Helgarpósturinn - 15.03.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 15.03.1984, Blaðsíða 22
SKÁK Skákmót í skemmtilegu umhverfi Alltaf er fróðlegt að koma í nýtt umhverfi og dveljast þar, þótt ekki sé nema fáeina daga. í Grindavík er veglegt félagsheim- ili og heitir Festi, þar var haldið myndarlegt alþjóðamót í skák nú á dögunum. Eg var viðloðandi mótið nokkra daga og sé staðinn í nýju ljósi eftir það. Félagsheim- ilið Festi kannaðist ég áður við úr útvarpi og blöðum, en hafði ekki gert mér grein fyrir nafninu og tengslum þess við Grindavík, þótt eg yrði einu sinni svo frægur að ganga á Festarfjall, en það er að vísu ekki mikið afrek. En Fest- arf jall heitir, eins og félagsheimil- ið, eítir sérkennilegu jarðlagi í fjallinu, er minnir á festi. Á skák- mótinu tefldu 7 innlendir skák- menn og 5 erlendir. Þar voru allar aðstæður jafngóðar eða betri en þær eru að jafnaði í Reykjavík; rúmt um keppendur og ríkulegar veitingar handa þeim meðan þeir voru að tefla. Einnig var vel rúmt um áhorfendur, svo að auðvelt var að fylgjast með öllum skák- unum úr sæti sínu. Á efri hæð hússins er minni salur sem not- aður var til skákskýringa þegar áhorfendur voru margir. Keppendur bjuggu í nýja gisti- húsinu við Bláa lónið og voru þar í fæði, að undanskildum eina þátttakandanum frá Suðumesj- um, Björgvin Jónssyni, en hann á heima í Keflavík. Umhverfi gistihússins er ævin- týri líkast, húsið stendur mitt í úfnu hrauni. I hrauninu var lítils háttar snjór og minnti á Einar Benediktsson: Reifast úfið risaklungur rifnum stakki fyrstu mjallar-. Læt ég hægar, hægar lötra. Hundrað raddir þögnin klæðir. Fáleit grös í gjótum nötra, gustur ólífs hraunið næðir. Ailt er töfrað, fellt í fjötra- Skammt sunnan við gistihúsið gnæfir orkuverið í Svartsengi með mikilúðugum gufustrókum sem stundum teygja sig út yfir Bláa lónið, svo að þcir sér varla handa sinna skil. En gott er að baða sig í þessari heilsulind og vel fór um ailla í gistihúsinu. Allcu- aðstæður, jafnt til keppni sem til hvíldar, voru með þeim ágætum á þessu móti, að vel mætti segja mér að einhverjir keppenda ættu eftir að hugsa með söknuði til Grindavíkur og Bláa lónsins síðar meir í ævinni. Taflmennskan á mótinu var að jafnaði fjörug og hressileg, frekar lítið um jafntefli, og þeir sem lögðu leið sína á mótið fengu sitt- hvað skemmtilegt að sjá í hverri umferð. Hér var lögmál baráttunnar að verki eins og jafnan á skákmót- um; sá sem sigrar í dag getur allt eins beðið ósigur á morgun. Þannig vann Elvar Guðmundsson eina af bestu skákum mótsins gegn Gutman, en nokkru síðar lá hcinn sjálfur fyrir sncirpri atlögu Ingvars Ásmundssoncir. Fyrri skákin hefur verið birt í blöðum, sú síðari kemur hér. Upphaf þessarar skákar er afar frumlegt, Elvcir hefur svcUt og fet- ar í spor enska meistarans Miles, en hann vann heimsmeistarann í skák þar sem hann svaraði 1. e4 með a6. Þessi skák tekur þó fljót- lega aðra stefnu en sú skák gerði, og minnir á franska leikinn. En sjón er sögu ríkari: INGVAR ELVAR 01. e4 a6 02. d4 b5 03. a4 b4 04. Be3 Bb7 05. Rd2 Rf6 06. Bd3 e6 07. f3 d5 08. e5 Rfd7 09. f4 c5 10. Rgf3 cxd4 11. Rxd4 Rc5 12. 