Helgarpósturinn - 15.03.1984, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 15.03.1984, Blaðsíða 26
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.55 Eitthvað handa öllum. Bresk náttúrulífsmynd frá Afríku um skarfa og fiskimenn við Malawi- vatn sem eru keppinautar um s veiðina í vatninu. 21.20 Kastljós. ’22.20 Eins dauði.... (Den enes död...). Sænsk bíómynd frá 1980. Leik- stjóri Stellan Olsson. Aðalhlut- verk: Jan Waldecranz, Agneta-. Ekmanner, Christer Boustedt og Gunnar Öhlund. Ungur maður sem setið hefur í fangelsi fyrir bankarán snýr aftur til heimabæjar s/ns. Kemur hann til að vitja ránsfengsins eba tíl að hefna sin á þeim sem brugöust honum? Sumir óttast það og eng- inn fagnar komu unga mannsins utan ein stúlka. Þýðandi Þor- steinn Helgason. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 17. mars 16.15 Fólk á förnum vegi. 18. Ráð- husið. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 Iþróttir. 18.30 Háspennugengið. Sjötti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum fyrir unglinga. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón- armaður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við feðginin. Fimmti þáttur. f 21.00 „Gætt’að hvað þú gerir, mað- ur“. Skemmtiþáttur sem tekinn var uþp víðs vegar í Reykjavík. Aðalhlutverk: Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Örn Árnason og Sig- rún Édda Björnsdóttir. Höfundar: Bjarni Jónsson, Guðný Halldórs- dóttir og Þórhallur Sigurðsson. Stjórn upptöku Viðar Víkingsson. 21.40Rauða akurliljan. (The Scarlet Pimpernel). Bresk sjónvarps- mynd frá 1982. Leikstjóri Clive Donner. Aðalhlutverk: Anthony Andrews, Jane Seymour og lan McKellen. Á dögum ógnarstjórnarinnar í frönsku byltingunni hrífur dular- fullur bjargvættur marga bráð úr klóm böðlanna. Hann gengur undir nafninu „Rauða akurlilj- an“. Þýðandi Ragnar Ragnars. 00.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. mars I.00 Sunnudagshugvekja. Séra Friðrik Hjartar flytur. .10 Stundin okkar. 3.55 Hlé. 1.45 Fréttaágrip á táknmáli. 3.00 Fréttir og veður. 3.25 Auglýsingar og dagskrá. 3.40 Sjónvarp næstu viku. 3.50 Glugginn. 1.35 Konuvalið. (La Pietra del Para- gone). Gamanópera eftir Gioac- chino Rossini. Útvarpssínfóniu- hljómsveitin í Bratislava r| Tékkóslóvakíu leikur, Piero Bell- * ugi stjórnar. Söngvarar: Ugo Benelli, Alfredo Ariotti, Claudio Desderi, Andrej Hryc, Maria Adamkova, Natascia Kuliskova, Sidonia Haljakova o.fl. Einnig kemur fram slóvanski fílharmón- íukórinn og Ballett Bratislava- leikhússins. Efni: Astrubal greifi getur ekki gert upp hug sinn um hverja þriggja kvenna hann skuli ganga að eiga. Hann þykist því hafa tap- :: að aleigunni í fjárhættuspili við arabahöfðingja nokkurn til að sjá hvernig meyjarnar bregðist við þessari prófraun. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. © Föstudagur 16. mars 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríks- dóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 15.30 Tilkynningar-Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar-Tilkynningar J|18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. í 19.00 Kvöldfréttir.-Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð syngur íslensk kórlög. 21.40 Fósturlandsins Freyja. 8. og siðasti þáttur. Umsjón Höskuldur Skagfjörð. 22.15 Veðurfregnir - Fréttir - Dag- skrá Morgundagsins. Lestur Passíusálma (23). 22.40 Djassþáttur. 23.20 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.55 Fréttir - Dagskrárlok. Laugardagur 17. mars 13.40 Listalíf. 14.00 Landsleikur i handknattleik. 14.45 Listalíf, frh. 15.15 Listapopp 16.00 Fréttir. 16.20 fslenskt mál. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Ungir pennar. 18.10 Tónleikar-Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöld- ins. 19.00 Kvöldfréttir-Tilkynningar. 19.35 Magnús Einarsson organisti - hálfrar aldar minning. Aðalgeirl Kristjánsson flytur erindi. 20.10 Hljómsveit Werners Miiller leikur lög eftir Leroy Anderson. 20.20 Útvarpssaga barnanna: 20.40 Norrænir nutímahöfundar. 