Helgarpósturinn - 13.06.1985, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 13.06.1985, Blaðsíða 22
SKAK Skrifaö um skák eftir Guðmund Arnlaugsson Leikur eöa alvara .. of alvarleg til að vera leikur — of mikill ieikur til að vera alvara". Gotthold Ephraim Less- ing (1729-81) einn mesti rithöfund- ur Þjóðverja fyrir daga Goethes. Grunsamlegt að vera góður í skák „Amberley er frábær skákmað- ur, taktu vel eftir því, Watson, það er merki um lævísi." (Sherlock Holmes er farinn að gruna Amber- ley um tvöfalt morð). Conan' Doyle (1859—1930) var frægasti höfundur leynilögreglusagna þar til Agatha Christie kom til sögunn- ar, og reyndar eru allar líkur á að Sherlock Holmes verði flestum öðrum einkaspæjurum langlífari. Sumir telja að Doyle hafi orðið fyrir áhrifum af Edgar Allan Poe sem ritaði einhverjar fyrstu sögur af þessu tagi og skrifaði líka heldur kuldalega um skák. Ófrjótt atferli „... algerlega ófrjótt atferli sem einungis hvessir greindina, en auðgar ekki sálina — sem fjötrar og eyðir andlegri orku er betur hefði verið varið til annars — en hefði ef til vill verið notuð á verri hátt ella. Með handbókum sínum og fræðikerfum, stórmeisturum og atvinnuþjálfurum er þetta orð- ið býsna alvarlegt fyrirbæri." A þessa leið ritar hollenskur sagnfræðingur Huizinga í bókinni HOMO LUDENS, og á þar reyndar við bridge, en þetta gæti allt eins átt við skák. Skákborðið eins og segulsvið „Hann heldur á manninum í hendinni og hugsar um taflstöð- una, fáein andartök að honum finnst, en allt í einu er liðin óra- löng stund, brunnin til ösku í gló- andi hugarvingli. Skákborðið fyrir framan hann er sem segulsvið, eins og land með þverhníptum hömrum og djúpum gjám, eins og stirðnuð festing. Og biskuparnirt renna yfir sviðið eins og kastljós." Vladimir Nabokov (1899—1977) Nabokov var af rússneskum aðalsættum og hlaut menntun sína í Cambridge. Hann bjó í Frakklandi og Þýskalandi uns hann fluttist til Bandaríkjanna. Skáldsagan Lolita gerði hann heimsfrægan á skömmum tíma, en hann hefur skrifað margt ann- að. Hann hefur skrifað um rúss- neska innflytjendur, skarpa karla sem gætu verið prófessorar, en eru leigubílstjórar og tefla skák þegar þeir hafa tíma aflögu og vegast á í orðum samhliða. Skákin kemur víða við sögu hjá Nabokov, enda var hann víst góður skák- maður, en þó fremri sem höfundur skákdæma. - OG TEFLT 05 0-0 0-0 07 d5 Rbd7 09 b3 Bd7 11 Rf3 Rfg4 13 Rc3 Bf5 15 hg3 Dd7 17 f4 Bxe4 19 Bg2 Dxg3 21 Hf3 Be3 + 06 c4 d6 08 Rd4 Re5 10 Bd2 c5 12 Dc2 f4 14 Re4 fg3 16 Rxe5 Rxe5 18 Bxe4 Dh3 20 fe5 Bh6 22 Kfl 23 Hxf2 Hxf2 + 08 ed6 Dxd6 09 Bc3 0-0 10 Dxd6 Bxd6 11 0-0-0 Bc5 12 Re5 Bb6 Þetta leiðir til taps, svartur sér hættuna, en hyggur sig bægja henni frá með því að valda d8. Be6 hefði bægt mestu hættunni frá, en svartur hefði þó ekki verið öfunds- verður af stöðunni. m a m m m s&m ■ Dekker — Pellant Hollenskur leikur. Teflt á opnu móti í Bandaríkjunum 1984. 