Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 16. október 1981 t%Vi vy.Vi.'o .-.' •.'¦•.'¦•¦'¦'¦''¦, "' lýningarsalir Kjarvalsstaöir: A laugardag kl. 14 opnar I vestur- sal sýning á franskri grafik. Þar eru m.a. listaverk eftir Picasso, Chagall og Mirð. Halldór Haraldsson leikur frönsk lög á pianó við opnunina. Þann sama dag opnar sýning á verkum nem- enda 1 skóla Heimilisi&na&ar- félagsins. SU sýning er f forsölum. Norræna húsið: lslensk grafík sýnir verk nokk- urra helstu graflkera landsins i kjallarasal. 1 anddyri er sýning á sjölum, sem hönnuo eru af dönsku listakonunni Ase Lund Jensen, en hún starfaBi töluvert hér á landi og vann úr islensku ullinni. Nýlistasafniö: Kristinn GuBbrandur HarBarson fremur performance á sunnudag kl. 20. FjölmenniB, þvi Kiddi er einn af þeim allra bestu á þessu sviBi hérlendis. Listasafn ASÍ: NU stendur yfir i safninu yfirlits- sýning á verkum hinnar þekktu vefkonu AsgerBar Búadóttur. Djúpið: Leiktjaldamálarinn þekkti, Ivan Török, opnar myndverkasýningu A laugardag. Þjóðminjasafnið: Auk hins hefBbundna er sýning á lækningatækjum i gegnum tiBina. Gailerí Langbrók: OpiB virka daga kl. 12—18. Sýning á verkum Langbrðkara, fjöl- breytt og skemmtileg. Listmunahúsið: Engin sýning sem stendur. Nýja galleríió, Laugavegi 12: Al|taf eitthvaB nýtt aB sjá. OpiB alfa virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendúr yfir sýning á ljðs- myndum frá syningum AlþýBu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigriin Jdnsdtíttir er meB batik- listaverk. Mokka: Valdimar Einarsson frá Húsavik sýnir vatnslita-og kritarmyndir. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB á þriBjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14till6. Ásgrimssafn: Frá og meB 1. september er safniB opiB sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga fr;í kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. Listasafn Einars Jónssonar: SafniB er opiB á sunnudögum og miBvikudögum kl. 13.30—16. Listasafn Islands: t safninu stendur yfir yfirlitssýn- ing á verkum Kristjáns DavIBs- sonar listmálara. Sýningin er op- in alla daga kl. 13.30-22. jLmmmmm*JA%mm w m <3)m mrn mwmZ*m\m%3lJ^M%M 1%f^Jr%m% keikhús Alþýðuleikhúsið: Sterkari en Superman, eftir Roy Kift. Sýningar á laugardag og sunnudag kl. 15 I Hafnarblói. Alþýðuleikhúsið: Stjðrnleysingi ferst ,.af slysför- um". Eftir Dario Fo. MiBnætur- syning I Hnfnarbió á laugardag kl. 23.30. Vert er aB benda þeim óhamingjusömu einstaklingum, sem enn hafa ekki séB stykkiB, á aB aBeins verBa örfaar sýningar 4 þvi i vetur, þar sem Þráinn Karlsson er kominn norBur og verður aB fljúga i bæinn fyrir hverja sýningu. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Ðans á rðsum eftir Steinunni Jóhannesdúttur, i leik- stjórn Lárusar Ýmis Oskarsson- ar. Frumsýning. Laugardagur: Hðtel Paradiseftir Georges Feydeau. Sunnudagur: Dans á rósum eftir Steinunni Jðhannesdðttur. I.itla sviflifl: Sunnudagur kl. 20.30. Astarsaga aldarinnareftir Mörtu Tikkanen. Leikfélag Reykjavikur Iðnó: Föstudagur: Jói eftír Kjartan Ragnarsson. . Útvarp Föstudagur 16. október 7.15 Morgunvaka. Páll HeiB- ar kemur þriefldur tlr sum- arfrfinu og er ekki annaB hægt aB segja, en hingaB til hafi þetta veriB all gott hjá stráknum. 