Helgarpósturinn - 13.11.1981, Page 18

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Page 18
Illur fengur í Alþýöuleikhúsinu: „Gamanleikur út í segir Þórhallur Sigurðsson leikstjóri Alþýöuleikhúsiö frumsýnir á sunnudag 22. nóv. leikritiö Illur fengur, eöa Loot, eins og þaö heitir á frummálinu, eftir breska leikritaská ldiö Joe Orton, i þýöingu Sverris Hólmarssonar. Leikendur eru Arnar Jónsson, Heiga Jónsddttir, Bjarni Steingrimsson, Guömundur Ólafsson, Borgar Garöarsson og Bjarni Ingvarsson. Leikmynd er eftir Jdn Þdrisson, og leikstjdri er Þdrhallur Sigurösson. í samtali viö Helgarpóstinn sagöi Þórhallur, aö leikritiö heföi veriö frumsýnt i Bretlandi áriö 1965 og veriö valiö besta leikrit ársins 1966. „Tfu mánuðum siöar var höf- undurinn myrtur af sambýlis- mtmni sinum, en þessir tiu mán- uöir höföu veriö mjög afkasta- mikið timabil. Á þessum tima haföi Orton skrifaö annaö leikrit, What the Butler saw, auk þess sem hann vann aö kvikmynda- handriti fyrir Bítlana”, sagöi Þörhallur. Illur fengur er ekki eina veröiaunaleikrit Joes Orton, þvi áriö 1964 skrifaði hann Entertain- ing Mr. Sloane og á þeim þrem árum sem hann átti ólifað veröur hann mjög þekktur. Verk hans eru leikin á Broadway og i Þýskalandi, og Bretar jöfnuöu honum við Oscar Wilde. Hugtakiö „ortonskur” komst einnig inn i leikhúsoröaforöann i Bretlandi, og þaö, sem einkennir þennan stil mest.er „frábær orðfimiog kald- hæðni krydduð mergjaöri gam- ansemi”, eins og Þórhallur oröar þaö. Þettta er ekki i fyrsta sinn, sem leikritOrtons sjást á tslandi, þvi i fyrra eöa hitteöfyrra sýndu nemendur Menntaskólans viö Sund einþáttunginn Erping- hambúðimar. Sá einþáttungur, ásmt Good and faithful Servant var fluttur i'i'sienska sjónvarpinu endur fyrir löngu. En um hvaö fjallar svo Illur fengur? „Leikritiöbyrjar á þvi, aö heiö- viröur kaþólikki er aö kveðja konu sina ihinsta sinn. HUn liggur gegn" i kistu og jarðarförin er aö hefj- ast, þegar leikritiö byrjar. Rétt eftir aö kistan hefur veriö borin Ut úr húsinu, bankar uppá maöur i frakka og meðhatt, og segist vera frá vatsveitunni og aö hann sé aö gera vettvangskönnun i hverfinu. Eftir ýmsa óvænta atburði lokar hann fyrir vat niö og tekur simann úr sambandi, og atburöarásin tekur mjög óvænta stefnu”, sagöi Þórhallur en vildi ekki gefa upp nánar söguþráð verksins. Hann sagöi aö þetta væri gamanleikur út i gegn, verkiö væri dúndrandi fyndið. Um boöskapinn sagöi hann, aö ráöist væri á skinhelgina i trúnni, en fyrst og siðast á þaö vald, sem gefiö væri heimskum mönnum, vald sem þeir beittu óspart. Þórhallur sagöi, að þegar verkiöheföi voriö sett upp ifyrsta sinn, heföi [>að veriö mjög stiliseraö, en þaö heföi ekki geng- iöm jög vel, þviOrton heföi marg- tekiö það fram, aö gera yröi persónurnar trUveröugarjtil þess aö fólk tæki trúanlegt þaö sem ylti upp úr þeim. Frá æfingu á Illum feng i Alþýöuleikhúsinu. GM Gunnar Þóröarson — Himinn og jörð Þetta verða bakþankar. Eftir aö hafa orðið persónulega fyrir miklum vonbrigðum við aö hlusta á þessa piötu var ég sest- ur viö ritvélina meö neikvæöu um finnist nú, og þám. mér, þetta vera sóun á miklum tón- listargáfum. Ég veit að hann fil- ar diskópopp i „grand” útsetn- ingum og ljúfar ballööur, — plötur