Helgarpósturinn - 13.06.1985, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 13.06.1985, Blaðsíða 9
guðfræðingum í landinu og er svo komið að menn keppast við að sækja um hin allra minnstu brauðin, enda þótt þar sé ekki um auðugan garð að gresja. Til dæmis eru í upp- siglingu prestsskosningar í Gnúp- verjahreppi, þar sem sóknarbörnin eru um 600. Umsækjendur eru þrír, þeir Flóki Kristjánsson (Hólma- vík), Baldur Rafn Sigurðsson (Húnavatnssýslu) og Ingólfur Guð- mundsson (kennari í KHÍ). Ingólfi er spáð litlu fylgi eða nánast engu og því mun slagurinn standa á milli þeirra Flóka og Baldurs Rafns. Báðir eru þeir ungir menn og hressir og ómögulegt að segja hvernig Gnúp- verjar útdeila atkvæðum sínum. Þá höfum við annað dæmi um ásóknina í pínulitlu prestaköllin. Auglýst hefur verið eftir umsækj- endum um Ásprestakall í Skaftár- tungum, en þar eru sóknarbörnin ‘aðeins 400. Þrátt fyrir það sækja tveir guðfræðingar um, þeir Sig- hvatur Emilsson á Hólum og Hörður Ásbjörnsson, atvinnulaus guðfræðingur og einn af mörgum slíkum. Sighvatur situr í góðu brauði, en hann mun kjósa að draga úr vinnuumsvifum sínum og telja menn hann öruggan með kosning- una. í kjölfar brottfarar hans vaknar síðan sú spurning, sem mönnum þykir mest spennandi í prestastétt: Hver fær Hóla? Innan kirkjunnar hefur lengi verið sterkur vilji fyrir því að á Hólum sitji vígslubiskup, virðingarstaða í klerkastétt, og það er talið næsta víst, að næsti prestur á Hólum verði gerður að vígslubisk- upi áður en langt um líður... || I erstöðvaandstæðingar funduðu stíft i vikunni vegna vænt- anlegs útifundar Friðarsambands norðurhafa í miðbænum á morg- un, föstudag. Það sem helst varð deiluefni var sú hugmynd að á fund- inum skyldi hleypa á loft 300 blöðr- um fylltum helíum eða annarri léttri lofttegund. Mun framtakið vera lið- ur í aðgerðum samtaka víðs vegar í nágrannalöndunum. Á miðnefndar- fundi herstöðvaandstæðinga fundu margir þessu framtaki allt til foráttu; í roki og rigningu myndu blöðrurn- ar hverfa út í buskann á einu augna- bliki og hinn versti sóðaskapur skapast af framtakinu. Þessutan væri loftið dýrt og mikil vinna að blása upp allar blöðrurnar. Sniðugra væri að gefa börnum sem mæta á fundinn sína blöðruna hverju og vera ekki með neitt vesen. Nú er bara að sjá hvað verður ofaná. . . A Jl^^^ðrar fregnir úr herbúðum Samtaka herstöövaandstædinga eru þær, að á sumri komandi hyggj- ast þeir blása í herlúðra og efna til óspekta við hlið Keflavíkurflugvali- arins. Undirbúningsnefnd leitar nú með logandi ljósi að þátttakendum í búðum sem slegið verður upp við vallarsvæðið vikuna eftir verslunar- mannahelgina, — og þar er ekki meiningin að vera til friðs, heldur ófriðs, eins og einn undirbúnings- manna orðaði það. . . ^^^jbaksverðstríðið heldur áfram og nú fréttist að við næstu sendingu búlgörsku vindlinganna sem Krist- inn Finnbogason flytur inn verði verð þeirra aðeins 10 aurum hærra en verð Gold Coast, sem annars eru ódýrastar í dag. Og þessar koma eft- ir nokkra daga. Islensk-Ameríska sem flytur