9.05 Morgunstund barnanna: I.jón I húsinu. Gaman aö heyra i GUsta, þvi hann les meB ágætum tilþrifum. 10.30 tslensk tónlist. Tðnlist eftir Hjálmar H. Ragnars- son, Snorra Sigfús Birgisson og HafliBa Hallgrlmsson. Lofar mjög góBu, enda úr- valsfólk, sem leikur. Verst a& maBur missir alltaf af þessu. 11.00 A6 fortlB skal hyggja. Þeir halda áfram aB grafa og grafa hjá útvarpinu. Ef þaB er ekki fyrir húsgrunni, þá grafa þeir I fortiBina. Skemmtilegt hjá þeim. 19.40 A veltvangi.ÆtliSigmar sé enn a& selja þeim gang- stéttarhellur I Arabiu, eBa hefur hann kannski fcngiB sér kvennabtlr þar fyrir austan. 20.00 Nýtt undir náliiini. Gunnar Salvarsson bregBur undir sig betri plötunum. Ekki gó&ar samt. 21.30 1 særðti og kúInahriB. Erlingur Davi&sson flytur frásöguþátt. Liklega úr sjó- hernaBi, en maBur veit þó aldrei. 23.00 Djassþáttur. Chinotti og Jórunn. Nú fer hver aB verBa si&astur. Þættirnir ver&a framvegis á miBviku- dögum. Laugardagur l7.október 9.30 óskalög sjúklinga. Loks- ins kemur Asa Finnsdóttir aftur. Ekki var hún veik? 13.35 Iþrðttaþáttur.Hver ekur eins og lamb I gulum sprot- bll? Hemmi Gunn. 13.50 A ferB. Ég sá auglýsing- una um stefnuljósin, OÍi minn. Takk fyrir. 14.00 Laugardagssyrpa.Sand- kassapiltarnir skemmta okkur. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Ekki meira um þaB. 20.10 Hlöðuball. Alltaf Jonni Gar&ars. 20.50 Farþeginn.Smásaga eft- ir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. Þetta er lfk- lega verBlaunasagan úr Sjó- mannabla&inu Vikingi, og sú eina gó&a, sem barst. 22.35 Eftirmhmileg ltallu- ferð. Sigur&ur Gunnarsson segir frá þvi, er hann bor&- aöi spaghetti i fyrsta skipti. Sunnudagur 18. október 10.25 Kirkjuför til Garðarfkis með séra Jónasi Gislasyni. Borgþðr Kæmested sér um þáttinn. 11.00 Messa. Að þessu sinni er það guB meB sérþarfir, þvi nú er messaB i Fíladelfiu. Besta skemmtun ársins. 14.00 Kinverski rifhöfundur- inn Lú Hsin. 100 ára minn- ing. EitthvaB finnst mér ég nú kannast vi& nafnift, en Arnþór Helgason og Ragnar Baldursson ætla a& fræ&a okkur nánar um kappann. 15.00 Sinfónlan.Frá tónleikum á fimmtudag. Frumflutt er verk eftir Karólinu Eiriks- dóttur, svo og sinfónia eftir Haydn. 16.20 Nú þarf enginn að læð- ast. Anna Kristln Magntis- dóttir ræðir við Bjarna Pálsson, skðlastjóra á Núpi. 16.45 Það gekk mér til.Endur- tekinn þáttur, þar sem Gunnar Benediktsson ræðir um samskipti skáldanna Gunnlaugs Ormstungu og Hrafns Onundarsonar. Ot- koman er Hrafn Gunnlaugs- son. 20.30 Raddir frelsisins. Hannes Hólmsteinn heldur áfram að fjalla um frelsis- hetjur sögunnar. Núna um Simon Bólivar og Che Gue- vara. 22.00 Valdo de los Rios. Létt lóg leikin og sungin. rp Föstudagur 16. október 20.40 A döfinni. fig nenni nú varla a& minnast a þetta. 20.50 Allt i gamni með Harold I.loyd. Varla er þetta nokk- u& skárra. 21.15 Fréttaspegill. Þa& er þó ; eitthvafi pú&ur I þessu. Þessi þáttur ver&ur tvisvar i viku I vetur, á þri&judögum og föstudögum. Me& þvi betra. 