Helgarpósturinn - 25.09.1981, Page 20

Helgarpósturinn - 25.09.1981, Page 20
Fostudagur 25. september 1981 /-jo/rpirpr)^tl irinn Hress og bjartsýnn íslandsjass Nýja kompanliö meö alislenska efnisskrá á tónleikum I Norræna hús- inu. oft tókst þeim best upp væri hinn fjórskipti taktur fjarri. Þrátt fyrir ýmsa agnúa voru tónleikar þessir hin besta skemmtun og hafi piltarnir þökk fyrir. Þaö gerast varla hressari og bjartsýnni djassleikarar hér á landi. leg hrollvekja, full af mystik og mögnuöu andrúmslofti, en ekki aö sama skapi hræöileg. Hér á maöur ekki von á öskri úr myrkrinu, eöa lemstraöri mannveru allt i einu i nærmynd. I þessari mynd er maöur seidd- ur á rólegan yfirvegaöan máta, og dreginn á forvitninni inni leyndardóm klettsins sem myndin dregur heiti sitt af. Peter Weir viröist mér vera afskaplega skemmtilegur kvik- myndaleikstjóri. Þessi mynd er hreint afbragö, og „The Last Wave”, sem sjónvarpiö sýndi i sumar, þótti mér líka heiUandi. Hann leggur augljóslega meira uppúr þvi aö draga fram ákveöna stemmingu i myndum sinum en aö afmarka skýran söguþráöeöa skapa stórbrotnar persónur. Ljóöræn fegurö og settldki Viktoriutfmabilsins einkenna andrúmsloftiö I „Hanging Rock”. Þessi stemming yfir- vegunar næst fram meö for- aö engin skýring finnstá honum — kemur viö þær persónur sem honum tengjast. A vissan hátt erum viö áhorf- endur hluti af þvi persónu- galleríi: Ráögáta klettsins er óskiljanleg útfrá þeim rökum sem viö höfum handbær. Og Peter Weir biöur ekki uppá neina patentiausn. Enginn nauðgari, eöa moröingi stendur þarna aö baki. Eða hvaö? Engin lausner gefin i skyn. Raögátan er ekki leyst í myndarlok. Þetta kann aö viröast hæpiö, en Weir tekst aö færa þunga- miöju myndarinnar frá þessari ráögátu hægt og sigandi yfir á fólkið sem leitar aö skýringun- um, þannig aö á engan hátt verður sagt aö hann hlaupist frá vandanum. Þetta er i alla staöi vand- virknislega unnin mynd, heill- andi í einfaldleikanum, og alltof góö til að týnast á mánudags- sýningum Háskólabiós. —GA Hjólas tólagaman Alþýðuleikhúsiö sýnir Sterkari en Súpermann eftir Roy Kift. Þýöing: Magnús Kjartansson. Leikstjorn: Thomas Ahrens og Jórunn Siguröardóttir. Leik- mynd og búningar: Grétar Reynisson. Lög og texti: ólafur Haukur Simonarson. Alþýöuleikhúsiö hvikar ekki prýöilegur liðsmaður sem á vonandi eftir að koma þvi að góöu gangi i framtiðinni. Hann er i senn afslappaður, kvikur í spori og lipur i snúningum, glettinn og fjörlegur. Nokkur hreimur háir honum að sönnu enn, en þó sist meir en búast má við af manni sem er að leika i Leiklist eftir Jón Viðar Jónsson frá þeirri stefnu sinni að bæta samfélagiðog frelsa mannkynið I fyrsta verkefni vetrarins, barna- og unglingaleiknum Sterkari en Súpermann, sem það frumsýndi laugardaginn var. Eins og vera ber eru það fatlaðir sem njóta góös af mannréttindabaráttu leikhúss- ins að þessu sinni, en leikur þessi segir frá litlum dreng i hjólastól og ýmsum skemmti- legum atvikum úr lifi hans. Að sjálfsögðu mæta þarna einnig til leiks menn, sem eiga enga æðri köllun I lifinu en hrella fatlað fólk og draga dár aö þvi, en reynast sem betur fer þó fremur hættulausir þegar til kastanna kemur. Um höfund leikverksins sér Alþýðuleikhúsið enga ástæðu til að upplýsa menn i leikskrá sinni, enda er sjálfsagt hreint aukaatriði hver setur saman leikritiö, sé málefnið á annað borð gott. Frá þvi er skemmst að segja að eftir nokkuð ógæfulega byrjun verður leikur þessi