Helgarpósturinn - 15.03.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 15.03.1984, Blaðsíða 16
ÞJÓÐLEIKHUSIfi Skvaldur í kvöld, fimmtud. 15. mars kl. 20.00. Laugard. 17. mars kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni föstud. 16.03. kl. 20.00, sunnud. 18.03.kl. 20.00. Amma þó laugard. 17.03. kl. 15.00, sunnud. 18.03. kl. 15.00. Öskubuska 3. sýn. þriðjud. 20.03. kl. 20.00. Litla sviðið Lokaæfing í kvöld, fimmtud. 15.03. kl. 20.30. 2 sýn. eftir. Miðasala frá kl. 13.15-20.00. Sími 11200. l.KÍKFKIAC; RFYKjAVÍKlJR SÍM116620 <to<9 Gisl í kvöld. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra föstudag kl. 20.30. Fáar sýningareftir. Hart í bak Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. 5 sýningareftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN Aukamiðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. Örkin han$nóð í dag kl. 17.30. IaTf&viata Föstudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. /föakarinn iSevitía Laugardag kl. 16.00. Sunnudag kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Kópavogs- leikhúsið Gúmmí-Tarzan Aukasýning. sunnudag kl. 15.00. Allra síðasta sýning. Miðasalaföstud. kl. 18-20, laugard. kl. 13-20.30, sunnud. kl. 13-15. Sími 41985. Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku SJAIST með endurskini Umferðarráð STRAUM LOKUR /ff Cu^ out f EUBOCARD i®r LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENIMUSTILLAR í nær allar geröir bifreiöa og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG hí Skeifunni 5a. sími 84788. SÝNINGAR Gerðuberg Ákveðið hefur verið að framlengja Norrænu Ijósmyndasýninguna „Allir vilja eiga börn en enginn ungling", fram á sunnud.kvöld. Vörusýning og ráðstefna Laugard. 17.03. kl. 10-12 kynna 35 fyrirtæki í iðnaði og umboðssölurvöru sína á 500 sýningarsvæði. Sunnudaginn 18.03. Kynning á starfsemi þeirri sem Gerðu- berg býður eldri borgurum. Nú er ár liðið frá þvi að starfsemi þessi hófst og af því tilefni ætlar Hrimflokkurinn að spila og sýnd verða sýnishorn af föndri eldri borgara. Allír eru hjartanlega vel- komnir og þá sérstaklega gamla fólkiö. Kjarvalsstaðir Dagana 17. mars - 1. apríl sýna lista- mennirnir Rúna Þorkelsdóttir, ívar Valgarðsson, Rúrí og Þór Vigfús- son. Sýningarsalir Norræna hússins Þar standa yfir sýn. á leikhúsplakötum sem finnski listamaðurinn Máns Hed- ström hefur gert. Á sýn. má einnig líta hluta af leikmynd þeirri, sem Máns Hedström geröi fyrir ballettgerð Sölku Völku, sem Raatikko-dansleikhúsið sýndi. Sýn. stendur til 25. mars og er opin daglega frá kl. 14-19. Norræna húsið Dag Solstad Laugard. 17. mars kl. 15.00 verður kynning á norskum bókum útkomnum 1983. Tor Ulset, sendikennari í norsku við Háskóla ísl., annast bókakynning- una i samvinnu við bókasafn Norræna hússins. Gestur á þessari kynningu verður norski rithöfundurinn Dag Sol- stad og ræðir hann um verk sín og les upp. Mokka Páll ísaksson sýnir 14 plasthúðaðar pastelmyndir. Hann er 28 ára gamall ogtrésmiðuraðiðn. Nýlistasafnið Bjórgvin Gylfi Gunnarsson sýnir verk sín fram á sunnudag. Á sýning- unni eru keramikverk, teikningar og Ijósmyndir. Listmunahúsið Sunnudaginn 18. mars lýkur Ijós- myndasýningu þeirra Guðmundar Ingólfssonar og Sigurgeirs Sigur- jónssonar. Vesturgata 17 Þar standa ávallt yfir sýningar á verk- um félaga úr Listmálarafélagi Islands. Safnið er opið kl. 9-17. Árbæjarsafn Safnið er opið eftir samkomulagi og fólk er beðið um að hringja i sima 84412kl. 9- 10virkadaga. Ásgrímssafn Þar stendur yfir skólasýning f. 9. bekk grunnskóla. Uppl. gefa Sólveig og Bryndís á Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, sími 28544. Símatímar mánud. kl. 13.30-16.00 ogföstud.kl.9-12. Gallerí glugginn Þessi nýstárlegi sýningargluggi er á horni Vesturgötu og Garðastrætis. Næstu vikuna gefur þar að lita verk eftir ungan og efnilegan listamann, Kristján E. Karlsson að natni. Hann sýnir lágmyndir og skúlptúra sem hann segir vera sviðsetningu á þeim tíma- mótaatburði þegar Eva lét freistast af eplinu i aldingaröinum. LEIKHÚS Leikfélag Reykjavíkur Fimmtud. 