Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 21
__he/garpósturinn- Föstudagu ur 16. október 1981 Þýski nýexpressjónisminn Undanfarin þrjú til fjögur ár, hafa átt sér stað miklar svipt- ingar i evrópskri list. Fyrir stuttu skrifaði Ólafur Lárusson um hina nýju itölsku bylgju i málaralist, sem farið hefur dns og eldur i sinu um sýningarsali, beggja vegna Atlantshafs. En það er ekki einungis á Italiu, sem slik „endurvakning” mál- verksins gerist, heldur einnig i Sviss og Þýskalandi. Hér verður þvi reynt að skyggnast örlitið sjálfstjáningar málara á borö við Van Gogh og Munch, er greinilegt andsvar viö list sem höfðar til heilans. Þ.a.a.er þessi list figúrativ. Myndefnið er oft- ast bundið viö stórborgarlif Vestur-Berlinar (sem auðveld- lega getur átt við lif i öörum stjórborgum). Járnbrautar- stöövar, discoteque, rokk- hljómleikar og hópmyndir af fólki, sem listamennirnir þekkja af eigin raun, eru þema ŒTM Myndlist1 eftir Halldór Björn Runólfsson um, i heimi þýskrar nútimalist- ar, þar sem ný stefna hefur sprottið fram upp á siökastiö. Upphafið mun vera að finna i stofnun Galerie am Moritzplatz, sýningarsalar i verkamanna- hverfinu Kreúzberg i Vestur- Berlin. Galleriið var stofnað 1977, af hópi ungra listamanna sem sýnt höfðu saman i Berlin- arhúsinu við Waldsee. Þeir reka galleriíð i sameiningu, og hefur það orðið hvati að stofnun fleiri sýningarsala kringum Moritz- platz. íhópi þessara listamanna eru helstir: Rainer Fetting (f. 1949) Helmut Middendorf (f. 1953) Salómé (f. 1954) og Bernd Zimmer (f. 1948). Það sem einkennir þessa listamenn og kynnt hefur undir kolunum i fjölmörgum öðrum borgum Þýskalands (þar sem hópar listamanna hafa stofnsett svipuð galleri) er hömlulaus málarastill. Það má kalla þessa nýju Kst og með réttu, ex- pressjóniska. Aðferðin útheimt- ir mikið olnbogarými og eru myndirnar þ.a.l. stórar. Áferöin er oftast þunn og slettikennd og viða grilliri' heran strigann. Lit- ir eru sterkir og æpandi, eld- rauðir, bláir,skærgulir, fjólu og bleikir. Undirbúningsteiknun er litil eða engin, heldur ráðast Ustamainirnir beint á flötinn með penslinum og teikna um leiö og þeir mála. Fljótt á litið eru þessi verk, endurómur frá fyrri tið, ein- hvers lags endurreisn þýska ex- pressjónismans og franska fauvismans frá fyrsta áratug þessarar aldar. Einkum finnst áhorfendum sem andi Kirchners, Schmidt-Rottluffs og Heckels (sem stofnuöu sam- tökin „Die Brflcke” i Dresden 1905), svifi yfir vötnum. Hér er þó um ólfka afstöðu að ræða og skal vikið að þvi siðar. Hitt eröllu merkilegra, að hér likt og á Italiu, er reynt að leita nýrra leiða með þvi að höfða til al-evrópskrar listar. Hin ame- riska viðmiðun sem rikt hefur i Evrópu, meira eða minna frá lokum styrjaldarinnar, er hér látin lönd og leið. 1 stað conceptúaliskrar og mini- maliskrar afstöðu, þar sem persónuleg tjáning listamanns- ins er falin undir vitsmunalegri (intellectúal) framsetningu, höfða þessir ungu Þjóðverjar beint tU tilfinninga áhorfenda. Þessi rómantiska afstaða, sem rekja má til" egocentriskrar sem ber mest á í verkum hóps- ins. Skuggahliðar umhverfisins eru dregnar fram i dagsljósið: Ofbeldi og morð i þekktum hom ma-klúbbum, transvestita- samkundur, ömurleg tilvera verkafólks i Kreuzberg o.fl.. Það eru vandamál mannlegr- ar tilvistar (exsistensialisk), sem Berlinar-málurunum eru hugleikin. Þeir túlka þau gegn- um eigin lifshætti og list. Þeir eru olnbogabörn stórborgarinn- ar, firrtir afkomendur vonsvik- ins verkalýðs. Tvær ástæður skulu nefndar fyrir uppgangi þessarar nýju þýsku listar. Annars vegar er ástandið i Berlin, vandræði i húsnæðismálum borgarinnar og hið óeðlilega lifsrými sem hlýtur að skapast vegna stað- setningar og pólitiskrar legu borgarinnar. Þettaskapar visst óöryggi og óvissu meðal ungs fólks, sem þar elst upp. Fortiö og framtið eru á reiki og þvi verður dagurinn i dag, eini raunverulegi mælikvarðinn sem hægt er að styðjast við. „Við viljum úrbætur, hér og nú”. Þessi krafa er mjög i anda þess anarkisma, sem dregur ung- dóminn út á göturBerlinar, til aö mótmæla skorti á húsnæði. Þvi segja þessir ungu málarar: „Við málum, hér og nú”, m.ö.o. er afstaöa þeirra exsi- stesialisk og stefnulaus. Hins vegar er einnig á ferð- inni list, sem reynir að brúa bilið milli fortiðar og nútiðar endurvekja hina þýsku, ex- pressjónisku hefð, sem fór for- görðum 1933 og hefur ekki borið sitt barr siðan. Þó taldi ég af- stöðu yngri málaranna allt aðra en fyrirrennara þeirra. Hún er miklú likaritilraunum þeim sem gerðar voru i tiýskri kvik- myndalist i byrjun siðasta ára- tugar. Andinn sem rikir i verk- um Berlfnar-málaranna, er hinn sami og finna má I mörg- um kvikmyndum Fassbinders og jafnvel einnig i punk-kaba- rett tónlist Ninu Hagen. Lifsspeki Die Brúcke gætir þvi li'tt i verkum þessaraungu Ustamanna og gagnrýnendur spyrjá sig, hvort hér sé á ferð- inni bóla sem hjaðni fljótt. Listamennirnir svara þvi til, að þeim standi nákvæmlega á sama um hvað gagnrýnendur haldi: „Við málum fyrir okkur sjálfa og vini okkar, en ekki fyrir gagnrýnendur og listfræð- inga”. 21 iSfi'Æ5M Sfmwari tlmi 3M7S Á heimleið Ný bandarfsk saka- málamynd um fyrr- verandi lögreglu- mann sem dæmdur hefur verið fyrir að myrða friðil eigin- konu sinnar. Hann er hættulegur og vopnaður 0.38 caii- bera byssu og litlum hvolpi. Framleiöandi, leik- stjóri og aðalleikari: George Peppard. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eplið Fjörug og skemmti- leg músikmynd. SýndiDolby stereo. Sýnd kl. 7. 73* 1 -89-36 ' WtIWI pí I Bláa lónið (The B Lagoon) íslenskur texti Afarskemmtileg ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum. Sýnd kl. 5 og 7. Hetjurnar frá Navarone Fræg amerisk stórmynd. Aöalhlutverk: Ro- bert Shaw, Harrison Ford Barbara Bach og Edward Fox. Endursýnd kl. 9. spenna menn beltin ||UMFERÐAR Jói i kvöld, uppselt miðvikudag kl. 20.30 Barn í garðinum laugardag kl. 20.30 fáar syningar eftir Rommí sunnudag, uppselt sími 16620 Revían Skornir skammtar MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTUBÆJARBÍÖI LAUGARDAG KL. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—23. Slmi 1 13 84. vf ðl\/ ÞJÖÐLEIKHÚSip Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdóttur Tónlist: Manuela Wiesler Leikmynd: Þórunn S. Þor- grimsdóttir Ljós: Ingvar Björnsson Leikstjóri: Lárus Vmir Óskarsson. Frumsýning I kvöld kl. 20. UPPSELT 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning miövikudag kl. 20 Hótel Paradis laugardag kl. 20 þriöjudag kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15—20. Slmi 11200.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.