reglulega skemmtilegur, þegar á liöur. Að ýmsu er þó auðvelt að finna. Ætli Aiþýðuleikhúsið sér að starfa áfram sem fullgilt atvinnuleikhús, en ekki ein- hvers konar góðgerðastofnun handa samningslausum leikur- um, verður það auðvitað að gera sömu kröfur til sin og önnur leikhús. A upphafsatrið- um þessarar sýningar er við- vaningsbragur, sem er fullkom- lega ófyrirgefanlegur á sliku leiksviði, og má þar auðsynilega kenna um klaufalegri leikstjórn og vangetu leikenda sjálfra. Boginn er spenntur of hátt frá upphafi, leikendur keyrðir' áfram upp i tilbreytingarlausan öskurleik, sem gerir ekki annað en afhjúpa tæknilegt öryggis- leysi þeirra og sambandsleysi við textann. Þau Sigfús Már Pétursson, Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafs- dóttir eru a .m.k. enn sem komið er mjög veikir leikkraftar og þyrftu þvi nærfærnislegri leik- stjórn en þau Jórunn Sigurðar- dóttir og Thomas Ahrens virð- ast geta látið i té. Það sem öðru fremur bjargar þessari sýningu er leikur Thomas Ahrens, sem hér er leikfélagi litla lamaða drengs- insogsystur hans. Þar hefur Al- þýðuleikhúsinu sýnilega bæst fyrsta sinni á framandi tungu- máli. 1 Sterkari en SÚpermann kemur bjagaður framburður ekki heldur mjög aö sök, miklu fremur kastar hann krakkaleg- um blæ á leikinn sem fer honum ágætlega. Aö öðrum ólöstuðum hygg ég það sé einkum Thomas Ahrens að þakka hversu fjör- ugur og fyndinn hjólastólafars- inn verður, þó að illa sé haldið af stað. Skylt er einnig að geta Viðars Eggertssonar, sem fer vel að vanda með hlutverk tveggja gamalmenna. Grétar Reynisson gerir leikmyndina, einfalt planka- verk sem þjónar tilgangi sinum ágætlega. Þetta mun vera önnur leikmynd Grétars, hin fyrri var við sýningu Nemendaleikhúss- ins á Marat/Sade i vor. Um hæfileik hans sem leikmynda- hönnuðar þori ég ekki að spá á þessu stigi, en bæði falla þessi verk hans að sýningu og leik á stilhreinan og óáleitinn hátt. Sterkari en Sdpermann á vafalaust eftir að skemmta börnum og unglingum i þvi skammdegi, sem nú fer i hönd. Og enginn þarf að kviða þvi að boðskapur verksins fari fyrir brjóstið á viðkvæmum sálum, likt og kynlifsleikur þessa hóps gerði á siöastliðnum vetri. — JVJ Sterkari en Súpermann — „reglulega skemmtilegur þegar á iiöur,” segir Jón Viðar Jónsson. Stúlkurnar sem hurfu eftir Guðjón Arngrimsson Nýja Kompaníið á tónleik- um Það er ekki oft sem innlendar djasshljómsveitir efna til tón- leika, rokkararnir eru iðnari viö þaö. Satt aö segja man ég ekki eftir islenskum djasstónleikum siöan Musica Quadro (Gunnar Ormslev, Reynir Sigurösson, Helgi Kristjánsson og Alfreö Al- freösson) tróöu upp i Norræna húsinu fyrir nokkrum árum. Þaö lært tónlist frá blautu barnsbeini. Leikur þeirra ber þess lika merki sem vonlegt er. Siguröur Flosa- son er haröduglegur hljóöfæra- leikari og býr yfir góöri tækni. Hann er ekki nema sautján ára gamall og þvi ekki nema von aö hinir finni drættir djassins séu honum enn framandi. Sólóarnir einkennast enn of mikið af skala- hlaupum og frösum en það stend- ur til bóta meö auknum þroska þvi Siguröur hefur þaö til aö bera Jazz____________ eftir Vernharð Linnet var þvi gleöilegt framtak af Nýja kompaniinu aö taka Norræna húsiö á leigu og efna til tónleika einsog þeir geröu sl. laugardag. Þaö var enn gleðilegra aö efnis- skrá þeirra var alislensk og hefur slikt ekki gerst áöur utan þegar verk tónskálda ss. Samstæöur Gunnars Reynis hafa verið flutt. Þaö var auöheyrt allt frá fyrsta