunnudögum, Stokkseyringar. Komum i Þuriftarbúft, sem ég vil hvetja alla til aft skofta, ekki sist nUna eftir aft ný umsjónar- kona hefur tekift þar vift störfum. SU hefur yndi af að segja frá Þurffti og bUftinni og allt er til fyrirmyndar og Stokkseyringum til söma. Göngum fram á skreiftarhjalla og þaft fer hroll- urum Þjóftverjana vegnamataræft isins i landinu, en ég full- vissaöi þá um aft þetta sé ekki daglega á borftum hér! Þriggja tima göngu dagsins lýkur við Stokkseyrarvita, þar biftur rútan, sem færi okkur heim að FlUðum. Þar fara allir i sundlaugina, þessa gömlu og góftu laug, sem ég vona bara þeim detti ekki i' hug aft fara aft eyfti- leggja til aft byggja steinkastala i staftinn, eins og nágrannarnir eru búnir aft gera. Allir hafa gaman af aft koma i' laugina á FlUðum eins og hún er. Kvöldmatur. Matur er manns- insmegin ekki sist eftir Utiveru og gönguferðir og skiptir ferðafólkið óendanlega miklu máli. LUftan heimsfrægaá FlUðum bregst ekki frekar en fyrri daginn og ekki spillir rófusalatift. Það kemur hópnum alltaf á óvart, minnir þá á hungursneyð i' striðinu, þegar þeirneyddust til aft borfta „fóftur- rófur” eins og þeir kalla þær. A MANUDAGUR: Vaknafti kl. 7 i morgun og fór aftur i pottinn. Sem ég lá þar, sá ég þá sprækustuUr hópnum koma Ur morguiískokki. Þaft tekur alltaf smátima fyrir Þjóftverja að skilja aft morgunverður er ekki fram- reiddur fyrr en kl. 8 hér á landi. Yfirleitttekurþaðþá langan tima að skilja að þeir eru komnir i fri og geta slappað af, raunar eitt af hlutverkum fararstjórans aft kenna þeim þá kUnst. Kom seint i morgunmatinn, allir löngu byrjaðir aft raða i' sig kræsingunum. Þeir borða geysi- mikið á morgnana. Lengi var það rætt að Þjóftverjar stingju á sig leyfum af matarborftunum, hirtu allt lauslegt og matarkyns. En geri þeir það, er það skipuleggj- urum ferftanna aft kenna. Þessi hópur fékk fyrir löngu bæklinga um land og þjóft, þar sem það er m.a. tekift fram að matarstuldur sé stuldur og ósiftur. Heima hjá þeim aftur á móti, er þetta ekki stuldur og sjálfsagftur hlutur — — og fæstir ganga á þúfum! Á gjárbakkanum biftur rUtan og fleytir okkur næsta spöl, aft stifl- unni i' Þjórsá. Stór stund rennur upp hjá fuglaskofturunum, þeir sjá sjálfan óftinshanann leika sér i straumnum. Aft honum þarf að leita lengi i Þýskalandi. Enáfram er haldift, vift ætlum raunar að ganga á gígana i Skjólkvium. En vegurinn, efta öllu heldur veg- leysan frá þvi i fyrra er horfin undir öskuna. Gissur bilstjóri (hann er m.a.s. Þorvaldsson) er til i' að finna nýja leið á öskunni, en bi'llinn er of þungur, sekkur og við ákveftum aft yfirgefa hann og Gissur, ganga beint af augum frá LandmannavegiiSkjólkviar. Þaft er stórkostleg tilfinning að vera á gangi i þessu biksvarta umhverfi, sérkennilegt og ógn- vekjandi. Við erum á ferft i'4 tfma eða u.þ.b.og klöngrumst þá aftur upp i rUtuna. Hópurinn er mátu- lega uppgefinn, dottar á leiðinni og ég læt mikrafóninn i friði, leyfi þeim að kUra með reynslu dags- Vift Hagavatn. Vika með þýskum ferðamönnum: A TÚRHESTÁ ER EKKI LEGGJANDI - EN HÆGUR VANDIAÐ TEMJA ÞÁ — Hörður Erlingsson, ferðaskrifstofu- og fararstjóri heldur Dagbók fyrir Helgarpóstinn Flúftir, Hrunamannahreppi. SUNNUDAGUR: Annar hópur sumarsins kom frá Dusseldorf i gærkvöldi — 30 Þjóftverjar reiftubúnir til aft ganga i' 14 daga á tslandi. Vift gistum á hótelum en keyrum á göngusvæftin hvern dag. Vélinfrá Dusseldorf lentikl. 23. Ferftin híngaft austur i nótt var stórkostleg — logandi sólarlag og Snæfellsjökull bjartur og lofafti góðu samkvæmt alþýftuvi'sind- unum. Við fórum Hellisheifti og fengum okkur piknik á Kamba- brUn um miftnættift: rUgbrauft meft revktum laxi og pilsner meft. Svipurinn á Bæjörunum var skrýtinn yfir fslenska pilsn- ernum. Fyrstu geislar morgun- roftans sáust þegar komift var i hreppana. Ég leyffti hópnum aft „sofa Ut” i morgun, þ.e. fór ekki af staft fyrr en kl. 10.30. Aðalgangan i dag er i Stokkseyrarfjöru, en fyrst kom- um vift i Skálholt. Mér finnst gaman aft byrja ferftirnar i há- kúltúr — klassiskir tónleikar i kirkjunni i Skálholti koma Þjóö- verjunum alltaf skemmtilega á óvart — þeir halda aft hér se ekk- ert annaft en auftn og eymd. 1 dag urðum vift þóaft veraán tónlistar- innar og ég saknafti þeirra Helgu, Manuelu og kompanis. En hópur- inn naut kirkjunnar þrátt fyrir þögnina enda standa altaristafla Ninu og gluggar Gerftar alltaf fyrir si'nu. Afram i Grimsnes, stöldruöum vift hjá Kerinu — fórum raunar hringinn i' kring um þaft. Svo á Selfoss ihádegismat. Hópurinn er á halfpension, þ.e. morgunmatur og kvöldmatur innifalinn,i hádeg- inu sér hver um sig. Sumir eru með matarpakka frá hótelinu, aftrir hafa keypt sjálfir inn, enn aftrir fara i Fossnesti, þ.