Helgarpósturinn - 13.06.1985, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 13.06.1985, Blaðsíða 16
THESMITHS Nýjar/athyglisverðar plötur ■ Cotton Club - Úr kvlkmyndinnl ■ Dead Or Alive - Youthquake ■ Oavid Knopfler - Behind The Lines ■ Dire Straits - Brothers In Arms ■ Eurythmics - Be Yourself Tonight ■ Imperlet - Bla Himmlen Blues ■ Killlng Joke - Night Time ■ Leonard Cohen - Various. Positions ■ Miles Davis - You're Under Arrest ■ Pat Metheny Group - First Circle a Prince - Around The World In A Day a Rockabilly Psychosis - Cramps, Gun Club o.tl. a Smiths - Meat Is Murder a Smiths - Shakespear's Sister 12'45rpm a Smlths - William 12“45 a Smiths - This Charming Man 12"45rpm a Tears For Fears - Songs From The Big Chair a Tom Petty - Southern Accents a Wlllle And The Poor Boys - UC. Watts, B. Wyman, J. Page) a Working Week - Working Night a Yello - Stella Athugið eigum fyrirliggjandi fjolbreytt urval af. Rokkbókum - Duran Duran, Prince, Wham, Rolling Stones. Barmmerki - Duran Duran, Prince, Frankie o fl o.fl Bluestónlist Þjóð- lög. Jazz. Klassík. Sendum i póstkröfu samdægurs grammí) i Bubbi - Kona KONA er Ijúfasta og fallegasta plata sem, Bubbi hefur nokkurn tíma sent frá sér. Sterk lög, fallegar útsetningar, tilfinningaríkir og sterkir textar. Aöstoðarmenn Bubba á þessari plötu eru margirfremstu tónlistarmenn landsins. ■ New Order -Low Life Ný plata frá einni virtustu hljóm- sveit Breta. Plata sem aðdáend- ur New Order hafa beðið eftir með óþreyju i 3 ár. Low-Life fékk strax feikigóðar viðtökur er- lendis. Enda er hér tvímælalaust um að ræða eina vönduðustu plötu ársins. ■ The Smiths - Meat Is Murder Umsagnir gagnrýnenda tala sínu máli um gæði The Smiths „Fyrsta plata Smiths var góð en þessi er enn b$tri..." Gunnl. Sigfússon - HP „Kjarngóð og markviss" Lára - Þjóðviljinn „Þetta er verulega góð hljóm- sveit, og platan sú besta í langan tíma." (EINKUNN: 9 af 10) Árni Daniel - NT TÍMAMÓTAVERK Nýja platan með Bubba Morthens er komin út. ■ New Order - The Perfect Kiss 12“45rpm Ný tveggja laga plata frá New Order, sem ekki er að finna á LP plötunni. Frábær dansmúsík, sem örugglega fylgir vin- sældum Blue Monday vel eftir. SÝNINGAR Árbæjarsafn er sem kunnugt er opiö skv. samkomulagi. Upplýsingar eru veittar í síma 84412. Félagsheimili ölfusinga Hverageröi Logi Eldon sýnir 40 olíu málverk. Sýningin verður opnuö laugardaginn 15. júní og lýkur 23. júní. Hann býöur alla velkomna. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Um helgina fáum viö að sjá í Gallerí Borg verk gömlu meistaranna okkar, þeirra Kjar- vals, AsgrímsJónssongr, Gunnlaug Blöndal, Katrínu Jónsdóttur, Nínu Tryggvadóttur o.fl. Auk þess verða hengdar upp eldri myndir nokkurra núlifandi listamanna, s.s. eftir Finn Jónsson, Jóhann Briem. Myndirnar verða til sölu. Gallerfiö er opið daglega, virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. Lokað 17. júní. Gallerí Langbrók Amtmannsstfg 1 I Gallerí Langbrók stendur nú yfir málverka- sýning Valgarðs Gunnarssonar. Gallerfið er opið daglega, virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. Sýningin stendur fram til 16. júní. Gallerí Salurinn Vesturgötu 3 Steingrímur Þorvaldsson er með málverkasýningu í Gallerí Salnum og stendur hún fram til 22. júní. Sýningin er opin frá 13—18. Gerðuberg Breiðholti í Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg stendur yfir sýning nemenda í Myndlista- og handíðaskóla íslands. Sýningin er opin dag- lega kl. 16 — 22 fram til 17. júní. Hafnarborg Hafnarfirði János Probstner, ungverskur listamaður sem hér hefur dvalið í nokkrar vikur, opnar sýningu