Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 26
26
Föstudagur 24. júlí 1981
Skákþing Norðurtanda
Þessa dagana fer skákþing
Norðurlanda fram hér i Reykja-
vík og er fjölsótt. Þetta er eitt
fjölmennasta mót sem hér hefur
veriö haldið, þátttakendur eru
rómlega 180, þar af eru um 80
komnir að utan.
Keppnin fer' fram i fjórum
flokkum: lírvalsflokki, meistara-
flcfcki, opnum flokki og kvenna-
flokki.
t lirvalsflokknum er aðeins rúm
fyrir tólf keppendur, þvi að þar
teflir hver við alla hina og verða
þviellefu umferðir tefldar. Þar á
hvert N orðurlandanna rétt á
tveimur mönnum, Færeyingar
senda aðeins einn og þvi fá Is-
lendingar að hafa þrjá. 1 Urvals-
flokki eru nærri allir keppendur
alþjóðlegir meistarar eða stór-
meistarar. Stigahæstir keppenda
eru Sviarnir tveir þótt ungir séu:
Schussler hefur 2495 stig en Om-
stein 2480. Schlissler þekkjum við
þeirra skákmanna ermenn væntu
sér mest af, en hefur ekki haft
mikil tækifæri til að tefla eftir að
hann gerðist skólastjóri austur á
Eskifirði, hins vegar hefur hann
unnið skáklifi i Austfirðingafjórð-
ungi mikið.
t opna flokknum keppa 112
manns, i báðum siðastnefndu
flokkunum verða tefldar niu um-
ferðir.
í kvennaflokki eru sjö kepp-
endur, þar af fjórir frá tslandi.
Þar saknar maður Norðurlanda-
meistarans Guðlaugar Þorsteins-
dóttur, hún stundar háskólanám
og hefur lagt skákina á hilluna i
bili. NU verður fróðlegt að vita
hvort nokkur hinna fjögurra
getur tekið við af henni.
Norræn samvinna á sviði skák-
mála á sér langan aldur. Skák-
samband Norðurlanda var
stofnað árið 1899 og hélt þing sin
venjulega á 2—3 ára fresti, i
Skák
eftir Guðmund Arnlaugsson
frá Reykjavikurmóti, þar var
hann jafnteflakóngur, erfitt var
að vinna hann, en hann virtist
ekki hafa mikið frumkvæði
sjálfur, þetta sýnisthafa breyst ef
marka má stigatöluna. Finnar
senda annan tveggja stórmeist-
ara sinna Rantanen og hefur hann
2460 stig. Islensku keppendurnir,
Margeir, Guðmundur Sigurjóns-
son og Helgi Ólafsson hafa 2460,
2440 og 2425 stig. Frá Danmörku
koma þeir Carsten Höj og Jens
Kristiansen, báðir i hópi bestu
skákmanna Dana. Frá Noregi
koma tveir ungir og efnilegir
skákmenn, Helmers og Heim. Þá
eru aðeins dtaldir þeir Raste frá
Finnlandi og Jens Chr. Hansen
frá Færeyjum.
Greinilegt er að þarna verður
tvisýn keppni og ekki vert að spá
neinu um Urslit.
t m eistaraflokki verða 52 kepp-
endur. Þar á meðal eru ýmsir
kunnir skákmenn islenskir:
Gunnar Gunnarsson, Jóhannes
Gisli Jónsson, Jóhann Þórir Jóns-
son, Bragi Halldórsson, JUlius
Friðjónsson, svo að nokkrir séu
nefndir. Einnig mætti nefna
Trausta Björnsson, sem var i hópi
Stokkhólmi, Gautaborg, Kaup-
mannahöfn og Kristianiu eins og
Osló hét þá. Framan af var er-
lendum stórmeisturum oft boðið
til þessara móta, sennilega til
þess að þjálfa bestu skákmenn
Norðurlanda sem þá höfðu ekki
mörg tækifæri til þess að keppa
við snjöllustu skákmenn heims.
Fyrstu áratugina voru það Danir,
Norðmenn og Sviar sem voru
virkir i þessu samstarfi, Finnar
koma ekki við sögu og þaðan af
siður tslendingar. Það er ekki
fyrr en 1928 að tslendingar senda
fulltrúa til Norðurlandamóts.
Fundarstaður var þá Osló og full-
trUar okkar voru Pétur
Zóphóniasson og Eggert Gilfer.
Pétur sat aðalfund Skáksam-
bands Norðurlanda, en hann var
forseti Skáksambands tslands.
Eggert tefldi hins vegar á mótinu.
Pétur samdi við Karl Berndtsson,
sem þá gaf Ut skáktimaritið
SCHACKVARLDEN i Gautaborg
og vann sigur á mótinu, um að
koma i heimsókn til tslands.
Berndtsson kom hingað haustið
1928, tefldi hér f jöltefli og tók þátt
i skákmótum. Þetta var fyrsta
heimsókn erlends skáksnillings
til tslands — raunar dvaldist W.
