Helgarpósturinn - 02.08.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 02.08.1984, Blaðsíða 5
,Gunnar Sigurjónsson kann öll tök á gripnum A ROO&CmimOííeVWTHÐtATH ÁGÚST ÚTBOÐ RÍKISVÍXLA Skilafresturtilboöa ertil kl. 14:00 miðvikudaginn 8. ágúst 1984. Tilboðum sé skilað til lánadeildar Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, fyrir þann tíma. Útboðsskilmálar, sem eru hliðstæðir þeim sem giltu í júlíútboðinu, liggja frammi ásamttilboðseyðublaði í afgreiðslu Seðlabankans, en þeir eru helstir: IGert sé tilboð í lágmark 5 víxla hvern að ■ fjárhæð kr. 50.000,- þ.e. nafnverð kr. 250.000.-, eða heilt margfeldi af því. 2 Tilboðstrygging er kr. 10.000.- O Útgáfudagur víxlanna er 10. þ.m. og gjalddagi 9. nóvember n.k. A Ríkisvíxlarnir eru stimpilfrjálsir og án þóknunar. , Um skattalega meðferð þeirra gilda * sömu reglurog hverju sinni um innstæður í bönkum og sparisjóðum. Reykjavík, 7. ágúst 1984 RIKISSJ OÐURISLANDS á kostakjörum stræti þar sem hann bauð til sölu upphlut úr gulli, silfri, geimsteinum og öðrum eðal- steinum, að hans sögn. „Annars geturðu gert tilboð í þetta, en fyrir minna en 2.525.000 læt ég það ekki, það baratekurþví ekki, þetta er eina settið í landinu.“ Valgeir kveðst hafa látið gera þennan eðalsteinaupphlut fyrir nokkrum árum, og var tilbúinn að láta settið ef hann fengi þetta lítilræði fyrir. En þetta tilboð stendur ekki nema út næstu viku. Þannig að ef einhver hefur áhuga á að fjárfesta í gulli, silfri, demöntum og öðrum slíkum eðalsteinum, þá hefur sá hinn sami tækifæri út næstu viku.A^ ☆,,Ja, þú geturfengið þetta 'fyrir 62.500 pund, eða 2.525.000 íslenskar krón- ur,“ sagði ValgeirTr. Ingi- marsson, fyrrverandi for- stjóri prjónastofunnar Þjóð, er við hittum hann í Banka- MMmmmMmMMm llmsjón: Ómar Friöriksson og JimSmart Eðalupphlutur til London ☆ Ný tíðindi úr ferðamála- heimnum: „Þetta er í eina skiptið sem reynt hefur verið að skipuleggja ferð þar sem fólki er bent á áhuga- verða staði í stað þess að það snúist í kringum sjálft sig á Piccadilly Circus og Oxford Street, if you receive my meaning". Gísli Rúnar Jóns- son leikari og þúsund þjala smiður hefur orðið. Þeir félagarnir, hann og Björgvin Halldórsson söngv- ari, ætla sér að stýra för þrjá- tíu og fimm íslendinga um miðjan ágústmánuð til stór- borgarinnar Lundúna, þar sem allt iðar af lífi og fjöri. „Við höfum báðirbúið í London og þekkjum því vel til borgarinnar,“ sagði hann. „Við erum miklir aðdáendur hennar og viljum ekki að eitt ár detti úr án þess að við förum þangað að skemmta okkur. Við skipuleggjum ferðina „Alvöru eins og við myndum sjálfir gera ef við færum einir og prívt þangað að skemmta okkur.“ A dagskránni kennir ýmissa grasa. Farið verður á söngleikinn Cats, Covent Garden heimsóttur, kennsla í brugghúsi og á bjórkrám í því hvernig búa skal til, og drekka, ósvikið öl og fleira. „Við ákváðum aðgefa fólki kost á að búa á mjög fallegu og góðu hóteli í stað þess aö kúldrast einhvers staðar. Prógrammerum hluta dags- ins en gefum fólki svo lausan tauminn með ráðleggingar okkar í farteskinu. Þótt ferðin sé skipulögð af okkur og farið á staði sem við viljum helst heimsækja, okkur og öðrum til skemmtunar, þá höfum við tugi eða hundruð hugmynda um það hvernig verja megi tíma sínum í stórborginni Lundúnum. En fyrst og fremst", sagði Gísli, „er þetta alvöru ferð.“* Barnaefni alla daga, kr. 50 Erum að taka upp mikið af nýju efni. VÍDEÓVAL LAUGAVEG1118. SÍMI: 29622. og ef við færum einir og prívat þangað að skemmta okkur“ ferð" MUNIÐ TILBOÐIN OKKAR Ef teknar eru á leigu þrjár spólur eöa fleiri, þá má hafa þær í tvo sólarhringa án aukagjalds. HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.