sem pluma sig ágætlega i næstum hvaðápartii sem er. Og hvaö sem ööru liöur, þá veröur Gunni sjaldan sakaöur um slæ- leg vinnubrögö. Og Björgvin, Pálmi og Ragga Gisla eru söm viö sig. Og Shady Owens kallar frasana efst i huga, — þið vitiö: gamaldags! steingelt! stöönun! hvaö er maðurinn aö pæla? er diskóiö ekki fyrir bi? osfrv. osfrv... Þá flaug mér semsagt i hug hvort það væri bara ekki best að taka plötuna fyrir einsog hún er. Ég veit að á þessari plötu er Gunni Þóröar aö gera það sem hann filar sjálfur, — þóaö sum- sjálfsagt fram góöar gengnar stundir hjá mörgum. Það má lika hafa lúmskt gaman af þvi hve Þorgeir Astvalds likist Eng- ilbert Jensen á köflun i sinu lagi (ekki leiðum aö likjast i sjálfu sér, þvi Jensen var lengi einn fremsti söngvarinn i islensku poppi). Eirikur Hauksson er kannski stærsti söngplúsinn á plötunni i Læknisráði. Hljóö- færaleikur baksöngur og útsetn- ingar eru mjög I anda stjórn- andans, og textarnir eru skárri en við eigum aö venjast á svona plötu (enda eiga bræðurnir Ólafur Haukur og Birgir Svan 6 af 10). Er þá Himinn og jörð bara ekki vetrargleði þegar allt kem- ur til alls? Mezzoforte-------Þvílfkt og annaðeins Mezzoforte er eina islenska hljómsveitin sem spilar bræöing (e. fusion), en þaö er sú tónlist sem kemur útúr þvi þegar diskói, djassrokki, fönki og suö- ur-amerlskri (einkum brasil- Iskri) tónlist er blandað saman. Þessi tónlistarstefna á sér langa og margbreytilega þróunarsögu aö baki, en hápunkturinn, amk. meö tilliti til áhrifa og almennra vinsælda, held ég hafi verið áriö 1979, — býst þó ekki viö aö allir séu mér sammála um það. En þóað bræöingurinn sé á niöurleiö i tónlistarheiminum sem stefna er óhætt aö fullyröa aö Mezzoforte sé á uppleið sem hljómsveit. Einsog allir vita er hún nú á góðri leiö meö aö skapa sér nafn I Bretlandi, — ástæöa er þó til aö vara viö stjörnutali enn sem komiö er, þetta er væg- ast sagt hverfull bransi. Þvilikt og annaö eins er þriöja breiöskifa Mezzoforte og hik- laust sú besta. Sem fyrr ber mest á stofnendum hljómsveit- arinnar, Frissa og Eyþóri. Þeir semja allt efni plötunnar, að undanskildum hinum stutta og smellna Uppstúf, sem allir eru skrifaöir fyrir, og eru fremstir i hljóöfæraleiknum. Annars ligg- ur styrkur Mezzoforte aö min- um dómi fyrst og fremst i styrkri og vel samstilltri heild, þeir þekkja greinilega mjög vel inná hvor annan og tekst oft aö flétta lögin þannig saman að bestu eiginleikar hvers og eins nást fram. Þetta kemur etv. betur i ljós þegar hlustaö er á Mezzoforte á hljómleikum en á plötu. Ég held — ef Frissi, Eyþór, Bjössi, Jói og Gulli springa ekki á samstarfslimminu — aö nú fyrst sé Mezzoforte komin i startholurnar og geti farið að gera virkilega góöa hluti.... Hver var Jóhanna af Ork? Nem endaleikh ús Leiklistar- skóla tslands: Jóhanna frá örk. Leikgerö byggö á handriti eftir önnu Seghers. Samin af Mariu Kristjánsdóttur og nemendum 4.bekkjar L.