ópusnum, Blúsnum hans Jóns mins, eftir Sveinbjörn Baldvins- son, að þetta er hljómsveit sem spilar saman, æfir af krafti og hefur á að skipa ágætum hljóö- færaleikurum og ekta kontra- bassa! Hljómsveitina skipa þessir: Siguröur Flosason, altósax og altóflautu, Sveinbjörn Baldvins- son, gitar, Jóhann G. Jóhannsson, pianó, Tómas Einarsson, bassa og Sigurður Valgeirsson, tromm- ur. Þetta eru allt ungir menn með stuttan djassferil, þótt sumir hafi sem hver djassleikari verður aö búa yfir: lifskraft og leikgleði og hann hefur rika tilfinningu fyrir tónalitum og urrandi samfellur hans vita á gott. Minningarstef sitt um meistara Ormslev lék hann af einlægni. Sveinbjörn Baldvinsson er traustur gitarleik- ari og það örlar alltaf á hugsun i sólóum hans. Oft eru þeir reglu- lega skemmtilegir en hann má vara sig á aö láta þá renna of fyr- irhafnarlaust af fingrum fram, elegansinn er bestur i hófi. Ekki skil ég hvernig jafn ágæt- ur lagasmiöur og útsetjari og Jó- hann G. Jóhannsson getur sætt sig við jafn litlausa og gutlkennda sólóa og raun ber vitni. Verk hans Dögun og Frýgiskt frumlag svo þjóðlagaútsetningar bera hæfi- leikum vitni en sem spunakarl þarf hann að hugsa sitt ráð. Þaö má vera aö meinsemdin liggi i þvi aö hin klassiska djassspunaaö- ferö sé honum of framandi til að hann geti tileinkað sér hana. Kannski væri ráö aö leita á frjáls- ari miö! Tómas Einarsson bassaleikari er ekki mjög fingrafimur enn sem komiö er en hann spilar hreint og þaö er mikilvægt! I lýriskum verkum einsog Stolnu stefunum hans er hann bestur. Drif hans er enn veikt og ekki býr hann yfir hinum óbeislaöa krafti. Siguröi Valgeirssyni hefur mik- iöfariö fram siöan ég heyrði hann fyrst en þaö er ekki nóg. Sveiflan þarf aö vera leikandi létt, öll þvingun er henni framandi. Þaö bar stundum á þvi á þess- um tónleikum aö hljómsveitin ætlaöi sér um of og réöi ekki viö hraöa verkanna, sólóistarnir og rýþmasveitin réru meö sitt hvoru laginu og var þá Sauöaþjófnaöur- inn úti hött. Fyrir utan eigin verk fluttu pilt- arnir Vikivaka Jóns Múla Arna- sonar aö viöstöddum höfundi og Anne Lambert I hlutverki einnar stúlkunnar sem hverfur I klettinn I mánudagsmynd Há- skólabiós. kunnarfagurri kvikmyndun annarsvegar og forkunnarfag- urri tónlist hinsvegar. E n þegar stdlkurnar leggja upp í dags- feröina til hins mikilúðlega kletts sem allt snýst um, þá bæt- ist við dálitill beigur, svo Ur verður bragðmikill kokkteiU. Myndin segir frá kvenna- skólanemum i Astraliu árið 1900. Þær fara góöviðrisdag nokkurn I skógarferö meö kenn- ara sinum — aö kletti i nágrenn inu sem gnæfir uppúr sléttunni. Kletturinn er undarlegt nátt- úrufyrirbrigöi, myndaöur i eldsumbrotum fyrir milljón ár- um. Þrjár stúlknanna fá leyfitil aö labba upp hlföina og skoöa klettinn i návigi, og þær hrein- lega hverfa. Sömuleiöis kennari Háskólabió, mánudagsmynd: Picnic at Hanging Rock. Astr- ölsk. Argerð 1975. Handrit: Cliff Green eftir skáldsögu Joan Lindsay. Aðalhlutverk: Rachel Roberts, Anne Lambert, Margaret Nelson og Dominic Guard. Leikstjóri Peter Weir. Þessi mynd er af fágætum toga: HUn er heldur viðkunnan- þeirra, sem hafði farið á éftir þeim. Þrátt fyrir mikla leit finnst hvorki tangur né tetur af stUlk- unum, en áhorfendur eru laðað- ir að klettinum með aðstoð ungs manns sem gagntekinn er af leyndardómum hans. Innlþráð- inn blandast frásögn af þvi hvernig þessi atburður — og þaö *

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.