Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 5
—helgarpÓStUrÍnn—. Föstudagur ló. öktóber 1981 Högnniis Á GÓLF OG VEGGI ÚTI OG INNI Höganás gólf- og veggflísar henta hvort sem | er á heimilinu eða vinnustaðnum. Skoðið úrvalið ísýningarsal verslunarokkar. Höfum einnig Höganás flísalím, fugusement og áhöld. VILJIR ÞÚ VANDAÐ ÞÁ VELUR ÞÚ HÖGANÁS HEÐINN SEUAVEGI 2, SÍMI 24260. Drunur í trumbum 19 Frávik frá ryþma- dúmpi A tónleikunum voru flutt 6 verk; 4 eftir Askel Másson og 2 erlend verk, sérstaklega skrifuð fyrir hinn unga slagverkssnill- ing, Roger Carlsson. Þessi 24 ára gamH Svíi hefur þrátt fyrir unganaldur komistgiska langt i tónlistarheiminum og leikur hansá Kjarvalsstöðum sýndi að það er ekki að ástæðulausu. Fyrsta verkið var Tokkata fyrir 13 krómatiskar roto-tom trommur, eftir Askel Mássón. Það var sumsé ein trumba fyrir hverja nótu hinnar hefðbundnu áttundar. Þarna var leikinmús- ik á trommur, en slikt hefur ekki mikið heyrst hérlendis áð- ur,þegar undan er skilinn þáttur tónskáldsins, Askels Mássonar. Það var forvitnilegt að hlusta á, amk. fyrir þá sem helst þekkja trommur af hef ðbundnu ryþma- dúmpi. Coloration var eins og Tokk- ata Askels, leikin af Roger Carlsson einum . Verkið er eftir Rúmenan Zoltán Caál, sem er búsettur i Sviþjóð. Carlsson lék á vibrafón og samhliða voru flutt trumbuslóg af tónbandi (alias segulbandi). Tónbandið flutti nokkuð reglubundið brak (og bresti) sem Carlsson óf sið- an inn i með vibrafoninum. Þessi tónalitun var skemmtileg áheyrnar, stundum fannst manni m.a.s. að Gary Burton væri mættur til leiks með esé- emm (ECM)-lega blöndu af nú- timatónlist og frjálsdjassi, en tónbandið sá siðan um að splundra þeirri tilfinningu. Bláa ljósið, verk fyrir flautur og slagverkeftir Askel, rúnnaði af fyrra settið. Það var samið „eftir lestur samnefndrar sögu bræðranna Grimm", svo vitnað sé i orð Askels. Hafandi lesið þær upplýsingar fyrir flutning, er kannski ekki að furða að manni hafi fundist nokkur ævin- týrablæraf Bláa ljósinu. Verkið verður ekki ásakað um að vera mdódiskt i hefðbundinni merk- ingu þess orðs, en var engu að siður þekkilegt áheyrnar. Djúpirþankar „Tankar" hét verk eftir Svi- ann Sture Olsson, tileinkað Carlsson slagverksmanni. Nafnið er komið frá þeim siðar- nefnda og „merkir að i þessu verki er um dýpri hugsun að ræða en oftast gerist i einleiks- etýðum", svo vitnað sé i tón- leikaskrá. Þar segir einnig að skilja mætti verkið sem eins konar spil milli skapandi og eyðandi krafta. Yfirlýsingar af þvi tagi eru mjög almennar og Siðferðið í soranum 19 Auglýsið í Helgarpóstinum legt, jafnvel söngleiki, en verið mislagðar hendur. Með Saint Jack hefur hann þó vonandi smíið þróuninni við. Þetta er bráðskemmtileg skoð- un á manni sem einhverntima hefur strandað i Singapore, og er þar á kafi i vændis-iðnaðin- um. Jack er afskaplega sann- færandi karakter,þökk sé vönd- uðum leik Ben Gazzara, — hann er þarna á kafi i ólöglegum og að mörgu leyti ógeðslegum bis- niss, en samt hefur hann vissa siðferðistilfinningu. Hann er týpa sem er vinmargur og elskulegur, alltaf reiðubúinn að hjálpa litilmagnanum, og þegar hann er undir lokinn keyptur til að ljósmynda á laun bandarisk- an þingmann i ástarleik, þá lendir hann ; dáli'tilli móralskri klipu. 1 hans heimi er nefnilega yfirleitt allt keypt fyrir peninga — jafnvel ástin. Saint Jack er byggð á sam- nefndri bók eftir Paul Theroux (sem fyrst og siðast er þekktur fyrir frábærar ferðabækur sin- ar,The Railway Bazaar og The Old Patagonia Express) en hann bjó lengi i Singapore. Það er mikið afrek Bogdanovich og kvikmyndatökumannsins Robby Múller að ná fram and- rúmslofti borgarinnar og gera hana að lifandi Wuta myndar- innar. Þetta er vel leikin, vel skrifuð og vel gérð kvikmynd, og um heldur athyglisvert efni: Sið- feröið i soranum. — GA næsta marklitlar, flestum tón- verkum mætti lýsa sem slíku samspili. Vera má að næm eyru hafi greint hina dialektisku tog- streitu i Þönkum Sture Olssons, en undirrituðum fannst sem hugsanirnar væru helsti hljóð- legar. Sönata fyrir marimbu og stemmd ásláttarhljóðfæri, eftir Askel Másson, var hressilegt verk. Sumir hafa kvartað yfir þvi að vibrafónn og marimba séu dauf hljóðfæri, amk. miðað við pi'anó.og erfittsé að komast með þeim i spennuskapandi hæðir. Það varallsekki svo með Marimbusönötuna; þar náðist oft gott ris og meiri sköpun en i fyrrnefndum Þönkum. Siðasta verkið var Sýn, eftir Askel, fyrir kvenraddir og slagverkseinleik- ara, skemmtilegasta verkið á tónleikunum. Það helgaðist af óvenjulegri notkun raddanna og hugvitssamlegu samspili þeirra og slagverksins. Askell Másson er löngu þekkt- ur sem fjölhæfur tónlistarmað- ur, bæði i eigin slagverksleik og sem tónskáld. Hann virðist þd halda þessu tvennu nokkuð að- skildu; i verkum hans saknar maður hins striða ryþma, fjórs- ins og hiimorsins sem jafnan einkennir slagverksleik hans. Eða er maður að biðja um það sem ekki má i niitimatónlist? Tómas R. Einarsson SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! mIUMFERDAR Datsun^ umboðið Vonarlandi við Sogaveg ; Simi 33560 Þetta er plata sem hlustandi er á GRAHAM SMITH Graham Smith, flðluleikarinn stórsnjalli leikurá þessari plötu f jölmörg íslensk lög eftir kunna höfunda. Nokkrír bestu hl|óðfæraleikarar íslands aðstoða Graham. Frábærar útsetningar OJafs Gauks. t Þetta erplata, sem höfðar til hlustenda á öllum aldri, enda hefur ekki nein plata, sem við höf um gef ið út undanf arin ár hlotið jaf ngóðar viðtökur og þessi píata Gra- ham Smith, Með töfraboga. Plata og kassetta fást í hljómplötuverslunum um land allt. Verð: kr. 148.-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.