á pastelteikningum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar 15. þ.m. Sýningin mun standa fram til 23. þ.m. Kjarvalsstaðir við Miklatún Fimm sýningar eru að Kjarvalsstöðum og er hver krókur og kimi hússins nýttur. í Vestur- sal sýna 18 félagar í Listmálarafélaginu mál- verk. Tryggvi Árnason sýnir grafíkmyndir í Kjarvalssal. í Vestursal sýnir Myriam Bat-Yos- ef málaða hluti ýmis konar en í hinum enda hússins, í austurforsal, eru myndverk og skúlptúr eftir örn Inga. Ennfremur gefst sýn- ingargestum kostur á að virða fyrir sér sex tillögur sem bárust í hugmyndasamkeppni um hlutverk og mótun Arnarhóls. Sýning- arnar eru opnar daglega kl. 14—22 fram til 17. júní nk. Listasafn ASÍ Sigurjónsvaka — sýning og umfjöllun um verk og vinnubrögð Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara í Listasafni ASI og mun standa til 30. júní. Auk sýningar á verkum Sigurjóns verður heilmikil dagskrá þessa daga í máli, myndum og tónum og kynnt í HP jafnóðum. Listmunahúsið Lækjargötu 2 Laugardaginn 15. júní opnar Hallgrímur Helgason sýningu í Listmunahúsinu. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10—18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Sýningunni lýkur 30. júní. Norræna húsið Sumarsýning í sýningarsal Norræna húss- ins. Sjávarmyndir eftir Gunnlaug Scheving. Sýn- ingin opnar þann 8. júní og lýkur 25. júlí. Norræna húsið Þann 15. júní verður í anddyri Norræna hússins opnuð sýning á íslenskum steinum og stendur hún yfir til 5. júií. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins I er opinn daglega frá kl. 11—17. Listasafn fslands j Við Suðurgötu í tilefni 100 ára afmælis Listasafns íslands var efnt til sýningar í safninu á verkum fjög- Íurra frumherja í íslenskri málaralist; þeirra Þórarins B. Þorlákssonar, Ásgríms Jónsson- t ar, Jóns Stefánssonar og Jóhannesar S. (Kjarvals. Sýningin er opin fyrst um sinn um helgar frá 1:30 til 22 en virka daga frá kl. 1:30 til 18 og stendur til ágústloka. Mokka Skólavörðustíg Jón Axel Björnsson sýnir grafíkmyndir á Mokka næstu 2 vikur. Þetta er í fyrsta skiptið sem Jón Axel sýnir grafíkmyndir en hann hefur eingöngu sýnt akryl olíumálverk fram að þessu. Myndirnar á Mokka eru unnar í kopar, dúk og tré. Sýningarsaiurinn íslensk list Vesturgötu 17 Jóhannes Geir er meÖ einkasýningu á olíu- málverkum og pastel. Sýningin er opin laug- ardag og sunnudag kl. 14—18. Sýningunni lýkur 16. júní. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Háskólabíó Löggan í Beverly Hills (Beverly Hills Cop) ★★★ Bandarísk árg. 1984. Aðalhlutverk: Eddie Murphy þrælgóður að vanda. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjabíó Romancing the Stone (Ævintýrasteinninn) Ný bandarísk ævintýra og spennumynd. Aðalhlutverk: Michael Douglas („Star Chamber"), Kathleen Turner („Body heat"), Danny De Vito) „Terms of Endearment") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Úr Valíumvímunni (l'm dancing as fast as I can) Óvirkir sem virkir ættu að pilla sig og sjá þessa mynd eins fljótt og hægt er. Aðalhlutverk: Jill Clayburg. Sýnd kl. 3:05, 5:05, 7:05, 9:05 og 11:05. Villigæsir II Sýnd kl. 3, 5:30, 9 og 11:15. ,,Up The Creek" (Upp árgilið) ★ Óopinberar framhaldsmyndir National Lampoon's Animal House skipta orðið tug- um. The Fblice Academy sem hér var sýnd fyrir skömmu er dæmi um ágæta tilraun. Up the Creek er verri. í henni er apaö eftir af stíl- leysi svo útkoman veröur slöpp og óskemmtileg. Ftottþétt formúla en ofnotuö. Sýnd kl. 3:10, 5:10, 7:10, 9:10 og 11:10. Vígvellir (Killing Fields) ★★★ Myndin sem skilur eitthvað eftir. Sýnd kl. 9. Starfsbræður Endursýnd kl. 3:15, 5:15, 7:15, 9:15 og 11:15. Einfarinn Eridursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Salur 1 Gulag Fjallar um afdrif fréttamanns sem lendir í hinum illræmdu fangabúðum Sovétmanna í Sfberíu og ævintýralegum flótta hans þaðan. Aðalhlutverk: David Keith, Malcolm McDowell, Warren Clarke. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Salur 2 Flamingo Kid ★ Innihaldsrýr, en svo sern sætir kroppar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hefnd Busanna (Revenge of the Nerds) Bandarísk. Árg. 1985. Leikstjóri: Jeff Kanew. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Anthony Ed- wards, Ted McGomley, Bernie Casey. Sturta þeir böðlunum af trukki á öskuhauaana? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd í sal 3 Salur 4 Dásamlegir kroppar (Heavenly bodies) Bandarísk árg. 1984. Leikstjóri Lawrence Dane. Aðalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere. Fæst orð bera minnsta ábyrgð. Sýnd kl. 5. Næturklúbburinn (The Cotton Club) ★★★ Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Hrá og mögnuð, hlaðin stemmningu ekki ósvipað því sem gerist í Ameríkumyndum Sergio Leone þar sem hann fjallar um þetta* sérkennilega tímaskeiö í sögu Bandaríkjanna. Og tónlistin svíkur ekki. Sýnd kl. 7:30 og 10. Salur 5 „2010" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrjúsýningar um helgina Sagan endalausa Sýnd í sal 4. Skógarlíf (Jungle book) Walt Disney. Sýnd í Sal 1. Laugarásbíó Salur A Uppreisnin á Bounty ★★★ Ný amerísk mynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliði leikara þ.á m. Anthony Hopkins, Edward Fox, Laurence Olivier og síðast en ekki allra síst Mel Gibson í hlutverki Christians, eða eins og einhver sagði „I wouldn't kick him out of my bed"!l Besta Bounty myndin til þessa. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Salur B The Trouble with Harry Gerð af Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Edmund Gwenn og John Forsythe. Endursýnd kl. 5, 7 og 11. Salur C Hryllingsþættir Úrval þátta úr hrollvekjum síðari ára. Sýnd kl. 5 og 11. Salur C Undarleg Paradfs (Stranger than Paradise) Mynd sem sýnir ameríska drauminn frá „hinni hliðinni" (Svört/hvít). Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæjarbíó Salur 1 Á bláþræði ★ (Tightrope) Hörkutólið, á rúmstokknum og víðar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11:15 Salur 2 Lögregluskólinn (Police Academy) Sprenghlægileg mynd fyrir alla fjölskyld- una. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Njósnarar í banastuði (Go for it) Sýnd kl. 5, 9 og 11. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Sýnd kl. 7. Tónabíó Aðeins fyrir þín augu (For your eyes only) Aðalhlutverk: Roger Moore. Endursýnd kl. 5, 7:15 og 9:30. Stjörnubíó Salur A Runaway Tom Selleck bítur á jaxlinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Body Double (Staðgengillinn) Aldrei þessu vant klikkar Brjánn Pálma. Máttlausir kaflar of margir til þess að maöur hafi fiðring af. Sýnd kl. 5, 9 og 11:05. Saga hermanns (A soldier story) ★★★★ Sýnd ( B sal kl. 7. Sheena Sýnd kl. 3 um helgina. í strákageri Sýnd kl. 3 um helgina. Hafnarfjarðarbíó Skammdegi Sýnd fimmtudag kl. 9. Sýnd um helgina kl. 5 og 9. TÓNLIST Hljómsveitin Oxsmá er nú á hálfhringsför kringum ísland. Piltarnir verða á Akureyri í kvöld — en förinni lýkur í Hveragerði þar sem þeir munu skemmta þann 17. júní í nýja tívolfinu. LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur Sýnir Jónsmessunæturdraum föstudags- og laugardagskvöld. Síöustu sýningar, sjá Listapóst. 16 HEUGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.