21.45 Farvel Frans ÍBye Bye Braverman). Bandarisk biómynd árgerft 1968. Leik- endur: George Segal, Jack Warden, Jessica Walter, Joseph Wiseman, Sorrel Brooke. Leikstjðri: Sidney Lumet. Fjörir gamlir kunn- ingjar ætla aB fara á jarBar- för vinar þeirra. Takast þeir á hendur ferBalag frá Greenwich Village til Brooklyn, sem þarf ekki a& vera svo langt, en piltarnir lenda 1 hinum ymsu ævin- týrum. Skemmtileg mynd. Laugardagur l7.október 17.00 lþrðttir. Bjarni Felixson kynnir. 18.30 Kreppuárin. Hér byrja dönsku þættirnir, en þeir eru þrir og fjalla um litla stúlku, sem er nýflutt til borgarinnar. 19.00 Enska knattspyrnan. Ætli Olfarnir verBi i tllfa- kreppu? FyndiB! 20.35 ÆttarsetriB. Gainan- myndaflokkur, sem ég hef enn ekki séð, en veit að er bysna fyndinn. 21.00 55 dagar i Peking (55 Days iii PekinghBandarisk biómynd, árgerð 1963. Leik- endur: Charlton Heston, Ava Gardner, David Niven o.fl. og þúsundir annarra. Leikstjóri: Nicholas Ray. Old Nick er nú allur og þvl tilvalift a& sýna þessa mynd eftir hann, þð varla teljist htln me& þvi besta sem hann ger&i. Sannkölluö stórmynd, mannmörg og löng. Segir frá þvt er kinversku Boxar- arnir ger&u uppreisn gegn hinum hvitu nýlenduherrum ári& 1900. Skemmtileg mynd, full af aksjðn og ást. Sunnudagur 18. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jðn Einarsson hugvek- ur. Ég læt nú sem ég sofi. 18.10 Stundin okkar. Eða Bryndis enn á ferð og að vanda með fjölbreytt efni. 19.00 Karpov gegn Kortsnoj. Trú&amir halda afram a& leika refskák, e&a þrátefli. 20.35 Sjónvarp næstu viku. ftg man eins og gerst hafi i gær. Svo hratt flýgur stund nú um stundir. 20.50 Stikiur. Arkaft af stað á Austurlandi. Fyrsti hluti af nýjum myndaflokki, þar sem Ömar fer&ast um land- i& og segir frá af sinni al- kunnu snilld. Skemmtileg sunnudagskvðld I vændum. 21.20 Myndsjá (Moviola). Annar þátturinn um frægar Hollywood stjörnur. Þessi mynd lýsir baráttunni um hlutverk Scarlett O'Hara IA hverfandi hveli. Leikendur Tony Curtis, Bill Macy, Harold Gould, Barrie Youngfellow. Leikstjðri: John Erman. Laugardagur: Barn I garðinum eftir Sam Shephard. Allra siðasta sýning. Sunnudagur: Rommf eftir D.L. Coburn. Austurbæjarbíó: Laugardagur kl. 23.30: Skornlr skammtareftirþá kumpána Þór- arin Eldjárn og Jðn Hjaríarson. ónlist Austurbæjarbíó: A laugardag kl. 14.30 verða tðn- ileikar á vegum Tdnlistarfélags- ins, þar sem Pina Carmírelli og Arni Kristjánsson leika á fiBlu og piand. Norræna húsið: Manuela Wiesler og Snorri Snorrason leika á laugardags- kvöld á sýningunni Islensk grafik. Þau leika verk eftir Atla Heimi, Þorkel, Ravel og kannski fieiri. Fóstbræðraheimilið: A laugardag kl. 20.30 byrja Fðst- bræður á hinum geysivinsælu skemmtikvöldum slnum, þar sem ver&ur sungifi og grlnast, eins og þeir einir geta. Þessar skemmt- anir eru li&ur i fjáröflun fyrir Bandarlkjafer& á næsta ári. Mæt- um öll og styrkjum gott málefni. Háskólabíó: MiBvikudaginn 21. október kl. 21 verBa fyrstu stðrtónleikar Jazz- vakningar á þessu starfsári. Þa& eru sko engir aukvisar, sem hef ja ári&, þvi þeir eru sjálfir Niels-Henning Orsted-Pedersen á. bassa og Philip Catherine á gitar. Þeir hafa leiki& hér áBur og ger&u mikla lukku. Þa& er þvl eins gott a& tryggja sér mi&a i Fálkanum frá og me& næsta mánudegi. Filadelflukirkjan: Antonio Corveiras heldur orgel- tðnleika A laugardagkl. 