01 Rf3 f5 02 d4 Rdf6 03 g3 g6 04 Bg2 Bg7 22 .. Df2+ 24 Kgl eða 24. Kel Hxg2 og mátar. 24.. Hxe2+ 25 Khl Hxc2 26 ed6 ed6 27 Bf6 Hf8 28 Bh4 g5 29 Bg3 Hf6 30 Hel Hh6+ og hvítur gafst upp. Seinni skákin var tefld austur í Astrakan árið 1977 og sýnir að vel má flétta þótt drottningarnar séu horfnar af borðinu. Begun — Stukalov Vörn Philidors 01 e4 e5 02 Rf3 d6 03 d4 Rf6 04 de5 Rxe4 05 Bc4 d6 06 Rbd2 Rxd2 07 Bxd2 Be7 Hvítur er kominn með fleiri menn í leikinn, svo að öruggara var að loka drottningarlínunni með d5. iAi 13 rxf7! hxf7 14 Hhel Nú hótar hvítur bæði He8+ og He7. 14 .. Kf8 15 Bb4+ c5 16 Bxc5+ og svartur gafst upp, hann verður mát. VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Um og upp úr helginni fer þetta að verða eins og minning frá síðasta sumri; skúrir sunnan og vestanlands, en sól og hiti norðan- og austanlands. Það skiptir semsagt um með hægri suðlægri átt. Hún veldur hlý- indunum nyrðra en dumbungi syðra, hitinn þetta frá 15—17 stig nyrðra en 8—10 stig á Suð- ur- og Vesturlandi. Það er nú svo... S G-8-6-5-4 H K-D-10 T D-2 L G-10-6 S K-D-7-2 H Á-6-3-2 TÁ-K L Á-K-D Vestur spilar sex spaða. Norður lætur hjarta níu. Lausn á bls. 11 fí H P K • T ■ E S • 5 K fí m m 3 y S S fí ■ '0 6 / L r S ■ T fí U m fí ■ R L 'O F fl u R fí u K o r K F) R L ■ K R / s r fí L L • T F N /< 'fí F fí L L fí s fí b m fí R • fí 6 F L £ 6 T F fí R 1 • 5 r fí R F F ú fí • £ F F R * fí ÍT) P/ K fí F fí L / R • fí L F fí Ð / R • R / S T Ó R X * R T fí R R fí ~D 'fí r F R • 5 £ L u R 0 K R fí R • L U m F f L R /£ D / L fí R ’fí rn fí 5 K V £ R F) • 6 u L ! R • K Ö T u R fí F ) r - c / • S o R 6 /V H F • 6 U Ð fí U L x/ H f K fí k K 'fí - 'fí <S fí N <S 0 R fí m E f R EE R 1 F T fí K fí R • fí R / N i aagrjrr 'OFR/L uR ynr? /YIYNT BVn 5 PúTt- fíNfí TJflUÐfí SRfíS/i) TfíElN/ HflNfí VflLV/D Tj'OU/ 'lE /t~ -X ’— 'OSKt Hsy • STÆtfl n/aR >n !(pas 1 li HUNDEN < 5KÓLI -T HÓlLi SP/L 1 \f\/£L ~-/rJ£Trt u/rr RfíBBfl ;>+yN~ 5K.ST 5TJPRK fnfít-fí LBÚfífí 06í£Fu / K HUtL /•/? SLUH6 //VAf '/ Lfí T ''hundi HfíHfífl SPOR lÆN/S ftR hí. o 'OX 5AVHL DFEPft ft Z>YÍ? Ffíi-U KiND/fl \ HENT<r TREPfl EnD. HLflSS SKBL /N V/ElD L £/NS 'ft 6'ODfí y'nd/ GERfí ú r? BERjUjt) BtKfíÉ UT&. mfl~ÐL/R MjÖe L)7/L B/F- fíST PlóNtú HLUTftR ÓFÚjfí 5or?<s /r?Æ W T/Nfl KTRTfí kR/WUl 5uND FÆKiB cwu. GRoÐ Ufí. LjSyN/ 3/?fíLL fíp , tuN/ 5 'ERHL SK'/T UR EYU/ mofíK DJ’flLS mfíVuR KfíUN U/yn tónn FyRik flyfícjfí l FU6LT fíORP) fíR f /LLT UrnrfíL iE/HS ■ PÆbF SBR.G Tft-Löáu 5V1FT &R TöNN 'fíRSTÍÐ SKVE- tt/ r? 5jo Sftrp NEJOÍ>J) BFSTuX fíTT ) DURT uR TÓN/V 5/</nm ffifo fíoH/K > H fí L/T/L TuFNF/ 1 GfÉFú RÖV V • WRFfí 1 \ - 1 > GRé/n /R FUÚL /NN GrÐjfl > 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.