15. mars: Gísl. Föstud. 16. mars: Guð gaf méreyra. Laugard. 17. mars: Hart i Pak. Sunnud. 18. mars: Gísl. Tröllaleikir: Sunnud. 18. mars sýnir Leikbrúðuland Tröllaleiki í Iðnó kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14- 19. Þjóðleikhúsið Fimmtud. 15. mars: Skvaldur - Loka- æfing kl. 20.30 á Litla sv. Föstud. 16. mars: Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni. Laugard. 17. mars: Amma þó kl. 15. - Skvaldur kl. 20. Fáar sýn. eftir. Sunnud. 18. mars: Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni, 14. sýn. Miðsala er opin frá kl. 13.15 - 20.00, sími 11200. íslenska óperan Fimmtud. 15. mars: Örkin hans Nóa kl. 17.30. Föstud. 16. mars: Lá Traviata kl. 20. Fáar sýn. eftir. Laugard. 17. mars: Rakarinn í Sevilla kl. 16. Sunnud. 18. mars: Rakarinn í Sevilla kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. Leikfélag Akureyrar Súkkulaði handa Silju: Föstudags- og sunnudagskvöld í Sjallanum. Leikfélag Mosfellssveitar Saumastofan eftir Kjartan Ragnars- son verður frumsýnd i Hlégarði á föstudag kl. 21.00. Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Önnur sýning á sunnu- dag kl. 21.00. Talía leiklistarsvið Menntaskólans við Sund, ;ýnir nýtt leikrit „Aðlaðandi er ver- öldin ánægð” e. Anton Helga Jóns- son. Leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir. Verk- ið er farsi um misskilning í mennta- skóla og er unnið í samvinnu við leik- hópinn. Sýn. eru í M S. á föstudags-, laugardags-, sunnudags- og mánu- dagskvöld kl. 8.30 stundvislega. Barnaleikhúsið Tinna í Tjarnarbíói Sunnud. 18. mars kl. 15.00 verður sið- asta sýn. á leikritinu „Nátttröllið” e. Ragnheiði Jónsdóttur. Alls taka um 20 börn þátt í sýn. Aðgangur er ókeyp- is fyrir fullorðna en aðeins 50 kr. fyrir börn. Sýn. hefur verið vel tekið. Að sýn. lokinni mun „Djó Djó" syngja og spila fyrir áhorfendur. Miðasala i Tjarnarbíói frá kl. 13.00 á sunnud. Auk þess mun Gunnar Kristinsson mynd- listarmaður sýna nokkur verka sinna. Herranótt Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík sýnir í Tónabæ um þesar mundir söng- leikinn „Oklahoma”. Sýningar verða laugard. 17. mars kl. 14.30 og mánu daginn 19. mars kl. 21.30. Takið eftir breyttum sýningartíma. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð * þolanleg O léleg Laugarásbíó Sting II Bandarisk gamanmynd. Frh. af Sting I með þeim Paul Newman og Robert Redford. í helstu aðalhlutverkum eru þau Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Stjörnubíó Ævintýri I forboðna beltinu - Space Hunter Ný bandarísk geimmynd. Aðalhlut- verk: Peter Strauss og Molly Ring- wald. Martin Guerre snýr aftur *** Frönsk. Árg. '83. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðalleikarar: Gerard Depar- dieu, Nathalie Baye, Maurice Jacque- mont, Maurice Barrier. „Falleg saga en trist”. -SER. Reqnboginn Svaðilför til Kína Bandarisk. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Bess Arm- strong og Jack Weston. Eva, efnuð ung kona, leggur land undir fót í leit að föður sinum, sem ekkert hefur heyrst frá um tíma. Verður hún að finna hann til að halda auðæfum sínum, sem ann- ars renna til meðeigenda hans í arð- bæru fyrirtæki, sé faðirinn talinn af. Meðal annarra bragða er hún beitir er nýjasta farartækið á þeim árum, nefni- legaflugvél. Götustrákarnir *** Bresk-bandarisk. Árg. '83. Leikstjóri: Rick Rosenthal. Aðalhlutverk: Sean Penn, Reni Santoni, Jim Moody, Eric Gurry, Esai Morales o.fl. „Götustrákarnir er fyrst og fremst spennu- og glæpamynd þar sem við- fangsefnið er sótt í veröld götudrengj- anna. Það sem gerir þessa mynd eftir- minnilega er leikur piltanna og hæfi- leiki þeirra (og leikstjórans) til að draga skörp persónueinkenni hvers og eins. Tæknilega er kvikmyndin mjög vel unnin." -IM. Kafbáturinn *** Þýsk mynd um kafbátahernað Þjóð- verja i seinni heimsstyrjöldinni. Leik- sfjóri: Wolfgang Petersen. Aðalhlut- verk: Júrgen Prochnow, Herbert Grön- meyer og Klaus Wennemann. Gefið í trukkana Bandarísk mynd um trukkabílstjóra og glæpamenn. Aðalhlutverk: Peter Fonda og Jerry Reed. Ég lifi Bandarisk mynd byggð á örlagasögu Martins Gray. Aðalhlutverk: Michael York og Birgitte Fossey. Nokkuð góð mynd en ósköp langdregin. Varist vætuna Þunn bandarísk gamanmynd. Aðal- hlutverk: Jackie Gleason og Estelle Parsons. Bíóhöllin Porky’s II Sú fyrri var nú fremur þunn. Aðalhlut- verk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Leikstjóri: Bob Clark. Goldfinger ** Sean Connery i gervi James Bond. Tron Bandarisk striðs- og video-leikja- mynd. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Warner, Cindy Morgan og Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberg- er. Cujo Ný bandarísk mynd um óðan hund. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Christo- pher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Teague tekst að halda spennunni all- an tímann. Nokkuö góð mynd. Segðu aldrei aftur aldrei! Sean Connery og fl. sprella um stund. Daginn eftir Sá sem á eftir að fara á þessa mynd gjöri svo vel og gjöri það strax. Fjórir vinir Sennilega mynd um fjóra vini, eða hvað finnst ykkur? Leikstjóri: Arthur Penn. Nýja bíó Victor/Victoria Bandarísk. Árg. '82. Handrit og leik- stjórn: Blake Edwards. Tónlist: Henri Mancini. Aðalleikarar: Julie Andrews, Richard Preston og James Carner. „Söguþráður þessarar myndar er snjöll og skemmtileg flétta sem ber öll merki skapara síns; Blake Edwards. -SER. Austurbæjarbíó Atómstöðin (sl. árg. ’84.Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son. „Óðinn hefur semsagt framleitt mynd sem stendur vel fyrir sinu - hún er ekki gallalaus - og dæmd til að vekja deilur, ekki bara um pólitískan boðskap heldur vona ég um listræn tök. -PBB. Alliance Francaise Siðasta þekkta heimilisfang - Dernier domicile connu heitir frönsk lögreglumynd sem sýnd verður i Regnboganum kl. 20.30 dag- ana 15., 21. og 22. mars. Myndin er gerð árið 1970 af José Giovanni eftir skáldsögu Josephs Harringtons. Kvik- myndatökuna annaðist Etienne Beck- er, og tónlistin er eftir Francois de Roubaix. ( helstu hlutverkum eru Lino Ventura, Marléne Jobert og Michel Constantin. Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós, Norræna húsinu sýnir sunnud. 18. mars kl. 17.00 kanadísku heimildamyndina Not a Love Story - kvikmynd um klám. Þessi mynd var sýnd á Kvikmyndahátíð 1982 og vakti þá mikla athygli. f myndinni er leitast viö að lýsa þvi hvernig alið er á litilsvirðingu og auðmýkingu konunnar í heimi klámsins, hvernig órar manns- ins eru skilyrtir af þessum afmynduðu hugsýnum og verða síöan ofbeldis- og hatursvakar á beinan og óbeinan hátt í samfélaginu. I myndinni eru viðtöl við sálfræðing, leikara i klámmyndum og rithöfundana Kate Millet og Susan Griffin. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Aðgangskort eru seld í bóka- safni og við innganginn. TÓNLIST 10. áskriftartónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar (slands verða í Háskólabíói í kvöld, fimmtud. 15. mars, kl. 20.30. Stjórnandi í kvöld er Jean-Pierre Jacquillat. Einsöngvari: William Park- er. Efnisskráin er sem hér segir: J.S. Bach: Grosser Herr, aría úr Jólaóra- tóríu. W.A. Mozart: Rivolgete a lui so sguardo, konsertaría, K.584. W.A. Mozart: Sinfónía nr. 36 í C-dúr, K.425 (Linz). Frank Martin. Sex mónólógar úr Jedermann (Hoffmannsthal). Mussorgsky-Ravel: Myndir á sýningu. Skólahljómsveit Mosfells- sveitar 20 ára afmælistónleikar hljómsveitar- innar verða í Hlégarði á laugardag kl. 14.00 ogásunnudag kl. 14.00. VIÐBURÐIR Samtök kennara og annars áhugafólks um sögukennslu Fyrsti almenni félagsfundurinn, sem samtökin efna til, verður haldinn laug- ard. 17. mars á Hótel Borg, og hefst hann kl. 14. Fundarefni verður: is- landssögukennsla i grunnskólum og framhaldsskólum; markmið og leiðir. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Fundurinn eröllum opinn. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, helgina 17. og 18. mars kl. 14 - 18 báða dagana. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.