17.Leikin ver&a verk eftir gamla meistara. mannaafrétti. Mynd þessi er ómetanleg heimild um afréttinn fyrir HeklugosiB i fyrra. IJioin • • • • f ramúrskarandi • • • ágæt • • góð • þolanleg O léleg u tilif Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: FerB á Langa- hrygg I Esju, ásamt göngu á Kirkjufell. Otivist: Engin fer& þessa helgi, en þráB- urinn tekinn upp á nýjan leik um næstu helgi. Wiðburðir Laugalandí Holtum: • • A laugardag kl. 21 verBur sýnd kvikmynd GuBlaugs Tryggva Karlssonar um smölun á Land- Austurbæjarbió: * * ir Gleðikonumiðlarinn. — sjá umsögn I Listapðsti. Háskólabió: • • Superman II. — sjá um- sögn i Listapðsti. Mánudagsmynd: Klossatréð. ltölsk, árgerð 1978. Leikstjðri: Ermanno Olmi. Þessi mynd fékk Gullpálmann i Cannes áriB 1978 og hefur fariB sigurför um heiminn si&an. Laugarásbíó: A heimleið (Five Days from Home) Bandarlsk, árgerð 1978. Aðalleikari, framleiöandi og ieik- stjðri: George Peppard. Segir frd lögga fyrrverandi, sem hefur verift ákær&ur e&a dæmdur fyrir mor& & friBli eiginkonu sinn- ar. Gaukurinn er vopnaBur byssu og .... litlum hundi, og þvl hættu- legur mjög. Sýnd kl. 5, 9 og 11. EpliB (The Apple). Bandarisk, árgerft 1980. Leikendur: Cathe- rine Mary Stewart, George Gil- moure, Vladek Skeyball. Leik- stjðri: Menahem Globus. Myndin gerist áriö 1994 I banda- riskri stðrborg, þar sem ungling- ar flykkjast til a& vera vi&staddir sjönvarpsútsendingu á sönglaga- keppni. Kepnni þessari er varpaft um heim allan, en ymislegt skuggalegt tekur a& gerast a& tjaldabaki. Skemmtileg mynd i Dolby. Fjalakötturinn: Laugardagur kl. 17.00: Prisoners oi Conscience og The Terror and the Time 1. hluti. Laugardagurkl. 19.30: It aint half racist Mum og Dawson J. Laugardagur kl. 22: Generations of Resistance og Daugther Rite. Sunnudagur: Kl. 17: Thriller, Mirror Mirrorog Taking A Part. Kl. 19.30: Black Britannica, Fightback, Divide and rule-nev- er. Kl. 22: H Block Hunger Strike og Tlu- Patriot Game. Nýjabió: * * Nlu til fimm (Nine to Five) Bandarlsk, árgerð 1980. Handrit: Colin Higgins, og Patricia Res- nick. Leikendur: Jane Fonda, Lily Tomlin, Dolly Parton, Sterl- ing Hayden. Leikstjðri: Colin Higgins. Flugleiðir buðu um daginn upp á bló 130000 fetum á leið frá N.Y. til tslands og myndin var Nfu til fimm. Segir þar frá þrem konum, sem eiga undir högg a& sækja gagnvart yfirmanni sinum I ein- hverju risafyrirtæki. Hann er hinn mesti karlpungur og heg&ar sér samkvæmt þvi. Stúlkurnar fá nðg og gera uppreisn. Þessi mynd ristir ekki djúpt, en I henni eru margir ágætir sprettir og sérstaklega hafði ég gaman af Dolly Parton sem stal alveg sen- unni frá reyndum leikkonum eins og Fonda og Tomlin, þð þetta væri frumraun hennar á hvita tjaldinu. Nauðsynleg mynd fyrir aðdáendur Dollyjar, og allt i lagi fyrir hina að fara lika. —GB Stjörnubíó: Bláa lðnið (The Blue Lagoon). Bandarisk, árgerð 1980. Handrit: Douglas Day Stewart. Leikendur: Brooke Shields, Christopher At- kins, Leo McKern. Leikstjðri: Randal Kleiser. Kleiser þessi er lfklega þekktast- ur fyrir stjórn sina á Grease. Hér segir hann óvenjulega ástarsögu. Tvö börn bjargast úr skipsskaBa og lenda á „eyBieyju", þar sem þau vaxa upp saman, og heyja sameiginlega baráttu til aB kom- ast af. Myndin ætti alla