í. Þýöing söngtexta: Þorsteinn frá Hamri. Leikstjóri: Maria Kristjáns- dóttir. Leikmynd og búningar: Guörún Svava Svavarsdóttir. Ljósahönnun: David Walters. Tæknistjóri: ólafur örn Thor- oddsen. Leikendur: Fjóröi bekkur L.t.: Arnór Benónison, Ellert A. Ingimundarsson, Erla B. Skiíla- dóttir, Kjartan Bjargmundsson, PálmiA. Gestsson, Ragnheiöur Tryggvadóttir, Sólveig Pals- dóttir, örn Arnason. Saga Evrópu á siðmiööldum er full af undarlegum ævintýr- um og af þeim er sagan af Jó- hönnu frá örk eitt hiö undarleg- asta. Yfir stendur svokallaö hundraöára striö milli Frakka og Englendinga sem varaöi frá þvi uppúr 1320 og framum 1450. Striöið stóð um yfirráö enskra yfir lénum I Frakklandi og blönduðust inn I þaö margflókn- ar deilur um rikiserföir. Rætur þessara átaka má rekja aftur allar götur til þess er Normanar ráöast inn I England 1066. En eins og öll striö þá stóö þetta einnigum yfirráðyfir auöæfum, auöfindum eins og þaö heitir nú, og á þessum tima, blómati'ma lénsveldisins var höfuöauösupp- sprettan landiö, afrakstur jarö- arinnar I formi þeirra gjalda sem leiguliöar guldu lands- drottni. Þegar komiö var fram yfir 1420 er staöan i strlöinu þannig aö Englendingar eru á góöri leið meö aö leggja undir sig Frakk- land. Og þá gerist undriö. Ariö 1429 gengur sautján ára stúlkukind i karlmannsfötum fyrir Karl 7. i Chinon og kveðst þess albúinn að frelsa Frakk- land úr höndum Englendinga. Stúlka þessi varfædd og uppalin i Domremy f Lótringenhéraöi. Fólk þar eins og annars staöar i landinu haföi oröið illa fýrir baröinu á striöinu. Jóhanna þessi fer 13 ára aö heyra raddir og sjá sýnir, engla og heilagt fólk sem segja hennimeö siauk- inni ákefö aö hún sé Utvalin til þess aö frelsa Frakkland. Og sautján ára gengur hún á fund herstjórans I sinu héraöi og tekst aö telja hann á aö ljá sér fylgdarmenn til aö fara á fund konungs. Konungur fær henni herog á skömmum tima frelsar hún hvert héraðiö af ööru. En misvitrir herforingjar báru hana ráöum og hún lendir I höndum óvinanna og er dæmd á báliö sem svikari og norn. Var, hún brennd á aöaltorginu i RUÖuborg áriö 1431, tvitug aö aldri. Síöar var henni veittupp- reisn æru og fljótlega varð hún þjóðardýrlingur Frakka. 20 ár- um eftir dauöa hennar höföu Frakkar rekiö Englendinga af höndum sér. Þetta er I stuttu máli það sem sagnfræöin segir okkur um Je- anne d’Arc. Óneitanlega er hér um að ræöa hefllandi efnivið sem ligg- ur viö aö hægt sé aö gera hvaö sem er við. Allt frá helgisögu um guðlega handleiöslu sár- þjáörar þjóöar til uppreisnar- sögu alþýöu gegn erlendri og innlendri áþján og allt þar á milli og út og suöur, enda hafa margir orðiö til þess aö fjalla um þessa sögu meö ýmsu móti. Leikgerö Nemendaleikhúss- ins er sögð byggö á leikgerð Berliner Ensemble á verki þýsku skáldkonunnar önnu Seg- hers Réttarhöldin yfir Jóhönnu frá örk I Rouen áriö 1431, en siö- an hefur hópurinn aukiö við ýmsu efni.frá öörum höfundum væntanlega til þess aö gefa fyllri mynd af henni sjálfri og þeim atburöum sem tengjast sögu hennar. Þrátt fyrir þetta verða réttar- höldin yfir Jóhönnu kjarninn i sýningu NemendaleikhUssins. 