21.15 Á sveitalínunni. 22.00 Ljóð eftir Davíð Stefánsson. 22.15 Veðurfregnir - Fréttir - Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (24). 22.40 Harmonikuþáttur. 23.10 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir-Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 18. mars 09.05 Frá tónlistarhátíðinni í Bay- reuth 1983. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls 11.00 Messa í Eskifjarðarkirkju. wmmmmmmmmmmmmmmmi Val Vernharðs Linnet „betta er nú lítt áhugaverð helgi hjá ríkisfjölmiðlunum", segir Vern- harður Linnet, kennari og formaður Jazzvakningcu-. „Ég reyni að líta á sænsku myndina um bankaránið á föstudagskvöldið sem opinber starfsmaður, því eitthvað verður að taka til bragðs ef samningamir verða Scunþykktir óbreyttir. Á laugardaginn er við hæfi að horfa á íslenska skemmtiþáttinn, þótt ekki væri nema til að gá hvort úttekt HP-ritstjórans á framleiðslu LSD eigi við rök að styðjast. Á sunnudaginn kveikir maður á Stundinni okkar með börnunum og saknar þess að sjá ekki Þorstein Marelsson, og svo á Glugganum og Rossini um kvöldið. Ég hlusta á fréttir í útvarpi, en hins vegar ekki í sjónvarpi, því þá er ég að svæfa börnin. Á föstudag sest ég andaktugur og hlusta á djassþátt Gérards Chinotti og kynningéu- Jórunnar Tómasdóttur. Vona bara að hann verði ekki með mjög löng tónverk. Á laugardag hlusta ég að sjálfsögðu á Listalíf Sigmars B. Maður veit aldrei nema hann slysist á eitthvað gotP 12.20 Fréttir. 13.30 Vikan sem var. 14.15 Þáttur af Jóni söðla. 15.151 dægurlandi. 16.00 Fréttir — Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 5.20 Um vísindi oq fræði - Lifríki Mývatns. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 15. þ.m.; síðari hluti. 17.45 „Rýnt i runnann”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guðmundsson les. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga. f 19.00 Kvöldfréttir-Tilkynningar. 19.35 Bókvit. 19.50 „Ferilorð" 20.00 Útvarp unga fólksins. 21.00 Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir ýmis tónskáld við Ijóð Ólafs Jóhanns Sigurðssonar og Halldórs Laxness. Jónas Ingi- mundarson og Jórunn Viðar leika með á píanó. 21.40 Útvarpssagan „Könnuður í fimm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. 23.05 Rod McKuen - lagasmiður og Ijóðskáld. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnendur: Valdís Gunnarsdóttir og Hró- bjartur Jónatansson. 16.00-17.00 Jazz-þáttur. Umsjón Vernharður Linnet. 17.00-18.00 1 föstudagsskapi. Um- sjón Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjórnandi Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. Laugardagur 17. mars 24.00-00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá Rás 1). Stjórnandi Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. SJÖNVARP eftir Björn Vigni Sigurpálsson Er uppgjöf besta vörnin? ÚTVARP eftir Gísla Helgason I dægurlöndum útvarpsins Stolt hverrar sjónvarpsstöðvar hlýtur að vera dagskráin, að hún sé fjölbreytt, vönduð og laði að sér áhorfendur. Þannig er það í það minnsta í þeim löndum, þar sem fleiri en ein stöð keppa um hylli áhorfandctns. Þar situr hópur íbygginna dagskrárstjóra og stillir upp dagskrárliðum á hina sjö daga vikunnar með sama hugarfari og skákmaðurinn teflir frctm mönnum sínum í hita taflsins, því að allt er undir því komið að skáka keppinautunum. Þetta þykja hin mestu vísindi og það er sagt að atvinnuöryggi þeirra manna sem hafi þessa iðju t.d. í Englandi og Ameríku sé svona álíka mikið og hjá framkvæmdastjórum bresku fótbolta- klúbbanna. Þessi vísindi eru hins vegar enginn algildur mælikvarði á gæði og menningarherlegheit efnisins sem birt- ist í viðkomandi sjónvéupsstöðvum - en altént beinist starfsemi þessara fjöl- miðla að því að ná til fólks en ekki öfugt. Eftir þá nasasjón sem ég hef haft af dagskrá íslenska sjónvarpsins nokkur undanfcirin misseri hef ég þá Pétur, Hin- rik og Emil sterklega grunaða um að vera Jonathan Pryce í Bænabeiðunní - stakt erlent glansnúmer. leynifélaga í Rithöfundasambandinu eða reka vídeóleigu