vega a& vera falleg þvi sjálfur Nestor Al- mendros kvikmyndar. Frumsýnd A laugardag. Regnboginn: • • Cannon Ball Run. Bandarlsk, lir- gerB 1981. Leikendur: Burt Reyn- olds, Roger Moore, Farrah Faw- cett, Dom DeLuise. l.eikstjórí: Hal Needham. Þa& er sama gengi& á bak vi& þessa mynd og á bak vi& Smokey-myndirnar, sem Laugar- ásbiö hefur sýnt, og Cannonball Run er ekki ðsvipuð þeim hvað stemmningu var&ar. Vi& bætist þð heilmikið galleri af þekktum nöfnum I örlitlum aukahlutverk- um. Burt er hinn sami og venju- lega, i þetta skiptið aðalmaðurinn I miklum kappakstri þvert yfir Bandartkin. Mynd þessi er nokkuð grðf a& allri ger&, og þar eru sumir kafl- arnir alveg misheppnaBir, en aBr- ir mjög góBir. Hún fer upp og niB- ur og endar i meBallagi. — GA Shatter. Bandarfsk kvikmynd. Leikendur: Stuart Whitman og Peter Cushing. Spennandi glæpamynd um hörku- tðl sem segja sjö. Spánska flugan (Spanish Fly) Bresk kvikmynd. Leikendur: Leslie Philipps og Terry-Thomas. Skemmtileg gamanmynd, sem gerist á sólarströndum Spánar. Nafnið bendir til þess, að brand- ararnir gætu veriB nokkuB svo tviræöir. Ófreskjan ég. Bandarlsk mynd. Leikendur: Peter Cushing og Christopher Plummer. Um Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Otrtl- legt hve jafn gð&ur ieikari og Plummer lætur lei&a sig út Islæmar myndir. Hrollvekja i öll- um skilningi og merkingu þess or&s. Tónabíó: Lögga eða bófi (Flic ou voyou) Frbnsk árgerð 1980. Leikendur: Jean-Paul Belmondo, Michel Galabru. Belmondo er kominn aftur og er t essinu sinu eins og vanalega. Ef aB likum lætur er þetta skemmti- leg og spennandi mynd, en einn galli er þó á gjöf Njar&ar- Sand- ger&is, a& hún er dubbuft á ensku, sem skemmir allt fyrir frankófil- ana. Gamla bíó: ¦¥-•¥¦¥ Fantasia. Bandarisk teiknimynd frá Walt Disney. Þetta er einhver frægasta og fall- egasta teiknimynd frá fyrirtæki Walts gamla. MIR: A sunnudag kl. 16 verða sýndir 5. og 6. þáttur I sovéska mynda- flokknum „Það, sem okkur er kærast" þar sem segir frá upp- byggingunni eftir strfð. kemmtistaðir Klúbburinn: Metal leikur málmkennda tðnlist á föstudag, en Demð ætlar a& demonstrera a&ra tðnlist á laug- ardag. Þess i milli ver&ur diskð- tek I húsinu og hellingur af bör- Skemmtistaðir: Hollywood: Villi Astráðs er I diskðtekinu á föstudag og laugardag. A sunnu- dag tekur Asgeir Tómasson viB og honum til a&sto&ar verBa Model 79 me& tiskusýningu og gárung- arnir Baldur Brjánsson, Laddi og Jörundur, en þeir hafa teki& a& sér a& stjðrna og þjálfa fólk fyrir hæfileikakeppni skemmtikrafta sem verður þetta kvöld og næstu sunnudaga. HótelSaga: Birgir Gunnlaugsson og vaskir kappar hans stjórna fjörinu á föstudag og laugardag, en á sunnudag kemur Ingólfur I Otsýn og bjargar öllu, þvi þá er Otsýn- arkvold. HótelBorg: Diskötekið Disa skemmtir menn- ingarvitum og misskildum pönk- urum á fostudag og laugardag. Listamenn eru innan um. Jðn Sig. stjðrnar svo pilsaþyt á sunnudag með gömlum dönsum. Manhattan: Nýjasta diskðtekiB á höfuB- borgarsvæ&inu, þar sem allar flottplur og allir flottgæjar lands- ins mæta til a& sýna sig og sjá a&ra. Allir falla hreinlega i stafi. NEFS: Föstudagur: Ovænthljðmsveit. Laugardagur: Fræbbblarnir og Grenj. G6& helgi hjá