1 upphafi virðist markmiöiö vera aö fjalla um örlög þessarar stúlku og þann mátt sem hún býr yfir, hugrekki hennar. En fyrr en varir hverfur sá þráöur og sýningin hverfist yfir i dæmi- gerö réttarhöld valdstjórnar meö slæma samvisku yfir hættulegum andstæöingi sem losna veröur viö hvaö sem taut- ar og raular. Til þess er beitt öllum ráöum, lygum hræsni og yfirdrepsskap og pyntingum þegar annað um þrýtur. Þetta efni er útaffyrir sig sigilt og timabært hvenær sem er, enda eru tilmörg verk sem fjalla um þetta efni, en mér finnst farið dálitiö illa meö þann efniviö sem lagt var af staö meö I upp- hafi. Þaö er eins og verkið breyti um stefnu á miðri leið. Þaö er greinilega erfitt verk aö finna leikrit sem hentar nem- endaleikhúsi þar eö leikara- fjöldi er takmarkaöur og tryggj3 veröur aö allir hafi nokkurnveginn jafnmikið aö gera. 1 þessu verki er reynt aö gera þetta með tvennu móti. 1 fyrsta lagi er aöalhlutverkinu, Jóhönnu, skipt milli tveggja og I ööru lagi eru flestir aörir látnir fara meö mörg hlutverk. Hlut- verkin eru alls átján. Þetta hef- ur I för meö sér aö leikendur hafa nokkuð mismunandi tæki- færi til þess að skapa eftir- minnilegar persónur, veltur þaö einnig á mikilvægi persónanna i leiknum. Til dæmis beinast sjónir áhorfenda aö Pálma A. Gestssyni i hlutverki biskupsins sem leiðir réttarhöldin og verð- ur Ur þvi heilleg mannlýsing á meðan flestir aörir karlkyns- leikarar hafa aðeins færi á að bregöa upp augnabliksmyndum af sinum persónum, en margar þeirra mynda eru ágætlega vel geröar. Annars hefur leikstjór- inn lagt töluverða áherslu á aö hér er hópur á ferðinni og kem- ur þaö bæöi fram I staðsetning- um og eins i búningum sem oft styrkja hópmyndina. En þrátt fyrir aö reynt sé aö hafa jafnræöi meö leikurunum ferekki hjá þvi aö leikkonumar sem fara má) hlutverk Jóhönnu veröi primadonnur sýningar- innar. Er þaö bæði vegna þess aö þæreru alltaf I miöju verks- ins og ekki siöur vegna hins aö þær skila sinum hlutverkum á- kaflega vel. Ragnheiöur . Tryggvadóttir leikur Jóhönnu fram til þess aö hún er tekin höndum. 1 hennar Jóhönnu sameinast bamslegt sakleysi sveitastúlkunnar og fullkomið óttaleysi þess sem gengur fram I óbilandi trú á að vera Utvalin af guöi til aö gegna mikilvægu hlutverki meö þjóö sinni. Sakleysi, sigurvissa og bjartsýni skilar sér vel i lát- bragði og leikmáta. Jóhanna seinni hlutans er fangi sem þola verður langar yfirheyrslur og pyntingar. Nú reynir á þolgæöi hennar og trd. HUn stendur fast viö þaö sem hún hefur sagt og gert og sýnir valdinu sem hefur allt hennar ráð ihendi sér fyrirlitningu. Sól- veig Pálsdóttir kemur öllu þessu vel til skila og best þegar mest reynir á hana, þegar Jó- hanna lætur bugast um sinn. Þegar öllu er á botninn hvolft skilar leikhópurinn sinu verki með sóma, sérstaklega ef haft er f huga aö hér var um aö ræöa fyrstu sýningu á fyrsta verkinu áí þremur sem hópurinn á eftir að gli'ma viö i vetur. Sem fyrr segir,leggur leik- stjdri töluveröa áherslu á aö hér er hópur á ferðinni. Eru hópsen- urnaroft myndrænar ogbyggja á andstæðum, dómararnir og Jóhanna, mannfjöldi og Jó- hanna, hermenn og Jóhanna. Leikmyndin og búningarnir eru snar þáttur I þessu samspili, sérstaklega i seinni hlutanum þegar hvit klæði prelátanna, svört, nærri óhlutbundin um- gjörðin og rauö klæöi Jóhönnu koma saman. Siöan eru ljósin notuö markvisst til aö magna upp þetta litasamspil. Mér finnst þessi sýning ekki veita nemendum L.i. nægjan- legt tækifæri til þess aö sýna hvaö i þeim býr, en hdn bendir' þó til þess aö biöa megi meö eft- irvæntingu eftir næstu sýningu þeirra. G.Ast.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.