Napier veturinn 1902—03 i
Reykjavik og tefldi við félaga
Taflfélags Reykjavikur. Hann
var kunnur skákmaður, en nU
muna menn hann einkum fyrir
fræga skák er hann tefldi við
heimsmeistarann EmanUel
Lasker á skákmótinu i
Cambridge Springs 1904. Segir
Pétur Zóphóniasson að islenskir
skákmenn hafi margt af honum
lært.
Eggert Gilfer fór aftur á skák-
þing Norðurlanda árið eftir, en þá
var það haldið i Gautaborg. Siðan
eru ekki sendir keppendur frá Is-
landi á Norðurlandamót fyrr en
árið 1934 að þingið er haldið i
Kaupmannahöfn. Þar eru kepp-
endur af okkar hálfu þeir Eggert
Gilfer, Arni Snævarr, Guð-
mundur Guðmundsson frá ÞUfna-
völlum, Jón Guðmundsson og
Baldur Möller.
Siðan taka Islendingar ekki
þátti'Norðurlandamótifyrr en að
lokinni heimsstyrjöldinni siðari.
Arið 1946 er enn haldið Norður-
landamót i Kaupmannahöfn. Þar
tefldu þeir Baldur Möller og As-
mundur Asgeirsson i Landsliðs-
flokki og náði Baldur 2.-3. sæti. 1
meistaraflokki tefldu þeir nafnar
Guðmundur AgUstsson og Guð-
mundur S. Guðmundsson og unnu
sinn riðilinn hvor. t fyrsta flokki
tefldi Áki Pétursson og náði 6.-7.
sæti. Þetta þótti góð för, enda
höfðu tslendingar aldrei staðið
signærri eins vel á Norðurlanda-
mótum.
Arið eftir er enn haldið Norður-
landamót, menn hafa viljað vinna
upp glötuðu striðsárin. Þetta mót
fór fram i Helsinki. tslendingar
sendu þangað fjóra keppendur, en
þeir stóðu sig ekki jafnvel og i
Kaupmannahöfn. Og enn er
haldið Norðurlandamót i örebro
árið eftir, 1948. Það mót sótti
aðeins einn keppandi frá íslandi,
Baldur Möller, en hann gerði sér
lítið fyrir og vann eftirsóknar-
verðustu verðlaunin, hann kom
heim sem skákmeistari Norður-
landa.
Arið 1950 er svo skákþing
Norðurlanda haldið á tslandi i
fyrsta sinn. Baldur Möller fór enn
með sigur af hólmi i landsliðs-
flokki og var þvi skákmeistari
Nwðurlanda áfram, en Guðjón
M. Sigurðsson náði öðru sæti.
Þriðji varð Norðmaðurinn A.
Vestöl. Friðrik Úlafsson keppti
þarna 15 ára gamall, yngstur
allra þátttakenda, en sigraði þó i
meistaraflokki. Ekki er ástæða til
að rekja Urslit nákvæmlega, en
tslendingar sigruðu i öllum flokk-
um.
Þremur árum siðar sigraði
Friðrik Ólafsson á Norðurlanda-
þinginu i Esbjerg og tók þar með
við merkinu af Baldri.
Árið 1955 fór Norðurlandamótið
fram i Osló. Þar urðu þeir Friðrik
og Bent Larsen jafnir efstir og
Ingi R. Jóhannsson þriðji. Friðrik
og Bent Larsen tefldu svo sögu-
frægt einvi'gi um titilinn veturinn
eftir og sigraði Bent Larsen
naumlega. Þeir félagar tefldu
einvi'gið i Sjómannaskólanum i
Reykjavik. Þar var fullt út Ur
dyrum á hverju kvöldi meðan
einvigið stóð og komust færri að
en vildu. Hafa fáir skákviðburðir
vakið meiri athygli á tslandi.
Arið 1959 vann Norðmaðurinn
Sven Johannessen óvæntan sigur
á Norðurlandamóti i örebro, þar
sem hann skaut Stahlberg aftur
fyrir sig, en Ingi R. Jóhannsson
var i þriðja sæti.
Svo er Norðurlandamót haldið
aftur i' Reykjavik árið 1961. Þar
verður Ingi R. Jóhannsson
Nwðurlandameistari og tslend-
ingar vinna sigur i öllum fldík-
um. Norðurlandamót var haldið i
Reykjavik i þriðja sinn árið 1971
og var þá teflt i Norræna hUsinu.
Þar vann Friðrik Ólafsson yfir-
burðasigur i landsliðsflokki, hann
hlaut 9 vinninga. 1 öðru sæti kom
Daninn Sejr Holm með 7,5 vinn-
inga. t öðrum flokkum hlutu
Danir flesta sigra og ekki var
lengur um að ræða neina yfir-
burði okkar eins og verið hafði á
fyrri Norðurlandamótum i
Reykjavik.