0-0 Rxd3 13. cxd3 Bc514. R2b3 Ba7 15. f5! Svartur hefur lítinn liðsafla á kóngsvæng og Ingvar færir sér það snarplega í nyt. 15. ... exf5 16. Hxf5 0-0 17. Khl Það er betra að flytja kónginn af skálínunni til þess að eiga riddar- ann lausan ef á þarf að halda. Atiaga sú sem nú vofir yfir svcirti er sýnilega stórhættuleg, því að hvítur er svo fljótur að koma mönnum sínum á vettvang (Dg4, Bh6 eða g5, Hael eða Hafl). Og eftir þcinn varnarleik sem svartur velur verður sóknin býsna skemmtileg: 17. ... Bc8 18. Bg5 De8 ,19. Bf6H Nú eru góð ráð dýr: 19.... Bxf5 20. Rxf5 Rd7 21. Dg4 g6 22. Rh6 mát! 19. ... gxf6 20. Dg4+ Kh8 21. Dh4! Þennan leik þurfti Ingvar að sjá fyrir. 21. ... Hg8 22. Hh5! Og nú gafst Elvar upp. Taflið er tapað, Hg7 svcirar hvítur með exf6 og svartur verður að iáta hrókinn af hendi, án þess að verulegt lát verði á sókninni. Einna skemmtilegustu lokin eru líklega: 22. - Kg7 23. Hxh7+ Kf8 24. Dh6+ Ke7 25. Dxf6+ KÍ8 (Kd7 26. Dd6 mát) 26. Hf 1 og vinnur. VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Blíðviðri um allt land um helg- ina, segir blessuð Veðurstof- an, og vér fögnum innilega. Er þá langþráð vorið komi? Já, segja gæsirnar fyrir aust- an fjall og yngsta kynslóðin (a.m.k. í Reykjavík) sem undanfarið hefur verið önnum kafin við snú-snú og bimbi- rimbirimbam. Tvímælalaust pottþéttir vorboðar. En allur er varinn góður og vissara að klæða sig vel, krakkar, því svolítil skúra- og éljahætta er á suðvesturhorninu, þótt víð- ast verði léttskýjað. S A-K-8-6-4 H Á-9-4-2 T Á-10-5-3 L -- S D-G-9-3-2 H K-8-5-3 T 9-8-2 T K S 10-5 H 7 T K-G-7-4 L Á-G-9-8-7-5 S A-K-8-6-4 H Á-9-4-2 T Á-10-5-3 L - S D-G-9-3-2 H K-8-5-3 L K Vestur spilar fjóra spaða. Norður lætur tromp. Þannig voru öll spilin: S 7 H D-G-10-6 T D-6 L D-10-6-4-3-2 LAUSN Á BLS. 27. • 6 B • V ■ . E - . B ■ S A . H B fí R N U N G 1 • m £ -Ð /< 0 /< K fí fí u R U <5 fí R ■ H 0 R N & £ R 1 . T R J 'o m fí • E F fí R B fí R fí 5 r fí • 5 fí L L fí / R R / N G p R . N F . U R Ð T R J 'O fí fí N . 'fí R fí G R U G G U 6 T ú / • fí ■r 6 m • S N 'fí P fl S fí . m fí s R ö fí D • • F • m u N l< • r fí R ■ S fí u m fí S L fí G 5 K '0 fí R 1 • L fí Ð • S T u N fí N K s • R 'o ff) fí R R 5 L y s • fí s . m u N N fí ■ K fí L • R fí '0 T U k T / N F fí N s • S 1 N N . B l R fí R / L L / G fí u s ö R fí R 'fí s T • fí 5 K fí • L P R F fí F • T o m fí Æ R fí N 4^=7! i VfíNS/ H SpmíT /■'flTfí sfímnL. BRfíGÞ hBFfíR ZJ 'fí.. HOfÐ/ 5 VERfíZ DurrU urr\ KoLL FÚTffí SToFfí IboRDfí V/ fíRfíS Ljó/nfí FoRSk. DYR ' SfímSTA Zj MLTiNN S’iVu, YfíOl /j. SfímsT. SH. ST. EUfíDNfí op r V > Mjáó þu/fQT LJOTfí TU/fGU m'n t- £KK/ htiSfiR TRétJ Romsfí II LL 5T/IU!? STfíffí PÚKfí HfíÍNfíR '0L0c,IJ) STÉRkd <SLjfí! MoRsut/ BlRTfí VttTfíA nftLL* róm HjflRq 'fl FUÖLI fííTOUl MOGL l Þríytu TruFlSR : • BL'oTfí Sj'o HHJÓÐ PF ST/ft> UROfíR KfíUP vlsfíN CNV. Tv'i UÓNfí TfíLfí 'Oloq- /NNfí 5PÝlUR KvCHVfiR 6UMNH GiS-ri Hú S -| P£N1U6» SToFHUN Sfírn$T KrYpT) 5 KUTUR LtNORn upp/ VISIR Tr'e '/ LfíT 5ó'6N '/ 80k U/T/L /3RfíUT) Smé /Ð H£RB. ÚT FiSKur VEtfLfi i— 771 FOR l '0YIS5H SvfíRfl 5 P/RuR RoSKúR TÓNN BND. GELT % ElNS ÆRí>- PR HLjÓÐfl SviD- IHGR KLETffl syiiFug VjfíRf /R S/fífí GIL.VI 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.