inn Marlboro, hefur nú hafið innflutning á nýrri tegund, Stanton, sem er aðeins lítið eitt dýr- ari en Royale. Og sömu aðilar vinna að því að fá verðlækkun á Marlboro, Merit, Chesterfield og Lark. . . v W ið höfum góðar heimildir fyrir því, að nú sé ekki lengur spurt í stjórnarherbúðunum hvort kosn- ingar verði. Nú séu menn farnir að rífast um hvenær þær verði. Talað er um miðjan október. íhaldið er ákaft og vill kosningar í ljósi skoð- anakannana og hræðslu við aukið fylgi Jóns Baldvins, en Framsókn er hins vegar á nálum en þykir sam- búðin slæm... Þjóðhátíð í Reykjavík 17. JÚNÍ1985 I. Dagskráin hefst: DAGSKRÁ V. Útitafl: IX. Geröuberg: Kl. 9.55 Samhljómur kirkjuklukkna i Reykjavik. Kl. 10.00 Forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson, leggur blómsveig frá Reykvikingum á leiöi Jöns Sigurössonar i kirkjugaröinum viö Suöurgötu. Lúörasveit verkalýösins leik- ur: Sjá roöann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Ellert Karls- son. II. Viö Austurvöll: Lúörasveit verkalýösins leik- ur ættjaröarlög á Austurvelli. Kl. 10.40 Hátiöin sett: Kolbeinn H. Pálsson, formaöur Æskulýös- ráös Reykjavikur, flytur ávarp. Karlakór Reykjavikur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórn- andi: Páll Pampichler Pálsson. Forseti islands, Vigdis Finn- bogadóttir, leggur blómsveig frá islensku þjóöinni aö minn- isvaröa Jóns Sigurössonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavikur syngur þjóösönginn. Ávarp forsætisráöherra, Steingrims Hermannssonar. Karlakór Reykjavikur syngur: island ögrum skoriö. Ávarpfjallkonunnar. Lúörasveit verkalýösins leik- ur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Ásdis J. Rafnar. Kl. 11.15 Guösþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Agnes M. Siguröar.dóttir. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friörikssonar. Einsöngvari Magnús Jónsson. III. Akstur gamalla bifreiöa og sýning: Kl. 11.00—12.00 Fólagar úr Fornbíla- klúbbi islands aka gömlum bifreiöum um borgina. Kl. 13.30 Hópakstur Fornbilaklúbbs is- lands: Vestur Miklubraut og Hringbraut, umhverlis Tjörn- inaog aö Kolaporti. Kl. 14.30—17.00 Sýning á bifreiöum Fornbilaklúbbs Islands i Kola- porti. IV. Hallargaröurog Tjörnin: ki. 13.00-19.00 í Hallargaröi veröur mini-golf Á Suöurhluta Tjarnarinnar veröa róörabátar frá siglingaklúbbi Æskulýösráös Reykjavikur. Kl. 13.30 Unglingar tefla á útitafli. Skáksveitir úr tveimur skólum aöstoöa viö skákina. VI. Hljómskálagaröur: Kl. 14.00—18.00 Skátadagskrá. Tjaldbúöirog útileikir. Kl. 14.30—15.15 Glímusýning. Golfsýnlng. Kl. 16.00 Lúörasvelt Reykjavikur leikur undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. Kl. 17.30 Lelkþáttur fyrlr börn. Randver Þorláksson, Siguröur Sigurjónsson og örn Árnason. VII. Skrúöganga: Kl. 14.00 Salnast saman viö Hlemmtorg. Kl. 14.20 Skrú&ganga niöur Laugaveg og Bankastræti. Lúörasveitin Svanur leikur undir stjórn Kjartans óskars- sonar. Skátar ganga undir fánum og stjórna göngunni. Fólagar úr Þjóödansafélagi Reykjavikur taka þátt I göngunni