Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 13
holrjPtrpn^fi irirtn Föstudagur 16. október 1981 13 Þá eru það dekkin dýr Nú er runnin upp sá árstimi, aö bileigendur verða aö fara aö skrúfa vetrardekkin undir biia sina — og fá sér ný dekk, séu þau gömlu of slitin. Gftir þann 15. október, er aftur leyfilegt aö aka um götur á nagladekkjum. Viö höföum samband viö nokkra dekkjasala og kynntum okkur hvaöa fjárútlátum bilstjórar veröa aö reikna meö. Þeir sem fá sér fjögur ný og negld dekk undir bil af venjulegri gerö, veröa aö reikna meb aö þurfa aö borga uppundir fjögur þúsund krónur fyrir ósköpin. En þaö er hægt aö sleppa ódýrar: Sólaö dekk undir algengt bil- merki (t.d.) japanskt) kostar kringum 340 kr. án nagla (vetrar- dekk). Sama dekk kostar 420 kr. neglt. Sólað dekk undir banda- riskan bil kostar 416 krónur, sögöu þeir okkur á dekkjarverk- stæöi i Kópavogi og dekk undir sama bil, en „radial” kostar 496 krónur. Ný dekk geta svo kostaö allmiklu meira: Michelin dekk, „radial” án nagla kostar t.d. 1036 krónur. En þaö dekk er reyndar óvenjulega dýrt — flest eru þau á bilinu frá 630 — 800 negld. Þaö er vel þess viröi aö athuga sinn gang áður en maöur steypir sér út I dekkjakaup, þvi verðiö er mismunandi eftir gerðum. Þannig eru dekk ættuö frá Kóreu ódýrari en amerisk o.s.frv. Sóluð dekk geta oft reynst vel — og þykja ódýr, einkum ef manni tekst aö fá dekkjasalann til að taka notuö, hálfslitin dekk upp i greiðslu. Og flestir eöa allir dekkjasalar munu bæta mönnum augljósan sólningargalla, þótt upp korn^i ekki fyrr en siðar. Baðsápan og sjampóið aö lokinni keppni eöa æfingu Hannyrðir á sýningu Þessa dagana er haldin vegleg sýning i verslun tslenska heim- ilisiðnaðarins, þar sem Hafnar- stræti og Vesturgata mætast. Sýningin er haidin i tilefni af 30 ára starfsafmæli versiunarinnar. Sýndir verða munir sem tslenska heimilisiðnaðarfélagið hefur safnað i gegnum tiðina, svosem sjöl, jurtalitaðband, vett- lingar ofl. Þetta eru hlutir sem félagið á, og eru ekki til sölu, Að sögnGerðar Hjörleifsdóttur, verslunarstjóra, er einnig fyrir- hugað að gefa út bók á þessum timamótum. Það verður vett- lingabók —- bók með gömlum og nýjum prjónauppskriftum. Krist- ín Jónsdóttir, handavinnu- kennari, tók saman mynstrin. Verslunin hefur eins og áður sagði starfað í 30 ár, en fyrstu árin var hún rekin af Islenska heimilisiðnaðinum og Ferðaskrif- stofu rilcisins. Nú er hún hins- vegar eingöngu á vegum félags- ins. A.uk þess sem það rekur versl- unina þá stendur félagið fyrir námskeiðahaldi, það gefur út timaritið Hugur og hönd og annað slagið gefur það út mynsturbæk- ur. Sýningin er opin á verslunar- tima.og á laugardaginn til klukk- an 16.00. —GA islenski heimilisiönaðurinn á sér fáa iika. Þórscabarettinn byggir aö verulegu leytiá dansi þeirra Birgittu, Guörúnarog Ingibjargar. Júlíus í stað Halla UPPLYSINGAR OG AÐSTOÐ Heildsölubirgðir Holldór Jónsson h/f Heildverslun Dugguvogi 8-10 sími 86066. og i fyrra, nema hvað einstök atriði verða styttri og skiptingar þvi hraðari. Jörundur sagði gri'nið byggjast á þvi' sem væri að gerast i þjóðmálaumræðunni á hverjum tima, og nú til dæmis kæmu dillibossar við sögu, auk þess sem fjallað væri um leigu- miðlun Sigurjóns. Kabarettinn er sem fyrr ein- göngu fyrir matargesti. Húsið er opnaðklukkansjö.en kabarettinn hefst siðan klukkan hálf ti'u til tiu. Af Þórscafé er þab annars aö frétta að þar eru fyrirhugaðar miklar breytingar i diskóteki. Nú þykir diskómenning hafa breyst verulega frá þvi núverandi inn- réttingar voru hannaðar, og þvi ekki seinna vænna en að breyta þeim til betra horfs. —GA — í nýjum Þórscabarett Þórscabarett hefur göngu sína að nýju um helgina. Þetta er þriðji veturinn sem hann starfar. i fyrravetur var hann jafnan sýndur fyrir troöfullu húsi matar- gesta i Þórscafé, auk þess sem i sumar var farinn rúntur um landið. t ár verður kabarettinn með og áður. Sem fyrr dansa Ingibjörg og Guðrún Páls- dæturog Birgitte Heide, en igrin- atriðunum verða i vetur Jörundur, Laddi og Július Brjánsson. Július kemur I stað Halla, sem hættur er i skemmti- bransanum. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur siðan undir herlegheitunum. Kabarettinn er saminn af þeim sjálfum, og aö sögn Jörundar, er hann byggður upp á svipaðan hátt

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.