á laun. Með því á ég við að hjá sjálfum mér hefur bókin haft hreina yfirburði undanfarið í samkeppn- inni við sjónvarpið um tómstundir mín- ar og frá vinnustað mínum þekki ég nán- ast óbærilegt símciálag frá fólki utan úr bæ sem vill ólmt fá leigð vídeótæki (sem við leigjum alls ekki út), einkanlega um helgar og cdveg sérstaklega þegar það dettur í þá félaga að bjóða upp á rúss- neskar myndir. Dagskrá íslenska sjónvarpsins er eins og áin sem fellur í sínum fasta farvegi ár og síð, flæðir aldrei yfir bakka sína en getur orðið ansi vatnslítil á stundum. Maður þarf naumast að hafa fyrir því að fletta upp í blöðunum til að skoða dag- skrá næstu viku. Stöku erlend glcinsnúm- er eins og Bænaljeiðan í vikubyrjun, en svo erlendu framhaldsþættirnir og inn- lendu rútínuþættimir, og menn verða gapandi hissa þegar þeir heyra boðaða innlenda skemmtidagskrá. Þessum athugasemdum er kannski varpað fram í óþarfa hálfkæringi, en þó held ég að það sé nokkuð samdóma álit sjónvarpsáhoríenda að dagskráin undan- farna mánuði hcifi verið óvenju bragð- dauf. Það er þeim mun undarlegra þegcir þess er gætt að nýverið hefur verið lagt fram á þingi frumvarp að nýjum útvarps- lögum um aukið frjálsræði í útvarps- rekstri - við litla hrifningu ráðamanna Útvarps að manni hefur fundist. Þeir hafa haldið því fram að þessi litla þjóð beri ekki nema eina sjónvarpsdagskrá, sem vel má vera rétt hjá þeim. Þá skyldi mað- ur líka ætla að þeir legðu metnað sinn í að sýna þjóðinni að ríkissjónvarpið sé þess umkomið að fullnægja sjónvarps- þörf landsmanna með svolítið krassandi dagskrárstefnu. Það bólar ekki á neinu slíku - þvert á móti. Samt hefur uppgjöf aldrei þótt besta vörnin. Ég var harla vel á mig kominn á sunnu- daginn var, þann 11. mars. Kvöldið áður hafði ég verið á bráðskemmtilegri rokk- hátíð, þar sem margir bestu rokkarar landsins tróðu upp við vandaðan hljóm- sveitarundirleik. Þá fór ég að velta því fyrir mér, hvað það væri nú gaman fyrir þessa gömlu, góðu að fá að koma fram við þær bestu aðstæður, sem fyrirfinn- ast á landinu, en þegar þeir voru sem frægastir og upp á sitt besta, þá var frek- Svavar Gests - gæðir viðfangsefni sitt lífi. ar fátæklegt um tæki og hljómlistin skil- aði sér frekar illa, en þótti hcirla gott á þeim tímum. Því dettur mé þetta í hug, að á sunnudögum kl. 15.00 er Svavar Gests með þátt, sem hann nefnir „í dæg- urlandi". Þar kynnir hcum dægurlög „fyrri ára“, eins og þulirnir kynna yfir- leitt. Á sunnudaginn fjallaði Svavar um calypso-tónlist og kynnti aðallega Harry BelaJfonte, sem mun hafa slegið í gegn fyrir tæpum þremur áratugum. Ég verð að játa, að frekar lítið hef ég hlustað á Belafonte, en mjög var gciman að þættin- um. Svavar hefur gott lag á að gæða það efni lífi, sem hann tekur fyrir. Mættu vel- flestir þáttastjómendur læra af vinnu- brögðum hans; kynningar Svavars eru góðar og vandaðar. Svavar hefur í mörg ár verið með þætti hjá Útvarpinu. Flest- um eru skemmtiþættir hcins í fersku minni, en á seinni árum hefur hann tekið sér fyrir hendur að kynna dægurtónlist cif ýmsu tagi. Væri vel þess virði, að Svavar legði fyrir sig dægurlagasagn- fræði og skráði sögu dægurtónlistar hér á landi. Vafalaust gæti hann dregið saun- an veruiegan fróðieik í þeim efnum. Á meðan Svavar starfaði með dans- hljómsveit sína, notaði hann hana óspart í hinum ýmsu þáttum sínum. Má fullyrða, að „Hljómsveit Svavars Gests" hafi verið með vinsælustu hljómsveitum hér á landi fyrr og síðar. Þar sem ég lá og hlustaði á hann fjalla um Belafonte, rifj- aðist upp fyrir mér, að fyrir 20 árum var Svavar með þátt, sem hét ,Á hvítum nót- um og svörtum". Þar kom hann á fram- færi lögum eftir ýmsa og sum þeirra heyrðust aðeins einu sinni. Þeirna var góður vettvangur fyrir menn að koma tónsmíðum sínum á framfæri. Svavar tók mönnum vel, þegar þeir komu með lögin sín til hans. Mér er í minni, hversu gaman það var, þegar Svavar tók lög okkar Arn- þórs bróður míns til flutnings, sitt eftir hvorn. Þá var gaman að lifa. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.