á.m. ég. Komum nógu seint til aö vera laus viö hádegisörtröftina. Hitt var verra, aft snyrtiaftstaftan var svo sóftaleg aö varla var mennsku fólki upp á þaft bjóftandi aft þvo sér þar um hendur og engin hand- klæfti. Fossnesti er siður en svo svarti sauðurinn i þessu sam- bandi, sömusögu aft segjaá flest- um þessara grillstafta Uti á landi, sem selja svokallafta kokkteilsósu meö kjötsneiðum i'. Eftir mat: Fjaran sjálf. Gangan byrjar vestan Stokks- FlUftum sannfærast þeir um aft hér sé um ekkert skepnufóður aft ræfta, heldur herramannsmat. Þeir kunna allir aft mela venju- legan i'slenskan mat og sækjast eftir honum, enda sjálfsagt aft nota hann sem mest — aldrei hef ég séft Þjóftverja brosa aft lokinni svfnakjötsmáltið á islensku hóteli. Eftir matinn safnast allur hóp- urinn saman i setustofu, dagskrá næstu tveggja vikna er rakin og ég svara ótal spurningum. Nokkrir höfftu hugsaft sér aft fara idagsferft til Grænlands undir lok ferftarinnar og höfftu pantaft hjá skrifstofunni Uti. A siðasta hausti, þegar framsýnir Þjóftverjarnir voru að skipuleggja þessa ferð sina hingað, kostaöi það 450 mörk aft fljUga til Grænlands. NU kostar þaft 570 vegna breyttrar stöðu marksins og dollara, en verðift er skráft i' þeim gjaldmiftli. Þeir 16, semhöfðu hugsaðsér þessa auka- ferft, hætta snarlega við, — verð- skyn Þjöftverja er einstakt! Sátum góða stund yfir rauftvfns- glasi en svo dreif ég mig i' mi'na vistarveru, skellti mér i heitan pott til aft semja dagbók fyrir Helgarpóst i' huganum. þeir halda sig eiga það sem fyrir þá er borift þaft erallt og sumt. Og sé þeim sagt aft þetta eigi ekki við á Islandi og að þeir eigi ekki aft gera þaft, þá hlýfta þeir umyrða- laust — eins og alltaf! Nokkrir fóru aft versla hjá Geira á Grund, harðfisk, skyr, brauft. Aftrir fá matarpakkana sina. Vift leggjum af staft kl. 9.17 — ekki 9.15eins og tilhaffti staftift. Einhvers staftar heyrist athuga- semd um ónóga stundvfsi! 1 dag var jaröfræfti á dagskrá, vift fórum i Hekluna. Fyrst komum við i Stöng i' Þjórsárdal og skoftuftum bæinn. Ég hélt smá tölu um vistarverur og lifnaðar- hættitil forna. Frá Stöng göngum vift að Gjáfossi og erum lengi aft dunda i gjánni aft venju, þar er margt sem heillar, ekki sist blómaskoftara hópsins, sem finna þarna eyrarrósog hvönn. I gjánni er einnig fyrsta þolraunin, aö komast yfir ána, sem flestir Islendingar myndu kalla lækjar- sprænu. Þeir leggja iann á gulu stigvélunum sinum, sumir þó berfættir. Stundum hef ég þurft að bera einstaka mann yfir þetta vatnsfall á bakinu! örfáir Þjóft- verjar kunna aft stikla á steinum ins i friði. Komum heim aft FlUðum og allir i sund og svo i mat. 1 kvöld var lambahryggur, en nU hafði átt aft gera vel við okkur svo um munafti, pantaður stjörnukjötflokkur, sem sagt feit- ur dilkur. Kokkurinn gerfti þaft sem hann gat, þegar ég haffti séft hvers kyns var, skar af eins mikla fitu og hann taldi nægja, en allt kom fyrir ekki — fituhaugarnir voru á diskunum i lok máltiðar. Það er merkilegur ósiftur að mæla gæfti dilka eftir þyngd og spiki. Meftan allur umheimurinn keppist vift aft kynbæta og megra öllum neytendum til heilsu- og bragðbótarer hér borift fram ægi- feitt lambakjöt og helst ekki kryddaft meft öftru en salti og pipar, en þaft er nú annaft mál. Skyldi þeim aldrei detta i hug að nota t.d. blóðbergift sem vex vift hvert hótel á tslandi — blóftberg, sem fæst i'verslunum undir nafn- inu thyme. Svo er þaft auðvitaft móðgun vift lambakjöt aft elda það hraðfryst eins og stundum kemur fyrir jafnvel á fyrir- myndarhótelum. Yfirleitt eru hótelin allt of feimin vift aft bjófta upp á „venju- legan mat” — þó fékk ég um dag-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.