nefi. HótelLoftleiðir: Akureyrarkvöld ver&a I Vikinga- sal á föstudag og laugardag. Þar leikur Ingimar Eydal fyrir gesti og borinn veröur fram norölensk- ur matur. Blómasalur verður me& tiskusýningu á föstudags- kvöld, en Vfkingakvöld á sunnu- dag. Sigtún: Tibrá leikur á föstudag en A rás eitt á laugardag. A laugardag er Hka bingó og hefst þafi kl. 14.30. Þórscafé: Galdrakarlar leika fyrir dansin- um alla helgina. A sunnudag hefst svo nýr Þðrskabarett mefi þeim kumpánum Jörundi, Halla og Ladda. Gert verður grin og þafi öspart. Djúpið: Djassdögunum hefur nú fjolgað. ÞaB verBur þvl djassaB á fimintudögum og laugardögum I framti&inni. Óðal: Sigga er á föstudag, Fanney á laugardag. Sætar stelpur. Dðri granni er á sunnudag. Þá veröa llka sætar stelpur, allar i ljös- myndafyrirsætukeppni Sony.Frú Ingibjörg mætir a staBinn. Snekkjan: Dðri granni I diskðtekinu alla helgina. Honum til a&sto&ar eru sveitirnar Dansbandib á föstudag og Metal á laugardag. Skálafell: Janis Carol syngur við undirleik Jönasar Þðris ög félaga á föstu- dag og sunnudag. Jðnas Þðrir er svo einn á laugardag. Hliðarendi: Pðtur Jðnasson leikur á klasslsk- an gitar fyrir matargesti ð sunnu- dagskvöld. Naust: Nýr og fjölbreyttur matse&ill, sem ætti a& hafa eitthva& fyrir alla. Jðn Möller og Aslaug Stross leika á pianó og fi&lu á föstudag og Iaugardag. Skemmtilegir sér- réttir kvöldsins & föstudögum og laugardögum, asamt kvöldver&i fyrir leikhtisgesti á laugardögum. Mætum öll, þð ekki væri nema á barinn. Glæsibær: Hin glæsta hljómsveit Glæsir leikur alla helgina meB aBstoB Diskðteks 74. Banastuð langt fram á nðtt. Þióöleikhúskjallatiniv. hefur nú opnað að nyju eftir sumarfrf. Er ekki rétt a& dressa sig upp og mæta. Létt músik leikin af plötuspilara hússins. Gáfulegar umræ&ur t hverju horni. Stúdentak'iallarinn: Framvegis á sunnudögum ver&ur dandrandi djass I kjallaranum, dda, vi& Hringbraut. Er þa& Djasskvartettinn sem leikur, Vi&ar Alfre&sson, Gu&mundar Steingrimsson og Ingólfsson og Richard Corn. Einnig má búast vi& gestum ö&ru hvoru. Pizzur og létt vin. Akureyri: Sjallinn: Sjallinn er fjölsðttur af fólki á öll- um aldri og þá ekki hvað sist A laugardagskvöldum. Hin vi&- fræga Sjallastemmning helst vonandi þótt Finnur, Helena & Co hyggist taka sér fri a.m.k. um nokkurra mána&a skeift. Og alltaf er þð diskði& uppi ao minnsta kosti opi&. Ég fer i Sjallann en !þú? Háið: Þar eru menn au&vitaft misjafn- lega hátt uppi enda hæ&irnar fjörar. Diskö á l'tillu og videó lika fyrir þá sem það vilja. Barþjðn- usta öll kvöld, en elskurnar I öllum bænum reyni& a& koma fyrir mi&nætti ekki síst A föstu- dögum. Ymsar nýjungar á döf- inni, enda þa& besta aldrei of gott. KEA: Barinn opinn fyrir hðtelgesti öll kvöld. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti um helgar af sinni landsfrægu snilld og Oldin okkar hefur að undanförnu sé& fyrir Siglðstemmningu A laugardags-' kvöldum. Fyrir para& fðlk sér- staklega milli þrltugs og fimm- tugs. Smiðjan: Er hægt a& vera rðmantiskur og rausnarlegur i senn? Ef svo er er tilvaliíi a& bjð&a sinni heitt- elsku&u út I Smiöju a& bor&a og aldrei spilla Ijufar veigar me&. Enga eftirþanka!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.