f þjóðbúningum. VIII. Dagskrá í miö- bænum: Lækjartorg, Lækjargata. Bankastræti Kl. 14.30 Leikþáttur fyrir börn a Lækjartorgi. Randver Þorlaksson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Arnason Kl. 14.50 Bjössi bolla og Jón Páll a Lækjartorgi Kl. 15.00 Sultuleikhúsiö flytur syning- una „Hunangsmáni" i Lækjar- götu, a Lækjartorgi og i Bankastræti. Sýningin fjallar um prms og prinsessu a brúökaupsferöa- lagi, meö þeim eru ýmsir skemmtikraftar og aö sjall- sögöu lifveröir. A vegi þeirra veröur dreki sem hyggst ræna bruöhjónunum en þau þekkja tröll sem geta hjálpaö. Kl. 15.45 Reiösýning. Felagar ur Felagi tamningamanna syna hesta sina i Lækjargötu. Kl. 15.45 Tóti trúöur skemmtir á Lækj- artorgi. 16.00 Leikþáttur fyrir börn endurtekinn a Lækjartorgi. 16.30 Stjúpsystur skemmta á Lækjartorgi. 16.45 „Hunangsmáninn" endurtekmn. Kl. 17.00 Félagar úr Vélflugfélagi ís- lands fljúga flugvólum sinum yfir borgina Ath.: Týnd börn veröa i umsjá gæslufólks í M.R. Kl. 15.00—18.00 Blönduö dagskrá fyrir eldri borgara. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. X. Kjarvalsstaðir: Kl. 16.00-18.00 Blönduö dagskrá. is- lenska Hljómsveitin. Þjóölaga- flutningur. Þjóödansafólag Reykjavikur sýnir dansa og kynnir islenska búninga. XI. íþróttir: Kl. 15.00 Reykjavlkurmótiö í sundi i Laugardalslaug. Kl. 16.00 Knattspyrna I Laugardal. Úrvalsliö drengja, Reykjavik — Landiö. Kl. 17.15 Úrvalsliö kvenna, Reykjavik — Landiö. XII. Kvöldskemmtun í miöbænum: Kl. 19.30—23.30 Leikiö fyrir dansi. Hljómsveit Magnúsar Kjart- anssonar, Riksaw og Lóttsveit rikisútvarpsins lelka fyrir dansi. XIII. 17. júni tónleikar f Höllinni: Kl. 21.00—00.30 Kvöldskemmtun í Laugardalshöll. Fram koma hljómsveitirnar: Mezzoforte, Grafik, Gipsy, Megas. Lúörasveitin Svanur leikur viö innganginn. Verö aögöngumiöa kr. 100,— Forsala aögöngumiöa hefst sunnudaginn 16. júni I miö- bænum og Laugardalshöll kl. 14.00-18.00. Sjúkrastofnanir: Bjössi bolla og Jón Páll heimsækja barnadeildir Landspitalans og Landa- kotsspitala um morguninn. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR TRYCGIR MR ÞÆCINDIFYRSTA SPOUNN Bill fra Hreyfli flytur þig þægilega og á rettum Eitt gjald fyrir hvern farþega tima a flugvóllinn. viö flytjum þlg a notalegan og odyran hatt a flugvollinn.Hverfarþegiborgarfastgjald.Jafnvelþott 1 ■ I ■■■■■■■ I þu sert einn a ferð Dorgaröu aöeins fastagjaldlð II I Við vekjum þig ^■^■jtnTl ILL Ef þrottfarartimi er að morgni þarftu aö hafa samband við okkur milli kl. 20:00 og 23:00 kvóldið áður. Við getum seð um að vekja þig með góðum fyrirvara. ef þu I™ oskar Pegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvoldi J J nægiraðhafa samband viðokkur milli kl. 10:00og 12 00 ^J^J ^J^J sama dag. Pu pantar fyrirfram Við hja Hreyfli erum tilbunir að flytja þig a Keflavikur- flugvoll a rettum tima i mjukri limosmu. Malið er einfalt Pu hrlngir i sima 85522 og greinir fra dvalarstað og brottfarartima. Við segjum þer hvenær billinn kemur HELGARPÓSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.