Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 28
Föstudagur 16. október 1981 halrjarnnc+ti irinn 9 Itikisútvarpiö hefur löngum veriB pempiuleg stofnun og ekki hikaB viB að gripa til ritskoBunar eða banns viB flutningi efnis, sem ekki fellur aB þeim hegBunar- reglum i siBferBis- eBa stjórn- málum sem gilda i það og það skiptiB. Reglur þessar hafa löngum veriÐ mjög á flökti og virðast einatt fara eftir þvi hvernig matseBillinn er i hádeg- inu f mötuneytinu viB Skúlagötu. RitskoBun útvarpsins hefur bæði náB til greiddra auglýsinga, — og einatt höfum viB Helgarpósts- menn þurft aB kenna á þvi — , og flutts efnis af öBru tagi. Langt er hins vegar sfBan tónlist hefur veriB bönnuB i útvarpinu, og munum viB ekki eftir nýlegra dæmi en Pilagrimakórnum i flutningi rokkhljómsveitarinnar Náttúru fyrir áratug e&a svo. í vikunni tókst hins vegar stjórn- endum útvarpsins aB finna þjóB- hættulega tónlist og bönnuBu aB sjálfsög&u þegar i staB. Þetta voru tvö lög af nýútkominni hljómplötu me& Kamarorghest- unum.Bisar I banastuBi. ÞaB sem særBi blygBunarkennd útvarps- stjórnenda munu vera ljóBlin- urnar „samviskubit yfir ab fá sér á snipinn" i laginu Samviskubit og „bitti rassgatiB á þér" í sam- nefndu lagi. Til dæmis um þa& hversu handahófskennd slik banntilþrif eru hjá útvarpinu má nefna aB sögnin „aB ri&a" hefur margoft veriö sungin I hljóövarpi, m.a. af plötu Fræbbblanna og til aö sýna breiddina i siBvæBingar- stuðinu má geta þess aB Helgar- I-ósturinn fékk ekki lesna eftirfar- andi auglýsingu þar: „Skyggnsl bak viB framhliB Islensks þjóB- félags — Helgarpósturinn"! Þess má geta a& sala bla&sins hefur BKBia m ¦VI-1230 býður uppá: Klukkutima, min., sek. Mán- uö, mánaBardaga, vikudaga. Vekjarar meö nýju lagi alla daga vikunnar. Sjálfvirka dagatalsleiöréttingu um mán- aöamót. Bæöi 12 og 24 tima kerfift. HljóBmerki á klukku- tlma fresti meB „Big Ben" tón. Dagatalsminni meB af- mælislagi. Dagatalsminni meö jólalagi. NiBurteljari frá 1. mín. til klst. og hringir þeg- ar hún endar á núlli. SkeiB- klukka meö millitíma. Raf- hlööu sem endist I ca. 2 ár. Ars ábyrgö og viÖgerBarþjónusta. Er högghelt og vatnshelt. Verð 850 Casio-umboöiö Bankastræti 8, slmi 27510. 4/5 1/5 smjör sqjaolia •ii „Þessi afiirö sameinar bragðgæði _ bætiefhainnihald smjörs mýkt olíunnar segir Dr. Jón Óttar Ragnarsson í grein sinni, „Mjúka fitan og neytandinn" sem birtist í Frétta- bréfi um heilbrigðismál, júníhefti 1981, um Bregott sem er sænskt smjör, blandað mjög mjúkri jurtaolíu. Nú hefur Osta-og smjörsalan fengið einka- leyfi fyrir þessari framleiðslu sem hefur hlotið nafnið SMJÖRVI. SMJÖRVI er eins og áður segir að 4/5 hlutum smjör en að 1/5 hluta sojaolía. Smjörvi- sá eini símjúki meðsmjörbiagði. ekki minnkað þrátt fyrir þetta bann, og trúlega ver&ur sama uppi á teningnum me& plötu Kamarorghestanna. En væri ekki æskilegt, til aö firra rikisútvarpi& þvi a& ver&a ao athlægi æ ofan I æ, a& ntbúa einhverjar samræmdar reglur I ritskoöunarmálum? Ekki munum viö betur en tæpitungu- leysiö fengi blessun yfirstjórnar hljóövarps þegar sagan Praxis var lesin i sumar. En þá hefur lik- lega veriö gott aö boröa í mötu- neytinu... 9 Miklar blikur eru nú á ný i forustumálum Sjálfstæöisflokks- ins eftir atburöi si&ustu daga. Ljósterað samþykkt fulltrúaráðs flokksins f Reykjavik um lokaö prófkjör fyrir borgarstjórnar- kosningarnar I Reykjavík og upp- hlaupið I þingflokknum f vikunni út af Gu&mundi Karlssyniog f jár- veitinganefnd hefur verulega oröiö til a& veikja stööu Geirs Hallgrlmssonar innan flokksins og þvi alls ekki Ut ilokað lengur a& hann muni fá mótframboö i for- mannskjöriö á landsfundinum eftir Iiðlega hálfan mánuð. Báðar þessar flokkssprengjur eru taldar til merkis um þaö hversu litla stjórn formaðurinn hefur bæði á flokki og þingflokki. Fullyrt er að fyrri formenn flokksins hefðu bei tt sér f yrir þvi og haf t bolm agn til að afstýra slysum af þessu tagi — meðan slikt sé Geir um megn. A fulltrUaráðsfundinum um próf- kjórin er t.a.m. tekið til þess að Geir Hallgrimsson haf i ekki tekið til máls á fundinum og ekki greitt atkvæði um tillöguna um lokað prófkjör mé&ankona hans greiddi tillögunniatkvæði.Kunnugir telja hins vegar að Geir hafi ekki átt þátt í neinu , ,samsæri um þennan tillöguflutning, sem miöað hafi að þvi að klekkja á Albert Gubmundsyni, heldur staðið frammi fyrir þeim vanda ab láta málið afskiptalaust eins og hann gerði, eða tala gegn lokuðum prófkjörum og veröa þá liklega undir á fundinum, sem ymsir hefðu túlkað sem áfall fyrir hann. Margir telja þó að það hefði samt verið skárri kostur fyrir Geir og vist er að Albert Guömundsson veitti þvi sérstaka athygli aö Geir Hallgrimsson haföi ekkert til málánna að leggja á fundinum og túlkar það á sinn hátt... $> • J DRAGHN Amerísk gæðavara Landsins mesta úrval Heildsölubirgðir: ASTRA Sídumúla 32 - Sími 86544 U&CÖd HUSGAGNA- Síöumúla SYNING UM HELGINA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.