Þeir Baldur Möller og Friðrik
Ólafsson eru einu Islendingarnir
sem orðið hafa Norðurlanda-
meistarar i' skák oftar en einu
sinni.
Freistandi er aðlita á eina skák
milli tveggja erlendu keppend-
anna á mótinu, er þeir tefldu fyrir
sex árum. HUn er stutt og fjörug.
Ornstein Westerinen
Kóngsbragð
Dortmund 1975
1. e2-e4-e7-e5 5. d2-d4-g7-g5
2. f2-f4-e5-f4 6. h2-h4-Bf8-g7
3. Rgl-f3-d7-d6 7. h4xg5
4. Bfl-c4-h7-h6
Hér hefur Keres mælt með 7. c3.
Hvítur hótar þá 8. Db3-De7 9.
hxg5-hxg5 10. Hxh8-Bxh8 11.
Db5+ og siðan Dxg5.
7....-h6xg5 9. Kel-f2
8. Hhlxh8-Bg7xh8
Hvitur er sennilega að hugsa um
Ddl-hl-h7, en kóngurinn er i
hættu á f2, eins og fram kemur
þegar í næsta leik, riddarinn má
þá ekki drepa á g5 vegna Rg4+ og
Dxg5
9....-Rg8-f6 10. Rbl-c3-Bc8-g4
11. Ddl-d3-Bg4xf3
12. Dd3xf3
Betra var gxf3.
12 ..-Rb8-c6 13. Df3-h3
Hann er hugmynd sinni trUr, en
drottningin lendir i ógöngum.
13 ..-Bh8-g7
14. D h3-f5
Þetta lftur ekki sem verst Ut, en
svartur á óvænt bragð i fórum
sinum.
14. ,-Rc6xd4! Þ5. Df5xg5-Bg7-h6! !
, a b c d e t g h
Hvitur vaknar við vondan
draum: drottningin er glötuð eða
þvi sem næst. Dxh6 gengur ekki
vegna Rg4+ og Dh4 ekki vegna
Rxe4+. En flýi drottningin til a5
er kóngurinn varnarlaus gegn -
Rg4+ og Dh4.
KROSSGÁTA
Lausn siöustu krossgátu
l< K 6 fí Þ G '0 ■
5 J Ú 'k L~ / H 6 U R 'Ú 5 r 'ö z> u <s
5 fí F K fí R 'fí R F) fí 6 U /< 'R r u R fí
K 'fí r fí /2 F fí K r o R L 6 'o ’fí 0 R L / r
/ L L u f) r f) k 5 r fí U L fí 5 r B / /V fí
F fi) r r u R L £ / fí fí jf K u R / /V IV
fí U r 12 F) F / t) 5 m r ö 5 fí R /í r
L f£ 5 -r / k fí r / r F fí F K £ r / B r fí
/ V N F) F fí r fí L fí U 5 fí F L fí F F u R
• / ■ 5 K F) r fí L u R fí L £ ð U k fl R F
5 /y 'f) k f) k /V N V U F\ R fí P o P 5 /
<á R fí F / r fí K u fí fí F L L fí r fí N
R o F) r/ N fí 6 R R F / k F fí P R K fí U r/
mLIÐfí SUTtN púóSfí 1/ UHC, V/Ð. SKK/F róL 2F//VS 9—V *■* fíGíir LjO/fíftK T/'rfífl rs/uÐ f/Júnm KjflTTfí PJ FPfl 2/ ‘m/íti L/TflR Kor/fí 5 flmnL m. "TflK óoprfl
DRYKK jflfí RflUSfl 0 LiT/JJJl
HfliL). mi'óe DoKKfl í/j/físr fflflK
L'/r/L- LOfflÐl 5 UXK
F/SKúji 5fl/n Ko/nfí MflÚUR JE/Ðt
ke/vK flfl/ TflÍTffl sroTfl
E/U stök f»<& mfoTfl mflBVR $KÓL/ TAup VOND 1/
r~ /H/Vfl/V. VEKKu/ 5T/U/P UP/° 5 Todu (er)
FBlPl $l£JF
HfíTrUf nr/LL UV/rv/v ZK//VS ■nruifl fl/BTfl : • ►
B'o/Vfl STOE V£LD/ 5PÓNÍ) mFrr snmHL y
í THV/E5IK > /ISIHUJ RtO fítVfi! JYlfíó)
& inuHfíÐ/
fíHÚ$/ rz > V V-
Lflt) i FJ/ZR
f 'fíVÓXT 'bLiKlK F/órJ VBPUp V
5lÖ H6Ú -LS Lfl/KÐI 'ILFTT
T~yNi £P> 5T/ÍÖI ‘)KÓli OBOfl rJúO/Z TflLfí LOJVA *
5flmST SflmHc
£IN$ vrn T 'jLfír LflUá . * MflTfuK JÆK H’flR * L M
5KMD; WflViSKflP Hvitr « VÖLU/fp rnflrJú L'flTfl • ► 5